Norðanfari


Norðanfari - 21.12.1881, Blaðsíða 3

Norðanfari - 21.12.1881, Blaðsíða 3
11 — sögu Dana betur en áður, líka voru íluttir fyrirlestrar um sögu byggingarlistanna og sýndar myndir af öllum peim merkustu kirkjum og musterum bæði frá heiðni og kristni. Líka var talað um sögu mælingar- ræðinnar og sýnt fram á hvernig hún byrjaði og hvernig henni fór fram. Piltar voru ilestir hinir sömu og áður, nokkrir nýir, en vantaði samt nokkra frá Yrra ári, enda voru peir alls ekki bundnir að vera 2 ár fremur en peir gátu og vi.au, var peim nú og skipt í 2 deildir °g þeir nýju settir í pá yngri, eptirpvisem í>eir vildu og póttu hæfir fyrir, penna veíur voru 5 norskir piltar á skólanum. Fyrra missirið á pessum stækkaða skóla flutti jeg og seinna missirið 6 fyrirlestra um ís- lands sögu og riáttúru, var peim mjög vel hlýtt og tekið bæði af piltum og eins kenn- urum. jpannig endaði skólavera mín, og mjer fjell hún vel, reyndar fannst mjer samt að fræðigreinir væru ofmargar til pess að geta numið pær að gagni á svo stuttum tima, sleppti jeg pví einstöku. til pess að geta lært hitt nákvæmar og svo gjörðu fleiri enda var ekki, ætlast til að hver og einn tæki allt saman er .par var kenut. En pess má líka gæta, að skóli pessi hefir staðið aðeins 2 ár, og er vonandi, að fyrirkomulag hans verði skipulegra pegar fram í sækir og menn hafa „seít sig á laggirnar“ pví skólinn á í mörgu erfitt af pví að styrkur sá er hann liefur fengið er oflitill, en mörg og stór hús og áhöld að kosta uppá, pví auk 4 skólastofa er stórt lestrarhús og öll pessi hús eru hreinsuð, hituð og upplýst á skólans kostnað. Líka veitir hann sumum piltum kennslu ókeypis^ en kennarar eru nú 7 að íölu. 9. Fyrsta Fyrirlestrarferð mín í Danmörk. J>egar skólínn endaði 1. mai 1SS0 fór jeg til Ringkjöbing, Hjörring, og Brönderlev og Stenum og flutti par fyrirlestra sá íyrsti af bæjum pessum liggur á vesturströnd Jótlands miðri. |>ar er' leitt og hálf eyðilegt landslag. Akrar, engjar og bæjarhús eru reyndar hjer liin sömu að sköpulagi og á Suðurjótlandi. En lijer er alveg skóglaust, engin trjágarður milli akra og engja enda gróa trje hjer ekki vel vegna hafpoku og liafgolu. Hjer eru stórar og marflatar lýngheiðar með smátjörnum og graslendum á milli, út við ströndina eru stórir sandhólar í öldu- myndum koma peir af saudi peim sem hafið ber upp og fýkur stundum úr peim, en menn hafa plantað talsvert af melstöng og viðir á pá og minkar pá sandfokið, eru víða göðir hagar í peim og sjóbúðir eru Þar hjer og livar, liaía pó sjómenn par grasnyt og dálítið akurland og fiska talsvert ísu, porski og skötu og stundum háf, s®m beir borða nýan, eu borða hann aldrei eingöngu 0g fá annars lítið af honum; skip penia eru heldur sterkari en vor, pýngri, °g arar °8 siglutrje mjög stór, lending- ar par eru ekki góðar og breytist mjög af sandi enda stranda hjer allmörg skip. Hinir 3 staðir erjeg nefndi liggja allir á Vendilskaga og er landslag par svipað pví a vesturströndinni, alstaðar var fyrir- lestrum minum vel tekið. fareptir (pann 9 mai) fór jeg í vinnu til hónda, er hjet Sören Hansen og átti heima í Sinding við Silkeborg, hjá honum var jeg i 4 m§n. uði fjell mjer vel við hann og var hann mjög alvörugefinn og guðhrædur maður, vinnulag lijer var hið sama og á Suðurjót- landi pó með peim, mun, að vinnumenn hjer urðu