Norðanfari - 18.04.1882, Qupperneq 3
— 35
Flutt. 14,460 00 3161 00
c, óborgaðir vextir af
skuldabrjefum . . ioo 00
d’ 1 sí°ðí • • • 1058 56 15618 56
Krónur. 18779 56
Athugasemd:
I upphæðinni . . . 15618 56
er innifalið:
a, óúttekinn innlög og
vextir samlagsmanna 14779 62
b, varasjóður . . . 785 96
c, aunnið við kaup á
Ííugl, skuldabrjefum 52 98
Kr. 15618 56
Siglufirði 14. jauúar 1882.
Jóh. Jónsson. Snorri Pálsson.
Skapti Jónsson.
(Pramhald),
1 kostasveitum hjelzt fjeð lengur við, og
hjá góðum fj.ármönnum varð pað afbragð, og
paðan dreifðist aptur hið bezta fjárkyn til
annara, sem, af pví það var mjög fjærskylt
hinu viðkvæma Jökuldalskyni, poldi langtum
betur misjafna meðferð og viðurgjörning, eða
klaufalega fjármenzku. Eins og sauðfjárkyn-
ið þannig smátt og smátt tók meiri og minni
bótum á flestum bæum i fingeyjarsýslu og jafn-
vel Eyjafjarðarsýslu, eins fjölguðu peir menn
óðum er betur kunnu meðferð sauðfjár en
áður eða lærðu fjármenzku. Einkum batnaði
innihirðing fjársins stórum. Fyrir 1850 var
pað t. a. m. algengt, að fje hjelt mjög ílla
ullinni, pvi sjaldan var til hlýtar reynt að
lækna lús og óprifakláða pess. En eptir
penna tíma urðu umskipti á pessu, pví pá
var farið að viðhafa kláðameðal á hverju
heimili; var petta fyrst hið svo nefnda „lúsa-
salve“, er selt hefir verið á lifjabúðum, en
stundum olli petta meðal byáðdauða lömbum
par eð ofmikið var borið í pau, og pau síð-
an látin út í kulda, eða pau voru áður veik
orðin af lungnaveiki; pessu meðali kendu
menn og pað, að skinn af peim kindum, er
pað var borið í, virtist haldverra til slits en
annað sauðskinn. Yar nú farið að hætta við
petta meðal, en tilbúin sósa eða kláðalögur
úr tóbaki og pvagi, var hún um mörg ár
Ttrúkuð; á seinni árum hefir mest verið not-
aður íburður úr feiti, helzt hrossafeiti, og
tóbaki smátt söxuðu, er petta soðið saman
litla stund; er pað liið bezta og handhæg-
asta kláðameðal. Ásamt bættri hirðing stuðla
fjárhúsin ekki lítið til betri prifa í fje, en
Þó er enn ótalið pað er mestu varðar til
Sóðrar fjárræktar og pað er ásetningur á
heyin. J>ó heyásetningur sje enn í ólagi
víða. munu mikið sjaldnar verða heyprot nú
en fyrir 40 árum; var pað pá árlega að
r°kstrar gengu um bygðir frá bæum peim
6r heyskortur varð á, opt sömu bæunum ár
®ptir ár, pótti ósvinna, og jafnvel ókristilegt,
*ndur peir, er enn áttu hey handa skepn-
sjnuin, tóku eigi til fóðurs kind og kind
• . _strum pessum, til að bjarga ásamt sínu
eihm '1e’- Kekstrar pessir byrjuðu jafnvel
8 rax ePtir miðjan vetur, og fór pá opt svo
um siur, að pejr er 51 köfðu rekið fje sitt
ni(U yrgaii fyrjr pað fje er eptir var heima.,
íe < ur en peir menn er af peim töku í harð-
indunum, er opt ráku jjka út siðar á vetrin-
um, voru peir setið vissastir að koma fje nið-
ur sem fyrstk ráku út, pótti pað pví'hyggi-
egt að reka út í tima, enda varð með pví
agi íóðrið eigi dýrt, með pví fáir munu hafa
selt kindatöku i harðindum. jpessi leiði skræl-
lngjahattur er nú, pvi mikið farinn að leggj-
ast af, og kemur naumast fyrir að út sje
reldð fje, nema i víkingsvetrum. Hjálpar nú
°g mörgum pað, að kornforði er opt í kaup-
stoðum langtum meiri en áður var. íll með-
erð á skepnum úti í hríðum og harðviðrum,
°g horfellir peirra á vorum, er og mikið
sjaldgæft nu orðið, pað sem enn er ábóta-
vant í fjárræktinni er pá petta prennt: Hey-
ase mngur, pekking í tilliti kynbóta óg úti-
nr mg fjár, jafnvel bæði vetur og sumar.
jor er pví enn mikið verkefni fyrir búnað-
arskola og fyrirmyndarbú.
