Norðanfari


Norðanfari - 07.02.1882, Blaðsíða 2

Norðanfari - 07.02.1882, Blaðsíða 2
22 fjörum, einkuiu J)ó liausar og úrgangur, er að litlum notum kom hjer á Norðurlandi allt frain að 1840 og lengur sumstaðar; lifur og lýsi spilltist og stórum optlega sökum ílátalej^sis og hirðuieysis manna. fegar inn í bæina kom batnaði ckki hyrðing matvæl- anua; ill verkun og pvottur, vankunnátta og óvandvirkni, oílítil suða, óhrein og ill inatar- ílát', o. s. frv., allt þetta gjörði ýmsa fæðu óholla og lítt ætilega; mundu menn nú eptir 40 ár naumast leggja sjer það til munns, er pá pótti, sökum vanans brúkleg fæða. Af ]>essu öllu leiddi ýmsar landfarsóttir, bania- dadða og pestir í bæjum, einkum par sein prifnaði var hvað mest ábótavant, eða margt var fólk í pröngum húsakynnnm; hrundi fólk niður á öllum aldri, stunduin 4 5 á sama bænum á litlum tíma. fó Ijót sje saga, vita margir að hjer er cr cigi ofsögum sagt, en pví er betur að á húsakynnum og hreinlæti utan liúss og inn- an er nú víða mikil bót ráðin, og pó víða sje enn pá stórkostlega ábótavant, vona jeg pað sje rnikið fremur fyrir efuaskort en skeyting- arleysi, pekkingarskort en viljaseysi, vana en smékkleysi. Og víst er pað allt á annan veg að koma inn í bæi og sjá fólk á heimilum sínum nú, en var íyrir 30—40 árum, pó undantekningar kunni pví miður, að eiga sjer hjer stað. J>ar sem áður mætti manni pegar á bæjarhlaði ópolandi ódaun af ópverra ýmsum, er hellt var skammt frá dyrum, mun petta nú óvíða við gangast. Á bæjarpilin, par sem pau annars voru nokkur, sást ekki í snjóavetrum fyrir pví að hús voru niður grafin, en háan skafl lagði frarn af hinum lágu dyrum, er eigi var heldur hirt um að moka frá, rann pví vatn inn í húsin í leys- ingum, svo ógangandi varð um bæina; á Jiessu er viða bót ráðin með upphækkun liús- anna og bæjartröðum framan undir. I stað hinna mjóu og lágu gangna, sem ókunnugir naumast gátu skriðið um, er nú víða vel inanngengt og álitleg umferð til buðstofu. En pegar til baðstofu kemur, sjest p>ó mest breyting á orðinn. Enginn megn ópefur eng- inn ljósreykur, ekkert óhreint andlit, grútar- lampinn liorfinn, liundar og kettir reknir fram í bæ, kúnum markaður bás fjær fólkinu, vatnið notað til hreinsunar. Nú getur gest- urinn án viðbjóðs heilsað fólkinu með kossí, og heilsu hans er ekki lengur hætta búin af pví að hann heimsækir kunningjana, eða fer erinda sinna um sveitina. J>ar sem áður var eigi sæti til fyrir gest nema rúmið hjón- anna, er nú víða til stóll eða bekkur, og par sem áður var eigi til annað borð en hnje manns, er nú viða til borð á stólurn. þar sem gestur var áður spurður hvort hann eigi liefði linif að borða með, er nú með matn- um framborinn laus diskur, linífur og mat- kvísl; par sem áður var illvært í rúmum sökum ílóa og ópefs, er nú hvortveggi horfið og svefnin orðin vær til morguns. Yatn er boðið til pvottar að morgni, ásamt sápu og purku, sast petta sjáldan áður. jpess rná samt geta, að víða er framför í sumu pessu nýbyrjuð. (Framhald). F r j c t t. I r. af fundi í Stykkishólmi 26/10 — 81. (Niðurlag). B. Hín áætlunin var lijerumbil pessi: Jörð undir skólann .... 