Norðanfari - 07.02.1882, Síða 4
— 24 —
litið fiskiveiðarnar, það sje því að eins mein-
semi af íslendingum að amast við aflabrögðum
I’æreyinga um pann tíma.
Sumarið segja peir að hafi verið kalt og
lengi horfur á pví, vegna óperra, að heyið
ónýttist, en hafi pó á endanum orðið fremur
góð nýting á pví, pví pá hafi verið lilý veður-
átta og sólskin, en allt fyrir pað sje pó hey-
aflinn priðjungi minni en í meðal ári og
grasið kjarnminna en í fyrra. |>að sjeu
heldur góðar horfur á kornuppskerunni og
ekki orðið vart við jarðeplafluguna vegna
kuldans. Fiskaflinn við Færeyjar sára lítill
enda sjeu flestir af Færeyingum, er fiskiveiðar
stunda við ísl., og peir er heima sjeu hafi
nóg að stunda heyskapinn. — Marsvínarekst-
urinn hafi og verið lítill, en menn gjöri sjer
von um að hetur gangi síðar, par smá vöð
hafi sjezt af peim kringum eyjarnar.
Snjó- og vatnsflóðið á Scyðisfirði.
Að kvöldi liinn 13. p. mán. dundu
voðaleg og mjög eyðileggjandi flóð af vatni
og sjó yfir nokkurn iiluta af Fjarðaröldu við
hotn Seyðisfjarðar. Mikinn snjó hafði lagt í
-hið háa og snarbratta fjall að norðanverðu
bakvið kaupstaðinn skötnmu eptir nýár; en
svo kom allt í einu megn hláka, og par
af leiðandi varð mikið vatns-samsafn í fjallinu
neðanverðu, sem áður en nokkur vissi sprengdi
snjódyngjur geysi-miklar frá sjer og fossaði
með óstöðvandi afli og ákaflegum flýti ofan
eptir alit til sjávar og jafnvel langt xít á
fjörð. Fyrir hinu fyrsta af pessum flóðum
varð liús eitt, byggt ■ fyrir nálega tveim ár-
um, sem stóð fast uppi undir fjallinu. J>að
var eitt af hinum stærri og vönduðustu hús-
um á Seyðisfirði og var haft fyrir «bakarí» og
veitingahús. f>egar flóðið skall á pví, kippt-
ist pað um 3 álnir úr stað og svignaði, skekkt-
ist og laskaðist stórmikið um leið. Kjallari,
sem undir pví var, fylltist af vatni og krapa,
og eins æddi fióðið inn í pau herbergi húss-
ins, sem sueru til fjalls, og var f'ólkinu paðan
bjargað með talsverðum örðugleikum. En í
kjallara hússins var líka einn maður, og hon-
um var mildu örðugra að bjarga, með pví að
gólfið uppi yir kjallaranum varð að brjóta
áður en honum yrði náð, og pá stóð hann
inniklemmdur og í ísvatni alft til höfuðs.'
Aður en pessum manni var bjargað hafði
annað flóð komið litlu utar og lennt á íbúð-
arhúsi nbkkru rjett við sjóinn. Hafði konan
úr «bakaríinu» virið flutt í petta hús eptir
að henni var bjargað úr sínu eigin húsi, og
var hún ásamt konunni í pessu liúsi og
3 börnum hennar lögzt par til hvíldar, pegar
voðinn dundi enn yfir. Og hjer fór verr en
í hinu fyrnefnda húsi. Flóðið brauzt eins
og fallbyssuskot gegnum húsið mitt, en í
peim hluta hússins var herbergið, par sem
konurnar og börnin hvíldu. Tók fíóðið all-
an pennan part hússins og allt sem par
var inni ineð sjer út á sjó. Einu barninu
varo náð í flæðarniálinu lifandi; konurnar og
liin börnin hreif flóðið með sjer langt út á
fjörð. Menn brutust í náttmyrkrinu gegnum
íshroðann á báti í dauðans ofboði út til peirra
og náðu konunum, pótt furðulegt sje, með
lífi og ósködduðum, en hin tvö börn týndust.
Auk pessara tveggja flóða kornu nokkur fleiri
flóð yfir Fjarðaröldu, eri pessi eru hjer sjer-
staklega tilnefnd, af pví að pau ollu svo voða-
legu slysi og tjóni. Og auk hinna tveggja íbúð-
arhúsa eyðilögðust í byltingu pessari tveir fiski-
skúrar með allmikilli eign í, nokkrir hátar og
ýmislegt annað. — Eigandi «hakaríisins», sem
fyrir flóðinu varð, og lnisráðandi par, er J. Chr.
Thostrnp, og pað var kona hans, sem tvisvar
varð fýrir voðanum. En í hinu húsinu. sem
fórst, bjó eigandi pess Jónas J>. Stephenssen
verzlunarmaður, og pað var lians kona sem
fýlgdi hörnurn sínum útí dauðann, en frelsað^
ist svo dásamlega úr honum, eins og áður er
sagt. Auk hinna tveggja barna sinna hafa hjón
pessi við atburð penna misst meira hluta
eigna sinna, og er pví mótladi pað, sein pau
hafa orðið fýrir, eitthvert hið átakanlegasta.
