Norðanfari


Norðanfari - 18.04.1882, Page 4

Norðanfari - 18.04.1882, Page 4
36 — pað ár á allri jörðunni til dauðadags. Jörð pessi er í pjóðbraut mikilli, enda voru peir feðgar alkunnir fyrir gestrisni og hjálpsemi við pá er leituðu peirra eða sóttu pá heim. Friðgeir jók og prýddi hin snotru hús, er íáðir hans hafði reist á jörðunni, og hyggði auk pess vönduð beitarhús, sljettaði allstórt stykki af túni, purrkaði upp mýri við túnið og byrjaði eigi alllítið á túngarði, enda ljet eig- andi jarðarinnar, hinn pjóðkunni alpingismaður kaupstjóri Tryggvi Gunnarsson, petta heiðar- iega viðurkennt við fráfall Friðgeirs með pví að gefa ekkju lians eptir eins árs landskuld af jörðunni, eða 9 sauði veturgamla, eins og hann áður ætíð hafði verið Friðgeiri mjög svo vel- viljaður og hjálparfús; heíir herra Tryggvi hjer sem optar látið í Ijósi göfuglyndi sitt, og janframt gefið efnuðum jarðeigendum fagurt dæmi til eptirbreytni. J>ó Friðgeir byggi á erfiðri jörð, snjópungri, og svo hættusamri að árlega hefir meiri eða minni skaði af hlotizt ymist á gripum eða sauðfje, og eyddi miklu fje til gestrisni og ymsrar hjálpsemi, pá lagði liann mikla stund á menntun barna sinna, svo pau inega teljast vel að sjer, og varði par á meðal nokkru fje til styrktar peim syni sínum er framar hinum var til mennta settur. Og pó efnahagur hans væri alla jafna nokkuð pröngur, fyrir pessar sakir, blessaði Guð svo störf hans og ráði að hann var sífellt mikið heldur veitandi en purfandi. Á æskuárum var íriðgeir sál. pegar afbragð jafnaldra sinna að hagleik og dugnaði til allra starfa, og var hann á tv ítugsaldri talinn með hinum betri smiðum bæði á trje og járn, hafði pó eigi aðra tilsögn til smíða þeirra en pá, er faðir hans gat í tje látið, en hann var vel búhagur maður. Um petta leiti lærði hann og söðlasmíði og varð íullnuma í pv{ ^ skömmum tíma. Stundaði handverk þessi öll jafnframt með peirri atorku, er honum var svo eiginleg að hverju verki sein h.inu gekk, enda mátti tefja hann með beztu smiöum og afkastamestu á Norðurlandi. pvi verður eigi neitað, að svo virtist sem su.™ir kynnu að virða sem vert var liina " u “æfilegleika Friðgeirs sál. meðan liann 1eða ®eta og pakka sem vera har hið go a og hjálparfúsa hjartalag hans, er kom svo otal rnörgum að liði, en pó munuástmenn íans lengi minnast pess með pakklæti, hvað \e,. vinsamlega mörgum heíir farizt við e, \u bans og börn. Útför hans fór fram 27. ÍlTar ^aru karlmenn peir er við voru Ul “ ukið alla leið frá Garði að Draflastöðum, v ^ iaf j,?® uúiu vegar, og gáfu flestir er við iilla þjónustu við útförina. er- kvorttveggja, að margur maður j veð soknuði minnst Friðgeirs sál. látins, en a var hann bæði í sjón og, raun prýði siuu,a sveitarmanna, fríður sýnum vel vaxinn J° ,£lir mauiilegur, ráðvandur, mannúðlegur og í Ufie^iL • ri’ gestrisinn °S vippbyggilegur « •’ , uj wnur mennta og framfara, vand- á,u1-,1 v.Um sínum og verkmaður hinn mesti, ,'ui Vluuv, eiginmaður og faðir, og að oHu hið mesta valmenni. • P- m. náði Skonnorten „Ingehorg“ . •. ei\í. eturkaupmanns C. Höepfners, skip- s joti JNielsen —- skipalegu við Hjalteyri hjer * ,r, ePtir daga ferð að heiman. „Alt vep4. sunnan ^0111 norðanPostur aPtur hingað Frjettir ú11end ar. V- Kaupmannahöfn 28. febr. 1882 síðnst Jeara gaíUm Þ®88’ vjer rituðum y ® skorað hefði verið á Gambetta og^gjöraTfí hlð nýja ^08™^1 á Frakkla ásírnrnn ^ 10rseti pess. Gambetta varð rástöfun £'5 ^aus ráðSÍafanafl’ ,varð rrinfnnno ,. u nóvemberm.; flestir i f\ f . 0s °r\,áðlir liti; kunnir að pví að 1: , ð stJorumálum, en voru í alla sl , Jlr. ®enn °g af hans flokki, enda v fVrir ut-1 \ri\ neinnin verulegum ákúr i V,- JÚrðir sínar. En pað var anr sem olh pvi að ráðaneyti pessu varð e langra Hídaga auðið. Gambetta og h flokkur hafði i sumar, sem leið, fengið fi truapingið til að sampykkjast algjörðum hre íngum a kosmngarlögunum, er miðuðu til p að varna við pvi, að menn gætu með mút og öðrum ologmætum ráðum komizt inn pingið en pegar lög pessi komu fyrir öldun ráðið — en í pví sitja 300 manns — v< pau íelld. Kú víldi Gambetta enn af n- reyna að fá lögum pessum framgengt og la pau fyrir fulltrúapingið, en pá fór eigi hetur en svo að þingið felldi það með allmiklum atkvæðamun, sem pað hafði samþykkt nokkrum mánuðum áður. J>inginu pótti lögin vera borin upp á röngum tíma, því að efpauhefðu verið sampykkt þá hefði pegar orðið að ganga til nýrra kosninga, «en vjer viljum alls ekki deyja þegar eptir fæðinguna», sagði einn af þingmönnum, og pað var ein höfuð ástæðan fyrir pví að lögin voru felld, að menn vildu eigi að hreytingar kæmust á fyr en kjörtíminn er úti og nýjar kosningar ættu fram að fara, hvort sem væri. En nú liafði Gambetta beðið fullan ósigur og pví sá hann sjer eigi fært að vera við lengur og lagði pegar niður völdin, enda mun pað liafa verið snjallræði af hans hálfu. pví að pó að svona færi þá hefir alls ekki rýrtiað álit hans og vinsældir, heldur á hann nú enn hægra með enn áður að halda saman og styrkja flokk sinn á þinginu. Nú hefir Ereycinet kvatt nýtt ráðaneyti saman og • eru par í margir peir, sem menn hjuggust við að teknir mundu vera í hið fyrveranda ráða- neyti t. d. Léon Say, Mahy, Eousscau o. s. frv. — í desemberm. f. á. vakti kviðdómur einn í París mjög athuga manna. Svo stóð á að í blaðinu L’Intransigeant, sem Kochefort gefur út, var prentuð grein nokkur, er bar pungar sakir á Roustau, ráðherra Frakka í Túnis Gam- hetta ofl. fyrir að þeir hefðu sjálfir hafið ófrið- inn í Afríku að orsakalausu og einungis til að svæla undir sig fje pjóðarinnar. Eochefort fór svo ósvífnum orðum um Eoustau, að stjórnin Ijet höfða mál á móti honnm fyrir að hafa rægt mann og ófrægt sem stæði í pjónustu ríkisins og var kviðdómur settur í málinu. En pó að öll vitnaleiðsla og sannanir Kocheforts í málinu gengiu hraparlega og styrkustu rök væru færð fyrir pví, að Roustau væri í alla staði heiðarlegur og rjettlátur maður og hefði að minnsta kosti enn engann hag haft af ófriðnum, pó var Roehefort dæmdur sýkn saka en Roustau varð að horga málskostnaðinn, og