Norðanfari


Norðanfari - 05.11.1881, Blaðsíða 2

Norðanfari - 05.11.1881, Blaðsíða 2
ur höfð á þeim flóðveiting, þótt þeir væru þurrkaðir, en aptur á móti má vel takast að iiafa par seitluveiting, og nota til pess gil, sem kemur úr Byrðunni, skammt fyrir utan Hof. A mestallar engjarnar, er liggja fyrir neðan börðin, milli peirra og Hjaltadalsár, má hafa flóðáveitu, og fæst vatn til pess úr Hofsá með ekki mikilli fyrirhðfn. Yatn pað má ognota til seitláveitu á grundir pær, er liggja út og niður frá Hoíi. Sá hluti engjanna, sem Hofsá ckki verður höfð á, er mýri sú, er liggur fyr- ir neðan túnið á Hólum, og allur sá mýrar- fláki, sem þaðan liggur norður að Víðirnesá, en á petta svæði má veita Yíðirnesá, og bæta pað land töluvert, að minnsta kosti til heitar, — eins og pað er notað nú sem stendur. Á öllum pessum engjum er jarðvegurinn marg- hreyttur, pannig eru mýrarnar ásumumstöð- Herra ritstjóri! í yðar heiðraða blaði 14. júní p. á., er sagt; að jeg ásamt fleirum tilgreindum um mosamiklar, annarstaðar mosalausar og næstum graslausar með öllu vegna vatnsnga og járnsýnings þess, sem í þeim er, en víð- ast eru pær pó heldur rótgóðar. Eyrarþær, sem liggja meðfram ánum, eru ýmist sand- kendar eða moldarríkar, og sumstaðar að eins punnt jarðlag ofan á grjótinu, svo sem með- fram Yíðinesá J>egar á allt er litið, álit jeg, að tún og engjar jarðarinnar liggi vel við, og geti hæði aukist og tekið miklum hótum, svo að vandhitt muni verða önnur jörð, er betur sje fallin til að bera búnaðarskóla en Hólar. Aptur í móti má pað heita töluverður annmarki ájörðinni, að motak er að minni hyggju okki að íinna í landeigninni svo pað verður að fá annar- staðar. mönnum hafi boðið mig fram til alpingis- manns í haust á kjörfundinum i Holtum. fetta er ekki pjett; jeg að eins, fyrir áskorun fárraNna gaf kost & mjer; en pegar jeg ogmíniiienn gáum fylking embættismann- anna, vaisv0 vel skipuð, að telja mátti peim vísan ;gnrinni yíldum vjer, sem þá hugðum a b^fingU^ lnta atkvæði vor falla í einn stað, \r yar líka miklu geðfeldara, að verða ekki isinD) kæai af pví að áhugi manna á þeim má.m sem jeg alít oss mestu varða, er næsta dacur k d. er ekki komið greinilega i ljós almnn tilfinning um, að hjer vanti menntun, pv slgur hitt, að menn allmennt vilji leggja nou^jð á sig, til að koma upp nokkurri þesshá'tar stofnun hjer nærri; eða svó nærri, að múdm von sje til að hinir efnalitlu geti notið hennar; og svo hinu, að jeg álít samvizkusök að eyða fje pjóðar vorrar á þingi, ef jeg gtti ekki gjört verulegt gagn, pá. tii einskk, fhar sem jeg get lifað annars), og svo ef til vill gæti jeg með öðrum leiðst til að ráðstafa pví óheppilega. J>á er hinn dýrmæti tími ekki minna verður, sem ef illa tekst, bæði tapast pjóðinni, og líka því heimili sem jeg er skyldur að standa straum af. J>essum línum bið jeg yður að ljá rúm í blaði yðar. S. I. Fcrðir rníiiar og vera í Danmörk 1877—81. (Af Guðmundi Hjaltasyni). (Framhald). |>annig var landið að sjá í fjarlægð. En í nánd var pað eins og fagrar ábreiður gegn- umdregnar með dimmgræmun og bleikum böndum, með Ijósgrænum, Ijósrauðum, hvít- grænum, dimmgrænum, bleikum og rauðgræn- um skjöldum á mifli. '|>au dimmgrænu bönd voru varnargirði af mo1d alpakinn lauf- trjám og skildu pau akra og engjar og beiti- lönd. J>au bleiku bönd, voru peir 3—5 faðma breiðu vagnavegir stráðir með rauðbleikri möl af Granítsteini. J>eir ljósgrrænu skildir, voru peir hálfproskuðu akrar og engjur. |>eir ljós- rauðu voru bóghveitiakrar og lyngblettir hjer og hvar; peir bleiku skildir voru hinir prosk- uðu kornakrar, og peir rauðgrænu voru smára og bauna-akrar. Síðan fór jeg að slcoða hvert af pessu fyrir sig, og eins og jeg nú heíi lýst pví í heild, eins skal jeg nú lýsa pví í hverju ein- stöku. 