Áætlun hefir verið gjörð yfir eignatjón pað,
sem flóð pessi hafa haft í för með sjer. Alls
er eignatjónið metið til 12,250 króna., par af
er talið, að J. Chr. Thostrup haíi misst fyrir
8,000 króriur, og Jónas p. íátephenssen fyrir
3,500 kr. Aðrir sem fyrir tjóni hafa orðið,
eru: Jón Einarsson, 400kr., Guðmundur Jóns-
son, 250 kr.,og Einar Pálsson, 100 kr. — Sú
eyðilegging, sem lijer er orðin, er svo einstak-
leg og tilfinnanleg, að pað er vonanda, að eitt-
hvað verði gjört aí' mönnum útí frá tii pess að
hæta úr henni. — Slík voðatíðindi og pessi
hafa aldrei fyr orðið í pessu byggðarlagi, enda
munu pau hjer lengi í minnum höfð.
Seyðisfirði, 24. jan. 1882.
Jón Bjarnason.
* *
*
Vjer erum hinum háttvirta brjefritara
samdóma um, að pað er hæði óskanda og
vonanda, að góðir menn víðsvegar um land
skjóti nokkru fje saman til styrks peim, er
heðið hafa mest tjón af pessu hörmulega
slysi, og veitum vjer með ánægju viðtöku og
komum til skila hverri peirri gjöf, er til vor
yrði komið í peim tilgangi. Gefendur pyrftu
að segja til um leið, hvernig gjöfinni skal
verja. Vjer viljum geta pess, að pað sem
Jónas Stephensen missti var aleiga hans.
Ritstjórinn.
Frjettir innlendar.
Síðan 11. f. m. hefir hjer mátt heita
hezta tið, svo um flestar sveitir er komin næg
jörð fyrir utigangspening og sumar sveitir ör-
ístar, en pessari góðu veðuráttu hafa opt verið
samfara mikil hvassviður, sem hjer og hvar
hafa ollað meira og minna tjóni sjerílagi á
húsum og heyjum. Á Möðruvöllum í Hörg-
árdal færðist vesturendi leikíimishúss skólans
á priðju alin af grundvelli sínum, en austur-
endinn á aðra alin, tóku par við hæjarhúsin.
A Hillum í Arnarneshrepp tók baðstofu ofan
að veggjum, á Litluhámundarstöðum í sama
hreppi misstust um 30 hestar af heyi, og á
Yztu-Grund? í, Skagafirði tók ^/2 bey ofan að
veggjum. A Ofeigsstöðum í Köldukina misst-
ust 20 hestar af heyi og allvíða sem misstust
5 til 10 hestar, pak reif víða af húsum, 2 eða
3 sperrur brotntuðu í haðstofu á Litlagerði í
Lauíássókn. Bátar og hyttur fóru víða og
nolckuð af peim brotnaði í spón. Með minna
móti lieíir fjárpestin hjer um sveitir öllað
tjóni, en aptur á nokkrum hæjum í Skagaf.
drepið venju framar, og pað á bæjum sem
liún aldrei heíir áður til neinna muua komið.
Heilsufar fólks hefir víðast hvar mátt heita
gott, og engir dáið nafnkenndir. J>á róið hef-
ir orðið til fiskjar hetir afiast vel og pað hjer
lengst inneptir firði, enda er enn sögð gnægð
af síld.
6. p. m. kom póstur að austan hingað
til Akureyrar, eptir 39 daga ferð til og frá.
Auglýsing a r.
— Öskilalömb seld í Ljósavatnshreppí
haustið 1881.
1. hvítur geldingur, mark: Hamarsk. hægra,
biti aptan fjöður framan vinsfra.
2. Hvítur geldingur, mark: Geirstýft b., biti
fr. tvær fjaðrir a. v.
3. Hvítkollótt gimbur, mark: Blaðstýft fr.
h., stýft fjöður a., hangfjöður fr. v.
4. Hvítkollótt gimbur, mark: Sýlt gagn-
fjaðrir h. heilriíað v.
5. Hvitur geldingur með sama marki.
6. Hvítur geldingur, inark: tvístýft fr. fjöð-
ur a. k., tvístýft ír. biti fr. fjöður a. v,
7. Hvítur geldingur, mai'k: Stýít fjöður f'r.
h., fjöður t'r. v.
8. Hvítur geldingur, mark: Tvírifað i stúf
h., livatt v.
9. Hvítur geldingur, mark: hvatt h., fjöður
fr. biti a. v.
10. Svartur geldingur, mark: Sneitt a. h.
hamarskorið v.
11. Hvítur lambhrútur, mark: Hálítaf a. hiti
fr. h., tvírií'að í stúf' v.
12. Hvitur geldingur, mark: Geirstýft h.,
hálltaf a. íjöður fr. v.
13. Hvítur hrútur, mark; Tvínumið a. li.
sneitt a. v.