RÍ • . ar?rfktin er sá búnaðargrein, er mjer
« Nor5Ícndi»M V v-Ue‘t,r PdrfM ^
0 m. Að visu blomgaðist hun,
helzt kartöfluræktin, i góðu árunum frá 1847
til 59, svo að næstum á hverjum bæ var sáð-
reitur, og víða til mikilla nota. J>á voru og
gerðar ymsar jarðabótatilraunir aðrar, vatns-
veitingar á tún, forir, túngarðastúfar og á
nokkrum stöðum voru plægðir blettir er gera
skyldi að túni, studdu að pessum tilraunum
nokkrir menn, er á peim árum lærðu jarð-
yrkju í Danmörk. En pégar i ári harnaði
fjellu mjög víða allar pessar tilraunir um
koll, Einungis á Akureyri og fáeinum bæum
í Eyjafjarðarsýslu og pingeyjarsýslu (í hin-
um sýslum Norðurlands er jeg pessu miður
kunnugur) viðhjelzt kartöfluræktin par til
hún nú hin síðustu árin aptur er farin að
rjetta við á fleiri bæum.
Nú er og farið að reyna á ymsum stöð-
um nýjar jarðabótatilraunir aðrar, er pað
einkum framskurður mýra og flóðveita, mó-
skurður og aðrar tilraunir til að auka áburð-
inn, er petta mest gert eptir fyrirsögn hinna
nýju búfræðinga vorra, er lært hafa í Nor-
vegi, pví landi, sem hefir líkara loptslag og
búnaðrhætti pví sem er á íslandi en Dan-
mörk, par sem hinir eldri jarðyrkjumenn
lærðu. Búfræðingar pessir eru enn sem kom-
ið er mjög fáir, en pessir fáu virðast hafa
bent oss á betri framtið hvað jarðræktina
sneríir, enda er nú áhugi nokkur vaknaður
henni til bóta. Er pessa og hin mesta pörf,
pví hið svívirðilega ólag sem hjer á sjer stað
í allri nmhirðing um jörðina hlýtur að standa
oss fjarskalega i vegi fyrir öllum íramförum
í sveitabúskap vorum. Meðan svona fer fram
geta ekki blómgast fjárbú vor, sízt kúabúin,
sem nú eru engu stærri en fyrir 40—50 ár-
um. Hin mesta framför í jarðyrkju hjá oss,
pó pað eigi tilheyri jarðabótum, er pað að
beyvinna, einkum slátturinn gengur mikið
greiðar en áður var, er petta mest að pakka
einum manni, Torfa jarðyrkjumanni í Ólafs-
dal, er í fyrstu útvegaði oss hina skotsku
Ijái, er víða, einkum á góðum engjum, slá r/3
meira en hinar gömlu, innlendu grjelur, sem
víðast, ef ekki allstaðar, munu nú niðurlagð-
ar; eyddu pessir ljáir miklum kolum til dengs-
lis, og voru í höndum klaufa mjög ljeleg
verkfæri. En pví reyna ekki góðir járnsmið-
ir vorir að slá ljái svo vel, að eigi sje frá-
gangssök að draga pá á stein, sem hina skotsku,
ef petta gæti heppnast mundu peir geta orð-
ið eins góðir, og sjálfsagt endingarbetri til
bits. f>að sem helzt er að ljáblöðum frá
Skotlandi er pað, að pau eru fiest of deig,
og pví endingarlítil til bits, eða skambeitt
nema pau verði kaldhömruð, sem margir hafa
ekki áhöld til, eða gott lag á. Hin eyfirzku
heyhrip, sem nú eru mjög víða til, hafa og
ljett mjög votabandið; orf oghrífur eru lílca
betri verkfæri en áður voru. Eitt af pví, sem
flýtir fyrir heyskap eru heyhlöðurnar, eink-
um par sem heyskapur er seintekin og í ó-
purkum; en pó er pað í rigningaplássum opt
að heyið skemmist í peim mikið framar en í
uppbornum og tyrfðum heyjum, og viðhald
peirra er mjög erfitt, eins og pær eru nú
útbúnar. Fyr en pær verða byggðar úr ein-
tómum steini verða pær ekki sumstaðar góð
eða varanleg eign,
Eitt er pað sem tekið hefir stórkostleg-
um framförum hjer Norðanlands, pó eigi eins
almennum og fjárræktin, pað er sjávarútveg-
urinn. Fyr var hákarlsafli að eins stundaður
á opnum skipum, og pó fáum. nú ganga ár-
lega fjöldamörg pilskip tii peirra veiða, en
lítið hafa pau stundað figkiveiðar enn pá.