10,000 kr. Hús oll á jörðina .... 15,000 — 6 kyr, 120 ær, 120 veturg. og 14 hross ....... 4,260 — Elyl.-20,260 kr. Flutt 29,260 kr. Jarðyrkju og húsáhöld öll, smiðja, 15 rúm og ýmislegt fleira 2,740 — Samtals. 32,000 kr. Borgist með: a, láni úr landssjóði .... 25,000 kr. b, búnaðarsjóði A7esturamtsins 5,000 — c, tillagi úr landssjóði . . . 2,000 — Kemur lieim. 32,000 kr. Tekjur og útgjöld búsins Tekjur. Arður af 6 kúm 1200 kr. — - 120 ám 1200 — Ull af 120 veturgömlu fje . . 150 — Meðgjöf með 15 piltum . . . 1500 — Árlegt búnaðarskólagjald . . 770 — Árlegt tillag úr landsjóði . . 2000 — Niðurjöfnun á sýslusjóði . . 5250 — Samtals. 12070 kr. Útgjöld. Kaup skólastjóra og konu hans 1600 lcr. — annars kennara . . . 800 — •— tveggja viimumanna og smala 200 — — 3 viimukona .... 120 — Eæði 20 kallmanna (80 a. á dagj 5600 — — 4 kvennmanna (50 a. á dag) 360 — Skóleður, ljós, eldiviður o. fl. . 1000 — Margt smávegis ...... 150 — Utgjöld til allra stjetta . . . 500 — 6% íyrir vanhöld fjenaðar af 4000 kr 240 — 6% vextir og afborgun af 25000 kr 1500 — Kemur heim. 12070 kr. Jeg neita pví ekki að pessi siðarí áætlun virðist nokkuð greinilegri að pví leyti, sem hin einstöku atriði i tekjum og útgjöldum búsins eru hjer útfærð með tölum, en pó svo hefði verið gjört eptir hinni fyrri áætl- un, pá lielöi reikningsliallinn orðið allt að 1000 krónum minni, ]>ví tekjurnar liefðu vaxið peim mun meira lieldur en útgjöldín, pað er líka fljótsjeð reikniugslaust, að bú- stofninn eptir áætluninni A — tiu kyr, 200 ær, 200 veturgamalt, 70 sauðir 2 vetrir og 80 sauðir eldri — rnuiii eiga hægra með að fæða 35 manns heldur eu bústofninn eptir áætluninni B að fæða 24 menn. Ann- ars eru slíkir talnalræðislegir búreikningar viðsjárverðir og faia opt meira eða miíiua fjarri sannleika reynslunnar; pó meiin taki sæmilega gott bú, sem stendur sig vel og útfæri allaim arð pess og tilkostnað í tölum eptir algengu söluverði, pá mundi optast verða talsverður halli á peim reikuingi, og kemur petta mikið til af pví, að afurð bú- sins hækkar ekki eins mikið í söluverði við hina margvislegu meðferð hennar af heima- mönnum eins og liún eykst par við til sanu- ra búdryginda á heimilinu, og sýnir petta meðal annars að flestar búsafurðir eru í oflágu söluverði og öll innauhæar vinna of lágt rnetin. Jeg tek lijer til dæmis hú á 25 hndr. jörð, sem hefur allgóðar slægjur, góða sum- arbeit en vetrarriki, með 12 manns, pað eru: hjónin, 2 vinnumenn, smali, 3 vinnu- konur og 4 böra Tekjur. Arður af 5 kúm................. 1000 kr. — - 120 ám ................. 1200 — — - 120 veturgömlu fje . 500 — Yantar til.......................... 1060 — ÍSamtals. 3760 kr. Útgjöld. Pæði\4 kallmanna....................1120 kr. — 4 kvenna og 4 barna . 1440 kr. Til gjcstgjafa...................... 180 — Kaup 3 kallmanna . . _. . .______240 — Piyt. 2U30 kr. Elutt. 2981 kr. — 4 kvenna og sinalans 200 — Leigur og lands mld .... 120 . — Utgjöld til sveitar og allra stjetta Efni til viðhalds liúsum, búshlut- 200 — um og fatnaði barna . . . 100 — Vanhöld á arði búpenings . . 