Norðanfari


Norðanfari - 21.12.1881, Blaðsíða 1

Norðanfari - 21.12.1881, Blaðsíða 1
21. ár. Akureyrl, 21. desemlber 1881. Nr. 5-6. Herra ritstjóri! Jeg lofaði yður i sumar, að skrifa yður uin ástandið j tsafjarðarsýslu, einkum pó um menntun alþýðu. Atvinnuvegir hafa gengið í meðallagi. J»ó hefur almennnr grasbrestur verið hjer, einkum á túnum. Nýt- jng hefir verið góð, og veðráttan hin bliðasta síðan á sumarið leið. Vorið var purviðra- samt, en heldur kalt. Heilsufar manna hefir verið með hezta móti, og mjög fáir merk- ir menn íntizt. Nú eru menn hjer fyrst farmr að hugsa um menntun. Andi tímans hefir líka áhrif á Vestfirðinga, en opt heldur seint. t Hnífsdal, nálægt ísafirði, er verið að byggja barnaskóla, sem jafnframt á að vera þinghús. í hverjum hreppi eru barna- skólamál á prjónunúm. Mjer pykir að sönnu vænt mu( að vjer erum vaknaðir, en jeg v''<b> að vjer breyttum pá eins og vakandi menn, en ekki eins og menn, sem vakna með óráði. Jeg vil sem sje, ekki klekja UPP mörgum barnaskóham, pví að mjer Þykja peir dýrir en gjöra litið gagn, og af peirri orsök legg jeg á móti peim neraa ef vera skildi í bæjum. Barn, sem er látið fara 1 skóla á áttunda ári, hefir nauraast vit á, að taka eptir nokkrum hlut. það kann bvorki að lesa nje skrifa, og kennarinn, bversu góður sem hann er, gjörir vel, ef bann kennir svo sem 16—20 börnum á einum vetri, að skrifa svo, að pað verði lesið. Eptir pessu eru framfarirnar í öðru. Hina veturna er verið að troða inní pau ýmsum peim greinum, er ekki eru við peirra b®fi. pað er að skilja, pau vita sjaldan upp ®ða niður i peim, pegar pau fara af barna- ekólunum. Fæst geta pau skrifað lýtalaust brjef á íslenzku, svo eru pau að sjer í Þeirri grein, sem pó er fyrsta skilyrði fyrir Pv'> að maðurinn geti kallast menntaður. ^örgum kann að pykja petta ofsagt, en 8v° er alls ekki. Jeg er sannfærður um, að et pessi sömu börn væri látin fara i skóla Pegar pau væri átján ára, mundi pau læra n'eira a 2 vetrum en pau hafa lært i prjá eða fjóra á barnaskólunum. í stuttu máli, .ieg vil Ha.fa unglingaskóla, fyrir unglinga írá 15,—20. árs. Skólar pessir ætti að vera, að minnsta kosti, einn i hverri sýslu, og kostaðir af sýslusjóði. í pessum skólum ætti einnig menn ailt til 26. árs að geta lengið tilsögn. Præðigreinar pær, er kennd- ur væri, ætti að vera. íslenzka Danska, saga. einkura saga íslands, landafræði, sknft, uppdráttarlist og reikningur. Einnig væii uauðsynlegt að tilsögn væri veitt i Ensku, pó eigi mætti búast við, að sú til- sögn yrði að m>klu gagni. þeir, sem meira vildu mema, en i,jer er tilgreint. gæti pó iarið á realskólann 4 Möðruvöllum, og ætti pá pað, sem peir hetði lært á pessum skól- um, að vera peirn til góðs stuðnings. Hjer i sýslu álít jeg, að slikur skóh ætti að standa í Vatnsfirði, par væri hann næst miðri sýslunni fyrir alla sýslubúa, að koma unghngura á hann. Jeg álit lika, að meira tillit ætti að taka til pess, hvar hægast væri að hafa skólann, en til hins, pó merkir menn sje íæddir á einhverjum bæ, sem stæði hjerumbil í versta stað, hvað sam- göngur snerti, svo sem Ralnseyri í Arnar- firði. Sú tillaga kom frá ísafirði eptir lát Jóns Sigurðssonar alþingismanns, að stofn- aður væri skóli á Bafnseyri i Arnarfirði (fæðingarstað Jóns) til miimingar um hann. Tillaga pessi eða uppástunga var í sjálfu sjer mjög fögur; en nijer getur ekki betur sýnst, en að skólmn gæti eins haldið nafni Jóns á lopti, pó hann væri settur par í sýslunni, sem hægast væri að ná til haus. f>eir, sem uppástunga pessi kom frá, vildu að skólinn væri byggðúr af frjálsum samskotum. því er jeg samdóma, jeg vd, að svo miklu leyti sem hægt er, forðast allar bænir til landsjóðs. En eins og jeg gat um hjer að íramari, er pad skoðun mín, að kæmist slikur skóli á, ætti haun fram- vegis að vera kostaður af sýslusjóði, og sýslunefndin sendi reglugjörð fyrir skólann. M. J. fað er skylda vor, að ganga í bindindi áfengra drykkja. Margar eru parfir mannsins, og margvís- legar fýstir hreifa sjer hjá honum, pó eru pær ekki eins hjá öllum mönnum, heldur mjög mismunandi. Allar fýstir krefja pess, að peim sje fullnægt, og pað er parflegt að fullnægja sumum peirra, .en skaðlegt að full- nægja sumum; pví til eru tvennskonar fýstir nefnil. góðar og vondar. |>að er skaðlegt að fullnægja öllum vondum fýstum; hinar góðufýstir eru líka mjög misjafnar; eða full- næging peirra er ekki jafn nauðsýnleg; en skynsemin á að dæma um pað, hverjum peirra sje nauðsynlegast að fullnægja; mað- urinn má aldrei fullnægja nokkurri fýst eða löngun ef hann sjer að pað stendur í vegi fyrir pví að annari parflegri verði fullnaégt, en hann má aldrei láta eptir nokkurri vondri löngun, enda er ómögulegt annað en hún standi í vegi fyrir pví að annari parflegri verði fullnægt. |>að er ómögulegt að maður- inn geti tekið nokkrum sönnum framförum, nema hann neiti hinum vondu og ópörfu kröfum löngunariunar, til pess að geta full- nægt hiuum parflegu. — Aldrei heiir nein veruleg framför átt sjer stað nema með sjálfs- afneitun. J>etta dettur mjer ávallt í hug, pegar jeg hugsa um nautn áfengra drykkja. Mjer finnst vera ómögulegt annað, en 1 hvert sinn, er einhver finnur löngun hjá sjer, til að neita áfengra drykkja, en að hreifi sjer hjá honum einhver önnur löngun, sem parflegra er að fullnægja. |>egar vjer nú nákvæmlega rannsökum pá löngun, er krefst pess, að maðurinn neyti áfengra drykkja, sjáum vjer að hún er yíir höfuð að tala vond íýst, sem stendur meira eða minna í vegi í'yrir fram- för eða menningu mannsins ef henni er fullnægt, oggetur jafnvel orsakað hina mestu apturför. — Fullnæging pessarar íýstar getur gjört ágætismanninn svo auðvirðilegan að undrum gegnir. J>að er náttúrlegt og rjett, að hver einn sem finnur tii einhverrar löngunar, pó hann ekki líti eingöngu á pær skugga hliðar, sem fullnæging hennai hefir, heldur einnigáhin- — 9 — ar glæsilegu og fögru, skynsemin á aðleggja petta allt á nretaskálar, rannsaka og uppgötva hvort í raun rjettri hefir yfirhöndina hið góða eða hið illa sem orsakast getur af fullnæging löngunarinnar. }>að er glæsilegt að mega fullnægja peirri löngun, að gleðja sig við drykkju, ásamt vinum sýnum, að drekka peim til, mæla fyrir skál peirra, syngja lífgandi ölvísur o. s. frv. |>að sýnist í fljótu bragði vera leiðinlegt og ófrjálslegt, að neita sjer alveg um pað sem hefir verið hin helzta skemtun forfeðra vorra um margar aldir. En allt fyrir petta, — pegar betur er aðgætt — sjáum vjer, að vínbikarinn er enginn gleði- bikar, heldur miklu fremur harmabikar, pví vegna bans getur maður opt ekki bergt á hinum sanna gleðibikar — bikar framfara og farsældar. Flestir, eða allir, kannast við pað, að of- drykkjumaðurinn spilli mannkostum sínum, velgengni og virðingu sinni með víndrykkj- unni, en margir eru tregir til að kanuast við pað, að hófsemdarmaðurinn gjöri sjer nokkurn skaða með pví að neyta vínsins með hófsemi og reglusemi. Jeg játa, að pað gjöri honum engan skaða, svo framarlega, sem engin önnur löngun, sem parflegra er að fullnægja, hreifir sjer hjá honum. En pað er ómögulegt annað, en í sálu hvers heiðvirðs manns, sjeu ýmsar raddir sprottnar af æðri löngun, er æpa hástöfum á móti víndrykkjunni t. d. rödd framfaranna og rödd mannkærleikans. Rödd framfaranna kennir inanninum, að hanu eigi heldur að verja fjármunum sínum sjer til mentunar, og til pess að gjöra sig sem farsælastan, fullkomnastau, og virðingarverð- astan mann, en til vínkaupa. Rödd inann- kærleikans kennir honum, að liann eigi uö ganga á undan öðrum með góðu eptirdæmi og hann megi aldrei geía tilefni til pess að aðrir gjöri órjett, heldur pvert á móti eigi hann að reyna til að leiðrjetta pá sem gjöra órjett; og um vindrykkjuna segir hún, að pó manninum finnist að hann megi til að neyta vínsins, og veita pað öðrum, sökum gestrisni sinuar, fjelagsskapar og frjálslyndis pá sje pað pó enganvegin rjett, hún segir að ef hann drekki með kun'ningja sínum, pá fylgir hann honum út að hinni andstyggilegu villi- götu ofdrykkjunnar, og ef haun sje ávalt reiðubúinn til að veita öðrum vín, pá sje hann einnig reiðubúinn til að gjöra pá að ofdrykkjumönnum. Hún kennir manninum að hann megi enganvegin neyta áfengra drykkja, hann eigi að láta ofdrykkjumanninn sjá, bæði pað að hann drekki aldrei sjálfur áfenga drykki, og að hann fyrirlíti nautn peirra, og svo líka að hann óski pess af hjarta, ad oldrykkjuinaðurinn gjöri hið sama. Rödd manukærleikans kennir manninum líka að hann megi ekki eyða tjármunum sínuiu til vínkaupa, heldur eigi hann; ef hann heíir nokkurn afgang af pví sem hann pavf til að fullnægja með sínum eigin nauðsynjum, að verja pví til að efla farsæld meðbræðra sinna. |>að er vandi að prjedika svo fyrir hóf- semdarmanninum, að hann kannist við panu sannleika, að hann gjöri rangt í pví aðneyta áfengra drykkja, og eins í pví að veita pað

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.