Norðanfari


Norðanfari - 05.07.1882, Blaðsíða 3

Norðanfari - 05.07.1882, Blaðsíða 3
51 stæðri skoðun; jeg held nýnefnd lög liefðu betur verið ósamin, og tíundargjörðin forna alveg felld úr lögum vorum. Yil jeg því með sem fæstum orðum reyna að sýna fram á hve tíundargjörð vor og skattalög eru í ýmsum efnum óholl pjóðinni, oghvernig jeg hygg vjer gætum sneitt hjá pessum skerjum á framfaraleið vorri. Meðal hins marga er ýms fjelög og opinberar stofnanir hafa reynt til að efia með framfarir, fjör og kapp til ýmsra framkvæmda og starfa, eru verðlaunin eða laun sem beinlínis eru miðuð við verk pau, er unnin eru og reynslan hefir nægi- lega sýnt að þess konar tilraunir hafa átt vel við vora fátæku þjóð. Búnaðarfjelag Suðuramtsins, landssjóður eða rjettara sagt stjórn hans, ýms framfarafjelög og sjerstakir sjóðir hafa iðulega reynt verðlaunin að góð- um árangri til heilla og framfara. Hvaða verkun mun það þá hafa á þjóðina, að lögð eru á hana gjöld, að mestu miðuð við fram- farir og atorku, ráðdeild og búhyggni; munu þetta vera tilraunir til framfarar eða aptur- farar. f»etta eru þó gjöld, alveg gagnstæð verðlaunum, er þá nokkuð á móti því, að álíta þau hafi gagnstæða verkun, enda mun auðvelt að sýna og sanna,~að þau hafi haft hinar skaðlegustu aíleiðingar. þau liafa með fullum sigri freistað til almennrar siða- spillingar, tíundasvika og íjárpretta, og þó þetta mætti virðast ærið nóg sök þeim til útlegðar úr landinu, þá skal hjer um telja nokkuð það, er þessi gjöld hafa áverkað oss til apturíarar en það er óbeit á mannfur.d- um og þar af leiðandi deyfð og sundrung í fjelagslífinu. J>rír eru þeir mannfundir sem lögboðnir eru árlega í hverri sveit, n. ]. manntalsþingið á vorin, og hreppamótin eða hreppaskilin vor og haust. þó litt sje eptir gengið l'ggja sektir við, ef hver búandi maður, sem á eða hefir undir höndum fáeinar sauðkindnr eigi kemur a þessa fundi, eða lætur mæta þar fyrir sig. En hvert er þá erindið pangað, livaða erindi á sýslumaðurinn eða hjeraðs- höfðinginn við hjeraðsbúa þá einu sinni á ári hann vitjar þeirra heim i sveitirnar? Mun það vera alveg sama erindið sem goð- arnir, hjeraðshöfðingjarnir i fornöld, áttu á þing í hjeruðum með hjeraðsbúum sinum, sem var meðal annars, að iíta á og dæma mál manna, styrkja litilmagnann með ráði og dáð, leiðbeina i búnaði og verzlun? Nei aðalerindið þessara höfðingja; þessara hjer- aðastjóra, til fundar við hinn fáfróða, fátæka bændalýð, sem með valdi er skipað að mæta á tiltekinni stund frammi fyrir þeim, er það, að lieimta skatta af atvinnu og eign bænda, sem optast er eintómt eyðslufje og skuldafje, og lesa upp fyrir þeim yfirvalda- brjef og skuldabrjef, sem þeim er sjaldan ánægja að heyra. Lög þarf eigi lengur að lesa eða útskýra sem áður var siður, og margur hafði gaman og gagn af, nú eiga bændur að skilja þau sjáitír, því nægja þykir, að hreppstjórarnir ólögfróðir og íitt menntaðir menn, lesi þau með þeim og prestinum, svona eptir messu á sunuudögum, einu sinni liver lög. það er vissulega leiðin- legt fyrir sýslumenn vora, sem margir eru 6» Bjarnl Gauialíclsson. Hann var sonur síra Gamalíels (venju- lega stytt i: Gumli) prests á Stað í Hrúta- firði (1574), Hallgrímssonar, Barna-Svein- bjarnarsonar. feir Bjarni og Guðbrandtir byskup voru þvi bræðrungar (bræðrasyn- ir). Bjarni kom til skólans 1576 og var skólameistari á Hólum í 10 ár, unz fiann vígðist til prests að Grenjaðarstað (lf;8H), og var hann þar prestur um 50 ár og dó 1636. Sonur hans var sira Guðmundur, er prestur varð að Grenjaðarstað eptir l'öð- nr sinn. Enn dóttir sira Bjarna var Sig- riður, síðari kona síra Arngrims lærða á Melstað Jónssonar. 7. Oddur Einarsson. Foreldrar Odds voru : Einar prestur Sig- urðarson, er siðast var prestur í Eydölum í Múlasýslu (d. 1626), Sigurðarson, þorsteins- sonar, og Margrjet Helgadóttir. Oddur lærði í Hólaskóla, og sigldi síðan. Yar hann um tima hjá Tycho Brahe á Hveðn og nam af lionuin stjörnulist og reiknings- frjálslyndir, skylduræknir og samvizkusamir menn, að þurfa að verja heilum degi til skatttöku í hverjum hrepp, en hafa ekki tíma eða köllun til að fræða bændur um neitt það marga, er þeir vita og bændum getur að gagni komið, énda bætir það eigi til, að svo virðist stundum sem bændur sumir liti hornaugatil skattheimtumannsins, sæki með tregðu fundi með honum og greiði seint og ógreiðlega það, sem þeir eiga að greiða á þing. þetta má eptir kríngum- stæðum veita til vorkunnar ómenntaðri alþýðu, sera óljósa hugmynd hefir um meðferð og nauðsyn þinggjaldanna, en sjer hinsvegar furðu glögglega hve ónotalega þau eru á lögð, þar sem þau koma að mestu á þann atvinnuveginn, sem mestra framfara er vant en er þó undirstaða sú, þó veik sje, er allir aðrir atvinnuvegir vorir eiga að styðjast i við, þar sem þau koma mest á atorkumann- | inn, ómagamanninn, framkvæmdamanninn, | sem opt veðsetur allar eigur sínar til að geta komið upp sem flestum lifandi peningi, til bjargar og menntunar fjölskyldu sinni eða annara, til liðbeina og hýsingar öllum hinuin mörgu, er að húsum bera, og til húsabygginga og jarðabóta eða til annara þeirra hluta, er til þess heyra, að íylgja vel með timanuin og gefa öðrum uppbyggilegt eptirdæmi og leiðbeiningu. þó manntalsþingin sjeu því eigi vinsæl þá eru hreppamótin engu betur sðtt, þvi aðalerindi hreppstjórans við sveitabændur á þá fundi, er að heimta af þeim að telja fram til tiundar allar skepnur þeirra, íllar og góðar. Hjer kemur þá fram hið versta þjóðarhneyksli, framtalið til tiundarinnar og skattgreiðslunnar, sem jeg vildi með línum þessum benda á veg til að forðast, Jeg hef áður getið þess, að skattgjöld vor hafi valdið óbeit á mannfundum. Fund- ir þeir, er þegar hafa verið taldir, eða mann- talsþingið og hreppamótin eru opt þeir ein- ustu mannfundir í sveitum, að undanskildum kirkju- og hreppsnefndarfundum. þeir ættu að vera fyrirmynd hinna frjálsu funda, þegar þeir annars eru nokkrir haldnir, miðandi til eindrægni, lífgunar og siðbóta, en í stað þess eru þeir þvi miður opt fyrirmynd hinnar mestu deyfðar og spillingar, sem á sjer stað hjá oss. Jeg á hágt með að lýsa fundum þessum itarlega enda gjörist þess eigi þörf, en svo sem að líkindum lætur draga smáfundir vorir því miður ofmikinn dám af þessum aðalfundum, sem lielztu mönn- um í hjeraðinu er falið á hendur að setja og stýra, þeir verða allt of margir sem aðal- fundirnir, þurrir og þegjandalegir, einstreng- ingslegir: og óskemmtilegir fyrir alþýðu og verður því naumast neitað að liin leiðinlega fyrirmynd aðalfundanna er hjer ekki án saka. Ef nú nokkuð er satt í því, sem jeg hjer hefi látíd í Ijósi, að skattgjöld vor, svo sém pau eru löguð, komi til leiðar mörgu illu, og sjeu einn ásteitingarsteínnínn og þröskuldurinn á vegi íramfara vorra og hagsmuna, þá vona jeg, að menn fari betur, en áður hefir átt sjer stað, að hugsa, ræða og rita um það, er miði til þess, að ryðja fræði. Siðan varð hann skólameístari á Hólum og var þar tvo vetur (1586 til 1587 og 1587 til 1588). Var Oddur manna lærð- astur og stjörnufræðingur, skáld gott og forspár. Hann var almennt nefndur Oddur hinn hái áður enn hann varð byskup. Yar hann og Ari sýslumaður í ögri, tengdason Guðbrandar byskups, hinir hæstu menn á íslandi á 16. öld. En þó var Oddur hærrí; bar hann höfuð og herðar yfir allan þingheim á þingvöllum; var hann 84 þuml- ungar (o: 3V2 ál.) á liæð að voru máli Hann var og hinn rammasti að afli, enn liinn mesti spektarmaður. Með ráði og tilstuðlun Guðbrandar hyskups varð Oddur byskup i Skálholti og var byskup í 413/4 ár; hanu andaðist 28. des. 1630 og var þá 71 árs að aldri. Kona Odds bysuups var Helga Jónsdóttir, Bjarnasonar prests Jóns- sonar Hólabyskups Arasonar. Helga var hið mesta valkvendi, og lifði hún mann sinn langan aldur. Yoru börn þeirra Odds byskups og henuar: steininum úr götunni: það tjnir alls ekki að höggva af honum smá fiögur, og því síður að ganga í kringum hann með hendur í vösum og segja: þessi steínn hefir svo lengí staðið, og fáum dottið í hug að róta lionum, hann verður því að standa þarna i götunni lijá bræðrum sinum, það slarkast eins og áður að komast áirain og mun ekki svara kostnaði að fara að róta svona jarð- föstnm og stórum steini, enda má eigi vita nema álfar búi í steininum og snúi þeir ólieillum á þá menn, er við þeim amast. Nei, steinn þessi þarf að fara, sem allir aðrir ásteitingarsteinar og hneykslunarhellur, hve gamlir og grænir af mosa sem þeir kunna að vera, og hvað erfitt sem veita kann að róta þeim úr sínum fornu stöðvum. En jeg býst við að margur muni spyrja: Hvernig má ætlast til að stjórn og emhætti landsins geti staðizt ef engir eru skattar? Á sköttunum og tíundunum hafa vorir mörgu og misjöfnu embættismenn lifað, bæði and- legrar og veraldlegrar stjettar, sem stjórn landsins hefir boðið oss við að taka og um að annast, stundum að eins sem þunga ó- maga. En þó þessir leiðtogar vorir og yfir- völd sjeu misjafnir, sem aðrir menn, munu þó embætti þeirra fiestra þörf, ef vel væri i þeim staðið, og jeg er alls ekki einn af þeira, er telja eptir góðum embættismönnum laun þeirra, jeg vil láta vinnumanninn hafa kaup og fæði, mat sinn en engar refjar, en einungis ef hann gjörir skyldu sina og það vil jeg ætla öllum vorum embættismönn- um. Mjer dettur því ekki í hug að minnka megi laun embættismanna, og því síður vil jeg draga úr því fje sem varið er til mennt- unar og framfara það eru einungis umboðslaunin, sem jeg held að mættu spar- ast. Sjerstaka umboðsmenn yfir þjóðeign- irnar áíit jeg alls eigi þurfa, ættu sýsiu- menn að hafa umboðin, og það án sjerstakra launa, um leið og þeir fríuðust við skatt- heimtuna, og hreppstjórar að vera þeirra aðstoðarmenn í þessu eins og þeir hafa verið áður, i undirbúningi skattheimtunnar, og mundi þessi starfi vera hvorumtveggja geð- feldari en hinn, er þeir áður höfðu. Hvað á þá að koma í stað skatta og tíunda? (Niðurlag). Andrarpan syrgjandi móður við banabeð síns ástkæra sonar Snorra Árnasonar, fæddur 11. desem- ber 1877 dáinn, 11. sama mánaðar 1881. Söknuður sár Svífur að hjarta og felli’ jeg því tár; dauðaský draga’ upp í geymi, dimmt er í heimi. Svella mín sár, sonur minn þú ert nú örendnr nár, sárt var, er sá jeg þig deyja, sárt er að þreyja. 1. Árni lögmaður á Leirá í Borgarfirði hann átti fyrst Helgu Jónsdóttur og síðan þórdisi Jónsdóttur frá Sjávarborg Jónssonar, Árni lögmaður dó i Leirárlaug 10. marz 1665, og var þá nær 72 ára gamall. 2 Gísli byskup i Skálholti; hann átti Guðrúnu Bjarnaaóttur frá Möðruvöllum í Hörgárdal, Benediktssonar rika, Halldórs- sonar. Gisli byskup andaðist á alþingi 1638 í þingvallakirkju 3. Sigurður eldri, prestur í Stafholti (1623 til 1675), átti fyrst Hólmfriði Jóns- dóttur frá Galtalæk; var Hólmfríður alsystir Helgu fyrri konu Árna lögmanns. Síðari kona síra Sigurðar var. Guðrún Jónsdóttir prests í Hitardal, Guðmundssonar. Síra Sigurður dó 1675, og var hanu þá 84 ára að aldri, eu prestur var hann í 54 ár. 4. Sigurður yngri, bóndi á Hróarsholti í Flóa; hann átti þórunni Jónsdóttur al- systur þeirra Helgu og Hólmfríðar, fyrri kvenna Árna lögmanns og Gísla byskups. Sigurður yngri drukknaði i ölvesá 1617

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.