Fiskibátum hefir og fjölgað mikið, og stórum
batnað áhöld öll til veiða, er pvi velmegun
sjáfarbænda mjög í framför. Hinn tvöfaldi
atvinnuvegur sjávarbænda útheimtir meira
umstang og elju en landbúnaðurinn einn út
af fyrir sig, og væri pví öll von pó miður
færi fram landbúnaði hjá peim en sveita-
bændum, en hjer mun pó víða vera lítill
munur á, og sumstaðar alls enginn. Yfir
höfuð tel jeg framförina i mörgu tilliti meiri
við sjáfarsiðuna en til sveita, og að sveita-
búskapurinn pannig hefir dregist aptur úr
kemur af pví, að jarðræktinni hefir svo sár-
litið pokað áfram, enda mun henni naumast
eins mikilla framfara auðið hjá oss eins og
sjáfarútveginum, par sem auðsuppspretta haf-
sins virðist ótæmandi, og vjer erum svo á-
gætlega settir til að nota hana, par sem byggð
vor má heita mest í nánd við sjóinn. J>etta
er samt ekki sagt í pví skyni að fæla menn
frá landbúnaðinum, sem er máttarstólpi sjáfar-
útvegsins, en jeg vildi óska að pessir tveir
atvinnuvegir vorir væru betur aðgreindir hvor
frá öðrum en peir eru. Eins og nú á sjer
stað vinnur sami maður ymist landvinnu eða
sjáfarvinnu, er ymist við aflabrögð fram á
hafi, heyvinnu í landi, fjárhirðingu eða tó-
vinnu. J>ykir mjer ekki ólíklegt að ymislegt
fari stirðara úr hendi á penna hátt, en ef
hver maður stundaði mestmegnis annaðhvort
aflabrögð, og pað sem par að lítur, eða pá
landvinnu eina.
Yetrarvinna hjá oss hefir nú lengi farið
í ólagi. Að vísu hefir á mörgum bæum verið
lofsvert kapp við tóvinnu, en pað kapp hefir
aptur stundum gengið úr hófi, að vanrækt
hafa verið fyrir pað önnur nauðsinleg störf.
Yfir höfuð að tala hugsa flestir meira um
að tæta mikið en um að tæta vel, hvort heldur
er til kaupstaðarinnleggs eða fatnaðar, og
pað, að tætt úr haustull meir en vorull spillir
mjög sterkleika tóskaparins. Að vísu eru
vaðmál fagrari útlits en áður fyrri, en hald-
verri sumstaðar, pví meira er hugsað um að
tæta fínt en sterkt. J>ær heiðarlegu undan-
tekningar frá hinni almennu reglu að tæta
smátt en ósterklega, og sem sjást á einstöku
bæum hjer Norðanlands, en svo viða fyrir
austan, ættu að verða til að kenna mönnum
að vanda betur tóskapinn, par sem vel unnið
vaðmál getur endst prefalt við ílla unnið, og
verið langt um hentugra og jafnvel fagrara
en hinir útlendu dúkar og klæði. Á tóvinn-
unni ættu kvennaskólarnir að ráða bót, væri
pað langt um parfara að stúlkur lærðu par
íslenzk konustörf heldur en útlent flingur,
sem sumt hefir alls enga pýðingu fyrir hina
islenzku fátæku konu. Kvennaskólar vorir
ættu einkum að vera reglulegir búnaðarskól-
ar fyrir íslenzkar konur. J>eir purfa pví að
kenna einkum pau störf, er að mestum not-
um geta komið, svo sem meðferð barna, ódýr-
an og einfaldan matartilbúning, allskonar «11-
arvinnu og fatasaum, hirðusemi, hreinlæti,
sparsemi, reglusemi í öllum innanhússstörfum.