hafði engum komið pað til hugar, jafnvel ekki aldavinum og fylgismönnum Roclieforts. — Nú er ófriðnum í Afríku lokið; Erakkar hafaunn- ið fullan sigur og náð ákjósanlegum málalokum. Á írlandi haldast óeirðirnar enn að mestu leyti í sama horfi sem áður, þó liafa mann- dráp og spellvirki eigi verið jafntíð um nokk- urn ííma og er orsökin til pess einkum sú, að Englastjórn hefir sett herlið og lögreglu- pjóna á hverja púfu þar í landi, til að halda mönnum í skefjum, en að pví er eigi nema stundarfriður; írar halda jafnt fram kröfum sínum um sjálfstjórn og endurbætur á land- stjórninni, sem að undanförnu og munu eigi hverfa frá þeirri heimting, pótt að peim kreppi. J>ví hefir verið fleygt, að Englastjórn mundi liafa í hyggju að leggja fyrir parlamentið frumvarp til landbúnaðarlaga handa Englend- inuum sjálfum í líking við lög þau, sem Ir- um hafa verið sett, til pess nákvæmar að á- kveða leigumála jarða og koma í veg fyrir ágreining milli eiganda og leiguliða, sem af peim kunna að rísa. Komið hefir nýlega til orða að grafa göng undir sundið milli Frakk lands og Englands; skoðunarmenn hafa lýst yfir, að pað væri gjörandi og samið áætlun um kostnaðinn. Nokkur ensk blöð liafa látið sjer fátt um petta fyrirtæki finnast og borið pví við, að pá ættu Erakkar hægt með að gjöra herhlaup á England gegnum göngin, en pær mótbárur hafa verið^paggaðar niður. Á J>ýzka pinginu, sem slitið var í lok janúarm., hefir allt farið fram með meira friði og spekt en að undanförnu, og orsökin til pess einkum verið sú, að stjórnin bar engin af peim lagafaumvörpuin fyrir pingið, sem hún sá að valda mundu mestum ágreiningi og mótstöðu- menn liennar liöfðu farið hörðustum orðum um pegar kosningarnar fóru fram. J>annig liefir Hamborgar tollmálunum og fjárveiting til pinghúsbyggingar o. s. frv. reitt vel af. par á inóti hehr það fyllilega komið í Ijós í ýmsum smámáium, að ládeyða pessi er ekki nema lítilfjörlegt vopnahlje, sem slitið verður pegar minnst varir. Vjer höfum jafnan að undanförnu drepið á athafnir níhilistanna í Rússlandi, en nú skal pess að eins getið, að um ali-langan tima hefir lítið borið á peim að öðru en pví, að þeir senda jafnt sem áður flugurit og áskoranir til mamia um að grípa í strenginn með þeim og styrkja mál þeirra, og svo er að sjá sem skoð- anir peirra breiðist meir og meir út meðal alpýðunnar, liversu lítið skyn sem hún póyfir höfuð sýnist bera á höfuðatriði og stefnu máls- ins, og er eigi sýnt hvernig pví muni lúka. Lögreglan er smám saman að ná í níhilista og eru þeir gregnir fyrir lög og dóm. J>annig var fyrir fám dögum hafinn rannsókn á hend- ur 22 níhilistum (meðal peirra eru nokkrir kvennmenn) sem flestir eru ineir eða minna við riðnir keisaramorðið 13. marzm. í fyrra. Helzti maðurinn meðal peirra heitir Suchanof o" var áður hersliöfðingi; hann hefir nákvæm- lega lýst pví, hvað haíi komið sjer til pess að ganga í flokk með níhilistum. J>egar liann var orðirm yfirmaður í hernum, komst hann hrátt að pví, hve sviksamlega yfirmenn hans