Norðanfari


Norðanfari - 05.07.1882, Blaðsíða 1

Norðanfari - 05.07.1882, Blaðsíða 1
21. ár. Akureyri, 5. júií 1882. Nr. 25—26. „Syudir kirhjuf'jelagsslns". heitir rit pað eptir Norðmanninn Kristofer Brun, par sem hann lýsir göllunum á kirliju og kristindómslífi pjóðar sinnar. Margt af pví, sem gengur að norsku kirkjunni á pessum tíma, gengur líka að kirkju vorri hjer á ís- landi. Munurinn er mestur sá, að í Norvegi er tilfinning víða vöknuð fyrir pví, sem að er í kirkjulegu tilliti, en hjá oss her varla neitt á slíkri tilfinning enn sem komið er. |>ó virðist mjer ekki ólíklegt, að sumum pyki ekki svo ófróðlegt að heyra, hvað Norðmaður pessi hefir sagt um petta efni. Vjer göngum, segir hann, kveinandi og kvartandi yfif tíma peim, sem vjer lifum á, yfir vantrú hans, siðleysi, ósvífni, lagaleysi. J>að er apturfarartími, segja peir, sem fast pykjast halda við trú sína. Rjett eins og peir, er pessu halda fram, ekki sje meðfram orsök til apturfararinnar. Rjett eins og vor eigin hálfvelgja ekki sje hið sorglegasta teikn tímanna. Hvar er nú á tímum vor á meðal að finna hina fornu sterku sjálfsafneitun ? Hvað leggjum vjer í sölurnar kristindóminum til eflingar? Liggur ekki við að pað hljómi í eyrum vorum eins og æfintýri að flytjendur fagnaðarboðskaparins forðum hafi lagt á stað" út í heiminn án gulls eða silfurs i beltum sínum? Eða að ,forstöðumenn safnaðanna hafi gjört sjer að góðu að lifa við sömu kjör eins og «minnaháttar»-fólk iiyian safnaða sinna? ímyndum oss norskan sóknarprest í pvílíkum kjörum. Hvílík niðurlæging, pó hann aldrei gjðri meira enu að hugsa um sjálfan sig í pvílíkum kjörum. Og pó var niðurlægingin einusinni hinn mesti heiður kristinna manna. pað er undir merki krossins og sjálfsafneitun- arinnar, að vjer eigum að vinna sigur. En hvað er nú orðið af hinu forna krossmerki? Jeg get varla sagt, að jeg hafi sjeð hermenn Krists undir pví ganga. Eigum vjer að láta petta merki liggja fyrir fótum vorum pangað til vjer sjáum talsmenn vantrúarinnar taka pað upp og ganga með pað fram á móti oss? Ó, pú andi Krists frá liðnum öldum, hví hefir pú horfið burt frá oss? Hví lætur pú oss liggja afl-lausa ogháðung hlaðna? Hverf aptur til kirku vorrar. Lát aptur hóp manna koma fram, sem af fúsum vilja velja sjer merki krossins til að berjast uudir! Hvar er nú í söfnuðum vorum hin forna kristilega velgjörðasemi, sem, pegar pví var að skipta, gaf allar eigur sínar fátækum mönn- um? Hvar er sá kærleikur, sem forðum megnaði að sameina pað, sem allra-sundur- leitast var, með bandi fullkomnunarinnar ? sem gat safnað saman mönnum og mann- fiokkum með hinum ólíkustu skoðunum til «einnar trúar, einnar skírnar, eins guðs og föður allra»? «Sjá, hvílíkan kærleika peir bera hver til annars» hljómar til vor, sem nú lifum, frá hinni fornu kristindómsöld. Vissulega verður pað ekki pessi vitnisburður, sem vjer fáum frávorum mótstöðumönnum. Viðkvæðið mun fremur verða: Sjá hversu peir bítast, og pað opt út af pví, sem alls ekkert er í varið. Mjer mun varla einusinni leyfilegt að spyrja; Hvar eru nú hinar fornu dásamlegu náðargjafir? Mun ekki sagt verða, að pvílík spurning sje ekki svarsverð, par sem pessar náðargjafir hafi til heyrt postulatímanum, en ekki vorri öld? Látum svo vera, en liggur ekki við, að eins sje um allt hitt: sjálfsafneiiuuina, kærleikann, kraptinn af hæðum, vísdóminn ofan að, trúna, sem fiytur fjöll, að allt petta heyri að eins til postulaöldinni, en ekki vorri öld? Og hvað líður lífinu í hjartafylgsnum kristinna manna? Hvar er hið leyndardóms- fulla, djúpa samlíf við guð? Og hvar er bæu hins rjettláta, sem megnar svo mikils? |>að eru til menjar eptir af öllu pessu, en ekki heldur meira, menjar af fyr veranda auðlegð. Kirkan eða kristnin í landi voru, segir hann enn fremur, liggur í fjölda-mörgum syndum, sem öllum porra manna ekki finnst neitt til um. En pað er engin viðreisuarvon fyr en almenningur fær augun upp fyrir pessum syndum. Einhver fyrsta og helzta syndin er pað, að fullkomið trúarbragðafrelsi er ekki innleitt í pjóðkirkjunni. Nauðung í krisdindómsmál- um getur af sjer lygi. Og pað er mikið til af pvílíkri lygi, sem kirkjan hefir ekki enn * pá lært að hrylla við. ]pað, að hver póð- kirkjulimur er skyldaður til að vera fermdur kemur mönnum eigi all-sjaldan