Ætti pannig, að mjer finnst, allt hið verk-
lega nám að vera mjög í fyrirrúmi fyrir hinu
bóklega, og skólatíminn mundi ekki veita af
að væri 3 ár, par sem skólinn parf að vera
bæði undirbúningsskóli og búnaðarskóli. Yefn-
aðaráhöldum vorum hefir nokkuð farið fram
nú um 40 ár, en öðrum tóvinnuáhöldum ekki.
Að visu eru stólkambar meira brúkaðir en
fyrrum, og ullin stundum tvíkembd, verður
hún við pað greiðari. Prjónavjelar eru ekki
til í pingeyjarsýslu svo jeg viti, en í Eyja-
fjarðarsýslu og Skagfjarðarsýslu munu pær
vera til, en allt of lítið brúkaðar. Hagleiks-
maður einn úr Júngeyjarsýslu, Magnús J>ór-
arinsson, hefir nú kynnst erlendis tóvinnu-
vjelum, og er fús til að leiðbeina í að st-ýra
peim, eða sjá um og stýra sjálfur, ef menn
einungis vilja veita lið og efni til fram-
kvæmdanna; veit jeg ekki enn hvort nokkur
samtök geta ákomist til að nota pekking hans
og hagleik. pvi slík samtök eru mjög erfið
sökum strjálbygðar. Fatasaumur gengur nú
ólíkt greiðar en áður, par sem saumavjelar
eru komnar á flesta hina efnaðri bæi, og
jafnvel víðar, pví í sumum plássum eru pær
á hverjum bæ og sýnir petta að nokkru íeiti
hvað vel gengur að pessu að hafa samtök til
verkfærabrúkunar hjá oss, par sem ein sauma-
vjel getur pjenað heilli sveit, ef hún er látin
ganga stöðugt. Ef gert væri nú ráð fyrir að
20 saumavjelar, sem til samans kosta 1000 kr.
væru til í einni sveit, par sem ein vjel gæti
vel dugað með- góðri stjórn og áframhaldi,
par finnst mjer samtakaskorturinn baka. sveit-
inni næstum 950 kr. ópörf útgjöld. Álít jeg
að betur færi að fyrir pessar krónur væru
keypt önnur áhöld til að flýta tóvinnu, og
að menn skiptu svo verkum með sjer eptir
pörfum. Með öflugum samtökum í pessa
stefnu mætti töluverðu koma til leiðar. Dug-
legar og greindar sfúlkur, einkum pær sem
nokkur efni hefðu sjálfar, ættu nú að taka
sig til og fara að læra að beita smá vjelum
til tóvinnu, og mundi styrkur fást til pessa
af opinberu fje, eigi síður en til að læra
enzku og útsaum, sem hætt er við að konum
vorum komi ekki að miklum notum í bú-
skapnum fyrst um sinn. Ef hentug prjóna-
vjel væri í hverri sveit, mundi hún með næg-
um dugnaði, par sem 2 eða 3 skiptust á að
stýra henni svo hún gæti gengið nótt sem
dag, prjóna meira en nú er gert í sveitinni
allri; en til pess hún komi að góðum not.um
parf bandið að vera vel sljett, purfa pví stúlk-
ur að læra að spinna vel og undirbúa ullina
og hafa til pess góð áhöld. Sama mundi
vera að segja um vefnaðinn. Tveir eða prír
æfðir vefarar, sem skiptust á að brúka einn
góðan vefstól dag og nótt mundu hæglega
geta komist yfir að vefa allt pað er ofið er
nú í heilli sveit, einungis ef práður og ívaf.