1. Eyrst koma pá Beykiskógarnir. — Maður nálgast pá og sjer fyrst hina bláleitu trjestofna, sem standa eins og háar práðbein- ar stoðir, sem bera pá fagurgrænu greina- toppa sem mynda hvelft laufþak yfir hinni fögru sköghöll. Maður gengur inn á milli stofnanna og eru peir sumir 1 alin og meira í þvermál, og stundum 10 álna bfl á milli trjánna 0g trjen stundum 20 álna há. Hjer er grasið hnjehátt, og fásjeð og fjöllit blóm mynda fagra og breytitega litskjöldu á hið fagra skógargólf. Hjer er 2—4 álna hár undirskóg- ur af smábeyki, reyni og ýmsum blómrunn- um og berjatrjám; horfi maður upp undir skógpakið, sjer maður himininn eins og bláar laufrósir á milli þeirra grænu laufa, sem fá gullslit af sólinni, sem sendir geisla sína í rósamynclum niður á undirskóginn og gras- ábreiðuna. Hjer er fagurt og indælt, þegar lævirkinn og prösturinn syngur í trjátopp- unum á meðan greinarnar iða til í blænum og geislarnir leika fram og aptur á skógar- gólfinu, og blám blæ slær á laufin í forsæl- unni, allt ilmar svo sætt, kvöldið kemur og næturgalinn tekur til með sinn dýrðlegasöng á meðan aðrir fuglar smáhætta eins og af lotningu fyrir konungi söngfuglanna. |>að er fróðlegt fyrir marga að vita hverjir pað sjeu af guðfræðingum vorum, sem náð hafa hinni æðstu menntun í peirri grein við háskólann í Kaupmannaböfn, hverja líka má telja með lærðustu mönnum þjóðarinnar, undireins og þeir hafa verið hinir merkileg- ustu og anclríkustu kennimenn, enda hafa líka peir sömu komist til æðstu embætta og beztu brauða, og með pví flestir pessara manna hafa verið álitnir mestu ágætismenn pjóðarinn- ar, og hinir uppbyggilegustu hver í sinni stöðu, er tilhlýðilegt að nöfn peirra sjáist til endurminningar og verðugs lofs. Jeg hefi áður sent yður heiðraði ritstjóri! biskupatalið, og sömuleiðis skólameistar- anna hjer sunnanlands, ætla jeg pví að bæta við tölu þeirra guðfræðinga sem á þessari öld frá 1800 tekið hafa embættispróf í guðfræði við háskólann í Kaupmannahöfn, en af því pessir menn eru nafnkenndir set jeg að eins ártalið hvenær peir tekið hafa embættisprófið með einkunn hvers fyrir sig, og dauðaár peirra er dánir eru. Attest. Char. Embættisstaða. Dauða ár. Steingrimur Jónsson 1803 1 + biskup yfir Islandi 1845 Jón Jónsson 1 lector við Bessastaðaskóla 1860 Árni Helgason 1807 1 + stiptprófastur og biskup 1869 Helgi G. Thordersen 1819 1 biskup yfir íslandi 1867 Sveinbjörn Egilsson 1819 1 Dr. theol. og skólameistari í Hvík 1852 Hannes Stephensen 1825 2 prófastur og prestur að Görðum 1856 Gísli Brynjúlfsson 1 Dr. phil. og prestur að Hólmum 1827 Guðmundur Bjarnason 1820 1 prestur að Hólmum 1839 Gunnlaugur Oddsson 1821 2 Consist. ass. dómkyrkjuprestur 1835 J>orgeir Guðmundsson 2 prestur á Sjálandi 1871 Jóhann G. Briem prestur á Sjálandi 1880 Jón J>órarinnsson 1 cand. Tómas Sæmundsson 1832 1 prófastur og prest. að Breiðabólsst. 1841 Ásmundur Jónsson 1833 1 prófastur og prestur að Odda 1880 Alarkús Jónsson 1834 2 prestur að Odda 1853 Pjetur Pjetursson 1834 1 Dr. theol. og biskup yfir íslandi Benidikt G. Scheving 1 prestur á Sjálandi Magnús Eiríksson 1 cand. í Kaupmannahöfn 1881 Ólafur E. Johnsen 1837 2 prófastur og prestur að Stað Halldór Jónsson 1840 1 prófastur og prestur að Hofi 1881 Hallgrímur Jónsson 1840 1 prófastur og prestur að Hólmum 1880 Ólafur Pálsson 1842 1 prófastur og prestur að Melstað 1876 Jón Sigurðsson 1845 1 prestur að Breiðabólstað 1859 Guðmundur E. Jolinsen 1846 2 pröfastur og prestur að Arnarbæli 1872 Hannes Árnason 1847 2 prestaskólakennari 1879 Sigurður Melsteð 1 forstöðurmaður prestaskólans Jens Sigurðsson 1 skólameistari í Keykjavík 1872 Jónas Guðmundsson 1 prestur að Staðarhrauni Helgi Hálfdánarson 1 prest. og prestaskólakennari í Kvík Skúli Gíslason 1 prófastur og prest. að Breiðabólsst. J>orvaldur Bjarnarson 1 prestur að Melstað Hallgrímur Sveinsson>- 2 dómkirkjuprestur í Heykjavik Steingrimur H, Johnsen 2 kennari við latínuskólann þessir hafa af eldri attestatis dáið síðan 1800: |>orkell Ólafsson stiptprófastur á Hólum 1820 Páll Hjálmarsson skólameistari, prestur á Stað 1830 Markús Magnússon stiptprófastur að Görðum 1825 Gísli f órarinsson prófastur í Odda 1807 Arni Sigurðsson prófastur, prestur að Holti 1805 Sigurður S. Sivertsen prestur á Sjálandi 1814 Geir Jónsson Yidalín biskup yfir íslandi 1823 Sæmundur M. Holm prestur að Helgafelli 1821 S.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.