að vinna um vökuna á vetra- kvöldum. (Niðurlag). Peniiigar lijá ýmsuiu pjóöum. (Útlagt úr „Bibliothek for Ungdommen 1873“). (Niðurlag). Hjá villumönnum eru sjald- gæfir hlutir mikilsverðir og enskir kaup- menn hafa á elzíu tímum veitt pví eptir- tekt, að mislitt fjaðraskraut, hálsband úr bjarnarklóm, var varla að fá fyrir peninga. Aptuv á móti gengur gljáandi og litur ómerkilegs leikfaugs mjög í augu Iuddíána og geta peir gefið bifurskinn fyrir messings- hring eða glerperlu. Glerperlur eru í Suð- urameriku og í kornlandinu Ondoga al- mennt borgunarmeðal og fer verðið eptir litnum, móðnum og löguninni. í innflutn- ingstoll af ýmsum liluíum heimtuðu smá- höfðingjar svertingja glerperlur af öllum Afrikuförum nýrri tíma, Livingstone, Barth og Ladislausí Magyar. Hinn voldugi liöfð- ingi Lúntasvertingja, Shinta hengdi skelfisk í bandi um hálsinn á Livingstone til merk- is um velvild lians. J>etta var gjört undir fjögur augu í binu lokaða tjaldi; enginn af hans pjóðfiokki mátti sjá petta frábæra ör- lætisverk. Fyrst tök Livingstone petta fyrir háð, en seinna komst hann að pví, að fyrir tvo pvílíka skelfiska mátti kaupa einn præl fyrir fimm eina filstönn á 180 kr. Eptir að menn hafa haft ýmsa hluti sem borgunarmeðal, pá ryðja málmarriir sjer með vaxandi menntun til rúms og pá eink- um hinir göfgu mðlmar. J>að sjest af heil- agri ritningu, að hjá hinum gömlu Gyðing- um i tíð Ahrahams var silfur aðeins haft til skrauts, en seinna upphófst pað til al- mennra peninga. Abraliam keypti fasíeign fyrir 400 sikla silfurs eptir pví sem hún var metin við opinhera virðingu, og hafa -pelta víst vevið silfurplötur með opinberum stimpli, en eigi myntaðir peningar. Vana- lega var sá málmur helzt hafður sem land- ið var ríkast af, með Kínverjum og Malay- um íiniö, með Senegambíum járnpeningar, með ítölum hinum gömlu koparpeningar. Með Gyðingum var fyrst gull hafttil mynt- ar í rikisstjórnartið Davíðs. Sýrakúsa liafði enn pá í tíð harðstjóranna svo lítið gull að liún, pegar rætt var um að senda gull að gjöf til goðasvarsiiis i Delfl, varð að snúa sjer til Krös/isar konuugs í Lýdiu, til pess að fá pað sem pnrfti. Með Rómverjum urðu gullmyntirnar íyrst almennar eptir pað að peir liöfðu fengið heimsyfirráðin undir stjórn Oaesars og Ágústusar. Hinir gönilu J>jóðverjar möttu meira silfur en gnll, svo sem og Kurdarnir voru fúsir á að láta burtu gull fyrir jafnmikið af silfri. Af hinum nýrri rikjum mótaði fyrst Venedig gullmyntir, seinna England undir ríkisstjörn Hinriks priðja árið 1272. A Malaya-eyjum og á Malakka voru tin og messings-pen- ingar almennt viðhafðir til skamms tíma, og mottur hjá Eöffum fyrir utan postulíns- skelfiskana, kast-spjót, glerkórhalla, en einlc- um messingshringi, sem 3—400 dregnir á belti liöfðu jafngildi við hálfa kú. Meðfram messings peningunum, eru líka eins og í Afríku saltpeningar hafðir. í Afríku par sem salt er varla til uppi í landinu og er fiutt inn með verzlunarlestunum úr eyði- mörkinni, sem er svo rík af salti, pá er hið almenna verð á saltiuu hjá Mandigóum á einni salttöflu 2 % feta langri, 1 fets og 2 puml. breiðri og 2 puml. pylckri, 36 kr. í Darkúlla er prísinn á fjórtán ára göml- um præl vanalega 12 pund af salti. í Ha- bisiniu er gangveðið á saltplötu 6 puml. langri, 3 puml. breiðri og 1 r/s puml. pykk- ri hjerumbil 6 aurar. í