fóru með fje ríkisins, hann Ijet pá í Ijós óá- nægju sína yfir pessu við þá, en fjekk pað svar að honum kæmi pað ekki við enda væri slíkt svo algengt að engum kæmi til hugar að fást um pað, en pá ljezt liann mundu kæra pá fyrir keisaranum, en hinir urðu fyrri til og fengu rekið hann frá embætti sínu og met- orðum. J>ví næst fór hann af alhuga að kynna sjer ástandið á Rússlandi og fann að það var hvarvetna jafn rotið og einmitt pað hefði leitt sig til pess að ganga í lið með níhilistum, ef verða mætti að hann gæti stutt að pví að ráða bót á hag þjóðarinnar, hann sagði að embættis- mennirnir væru mesta mein, peir pægju mútur til hvers sem vera skyldi og stælu opinberu fje; enn fremur væri pað eigi tilgangur níhilista, að umturna allri stjórn heldur einungis reyna að fá henni breytt svo, að pjóðin gæti við unað. Frjettaritari einn frá Pjetursborg liefir sagt að flestir áheyrandanna hafi tárfellt er hann sagði æfisögu sína. 1 dag hefir frjettst að 10 af þessum sakborningum hafi verið dæmdir til dauða en hinir í æfilangt fangelsi. í byrjun íyrra mánaðar hófust óeirðir nokkrar í Dalmatíu og Herzegóvínu, syðstu landskikum Austurríkis. Dalmatía hefir frá pví á öndverðri 15. öld verið laus við alla herþjónustu hverjir sem yrráðendur landsins hafa verið og pegar Austurríkismenn vildu peir enn af nýju koma á herþjónustu 1869 pá neituðu landsmenn algjörlega og vörðust pá svo vel fyrir herliði Austurríkismanna að peir urðu frá að hverfa við svo búið. Nú vildu þeir enn af nýju koma á herlögunum, sendu þeir allmikinn her suður pangað og ætluðu að kúga landsmenn til hlýðni en þá liófust óspektirnar. Stjórninni gekk pað til pessa úrræðis að hún var hrædd um að ef Dalmatíumenn væru þegnir undan lierpjónustu pá mundu pjóðir pær, aðrar af slafnesku kyni, sem Berlínarfundurinn 1878 veitti peim yfir- ráð yfir og nú lúta herlögum peirra, una illa sinum kosti pví að meðan Tyrkir rjeðu par ríkjum voru kristnar pjóðir lausar við herþjón- ustu og þeir Múhameðstrúarmenn, sem par búa enn, kunna illa við að vera í her Austur- ríkismanna. J>egar pví ófriðurinn hófst í Dal- matíu hlupu Herzegóvínumenn og aðrir Slafar til vopna til liðs við frændur sína. Úlfúð sú, sem um langan aldur heíir verið með Ger- mönum og Slöfum, vaknaði pegar með auknu afli og hefir maður sá, er Skobeleff heitir, rússneskur hershöíðingi, reynt af fremsta megni til að fá hinar slafnesku pjóðir til pess að segja slitið öllum griðum með Germönum (J>jóðverjum) og ganga í enn nánara samband sín á milli en verið hefir; hann hefir hald- ið ræður pessa efnis bæði í Pjetursborg og París. J>jóðverjar hafa grunað Rússastjórn um græsku — en Rússar eru voldugasta ríki með- al Slafa — og horið henni á brýn að hún væri í vitorði með æsingamönnum, en hvað sem nú er satt í því pá hefir hún veitt all- mörgum rússneskum hershöfðingjum leyfi til að ganga í lið með uppreistarmönnum og á Rússlandi hefir verið skotið saman miklu fje til styrktar peim. Á Egiptalandi liafa orðið ráðgjafaskipti eigi alls fyrir löngu. Scherif Pascha er farinn frá og sá maður kominn í hans stað, sem Múhameð Pascha heitir. J>essar hyltingar eru nær pví eingöngu honum að kenna og einkum sprottnar af óbeit manna á Evrópumönnum peim, sem verið hafa í pjónustu landstjórans; en pað eru helzt Englendingar og Frakkar, sem eiga stórfje á leigu í ríkissjóði Egipta og fyrir huðu stjórnir pessara tveggja stórvelda landstjóranum að vera honum innanhandar og lialda upp rjetti hans ef að honum kreppti; nú pykist Tyrkjasoldán hafa æðsta yfirráð lands- ins og fyrir pað mótinælti hann fastlega pessu tilboði, hin stórveldin gengu pá að peim málum með honum og urðu pá Englendingar og Erakkar að játa, að öllum stórveídunum í sam- einingu bæri að miðla par málum. Hjer á Norðurlönduui heíir litið merkilegt borið til tíðinda. Engar verulegar breytingar liafa orðið á stefnu danska ríkispingsins, pó virðist flest lúta að því að stjórnarflokknum á pinginu sje að fara aptur, og er eigivístnema að ráðaneyti Estrúps eigi skammt eptir ólifað. Engin af peim málum, sem áður voru ágrein- ingsefni milli pjóðpingsins og stjórnarinnar hafa enn náð fram að ganga. Eptir miðjan jan- úarm. hafa gengið ofsaveður yfir Einnmörk og nyrðri hluta Noregs og hefir orðið afskaplegt tjón að því hæði á sjó og landi, mörg liundr- uð skipa hafa íarist með mönnum og íje, og pó er enn eigi með öllu kunnur sá skaði sem af pví hefir hlotizt. Erá Ameríku kunnum vjer fátt annað að segja en það, að loksins eptir langa mæðu var Guitsau, sá sem veitti Garfield forseta Banda- rikjanna sár pað, er hann lilut hana af, dæmd- ur til dauða og er helzt á orði að liann verði liengdur í lok júnímáuaðar næstkomandi. — Að Panamaskurðinum hefir allt til pessa verið unnið >að mestu viðstöðulaust; pað sem sjer í lagi er verkinu til fyrirstöðu er hið óheilnæma loptslag á eiðinu og hafa mörg hundruð manna látist par af peim sökum, einkum Evrópumenn; einir pola loptslagið til hlýtar. Bandaríkin hafa krafizt að fá æðstu umráð skurðarins er hann væri fullgjör, en pað munu hvorki Eng- Iendingar nje Frakkar láta viðgangast. f>rír íslendingar liafa tekið emhættispróf við háskólann í næstl. janúarm. í lögfræði.: Jón Jensson með 1. eínkunn og Guðlaugur Guðmundsson með 2. einkunn; í lyfjafræði: Markús Ásmundsson Johnsen með 2. einkunn. Lög pau, sem sampykkt hafa verið af kon- ungi frá pví að síðasta póstskip fór heim í fyrra, eru þessi: 13. janúarm. Yíxillög fyrir ísland. sama dag Lög um víxillög og víxilafsagnir. — — Lög um borgun til hreppstjóra og annara sem gjöra rjettarverk. 16. febrm. Lög til bráðabirgða um breyting á 9. gr. í lögum 4. nóvember 1881 um útflutningsgjald af fiski, lýsi o. fl. Auglýsingar. — Af pví fje, sem í fjárlögunum fyrir ár- in 1882—83, 10. gr. 4. er veitt til efiingar húnaði, mun eptir pví, sem venja hefir vericf hingað til, 4000 kr.hvort árið falia til Norður- og Austuramtsins þannig, að landshöfðing- inn samkvæmt fyrirmælum fjárlaganna útbýtir pessari upphæð eptir tillögum amtsráðsins, að hálfu eða 2000 kr milli búnaðarfjelaga og bún- aðarsjóða. A