til að fara vísvitandi með lygi, pá er peir staðfestu skírnarsáttmálann. |>að, að hjónavígslusátt- málinn er eins og hann er kemur mörgum að sjálfsögðu til að ganga ljúgandi í hjóna- bandið. Og pað að embættismenn vorir ekki hafa fullkomið trúarfrelsi verður opt tilefni til pess, sem jafnvel er enn verra en allt hitt. Annar svartur blettur á kristin- dómsfjelagi pjóðar vorrar stendur i sambandi við löggjöfina um laun presta. Talsvert af tekjum presta er fólgið í borgun fyrir barna- skírnir, hjónavígslur og fyrir pað, að «kasta mold» á pá, sem deyja. |>að er í lögum fastákveðið verð á slíkum «störfum». þetta fyrirkomulag er, vægast talið, ósæmilegt. Svo rjettlátt og sanngjarnt sem pað er, að sá, sem boðar kristindóminn, lifi af pví, og svo eðli- legt sem pað er, að hlutaðseigendur við pvílík tækifæri gefi presti sínum eitthvað af fúsum vilja, svo algjörlega gagnstæðilegt er pað tilfinhingunni fyrir pví, sem heilagt er, að veiting skirnarnáðarinnar sje verðlðgð til ákveðinnar peningaupphæðar. Við greptranir og hjónavígslur heldur presturinn, svo sem kunnugt er, jafnaðarlega ræðu sjer á parti auk pess að hann framkvæmir hiua fyrirskip- uðu kirkulegu athöfn. Og fyrir pessa ræðu hefir hann að lögum rjett til sjerstakrar borg- unar. Slíka ræðu panta peir sem hlut eiga að máli, fyrir fram hjá prestinum, að svo miklu leyti sem peir hafa föng og vilja á að borga hið ákveðna gjald. Með pessu móti hafa lögin geíið enn meiri ástæðu tilaðskoða hið helga kristindómsorð sem verzlunarvöru. En pað sem argast er af öllu er pað, að engin Skólaineistaratal á Hólum í Hjaltadal. Tveim árum eptir morð peirra feðga Jóns byskups Arasonar á Hólum-.og sona hanns Ara og Bjarnar, kom Páll Hvítfeldur höfuðsmaður (1552) út, með ýmisleg hoð Kristjáns priðja Danakonungs. Eitt af boðum pessum var skipun um, að tvo skyldi latínuskóla setja á íslandi; skyldi annar skólanna vera í skAlholti í Byskupstungum en hinn á Hólum í Hjaltadal og er pað á pá menn, er pessum síðarneínda skóla veittu forstöðu, allt pangað til hann leið undir lok um síðustu aldamót, að'vjer vildum lítið eitt minnast. 1. Lárenzius. Hann var danskur að ætt og uppruua og kom út hingað til landsins með Ólafi Hjaltasyni, pá er hann kom frá byskups- vígslu að Hólum (1552). Voru Lárenzíusi árið eptir (1553) lagðar til uppeldis af Kristjáni konungi 3. jarðirnar: Krossanes, Hóll, Ásláksstaðir, Steinsstaðir, Bngimýri Búðarnes, Efstaland og Myrkárdalur. Af- gjald pessara jarða nam eptir núgildandi peningareikningi rúmlega 1000 krónur. Lárenzius var allmörg ár skólameistari á Hólum, og útskrifaði hann auk margra annara Guðbrand þorláksson, er síðar varð Hólabyskup. Gjörðist Guðbraridur undireins og hann var útskrifaður heyrari undir Lárenzíusi og var pað í tvo vetur (1560 til 1561 og 1561 til 1562). 2. Marteinn. Hann var og danskur að kyni og mun hafa komið næst Lárenzíusi. Eigi veit jeg hversu lengi hann var skólameistari; enn embætti pessu sleppti hann sumarið 1569, pvíað houum pótti pað of launalítið, og fór aptur til Dannmerkur. 3. Gruðorandur p órláksson. Hann var fæddur að Staðarbakka í Mið- firði árið 1542. Faðir hans var þórlákur prestur fyrst á Stað í Hrútafirðí (1540), síðan á Staðarbakka (1542), par eptir á þingeyrum (1546) og loksins á Melstað — 49 — (1574). Síra porlákur var Hallgrímsson, Barna-Svein.bjarnarsonar. Síra þórlákur dó 1591. Enn kona hans og móðir Guðbrandar var Helga Jónsdóttir lögmanns Sigmundar- sonar. Ellefu ára gamall fór Guðbrandur í Hólaskóla og var par 6 vetur og útskrifaði Lárenzius hinn danski hann (vorið 1560). þar-eptir var hann 2 vetur h e y r a r i (locator) við sk^lann, eins og áður gat jeg um. Sumarið 1562 sigldi Guðbrandur til háskólans í Kaupmannahöfn og dvaldi par í 2 vetur. En sumarið 1564 fór hann hingað til lands frá háskólanum með hin- um bezta vitnisburði, og gjörðist skólameist- ari í Skálholti. Var hann par i 3 vetur. |>ví næst vígðist hann til prests að Breiða- bólstað í Vesturhópi (1567). Enn brátt komst hann í málaferli útúr arfi eptir Jón lögmann afa sinn, og brá pví til utanferðar (1569). EptirJjet hann pá Breiða- bólstað sira Erlendi Pálssyni, sýslumanns Grímssonar á Möðruvöllum mági síuum, er átti Björgu Kráksdóttur hálfsystur hans,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.