Kína fá hermenn meðal annars laun sín í samanpjöppuðum tliestykkjum. Slíkt stykki með ákvarðaðri stærð gildir í Kiackta jafnt einni pappírs- rúblu. í landbrotinu (Oasen) Sivali og í hinu persneska Döðlulandi gildir daðlan fyrir peninga, við Amazonfljötið vaxkökur, í Bornes blátt bengalkst ljerept eða sængur- dúkur, við landamæri hinna portugölsku eignarlanda í Afríku filabein, á eyjunni Ry- gen á eldri tímum Ijerept, hjá Mexikó- mönnum og Afríkumönnum baðmuflardúk- ar með ákveðinni lengd. í Kína eru. nú á dögum liafðar „Tsien“-ur eður hinar svo- nefndu sazekur, — koparstykki blönduð tini með ferhirndu hjóli á, og eru pær dregnar á snúru og hafa púsund pessi kop- arstykki sama verð og tvö lóð af silfri. J>ess- veg<ia hefir kinverskur kaupmaður ávalt með sjer metaskálar. Indland var ávallt fátækt að málmum. Hindúinn parf aðeins mjög lítið sjer til klæðnaðar og petta litla býr hann sjálfur til. Aptur hefir landið ágætar afurðir: Kryddjurtir, læknismeðöl, gimsteina litarefni og fínan vefnað. jpessvegna lilaut innflutningur göfgra málma að byrja mjög fljótt með aukinni verzlun. Á elstu tirnum voru einkum Kaldear, Assiriumenn og Fö- irikínmenn, í sambandi við Itidland. Af beilagri ritningu má sjá, að skip Föiiikíu- manna fluttu einkum gull og silfur, san- deltrje, gimsteina, filabein, apa og páfugla aptur lieim frá Tharsis og var petta aun- aðhvort borgun fyrir aðrar vörur eða lier- fang. í Indlandi, Bakindlandi og Kína er fólksfjöldinn nokkur hundruð millíönir og sparar og safnar hver epir ástæðum sínum, einn ef til vill nokkrum rúpium, en annar ef til vill mörgura púsundum. Peningarnir liggja arðlausir og optast grafnir í jörð eptir giimlum skrælingjasið er nútíð liefir tekið að erfðum frá fortið. Af pessu flýtur pað, að mjög mikið af peim peningum er mynt- aöir eru úr göfgum málmum gengur úr kringferð viðskiptanna og að upp getur komið peningaleysi. jpað er naumast hugsaulegt, að hinum göfgu málmum verði útrýmt sem mynt og að í staðin fyrir pá komi aðrir málmar en ópekktir. Platína hefir að vísu jafnmikla efnispyiigd og er jafn varanleg sem göfgu málmarnir, en eigi er gott að laga hana til og liún er eigi eins falleg og er líka mjög sjaldgæf. ]>egar fynr nokkrum árum að hinn nýfuudni silfurlíki múlmur aluminium sýndist við tilraunirnar að vera ágætlega lagaður til að vinna úr honum og nærri pví eins litið undirorpinn hreytingu eins og gull og silfur, pá voru menu farnir að vona, að peir liefðu fundið nýjan peningamálm; en litur hans, sem er sambland af hvitleitu og bláu og hljómur hans, sem er eins og járnsins, og hin litla eðlispyngd hans, veld- ur pví, að liann er eigi lagaður til mynt- gjörðar. Úr pessum málmi eru aptur smíð- aðir ýmsir lilutir til munaðar og hæginda og gengur hann mikið í verzlun. F r j e 11 i r i n n 1 e n d a r. Skipsírandið á Jistilflrði. Úr hrjefi úr pingeyjarsýslu dagsett 12 nóv. 1881. „Hjeðan er að frjetta beztu tíð í allt haust nema dálitinn hríðarkafla fyrir miðjan fyrra mánuð, en eptir pann 15, hefur hver dag- urinn verið öðrum betri. Hjer hefur fiskafii verið með bezta móti í haust. Sláturfje hefur reynst í meðallagi. en lieyföng manna urðu með minnsta móti einkum töður. Heil- brigði er almenn, og yfirhöfuð að tala held jeg að mönnum líði nú hjer með betra móti.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.