fundi sínum 7. p. m. hefir amts- ráðið ályktað, að fylgja á pessu yfirstandandi ári hinni sömu grundvallarreglu sem á árinu 1881, að hvert þeirra búnaðarfjelaga, sem hjer eru í amtinu, fái eptir pví meiri eður minni styrk, sem fjelagið framkvæmir á árinu meir eða minua af parflegum og varanlegum jarðabót- um, og auglýsa í blöðunum fyrirfram pær regl- ur, sem amtsráðið mun byggja tillögur sínar á um útbýting styrktarfjárins, og eru pær fyrir petta yfirstandandi ár eins og hjer skal sagt: 1. Eigi skulu aðrar jarðabætur taldar í skýrsl- unum, er fylgja bónarbrjefum fjelaganna um styrk af þeirri fjárveiting, sem nefnd var, enpæreinar, er fjelagsmenn vinna sem fjelagsmenn, og pví eigi pær, er þeir vinna utanfjelags svo, sem áskyldar jarðabætur leiguliða í byggingarbrjefum peirra o. s. frv. 2. Nákvæmlega skal lýst jarðabótinni, bæði hver hún sje og hvernig henni sje háttað, svo sem livað háir og breiðir garðar, brýr, og girðingar sjeu að meðaltali, eða skurðir djúpir og breiðir; úr hverju efni girðingar og brýr sjeu byggðar, hvernig sljettað sje, t. d., hvort með plóg eður spaða, hvort undir sje horið grasrótina o. s. frv.; hve margar dagsláttur eða ferfaðmar sjeu gjörðir að flóðengi með peim eður peim flóðgörð- um o. s. frv. 3. Metið skal hve mörg gild dagsverk jarða- bótin sje, og sem sönnun um áreiðanleg- leik dagsverkatölunnar skal fylgja með vott- orð frá hreppsnefndaroddvita eða tveimur valinkunnum mönnum. 4. Skyrslur pessar ásamt bónarhrjefum fjelags- stjórnanna skulu komnar til forseta amts- ráðsins fyrir 10. sept. næstkomandi. Skrifstofu Norður- og Austuramtsins 10. marz 1882. J. Havsteen. settur. — Auk peirra samskota til minnisvarða yfir síra Hallgrím Pjetursson, sem jeg áður hefi auglýst í ísafold, hefi jeg í dagveittmót- töku: frá síra Páli Jónssyni í Viðvík samskot úr Hjaltadal........................5,00- frá síra J>orleifi Jónssyni á Skinna- stöðum, samskot úr Presthóla presta- kalla............................ 32,00- Öll samskot hjer norðanlands eru nú orðin að eins 209 kr. 35 a. og eru pau sett í sparisjóðinn hjer. Siglufirði, 28. febrúar 1882. Snorri Pálsson. Óskilakitulur í Hálshrepp seldar haustið 1881. 1. Svartkrúnótt ær soramörkuð (raarkleysa) 2. Hvítursauður veturgamall, mark: Ham- arskorið hægra, sneitt hiti framan vinstra 3. Hvítur lambhrútur mark: Sneitt, biti fr. hægra gagnbitað vinstra 4. Hvítur lambhrútur mark: Biti aptan hægra tvínumið fr. vinstra 5. Hvítur lambhrútur mark: Tvírifað í hvatt hægra sýlt vinstra 6. Hvítur lambgeldingur mark: Sýlt, biti aptan hægra fjöður fr. vinstra 7. Hvít lambgimbur mark: Tvístýft fr. hægra stúfrifað biti aptan vinstra 8. Hvít lambgimbur mark: Sneitt aptan fjöður fr. biti aptan hægra hamarskorið vigstra 9. Svört lambgimbur mark: Geirsýlt hægra stúfrifað vinstra 10. Hvitlambgimbur mark: Sneitt fr. hægra vantar vinstra eyra 11. Hvít lambgimbur mark; Skemt liægra eyra biti aptan vinstra J>verá 1. febrúar 1882. Grísli Ásmundsson. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.