Norðanfari


Norðanfari - 15.11.1881, Blaðsíða 4

Norðanfari - 15.11.1881, Blaðsíða 4
— 8 — svo blómin sjer til mold.ar lialla; liver mundi geta hugsað sjer hrein að náttúran stæði’ í skorðum? grundvölluð trú veit allt pó er alföðurs skylt að hlýða orðum. Framliðinn ertu vinur vor, sem vildum lifði mikið lengur; hjer megnar ekkert móti por; mannlegrar orku slitnar strengur. Að eins tók Guð pað gaf liann oss. Guði sje lof sem veitti’ og svipti. þú varst sannkallað vinarhnoss, uns vald pjer dauðans hurtu kippti. Heimilisprýðin, liúss og stands, hjartað, sein öllum vildi bjarga, fjelagsstyrkur og föðurlands, til frama er svo livatti marga, fyrirmynd sönn að dyggð og dáð og dagfarsprýði ekki miður, nú er sein fræi niður sáð náköldu djúpt í grafar iður. Farðu nú vel í fegri heim, föður og bræðrum hjá að búa, sælt er að vera pjer hjá peim, hvar pú ei kennir tímans lúa, Guðmundur Franklín Guðmundsson, gullkorn er reyndist vinum sínum, framfaraheill og fjelagsvon, friður sje yfir moldum pínum. S. Gr. B. Frjéttir inn 1 endar. Úr Barðastrandarsýslu 27/g — 81. Hjeðan er lítlð að frjetta sem stendur. Vorið var purrviðrasamt og fremur kalt, og siðan sláttur byrjaði hefir verið hin mesta purrka- og blíðviðristíð, en grasleysi á túnum og harðvelli er í mesta lagi; margir fá eigi meira en helming af töðu við pað sem vant er, sumir priðjung, og sumir enn minna. Á einum bæ í næstu sveit fengust einir 14 hestar af túni á 18 hundr. jörð. Votlendar engjar eru aptur rjett góðar. Áftúnumsum- staðar verður eigi náð pví litla, er á peim er sakir breyskju-purrka. Nýting er eðlilega hin bezta, og hey verður víst kraptgott. Afli varð á vorinu í betra lagi yfir höf- uð, en nokkuð misjafn, Fugla-afli úr bjargi hinn bezti, pví veðrið var svo hagstæt.t til að síga í bjarg. Verzlun er hjer allfjörug pennan mán- uð, pví pá eru hjer lagðar inn íslenzkar vör- ur. Saltfiskur nr 1. verður líklega á 60 kr. skippundið, pótt heyrzt hafi, að kaupmenn vilji koma honum niður í 55 kr. En fyrir smáfisk eða nr. 2 er gefið 36—40 kr. Sel- lýsi er sagt á 40 kr. tunnan. Hvit ull á 75 a. pundið, mislit 60 a. Fiður hvítt, pundið á lkr. 16 a., mislitt á 70 a. Smjörpundið á 70 a. Útlendar vörur hclztu eru með pessu verði: Rúgur 25 kr. tn., bankabygg 30 kr., mjöl 26 kr., salt 5—6kr., mais-mjöl 20 kr., steinkol 4kr. 75 a.— 5kr., steinolía 25 a. pt., kaffi 80—85 a. pundið, kandis-sykur 50 a. hvít sikur eins. Járn 25—35 a. pundið. Heilsufar fólks er yfir höfuð gott. ]bó hefir nú um tírna stungið sjer niður lasleiki á stöku manni. Læknir Davíð Seheving Thorsteinson er nú nýkominn hingað eða fyr- ir rúmum mánuði; hafði haun mjög mikið að gjöra fyrst eptir að hann kom, og mátti á stundum vaka sólarhringum saman. Lítur út fyrir, að hann verði duglegur og lieppinn læknir. Hann situr á Vatneyri, par eru opt mjög mörg skip inní á höfn á sumrin stund- um allt að 30 i einu, og fólk á ferð par úr ýmsum áttnm, svo par er að pví leyti hent- ugt læknissetur. Sýslumaður Fischer er einnig nýlega kom- inn, og hann að setjast að á Geirseyri. Hann er lítið tekinn til embættisstarfa hjer enn. En allir sakna pess, er frá fer, stúdentsÁsm. Sveinssonar, pví hann rak embættið sína tíð, úm 2 ár, með mikluin dugnaði. Af Suðurnesjum, 14/9 — 81. — |>að er einkum