Norðanfari


Norðanfari - 23.02.1882, Blaðsíða 1

Norðanfari - 23.02.1882, Blaðsíða 1
21. ár. Akureyri, 23. febrúar 1882. Nr. 13-14. N Seyðisfirði, 10. jan. 1882. Háttvirti herra ritstjóri! Með nýárinu virðist veturinn fyrst byrj- aður lijer hjá oss. AU-hart frost og fjúk hefir nú verið í nokkra daga, býsna djúpur snjór • er liggjandi á jörðu, illt gangfæri og líklega hvervetna hjer um svæði með öllu jarðbann fyrir allar skepnur*. Allt fram að nýári var hjer enginn eiginlegur vetur, jörð nálega allt af marauð eða pví sem næst, og mjög sjald- an frost að nokkrum mun. Hinsvegar hefir veðurátt stöðugt siðan í haust, verið ákaflega óstillt og umlileypingasöm. Heybyrgðir al- mennings eptir sumarið urðu yfir höfuð með langminnsta móti; einkum var í haust og surnar almenn umkvörtun um allt Aust- urland um hörmulega lítinn töðuafla, enda var alveg óvanalega mörgum nautgripum víðs- vegar að slátrað hjer á Seyðisfirði. Vand- ræði með útheyskapinn voru ekki nærri pví eins almenn. Yerst gekk hann á Upphjer- aði og til fjarða, miklu betur á Úthjeraði og í sumum norður fjörðunum. Heíir merki- lega vel viljað til, að svo einstaklega vægur vetur eins og pessi hefir verið fram að ára- mótum, skyldi koma eptir slíkt bágindasum- ar og petta síðasta. En heilsufar manna hefir í pessari mildu vetrartíð verið allt annað en gotfc. Kighósti, «skarlatsveiki» og jafnvel barnaveiki (á einstöku stað) hefir gengið hjer um langan tíma, og gjört út af við mjög margt af börnum. í Seyðisfjarðar prestakalli hafa hjer urn bil jafnmargir dáið og fæðzt á árinu, sem leið, og par sem nálega allir peir, sem dáið hafa, hafa dáið á 4 síðustu mán- uðum ársins, pá er auðsætt, að dauðlegleik- inn (mortaliteten) liefir verið hjer mjög mik- ill síðan í haust. J>að er læknislaust hjer á Seyðisfirði. Seyðisfjörður heyrir að nafninu til undir umdæmi hjeraðslæknis pess, sem, eins og nú stendur, hefir aðsetur á Ormar- stöðuim i I'ellum, hinumegin við Lagarfljót, en sá læknir hefir yfirfljótanlega stóran verka- hring í hinum víðlendu sveitum uppi á Hjer- aði og getur ekki með sýium bezta vilja sinnt Seyðisfirði eða liinum öðrum fjarðarsveitum svo að nokkru verulegu gagni sje. í veilc- indum peim, < sem gengið hafa hjer síðan í baust, hafa rnenn, sem von er, mjög fundið ' til læknisleysisins, og pað eru margir, sem sárt er í skapi við alping hið síðasta út af Því að pað skyldi orðalaust kasta bænarskrá Seyðfirðinga um ag fa liingað sjerstakan lækni í ruslakistu sína 0g ekki gefa málefni pessu hinn minnsta gaum. |>að getur nú hugsazt, að sumum Þingmönnum hafi virzt pað tala moti pöifinni á sjerstökum lækni í pessu byggðarlagi, að Norður-Múlakjördæmi, sem Seyðisfjorður er einu pai.tur af> skyldi senda £ ain ust aptur rigningar og befir einn dagurinn síð blýrri (6—10 hitagr. K. miklu leyti hlánaður. í hlákan byrjaði fyrir alv voðalega flóð yfir Ejarí sendi bluði yðar, herra r skýrslu um. 19. jan. ’82. áðurnefndan hjeraðslækni sinn á ping, en báðir pingmennirnir fyrir Norður-Múlasýslu hefðu getað upplýst pá, sem ekki vissu pað, um pann merkilega sannleika, að af rúmum 600 manns, sem eiga lieimili árið um kring í Seyðisfirði, voru aðeins 12 eða 13 við síð- ustu kosning til alpingis, atkvæðisbærir eptir hinum gildandi kosningarlögum, svo að auð- sætt er, að Seyðfirðingar liafa svo gott sem ekkert getað ráðið við kosning sinna eigin pingmanna og par af leiðir aptur, að sending hjeraðslæknis pessa umdæmis á ping var engin sönnun móti pví að beiðni Seyðfirðinga um auka læknishjálp styddist við góð og gild rök. En pó að enginn iæknir hafi fengist liingað prátt fyrir pörf manna á honum, pá liefir apothek verið stofnsett hjer á árinu, af einum fyrveranda Akureyrarbúa dönsluim. Hitt er eptir að vita, hvort petta fyrirtæki hans er í fullkomnu lagaleyfi eða livort pað getur álitizt heilsusamlegt, að slíkur maður reki starf petta hjer par sem enginn læknisfróður maður er við höndina til að hafa eptirlit með lyfjasölu hans. Fólkstalan í kauptúnum Seyðisfjarðar með tilheyrandi bæjum (Eirði og Yestdal) er við byrjun pessa árs 415, og vantar pannig mjög lítið á að Seyðisfjörður sje með tilliti til mannfjölda búin að ná Akureyri, sem eptir fólkstali pví, sem tekið var í fyrra haust, liafði pá 439 manns. En væri fólks- tal tekið lijer einhvern tíma á sumrinu, pá yrði pað miklu rneira en helmingi meira, pví pá væri allur sá sægur Norðmanna tal- inn með, sem lijer reka fasta atvinnu allt sumarið, en sem hafa vetrarsetu í Norvegi; og peir ætti óefað að teljast með, par sem pá er að skoða sem íslenzka borgara, er inna hjer alla pegnskyldu af hendi eins og hverjir aðrir innfæddir menn. Húseignir, sem háðar eru skattgjaldi i Seyðisfirði, voru ífyrraorðnar svo mildar, að 113,710 krónum nam, en á næstliðnu ári hafa par við bætzt húseignir, sem metnar liafa verið 43,800 króna virði; alls eru pannig í sveit pessari húseigtiir háðar skattgjaldi, er virtar eru 157,510 krónur. Eigi allfá af húsum pess'um eru á dreif til og frá úti á sveit beggja megin fjarðarins, en langflest peirra eru urn- liverfis botn Seyðisfjarðar, á svæðum peim, sem kauptúnunum (Ejarðaröldu og Velstdals- eyri) tillieyra og par í nánd, einkum á Búðar- eyri, par sem allur porri hinna norsku síldar- veiðarhúsa liggja, sem öll að einu undanteknu eru mannlaus í vetur. > Svo sem sjá má í stjórnartíðindunum hefir landshöfðingi veitt Seyðisfirði 3000 kr. lán úr viðlagasjóði landsins til að koma lijer upp barnaskóla handa pessu bygðarlagi, og hússtæðið pegar fyrir löngu ákveðið á Fjarðar- öldu, par sém byggðin er pjettust, og ficstir par af leiðandi eiga liægt með að ná til skóians með börn sín. Hefir sveitarstjórnin samið við byggingarmeistara einn norskan um að smíða húsið að öllu leyti í Noregi í vetur, og er pannig svo til ætlazt, að skólahúsið verði aibúið fyrir næsta vetur. Byrjunin til fyrirtækis pessa var sú, að Seyðfirðingar — 25 — gjörðu í pessu augnamiði frjáls samskot, en samskotin gengu nokkuð seint, svo að pegar pau voru orðin eitthvað nálægt 1200 krónum var sú ályktun tekin hjer á almennum fundi, að pau skyldi gefin hreppnum með pví skil- yrði, að hreppurinn svo skuldbindi sig til að koma skólanum upp og halda honum síðan reglulega í gangi, Og að pessu boði var gengið, og seinna veitti hlutaðeigandi sýslu- nefnd sampykki sitt til pess, að lireppurinn kostaði skóla pennan. Er vonanda’að fyrirtæki petta geti orðið til miklu meiri hagsmuna fyrir petta byggðarlag en kostnaðinum nemur. Á ársfundi Dvergasteinsafnaðar síðastliðið sumar, var í einu liljóði sampykkt að Dverga- steins kirkja, sem bráðlega parf að byggja upp miklu stærri en hún er nú, verði flutt inn á Vestdalseyri, og hefir hjeraðsfundur Suður- Múlaprófastsdæmis, sem haldinn var 1. sept. síðastl. veitt pví eindregin meðmælisín. En allt er nú undir pví komið, að nógu mikið fje fáist kirkjunni til endurbyggingar, pví að sjóður sá, sem hún á, hrekkur ekkert til pess. En liitt er vafalaust, að opinberar. guðspjón- ustur geta aldrei orðið nema fámennar með- an kirkjan er ekki fiutt. Jeg skal í sambandi við petta geta pess, með.pví að yflrstjórn kirkjunnar eru nú sendar skýrslur um pað efni úr öllum prestaköllum landsins, að á ár- inu sem leið, voru í Dvergasteinskirkju flutt- ar 43 opinberar guðspjónustur; en par við er athuganda, að hjer um bil helminginn af ár- inu lieíir Dvergasteinspresturinn pjónað Fjarð- arsókn í Mjóafirði, svo við pað hafa guðspjón- ustur í pessum söfnuði orðið talsvert færri en ella myndi, en hinsvegar voru að áliðnu sumri fluttar fáeinar auka guðspjónustur í Dverga- steinskirkju fyrir Norðmenn, sem lijer eru taldar með. Tala guðspjónustanna getur sýnzt all-viðunanleg, eptir pví sem til hagar, en guðspjónusturnar eru venjulega ekki sóttar nema af mjög fáum mönnum, og eins og pegar er drepið á má varla búast við breyt- iug til batnaðar í pessu efni meðan kirkjan stendur eins óhentuglega og hún stendur fyrir meira hluta safnaðarins. — I Mjóafirði stendur kirkjan á öðrum'enda sóknarinnar, og er pó bæði sóknin afarlöng, út og fram með firðinum beggja megin, og pað af sókninni, sern næst liggur kirkjunni, einhver strjál- byggðasti partur hennar. Á vetrum, meðan dagur er stuttur, verður sú kirkja ekki sótt, pótt ekkert sje að veðri eða færi, af miklum liluta safnaðarins, nema farið sje að heiman degi áður. Hingað til hefir guðspjónusta í Mjóafirði ekki verið ákveðin nema 3. og 4. livern sunnudag, með pví pessi sókn hefir verið annexía frá Dvergasteini, og pví hafa menn ekki nærri pví eins fundið til pessa annmarka eins og hjer eptir verður, pegar Mjóifjörður fær sjerstakan prest út af fyrir sig og par af leiðandi verður ákveðin guðs- pjónusta í kirkju sóknarinnar á hverjum suunudegi. Menn hafa pvf sjeð, að söfnuð- inum er ómissandi að kirkjan verði flutt út í miðja sveit, og fyrir prestinn er pað eigi síður áriðandi, par sem honum er ákveðinn bústaður á vzta bæ við fjörðinn öðrumegin,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.