Norðanfari


Norðanfari - 23.02.1882, Blaðsíða 4

Norðanfari - 23.02.1882, Blaðsíða 4
-28- og nokkrir memi dðið. Tíðarfarið hefur verið æskilega gott alloptast, hæði slðastlið- ið suraar og pað sem af er vetrinum, þö veðurblíðan væri tiltafanlegust á síðastliðnu íungli. en pað sem af pessu er liðið hefur veðuráttan gengið til smágjörðra rosa. Hey- skapur varð hjer víða hvar í sumar í lak- asta lagi, en yfirtekur pó með töðuleysið, svo að beljur hafa týnt tölu i haust og pær gagnslitlar, sem eptir lifa. Heyfengur flestra var sleginn úr sinu helzt í forarflóum, pví að harðengi var hvitt og kalið. Á mörgum stöðum urðu menn varir við, að ekki fór klaki úr jörðu í sumar. Jarðeplagarðar urðu að litlum notum. Máskje Guð gefi okkur góðan vetur og arðsamt næsta sumar“, Úr brjefi úr Mýrasýslu 4/12 — 81. Heyskapurinn rýr í sumar, nýting góð, heilbrigði almenn, pó hefur barnaveikin verið að stýnga sjer niður hjer og hvar. Fiskafli góður á Akranesi pegar gefur. Kaupstaðir í Borgarnesi fátækir, verzlun pví fjörlítil hjer, ef peningar eru í boði fæst ýmislegt dót. Úr brjefi úr Hrútafirði 12j12 81. Heilsufar manna og skepna gott. Veð- urátta ágæt síðan á Höfuðdegi. Piskiri gott lijer út til nesjanna og pó betra við Stein- grímsfjörð, og er pað mikið pakkað kol- krabba, sem rekið hefur víða og á Stein- grímsfirði veiddur. Úr brjefi af skagaströn^ 14. des. 1881. „Drengur drukknaði ofaní Svínavatn 9 p. m. og sóktist svo illa að bjarga honum, að sýslumaðuur hefur fuTidið ástæðu til að hafa afskipti af pessum atburði, og er peg- ar búinn að yfirheyrá ferðamann, er fór par hjá um pað leyti. Heíur sýsluinaður, að sögn farið pangað sem maðurinn drukkn- aði til pess áð rannsaka atvik pau er að pessu lutu. Drengur pessi var frá Stóra- dalsseli og hjet Jón Guðmundarson“. Ký- lega er dáin af barnsfarasóótt frú .Olaessen a Sauðárkrók. Ur brjefi úr Austur-Skaptafellss. 12/i2 81. «Bezta tíð var allt til september, pá gekk bjer í rosa svo að ónýttist mikið af heyi. Fyr- ir pað mátti nær pví svo að kveða, að ómögulegt væri að lóga svo af heyjum að menn almennt yrðu byrgir ef harður vetur liæmi, og fyrir pessa skuld eru menn enn pá milli vonar og ótta. En mikið hefir samt hughreyst menn, að bezta tíð hefir mátt heita pað sem af er vctrinum, o'g fjenaður allur, sem var sármag- ur undan sumrinu, er lítið, og víða ekkert farinn að rýrna enn pá. Trjáreki hefir verið með meira móti, og hvalhnus með flettu og beinagrind rak í águst á Hnappavallafjöru, að sjá eptir livalaveiðamenn; að honum mátti heita góður fengur par í hrepp, pví að hann var ekki seidur, heldur var miklu af honrum útbýtt öðruvísi í öllum hreppnum. 24. des. um næstliðna viku, keyrði niður mikinn blot- snjó, síðan ldjóp í frost og tók svo að segja algjört fyrir alla liaga; meiri snjór kom pó í Yesturskaptafellssýslunni, var par að sögn mjög illt að ferðast um fyris ófærð. Nu iít- ur samt út fyrir, að ætli að batna úr pessu, pví að i 2 daga hefir verið góð liláka og er jörðin nokkuð farin að koma uppaptur. Nú liöfum við Skaptfellingar fengið sýslumann, sem liefir kynnt sig mjög vel, og óska jeg pví, að hann vilji ílengjast hjer». Úr brjefi úr jpistilfirði 20/12 — 81. eHjeðan eru helztu fijettir, eyðnur og nægar jarðir við sjóarsíðuna, en snjópyngsli og jarðleysur pegíir dregur svo sem 2 bæjar- leiðir til lands. Hálsbólga á börnum og kýghósti, er að stinga sjer niður á stöku stað, en pó deyr fátt úr pessum kvillum'bjer í sveit, en á Langanesi hafa á stuttum tíma sákist 4 börn úr pessum veikindumx. Úr brjefi úr Núpasveit 13/i — 1882. «Með böfuðdeginum mátti beita að fyrst byrjaði sumartíð, tún spruttu í lakasta lagi svo töðufall varð viða ekki meira en helm- ingur við pað, sem er í meðal árum, purrar engjar ónýtar, en blautar í meðallagi, nýting bin bezta, hver dagurinn öðrum betri af liaustinu svo hnauspýtt var pangað til í 3. viku vetrar. 23. nóv. dreif hjer niður milc- inn mollusnjó, en hann tók bráðum upp aptur. J>ar sem fje er við sjó, var pví ekki gefið fram yfir nýár og í Presthólum gengu lömb tiújóla. Á nýársdag byrjaði hjer yðu- kast, sem hjelzt til 11. p. m. í gær og dag góð hláka. Haustafli var hjer ágætur og fiskur hefir aldrei, svo raenn muili, gengið jafn grunt sem í haust. Masturtrjeð sem næstl. sumar sást út af Oddstaðaeyjum, er nú rekið upp í pær. J>að er 30. ál. langt brotið af háðum enduro, ummál pess í gild- ari endann 33/4 ál. en í mjórri enda liðugar 3 ál., stórar járnsviptir eru á báðum endum og nokkur hluti pess vaíinn koparpynnum». Úr hrjefi úr Áxarfirði 17/i — 82. «Allt gott er hjeðan að frjetta. Sum- ar og haust hið bezta frá höfuðdegi og vetur góður til nýárs. Ovanalegúr mokaíli af fiski í haust, svo að engir menn muna annan eins. Heilsufar fremur gott. Kýghósti stakk sjer niður í sumar og haust en íátt dáið, en í vetur liefir bólguveiki stungið sjer niður en enginn dáið og flestum batnað nú». Úr brjefi úr Laxárdal í Júngeyjars. 26/x — 82. «Hjeðan er ekkert að frjetta nema góða tíð nú um tíma, en mjög stormasamt, næg jörð má heita kominn, snjór fremur lítill en svellalög fjarskalega mikib. lír brjefi af Jökuldal 16jy — 82. Hjer er með öllu tiðindalaust, heilsufar ágætt hjer á dalnum, en árferði í lakara lagi. Grasbrestur fjarskalegur í sumar svo lieyskap- ur varð mjög rýr og seinfengin. Skurðarfje reyndist vart í meðallagi, jeg fjekk einn sauð vænstan með 80 punda falli og 25 pd. mörs (28 kr.? alls á blóðvelli), köllum vjer pað í bezta lagi, en svo mun petta hafa verið vænsta kindin (eptir aldri), er lijer var lógað í haust. Síðan vetraði að, hefir verið mjög liryðjusöm tíð, var hjer orðið haglaust að jólum sökum svella og áfreða, aptur eyðnur .og blíður til sveita og við sjóinn. jpann 12,-—13. piðnaði vel og síðan suðvestan átt, komin allgóð sauð- jfirð aptur. Lítur pannig út fyrir, að vetur pessi verði mildari en hinn næstliðni víking- ur. Prost hafa stigið hærst 16° lí. pað var 4. janúar. Seint ætla öskujarðir vorar að ná sjer aptur, einkum pær sem mestan áverkan hlutu, nefnil. Eiríksstaðir, Brú og Yaðbrekka, túnin á pessum bæjum íöðra nú öll til sam- ans 3 kýr áður 8. Úthagi spilltur að pví skapi einkum livað heyskap áhrærir, óhætt að segja jarðir pessar bera nú eigi priðjung gripa við pað sem áður var (er pað fyrir öskufallið) enda er allt útlit á pví, að Brú ogYaðbrekka fari pegar í eyði, og pegar svo er komið, er vonandi að peir náungar, sem hugðu að ask- an mundi öllu heldur auka jarðargróðann en eyða lionum og spjlla, sannfærist pá um hversu mikið gagn eður öllu heldur ógagu ósku- fallið hefir unnið oss, pví að vart mun verða gengið frá 20 hundraða jörðum vel húsuðum, að ófyrirsynju. Ejögur býli í heiðinni og 2 hjer á dalnum, sem öskufallið eyðilagði hafa enn pá eigi byggst, voru pó bærileg kot til forna, en nú með öllu óbyggileg. Jeg vildi fegin óska, að herra f»orvaldur Thoroddsen eða eiuhver góður og merkur náttúrufræðingur, vildi leggja leið sína hjer nm. f>að er mjög líklegt, að slíkir menn gætu með vísindalegri játningu sinni, sannað með oss, hversu lönd vor eru spillt og eyði- lögð orðiu, eptir hið óhappalega öskufall árið 1875». f Að morgni hins 19. p. m. varð hráð- kvaddur hjer í bænum f'orsteinn Jónsson Siglufjarðarpóstur, rúmt tvítugur að aldri. Fyrirlestrar mu sögu íslands. ]. Um landnámstímann 2. Um kristniboðið á íslandi 3. Um lög og stjórn fornu íslendinga 4. Uin skáld og sögumenn peirra 5. Uin Jón Dgtnundsson bizkup og Sæ- mund fróða 6. Um j>orlák bizkup helga 7. Um Guðmund biskup góða og Sturl- unga 8. Um sama efni. Auk pessa 1. fyrirlestur um England og einkum Lundúuaborg. Tala peirra er sóttu fyrirlestrana er pessi: l.og2. 30—40; 3. 63; 4. 7 (óveður) 5. 34; 6. 83; 7. 74; 8. 50. Mátulega rúmt 50 við suma komst íólk ekki iún. Fyrirlestrar í H ö f ð a h v e r f i pann 8. og 9. febrúar 1882 ílutti jeg fyrirlestra á jpingböli um pjóðlíf og náttúru Noregs, Englands, tívípjóðar og Danmerkur. Tala tilheyrenda var 88 fyrsta daginn, 100 seinna daginn, pað eru peir íiestu tilheyrendur, sem jeg hef liaft eptir tiltölu, pað var ^/j part- ur úr bygðinni í kring. Ut anlands hafði jeg tíesta 700 í borg er hafði 5000 manns eða tæpan J/7 part. Guðmundur Hjaltason. A u g I ý s i n g a r. — Hinn 10. ágúst síðastl. póknaðist drottni að kalla burt til sín úr pessu lííi konu mína Sigríði Erlendsdóttur eptir 2. vikna sjúkdóms- legu. J>ettá sorgarefni tilkynni jeg hjer með ættingjum og vinum okkar lieima á Islandi. Leittieton P. O., Noríölk Co., Manitoba. í Vesturheimi 1. okt. 1881. Skúli Árnason. JJigjT" Hjá undirskrifuðum getur unglings- maöur, sem kann einfaldan reikning, getur talað dálítið dönsku og helzt líka bjargað sjer í ensku, fengið atvinnu allt sumarið, frá 1. maí til 1. óktóber, eða allt árið, eí svo um semur. jpeir sem vilja sæta pessu framboði, gjörí svo vel og snúi sjer sem fyrst, lielzt munnlega, til undirsltrifaðs. Akureyri 11. febrúar 1882. L. Jensen. — Með pví aðulfundur hins Eyfirzka á- byrgðarfjelags er haldinn var hinn 2. p. m., vegna tíðarfursins varð svo fámennur, var ákveðið að efna á ný til fundar hmn 23. marz næstkomandi. Verður pá kosin ný íjelags- stjórn, borin upp uppástunga um að lækka ábyrgðargjaldið tramvegis um priðjung frá pví sem verið heíir, sem og afráðið um önnur málefni fjelagsins, sem kynnu að koma fyrir. Akureyri, 15. febrúar 1882. Stjórnarnefndin. Seldar óskilakindur í Svalbarðshrepp í |>ystilfirði haustið 1881. 1. Hvíthníflótt ær fullorðin, mark: Hvatt hægra, sýlt gagnbitað vinstra. 2. Hvíthornóttur sauður veturgamall, mark: Sneiðrifað aptan ijöður framan hægra, sneitt a. biti fr, vinstra. Brennim.: G. P. 3. Hvíthornóttur haustgeldingur veturgamall, mark: Heilrifað íjöður fr. hægra, sneitt apt. biti fr. vinstra. 4. Hvíthornóttur lambgeldingur, mark: Heil- rifað fjöður fr. hægra, sýlhamrað vinstra. 5. Hvíthoruóttur lambgeldingur, mark: Stúf- rif'að biti fr. hægra, sýlt vinstra. 6. Hvíthornótt lambgimbur, mark: Geirsýlt hægra, geirsýlt vinstra. J>etta mark á Jón Sigurðsson á Sjóar- landi lijer í hrepp, en á pó ekki lambið. Kúðá í desember 1881. Ólafur Jónsson. Eigandi og ábyrgðarm.: líjörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.