14. Hvítur geldingur, mark: Stýft liangfjöð-
ur fr. h., heilrifað v.
15. Hvít gimhur mark: Hamarskorið fjöður
a. v.
16. livítur hrútur, mark: vaglskorið a. biti
f'r. li. heílrifað v.
17. Grátíiórauður lambhrútur, mark: Sneið-
rifað og biti a. h., tvístýft fr. biti a. v.
Stóruvöllum í nóvemherm. 1881.
Jón Benidiktsson,
— Úrtýningsfje í Skútustaðakrepp haust-
ið 1881.1
Tveir lamhhrútar hvítir, mark: Stýft gagnbit-
að hægra, miðhlutað vinstra.
Hvítur lambhrútur, mark: Biti a. vinstra.
J>eir sem sanna eignarrjett sinn til kinda
pessara, mega vitja andvirðis peirra til undir-
skrifaðs að frádregnum venjalegum kostnaði.
Gautlöndum í desember 1881.
Jón Sigurðsson.
— Óskilafje selt í Skriðuhrepp hanstið
1881.
1. Hvít ær fullorðin, mark: sneitt fr. gagn-
bitað liægra, stýft, hiti fr. bragð a. vinstra.
2. Hvítur sauður veturgamall, sýlt fjöður fr.
h., sýlt hangandi fjöður ír. v.
3. Hvít ær ferhyrnt, heilrifað h., tvístýft
hiti fr. v., brennimark: P S.
4. Svartkápóttur lambgeldingur, biti fr. h.
5. Svartbíldóttur lambhrútur, stúfrifað hiti
a. h. gagnfjaðrað, vinstra.
6. Hvít lambgimbur, lieilrifað fjöður fr. h.,
hiti aptan, fjöður fr. v.
7. Hvít lambgimbur, sýltfjöð. fr. h., sneitt
fr. bragð a. v.
8. Hvítur lambhrútur, stýft fjöður fr. h.,
heilrifað biti a. v.
9. hvít lambgimbur stýft vaglskorið fr. li.
sýlt v.
10. Svurtbíldóttur lambgeldingur, sneitt fr.
gagnfjaðrað h., sýlt gagnbitað v.
11. Hvítur lambgeldingur, stýft fjöður fr. h.,
stúfrifað v.
12. Hvítur lambhrútur. sneiðrifað fr. fjöður
a. h. tvístýft fr. v.
13. Hvít lambgimbur stýfður helmingur fr.
hiti a, h., livatrifað v.
14. Hvít lambgimbur, stýft gagnfjaðrað h.
sýlt gagnbitað v.
15. Hvítur lambgeidingur með sama mark.
16. Hvít gimbur, sneitt fr. gagnbitað h.,
stúfrifað v.
17. Hvítur geldingur, sneitt a. fjöð. fr. k.,
sýlt gat v.
18. Hvít gimbur blaðotýft a. b., blaðstýft
fr. v.
19. Hvít gimbur, sýlt gagnfjaðrað h., ham-
arskorið v.
20. Mórauð gimbur með sama mark.
21. Hvít gimbur geirstýft h., sýlt gagnbit. v.
22. Hvítur lambkrútur, sýlt biti fr. h., sneitt
a., bíti fr., v.
Bjettir eigendur pessa óskilafjár geta
vitjað andvirðisins til min að frádregnum
kostnaði, fyrir næstu aprílmánaðarlok.
Hrauni 12. desember 1881.
Jónas Jónatansson.
— A næstliðnu hausti var mjer dregin
hvitur lambgeldingur með inínu marki sýit
hægra hiti a, hbilrifat) vinstra petta ianib
er ekki rnín eigu og má rjettur eigandi vitja
andvirðisins til mín undirskrifaðs.
HofsstÖðuni, við Mývatn 3. janúar 1882.
Marteinn Haildórsson.
— Á næstliðnu hausti var mjer dreigin
hvítkollött ær veturgömul með minu rjetta
eyrnamarki, sem er stýft og gat hægra biti
aptan vinstra, hver sem getur sannað eign-
arrjett sinn átjeðri kind má vítja andvirðis
liennar til mín.
Stórhamri í Eyjaf. 20. janúar 1882.
Jóuas Tómasson.
— Seint á túnaslætti á nætstliðnu sumri
hvarf mjer úr heimahögum ljósgrá hryssa 6
vetra gömul aljíirnuð f'remur laung og grann-
vaxinn dálítið dekkri ennistoppurinn og með
smá dröfnum á kjálkum og háisinum og
öðru læri íramar stigg og pratinn í haga
klárgeng og viljug til reiðar mark að mig
minnir: stýft hægra hún var sögð kynjuð
úr Borgartirði, livar sem nef'nd hryssa kynni
að hittast vil jeg biðja menn að láta mig
vita pað allra fyrsta hægt er mót sanngjarnri
borgun fyrir, fyrirh fn sína.
0ngulstöðum 3. janúar 1882.
Andrjes Friðfinnson.
Eigandi og ábyrgðarm.: Bjöin Jónsson.
Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánssdn.