Norðanfari


Norðanfari - 05.07.1882, Blaðsíða 2

Norðanfari - 05.07.1882, Blaðsíða 2
50 skýlaus ákvörðun skuli vera til 1 lögum um t>að, hve háa borgun prestinum sje leyfilegt að heimta fyrir þvílíka ræðu. Hið guðdómlega orð, sem á að helga sorg vora og gleði, er orðið — að lögum — að verzlunarvöru. Ef Jesús frá Mazaret kæmi aptur til jarðarinnar og heimsækti oss, er pá nokkur ástæða til að ætla að honum myndi pað betur líka, að orð hans er gjört að verzlunar- vöru heldur en að guðshús var gjört að verzlunarbúð: j>á er heill flokkur synda, sem stafar af sambandi kirkjunnar og stjórnandanna eður hins borgaralega valds. Öldin, sem leið, — átjánda öldin —, * var eitthvert hið hryggilegasta tímabil á æfi kristninnar. J>á var kristinni trú afneitað svo freklega og almennt að aldrei hefir slíkt orðið fyr eða síðar, en á undan pessu milda fráfalli var gengin megn og voðaleg siðaspilling. En við hirðir konunganna átti siðaspilling pessi einkum upptök sín. j>að voru konungar kristninnar, sem fremstir í flokki ruddu hinni vaxandi spilling braut, bæði með hinu óguðlega framferði sínu og hinu fordæmanlega stjórnar- fyrirkomulagi sínu. j>jóðirnar, sem þegar áður höfðu misst frelsi sitt, voru á svívirði- legan hátt fjeflettar, og pað fremur öllu öðru 1 pví augnamiði, að konungarnir og gæðingar peirra fengi fullnægt illum fýsnum sínum. í Frakklandi átti sjer petta fremur stað en í nokkru öðru landi. En pað var líka reynt annarsstaðar, eptir mætti, að flýta sjer í sömu átt. Hin glæsilega hirð Lúðvíkanna á Erakk- landi varð fyrirmynd hinnar himinhrópandi spillingar víðsvegar um Norðurálfuna. Spillingin náði sínu hæsta stigi. Hegn- ingin dundi yfir. Stjórnarbyltingin mikla var dómur hins guðdómlega rjettlætis yflr hinni frakknesku konungaætt, framkvæmdur af höndum óguðlegra. Dómurinn dundi yfir Erakkland. En hvar var sá drottins pjónn, er varaði pjóðina og konunga hennar við pví, sem lilaut að koma? — sem gjörði nokkra verulega tilraun til að stöðva straum spillingarinnar? Kirkjan í Frakklandi hafði breitt «kápu kærleikans* yíir svívirðingar konunganna. Hvað óga mótmæli þau, sem í nafni kirkjunnar koma fram gegn spillingu uldarinnar, á móti liinni margföldu upphvatningu úr sömu átt, sem spillingin sífellt naut? j>að sýndi endirinn. Af pví kirkja Frakklands liafði sogið sig svo djúpt inn í hiuar en sjálfur fór Gfuðbrandur norður til Hóla og gjörðist par skólameistari næsta vetur (1569 til 1570). j>ví næst varð hann byskup á Hólum í 57 ár (1571 til 1627), og hefir enginn byslcup verið honurn jafnlengi á Is- landi, og var hann og mun ávallt verða tal- inn einn hinn merkilegasti maður og nýtasti byskup i sögu pessa lands. Hann dó 20. júlímán. 1627 og var þá.hálfníræður. Árið 1572 kvæntist hann Halldóru Árnadóttur sýslumanns á Hlíðarenda, Gislasonar. áttu pau sarnan prjú börn, er uppkomust: 1. Halldóra (f. 1574), er gíðrei giptist. 2. Páll (f. 1575), er siðar .getur. 3. Kristín (f. 1576); hún giptist 18 vetra gömul (1594) Ara sýslumanni í Ogrí, Magnúsarsyni sýslumanns Jóns- sonar írá tívalbarða sýslumanns Magn ússarsonar. Eu árið 1585 missti Guðbrandur byskup Halldóru konu sína af barnsförum og k'verkabólgu eptir 13 ára ástúðlega sambúð. Kvæntist Guðbrandur byskup ekki eptir pað. konunglegu syndir, pá fór svo á endanum, að hinn frakkneski konungdómur hrundi um koll og kirkju pjóðarinnar lá einnig við falli. J>að, sem kirkju vora vantar, er fylling andans. j>að var sá tími, að fylling andans var hennar eign, og fyrir pá sök var hún fær um að ávinna sjer traust mannkynsins og að ráða framförum pess. Áf eigin mætti er oss ofvaxið að komast svo liátt í andlegum efnum eins og forfeður vorir í fyrndinni. Vjer verðum að bíða eptir krapti frá hæðum. Vjer verðum að bíða og biðja. En skilyrðið fyrir pví, að vjer getum fengið pessa gjöf er pað, að vjer munum eptir pví, hve djúpt vjer erum fallnir frá pví, sem áður var og auðmýkjum oss afdráttar- laust í niðurlæging vorri. Til þess heyrir pá og, að vjer störfum með þeim kröptum, sem vjer höfum. En um fram allt þurfum vjer þess við, til pess að vjer fáum hjálp, að sjá syndir vorar; og ekki að eins hver sínar; vjer verðum lílta eptir mætti að læra að pekkja synd hins kristna mannfjelags vors í heild sinni, og að skoða hana sem vora synd. Jeg hefi hjer talað um pær syndir kirkj- unnar, sem ekki eru almennt viðurkenndar; en að telja pær allar upp hefi jeg engan veginn gjört; til pess treysti jeg mjer ekki. En jeg liefi ekki lieldur sagt allt, sem jeg heíi sjeð. Jeg hefi drepið á pað, sem mjer virðist allra mest á bera, og sem mjer sýnist að jafnvel blindir menn ætti að geta sjeð. Vissulega eru petta engar ýkjur, pví góður heiðingi skilur eflaust mestallt af pví, sem jeg hefi bent á. Flest sem Kristofer Brun, tekur hjer fram, er hugleiðingar vert, eigi síður fyrir ís- lendinga en Norðmenn. j>ar, sem hann talar um skort a trúarfrelsi fyrir embættismenn, pá á pað pó naumlega við hjer hjá oss, pví að embættismönnum vorum er með stjórnar- skránni veitt sama frelsi og hverjum öðrum mönnum. Kristileg kirkja á eptir eðli sínu að vera frjálst fjelag peirra manna, sem trúa á Krist, að öllu leyti óháð ríkisstjórninni. Að skylda menn að lögum til að vera krist- nir er andlegt ofríkisverk, sem ekki getur orðið nema til skaða fyrir málefni kristin- dómsins. Konstantínus keisari gjörði kristn- inni illverk, en ekki góðverk, þegar liann snemma á 4. öld eptir Krists fæðing, skyldaði alla pegna hins víðlenda rómverska ríkis til að játa kristna trú. Upp frá því tók kirkjan til að breyta pvert á móti pessum orðum Krists: «mitt ríki er ekki af pessum heimi». Trúarofsóknirnar voðalegu á mið- öldunum eiga uppruna sinn í sömu öfugu skoðun. j>að var ógæfa fyrir vora íslenzku pjóð, að kristindómurinn var hjer 18 g 1 e i d d u r, pó að varla væri hugsanlegt að hann kæmist lijer öðruvísi á, á peim tíma. Afleiðingin af pví varð, að trúar- játningin breyttist', en heiðindómurinn hjelt áfram, að miklu leyti eins og verið hafði.- Stjórnarskrá vor hefir nú óneitanlega flutt pjóð vora stóru stigi nær frjálsum kristindómi en áður var, og pað getur verið, að meira trúarmálafrelsi en pað, sem hún veitir, sje oss sem stendur ofvaxið; er öll vor kirkjulög eru frá eldgamalli tíð, löngu áður en stjórnarskrár-trúarfrelsið var í pessu ríki komið í nokkurs manns hug eða lijarta. j>au bera pví öll menjar liins forna ófrelsis og geta ekki lengur staðizt. Lögin um tekjur presta eru t. a. m. flest alveg óhafandi og hljóta nú meira og meira að verða kristinsdómslífinu á landi pessu til niðurdreps. j>ar gildir alveg sama og í Norvegi. Stjórn- arskráin íslenzka leyfir hverjum, sem vill, að standa fyrir utan þjóðkirkju vora, ogaf trú eða trúarleysi þeirra, er fyrir utan standa, lieflr þjóðkirkjustjórnin ekkert leyfi til að skipta sjer. En svo vanta pá algjörlega lög, sem ákveði rjettindi og skyldur peirra, sem sagt hafa skilið við pjóðkirkjuna. Slík lög eru til í Norvegi. j>ess vegna getur par ekki komið upp þvílíkt vandræða-ástand, pó að nokkrir hafi sagt sig úr lögum með ríkiskirkjumönn- um, eins og nú er í Reyðarfirði. Hvorki peim, sem par standa fastir í þjóðkirkjusöfn- uðinum nje hinum, sem úr hafa gengið, virðist vera Ijóst, hvað hinum síðarnefndu er að lögum íeyfllegt. Og pað er víst líka óljóst öllum öðrum. Er ekki auðsætt, að tíminn er í sann- leika kominn til pess, að löggjafarvaldið gjöri einhverja tilraun til að bæta úr kirkju-og trúarmála-ástandi pjóðar vorrar? Seyðisfirði, 13. júní 1882 Jón Bjarnason. Af pvi svo skammter síðan ping og pjóð hafði skattamálið til meðferðar, og bjó til tiundarlög og skattalög, án efa nokkru vansælli meðal bænda en hin eldri lög um sama efni, þá muu mörgum pykja ofsnemmt og ináske óþarft, að blöðin fari pegar á ný i að ræða um skatta mál. Jeg er á gagn- Sumarið áður enn hann kvæntist (1571) eignaðist hann laundóttur við Guðrúnu Gísladóttur prests Einnbogasonar, er Stein- unn hjet, og varð hún siðan móðir j>órláks byskups Skúlasonar. 4. Hans Gillebrun. Eins og nafnið bendir til var Hans Gille- brun danskur að ætt. Hann setti Eriðrekur 2. Danakonungur til skólameistara á Hólum, pá er konungur boðaði Guðbrand j>orláksson utan til að taka byskupsvígslu. Yar Hans Gillebrun þrjá vetur skólameistari á Hólum (1570 til 1571, 1571 tii 1572 og 1572 til 1573.) 5. Sigurður Jónsson. Hann var norðlenzkur að ætt. Hann hafði bæklaðann fót og var pví haltur alla æfi. Hafði hann menntast vel og iengi utanlands í Kaupmannahöfn og Rostokk, og lærði iiann íyrstur íslendinga hebreska tungu. Skólapiltum á Hólum pótti Sigurður vera harður og eptirgangssamur í lærdóminum, enda mun pess hafa purft, því að alkunn er þverúð og mótþrói lærðra manna við hinn hæggerða og meinlausa Ólaf byskup Hjaltason. j>etta liefir Guðbrandur byskup sjeð, og fyrir pví fengið pann mann til skólans á Hólum á sinum fyrstu byskups árum, er liann vissi bæði einbeittan og strangan, enn jafnframt vel lærðan og fær- an í allan sjó. Sigurður var þrjú ár skóla- meistari á Hólum (1573 til 1574, 1574 tíl 1575 og 1575 til 1576). J>aðan fór hann í Skálholt og var þar tvo vetur skólameistari. j>á varð hann líkþrár, og fiuttist norður í j>ingeyarping, er að líkindum voru átthagar hans að Hóli í Köldukinn og átti hann pá jörð; par bjó hann þangað til hann andaðist. Kona Sigurðar var Katrín Nikulásardóttir klausturhaldara á Munka-j>verá, j>órsteins, sonar sýslumanns í j>ingeyarpingi, Finnboga- sonar lögmanns Jónssonar. Hún lifði maun sinn og giptist aptur Kolbeini að Lóni undir Snæfellsjökli launsyni Jóns sýslumanns á Svalbarða Magnússonar, og hálfbróður Staðarhóls Páls og bræðra hans.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.