160 — Kemur heim. 3760 — {•etta dæmi sýnir að talnafræðislegir búreikningar koma ekki ætið heim við reynzl- una; sá búpeningur, sem lijer er tiltekinn virðist vel bjargvænlegur til að framfleyta 12 manns ef vel er með liann farið og sum- arhagbeit góð fyrir búsmalann; reynslan sýnir lika að bændur með pessum ástæðum geta lif'að sómasamlega. En pað virðist að pessi bóndi yrði að eiga að auki 80—100 sauði, væri arður peirra talinn til inntektar einungis reikningslega, til pess búskapur lians gæti lialdið jafnvægi. Eptir áætluninni B er búinu gjört svo örðugt fyrir með pví að láta pað ekkert hafa að skera fyrsta liaustið nema ef vera skyldi fáein lömb og fáar kindur vetur- gamlar, en jeg ætlast til að pað hafi til að skera 70—80 sauði og talsverða rírð úr lömbum og veturgömlu fje, pær 500 krón- ur sem jeg ætla að leggja til húsins ætla jeg fyrir aðkevptann mat fyrsta vor og sumar. f>að liggur í augum uppi, að pað er mikill skaði fyrir frumbyling ef hann getur ekki hyrjað með peim bústofni, sem jörð hans ber, einkum ef hann parf svo mikils með til að fæða með heimamenn sína, pví annars parf hann annaðhvort að hleypa sjer í skuldir eða eyða peninga eign sinni, sje liún annars nokkur til meðan hann er að koma upp skepnunum og flestir munu álíta hyggilegra að hleypa sjer í skuldir fyrir búfjenað i búskaparbyrjun lieldgr en að komast í skuldir fyrir aðkeyptann mat fyrstu árin. f>að er líka athugavert við áætlunina B að par, sem gjört er ráð fyrir að húsin á jörðunni kosti 15,000 kr. p'i virðist geng- ið út frá pvi að jörðiu sje niðurnydd, en sje hún pað, eða hafi mjög litlar brúkati- legar hj'ggingar, pá má ætla að jörðin verði í' talsvert minna verði. |>essi áætlun gjörir heldur ekki ráð fyrir að nein kúgildi fylgi jörðunni pví par er ekki gjört ráð fyrir arði af fleiri kúm eða ám, heldur en að ráðgjört er að keyptar sjeu inn til búsins. {>að mætti annars vera meir en lítill verð inunur á tveimur jörðum, sem að öðru leyti væru jafn góðar ef önnur peirra væri kúgildalaus og niðurnydd bæði að bæar- og peningshúsum en liinni skyldi fylgja 8—10 kúgildi og hún vera bæði stórhyst og vel- hygð; pað mætti jafnvel ætla á að á peim ætti að vera alit að 5,000 kr. verðmunur. {>að er enn fremur athugavert við á- ætlunina B að valla er hugsanlegt að pað hú geti staðist, sem hefur 20.kallmenn en ekki nema 4 kvennmenn, ef meiri liluti kall- mannanna ætti að vinna að bústörfum pví pað reynist víst hentugast við allann sveita- búskap að pað sje nokkurt jafuvægi milli karla og kvenna á hverju heimili. Við áætlunina A er víst líka margt athugavert, og eitt af pví er pað: að af peim 500 kr. sem par eru ætlaðar búinu til styrktar hvert ár fyrstu 4 árin, pá parf að brúka mest af pessum samtals 2000 kr. fyrsta árið en minnst seinasta árið; menn gætu hugsað sjer 800 kr. fyrsta ár, 600 kr. annað ár, 400 kr. priðja ár og 200 kr. fjórða ár. |>ví lengur sem jeg hugsa um petta mál pess ljósara verður mjer pað, að pað muni verða með öllu ókleyft fyrir skólastjóra uð vera lika bústjóri, nema hann hafi einhvern

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.