væri sljett og vel unnið. Nú býst jeg við að
fólk segi: Hvað eiga menn að starfa á bæum
að vetrarlagi pegar eigi parf að tæta framar
og allri idl er komið niður til tcskapar hjá
pessum vjelavölundum. En m.jer dettur pá
í hug að spyrja: Er pað öllullin okkar sem
við tætum úr á vetrum? Allir hljóta að
kannast við að pað sje ekki, pví til tóskapar
er víða litið ætlað af vorullinni, heldur er
hún sekl öðrum pjóðum til týskapar, en pær
selja oss aptur klæði, dúka og ljereft úr hald-
verra og skjólminna efni. Yjer kaupum flutn-
ing ullarinnar til útlanda og fáum svo aptur
með priðjungs og jafnvel helmings framfærslu
föt eða fata efni,sem eigi endast nema priðj-
ung eða helming á við vel unnin ullarföt, og
eru svo skjóllaus að vjer purfum tvöfalt meiri
klæðnað af peim en af hinum? Að koma
upp vönduðum fötum ætla jeg pá pví fólki,
sem hefir góð áhöld, og bezt kann til tóvinnu,
en hitt hefir pað sama að starfa sem áður, eða,
annað arðmeira, sem vetrartíminn er nú eigi
nægilega notaður til svo sem er að fóstra betur
börnin, mennta unglinga betur en áður, stunda
betur hreinlæti utan og innan hæar, gæta
betur fjenaðarins einkum við beit, hirða bet-
ur um meðferð matvæla og skóklæða en sum-
staðar er gert, nota akfæri, og flýta á ýmsan
hátt fyrir sumarstörfum. Eitk aðalverk karla
á vetrum ætti að vera að sprengja og laga
grjót til bygginga og koma pví pangað sem
byggja á úr pví. Mætti með pessum undir-
búningi víða gera steinbyggingar ódýrar.
(Niðurlag).
t
Ólafur Snorrason.
fæddur 19. janúar 1873, dáinn 4. janúar
1882.
Móðurandvarpan.
Hjartans mjer undirnar sárar nú svíða
sonur minn hníginn er örendur nár;
sorgarský dimm fyrir sjónir mjer líða,
söknuði lostin eg felli pví tár.
Barnið mitt ástkæra, barnanna sómi,
blítt var pitt hjarta og sála pín hrein.
Ætíð í hjarta og eyrum mjer hljómi
ástrík pín kveðja, er hels pjáðu mein.
•Huggaðir pú mig í harmanna stríði,
huggaðir föður og systkynin pín.
Ó hvað mín sefaðist angist og kvíði,
augun pín blessuð er litu til mín!
Alla pú kvaddir með ástsemd og blíðu,
anda pinn fólst svo í skaparans hönd,
heptist pá málið 1 helböli stríðu
helgaða frelsarinn meðtók pá önd.
Man eg pig ætíð og mun pjer ei gleyma
man eg pá sorglegu skilnaðarstund;
andi minn horfir til ódáinsheima;
eg mun par síðarmeir koma’ á pinn fund
Felli’ eg hin himnesku fagnaðartárin
í faðm er eg tek par minn hjartkæra son
og börnin mín látnu — pá blæða’ eigi
sárin —
blessuð og sælurík er pessi von.
Eilífur kærleikans Guð pig nú geymi,
grátandi kveð eg pig sonur minn kær;
af tárum er sái’ eg í harmanna lieimi
himneskur fagnaðar ávöxtur grær.
Árgeislar sólar æ mig á pig minna;
mjer peir æ henda í hæðir til pín;
kvöldskuggar boða, að fái’ eg pig finna,
fögur er morgunsól eilífðar skín.
t
Friðgeir O’áCÍrsson.
J>egar getið um andlát Friðgeirs sál.
Olgeirssonar frá Garði í Norðanfara f. á., var
pví heitið að minnast síðar í blaðinu helztu
æfiatriða hans. J>ótt nú undandráttur hafi
orðið á pessu lengri en skyldi skal hjer rita
jíáein orð um æfi pessa valinkunna manns.
Friðgeir sál. var fæddur í Garði í Fnjóska-
dal, á peim bæ er hann síðan dvaldi alla æfi,
11. dag júlím. 1834. Var hann par upp al-
inn lijá foreldrum sínum, heiðurshjónnnum
Olgeiri Árnasyni og Ingihjörgu Einarsdóttur.
er bjuggu á pessari sömu jörð rúm 40 ár.
Hinn 21. dag júlímán. 1859 kvæntist hann
ungfrú önnu Ásmundsdóttur frá J>verá í Dals-
mynni, eignuðust pau 8 börn, og lifa 7 peirra,
4 piltar og 3 stúlkur, öll vel gefin og líkleg
til menningar; er einn sveinanna í Heykjavík-
urskóla. Friðgeir bjó fyrst á helming jarðar-
innar móti foreldrum sínum, til pessfaðir lians
andaðist í byrjun ársins 1866, og írá fardögum