grasleysið, sem tíðast er talað um, en pað svo mikið á pessari öld, hefir annað eins ei átt sjer stað, af pví verður að loiða bæði nær og fjær, mikinn skepnu- fellir eða fækkun; nýting á heyji einhver hin bezta og tíðarfarið yfir höfuð ágætt; verzlun góð að pví leyti sem áhrærir verðið á saltfisld, en pví miður hefir pað komið fyrir, að mikið af matvöru hjá kaupmönnum hefir verið meira og minna skemmd og lítt brúkandi, pað er að segja rúgur og mjöl. Heilsufar manna yfir höfuð ágætt, pó hefir sumstaðar borið á hinni illörtuðu bólguveiki. — 2 kaupskip liafa í pessum mánuði rekið í strand nóttina pess 10. p. m., annað skonnorta stórkaupmanns Knudsens á Kefla- víkurhöfn, liitt rak sig á sker nálægt Engey á innsiglingu með salt tilheyrandi kaupmanni Bryde. Bíöðin skýra frá pví'mikla tröllsldpi, sem strandaði í sumar fyrir sunnan pórshöfn á Suðurnesjum. |>að var svo stórt og timbrið fjarska mikið, sem pað liafði að geyma, að undrum sætti; annað eins hofir ekki sjeðst, og peir sem ekki hafa sjeð, trúa pví trauðla. í sama landsynningsveðri, sem hin skipin strönduðu, leystist í sundur skipskrokkurinn og setti undireins upp úr sjer á land, eins mikinn trjávið og áður var lbúið að skipa upp og selja. Hagurinn af skipstrandi pessu, er mestur fyrir Hafnahrepp og Suðurnesið, sem næst liggur, en samt mikið happ íyrir alla nærliggjandi hreppa*. — Með austanpósti er köm hingað 22. f. m. frjettist fátt, nema tíðarfar líkt og lijer, en snjófallið meira. 2. p. m. kom hjerinn á höfn eitt af norsku gufuskipunum, hafði pað á hingaðferð sinni frá Noregi komið við á f>ystilfiiði, til pess að vitja um gufuskipið er par strandaði og sökk. |>eir sögðu skip petta sokkið á 8 faðma dýpi, og ; gátu með sjónaukum sínum sjeð hvað skipinu leið, enda sáu ýmisiegt á pilfarinn, t. a. m. kofort, er ekki var flotið burtu. Skipverjar kváðu ó- mögulegt að ná skipinu upp nú vegna skipa- og áhaldaleysis, en ef stórviður, brim eða haf- ís liðaði pað ekki í sundur í vetur, pá voru peir ekki vonlausir um að pað mundi nást upp að sumri. — Tiðarfarið er hjer enn hið æskilegasta, síid og hlaðafli af fiski út á firði og nokkur hjer inn á Polli. A meðan aflnn var mest- ur tví- og príhlóðu menn á hverjum degi, og einn bátur í Óíafsfirði aflaði á hálfum mán- uði 1200 af fiski til hlutar. Norðmenn fóru hjeðan alfarnir 10. p. m. á stóru gufuskipi. Alls munu hafa komið hingað til síldarveiða frá Noregi í sumar 60? seglskip og 8 eða 10 gufuskip. — Fjárpestin eða bráðafárið kvað vera farið að stinga sjer niður einkum á noklrr- um bæjum í Eyjafirði og eins í Skagafirði. — 15. f. m. hvolfdi fiskibát, er var á heimsigling úr fiskiróðri með 4 mönnum ungum og efnilegum, drukknuðu 3 en einum varð bjargað. Báturinn og mennirnir voru frá Dalabæ í Hvanneyrarsókn. — í næsta blaði bjer á undan, gleymdist að geta pess, að kaupskipið «Anna» lagði hjeðan til Hafnar 15. okt. næstl., fermd lýsi og kjöti. — Sunnanpóstur kom hingað 5. p. m., sagði hann fiskafla góðan á Suðurlandi, pá gæftir lcyfðu, vegna storina og rigninga. — t gærdag gengu hjer nokkrir menn ; kringum Eyjafjörð, í síldarveiða fjelag; for- maður er: verzlunarstj. E. Laxdal. Hver fje- ! lagshlutur er 1000kr.,og safnaðist pegar í lof- j orðum allt að 40,000 kr. Skólaröð Möðruvallaskólans 1. nóvember 1881. 2. b e k k u r. 1. Jónas Jónsson, Helluvaði, |>ingeyjarsýslu. 2. Páll Jónsson, Akureyri. 3. Hannes St. Blöndal, Kornsá í Vatnsdal í Húnavatnásýslu. 4. Magnús Blöndal, Hvammi í Húnavatns- sýslu. 5. Jón Guðmundsson, Mörk, Húnavatnssýslu. 6. Jón Sigfússon, Núpufelli í Eyjafjarðar- sýslu. 7. Pjetur Jakobsson, Sauðafelli í Dalasýslu. 8. Hallgrímur Jónasson, . Hallgilsstöðum í |>ingeyjarsýslu. 9. Guðmundur Guðmundsson, Möðruvöllum. 10. Matthías Ólafsson, Haukadal ísafjarðar- sýslu. 11. Jón Jónsspb, t*verá í |>ingeyjarsýsu. 12. Ögmundur Sigurðssón, Bíldsfelli í Arnes- sýslu. 13. Páll Bergsson, Möðruvöllum. 14. Jósef Jakobsson, Sauðafelli í Dalasýslu. 15. Asgeir f>. Sigurðsson, Möðruvöllum. 16. Jón Hallgrimsson, Yakurstöðum í Múla- sýslu. 17. Jóhaann Gunnlögsson, Ttralóni á Langa- nesi. 18. Ásgeir Bjarnason, Gautlöndum fúngeyjar- sýslu. 19. Guðmund. Einarsson, Hraunum, Fljótum. 1. b e k k u r. Efri deild. 1. Stefán Benediktsson, Gilsá í Múlasýslu. 2. Björn Bjarnason, Mýrum 3. Jón Jónsson. Gautlöndum 4. Benedikt f>órarinnsson, Slcriðu í Múlas. 5. Guðmundur Davíðsson, Reistará. 6. Guðmundur Ögmundsson, Steinsholti í Árnessýslu. 7. Sigurður Einarsson, 'Sævateudu f Múla- sýslu. 8. Gunnar Helgason, Steinkirkju í f>ingeyj- arsýslu. 9. Ólafur Jónsson, Hallgilsstöðum í Eyja- fjarðarsýslu. 10. f>orsteinn Jónsson, Vaðbrekku, Múlasýslu. 11. Sigfús Jónsson, Langhúsum í Múlasýslu. 12. Arni Jónsson, Syðradalsgerði í Eyjafjarð- arsýslu. 13. Ólafur Thorlacius, Melgerði í Eyjafjarðárs. 14. Brynjólfur B. Bjarnason, Geitaskarði í Húnavatnssýslu. 15. Friðrik Guðmundsson, Grímsstöðum á Fjöllum. 16. Brynjólfur Bergsson, Vallanesi, Múlasýslu. Neðri deild. 17. Snæbjörn Arnljótsson, Bægisá í Eyja- fjarðarsýslu. 18. Gísli Ólafsson, Hjeðinshöfða í f>ingeyjar- sýslu. 19. Jón Blöndal, Steinnesi í Húnavatnssýslu. 20. f>orleifur Jónsson, Hólum í Hornafirði. 21. Stefán Stefánsson, Hálsi" íf>ingeyjarsýslu. 22. Eggert Snorrason, Siglufirði. 23. Bjarni Jóhannesson, Reykjum í Hjaltad. 25. Aðalgeir Davíðsson, Stóru-Laugum f>ing- eyjarsýslu. 26. Einar Sölvason, Víkingsstöðum Múlasýslu. 27. Einar Sigurðsson. Möðruvöllum. 28. Friðrik Jónsson, Víðirhóli á Fjöllum. 29. Stefán Guðmundsson, Fremrihlíð Múla- sýslu. 30. Guðmundur Hávarðsson, Gauksstöðum Múlasýslu. 31. Sigurður V. Jónsson, Svíra Eyjafjarðar- sýslu 32. Stefán Júlíus Jónsson, Akureyri. Auglýsinga r. Stórltaupa-fiskverzliin William Jamieson’s 15 pitt Street Liverpool — stofnuð árið 1821 — tekst á hendur að kaupa og selja í umboði annara, skipsfarma af íslenzkum og færey- iskum saltfiski, löngu og ísu. Banki verzlunarinnar er: Liverpool Union Bank Á næstliðnu hausti um veturnætur. var mjer dregin hvithornótt ær, með rjettu fjármarki föður míns sálaða, Jóns Stefáns- sonar UHólshúsum, sem er: Biti framan hægra, sneiðrifað aptan vinstra. Hver sem sannar sig rjettan eiganda að pessari á, verður að vitja verðsins til mín, og borga pað sem pessi auglýsing kostar. Reykhúsum, 5. nóv. 1881. Jón Jónsson. — Silfurskeið lieGr nýl'ega fundist í ha,ust- ull í sölubúð E. 'E. Möllers á Akureyri; eigandinn getur vitjað hennar hjá f>órarni Benidiktssyni par í búðinni, gegn pví að horga aulýsing pessa og fundarlaun. Eigandi og áhyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.