Norðanfari


Norðanfari - 14.07.1882, Blaðsíða 2

Norðanfari - 14.07.1882, Blaðsíða 2
— 54 — byskups Vídalíns og Magnúsar Ketilssonar, sem talinn er með merkilegustu og uppbyggi- legustu sýslumönnum 18. aldarinnar, og hefir alpýða ekki eignast pær svo jeg viti. — |>að er óefað, að fjelagsmönnum þætti vænt um að fá í pjóðvinafjelagsbókunum myndir af ýmsum yfirmönnum lands vors, sem lifað hafa á pessari öld eða lifa nú, t. d. lands- böfðingja vorum, byskupi, amtmönnum peim, sem verið liafa bæði vestra og nyrðra, síðan pcir B. Thorsteinsson og St. Jmrarinnsson, eða Ólafi sál. stiptamtmanni eða dómaraforsetum (síðan Stepbensen) og assessorum, landlæknum eða öðrum helztu læknum, landfógetum eða fremstu sýslumönnum, rektorum eða helztu kennurum skólanna; pað ætla jeg og, að margir mundu hafa gaman af að fá mynd Helga Hálfdánarsonar eða annara frægustu kennimanna landsins. Má telja sjálfsagt, að pær megi fá af öllum pessum, sem nú lifa; pó margir hafi sjeð pá og pekki pá persónu- lega, pætti peirn pó ekki fyrir pað minna varið í að eiga ímynd peirra. Og hafi myndir verið teknar af liinum, sem látnir eru, hljóta pær enn að vera til (máske helzt bjá ættingjum peirra), par sem ekki er lengra síðan peir voru á dögum. En margir snill- ingar hafa pó uppi verið síðan um næstliðin aldamót, sem jcg lield víst að aldrei hafi verið teknar myndir af, meðal hverra telja má Jón Espólín, hinn fjölfróða sýslumann, prestinn og pjóðskáldið Jón forláksson, forvald prófast og skáld Böðvarsson, Jón prest lærða Jóns- son í Möðrufelli, Tómas prófast Sæmundsson og fl.; en væru pær til af notkrum peirra mundu menn ei lieldur slá hendi á móti peim. — í «|>jóðólfi» 7. árg. nr. 31—32 er lýst minnisvarða Tómasar prófasts; eráaustur- hlið lians mynd af manni (Tómasi próf. sjálfum?) og úthrópað fyrir neðan: «Tómas Sæmundsson». jpessi mynd er að minnsta kosti eflaust betri en engin mynd, en varðinn stendur á leiði hans á Breiðabólstað í Fljóts- hlið og hún er par. Steininum verður aldrei rótað pó teikna mætti hann með myndinni á, og lém einhverjum kynni að sýnast eigi ómaldegt, er vita hver afbragðsmaður Tómas prófastur var. J>að er hvorutveggja að hjer á landi hefir jafnan verið íátt um málara, enda eru peir eigi allfáir hinna göfugustu manna, er getur um í landssðgunni, sem aldrei hefir verið tekin mynd af, að pví er menn vita, nema pær sjeu pá týndar; er pað eðlilegt, en ekki unnt úr að bæta. Jeg vil ekki tala um pá menn í fornöld, sem landinu er mestur sómi að, svo sem skáld og sagna- meistara Sæmund fróða og Ara, Snorra Sturlu- son, Sturlu Jþó-rðarson, Hauk Erlendsson, Jón Loptsson og fl., hversu Ijúft sem mönnum væri að sjá slíka vitringa — heldur pá, sem merkilegastir hafa verið á seinni tímum, frá siðabótinni til loka 18. aldar. Svo jeg ein- hverja nefni, pá tel jeg pessa fremsta — tel pó ekki marga — á 16. öld: Jón Arason, ög- mund og Gissur byskupa; lögmennina Odd Gottskálksson og Jón Jónsson (ý 1606), Árna Gíslason á Hlíðarenda. Á 17. öld: byskupana Odd Einarsson, Brynjólf Sveinsson og J>órð forláksson, Árna lögmann Oddsson, sýslu- mennina Gísla Magnússon á Hlíðafenda og Guðmund Hákonarson á jfingeyrum; skáldin Sigurð prest Jónsson í Presthólum og Stephán próíast Ólafsson í Vallanesi. Á 18. öld: Jón byskup Ái'nason, stiptprófastana Jón Halldórsson í Hítárdal og Jporleif Skaptason í i Múla, Hálfdán skólameistara Einarsson, hinn fjölvitra lögmann Pál Vídalín, skáldið Eggert vicelögmann Ólafsson, Svein lögm. Sölvason, Magnús amtm. Gíslason, Bjarna Pálsson land- læknir, Skúla landfógeta Magnússon, Pjetur sýslnmann |>orsteinsson og m. fl.; ekki hafa menn pað jeg veit, sjeð eða heyrt pess getið, að mynd af nokkrum pessará merkismanna sje eða hafi verið til. Allt fyrir pað eru pó myndir til af einstöku mönnum, sem lifðu á tjeðu tímabili, og veit jeg pó víst ekki um pær allar. |>að var heppilegt að mynd skyldi finnast af Iíallgrími presti Pjeturssyni, hinu ágæta sálmaskáldi, sem nú líklega er orðin til mjög víða svo mikið sem í hann hefir pótt og pykir varið. Ættu monn með at- bygli að skygnast eptir, hvort slíkar væru ekki til fleiri, áður en pær væru állar glat- aðar. — f>ar, sem skýrt er frá mynd Hall- gríms prests í 31. árg. jpjóðólfs 3. tölubl. 9. bls, er getið um mynd af Árna Magnússyni prófessóri, og tel jeg víst að hún — eða pá önnur — sje enn við líði af honum svo nafntoguðnm fræðimanni; líka getur par um aðra, af Páli prófasti Bjarnarsyni í Selárdal (f 1706); eru pær háðar, og mynd Hallgríms prests teknar af Hjalta prófasti |>orsteinssyni í Vatnsfirði (1752) og er mynd Páls ennpar til, eptir pví sem «|>jóðólfur» vottar. Páll prófastur var gáfumaður, öldungur mikill, ör og glaðlyndur, einhver lærðasti guðfræðingur á sinni tíð, og pess vegna álitinn hezt til íallinn að verða byskup á Hólum eptir Jón Vigfússon liðinn, en hann póttist pá orðinn of gamall til pess. Hann var sonarson Magn- úsar prúða sýslumanns 1 Bæ á Rauðasandi, en dótturson Arngríms prófasts Jónssonar lærða á Melstað; bróðir var hann að faðerni Eggerts ríka á Skarði og móðurbróðir Bjarnar hyskups forleifssonar á Hólum. «ý>jóðólfur» nefnir á sama stað, mynd Arngríms prófasts lærða og Markúsar prests Geirssonar í Laufási. Arngrímur lærði var náskyldur Guðbrandi byskupi (að öðrum og priðja); liin merkilega Vídalíns ætt er frá honum komin; var hann föðurfaðir meistara Jóns Vídalíns, en móður- faðir Páls lögmanns Vídalíns; hver fræði- maður liann var er alkunnugt. Markús prestur Geirsson hefir og pótt merkisprestur á sínum dögum, og föðurfaðir var hann Gísla byskups Magnússonar á Hólum. |>að virðist innan handar að láta menn eiga kost á að eignast pessar myndir, mundu pær og vel pegnar í Jpjóðvinafjelagsbókunum. Magnús sýslumaður hinn prúði — sem nefndur var — var sýslumaður á Vestfjörðum um miðja og ofanverða 16. öld (ý 1591). jpeir, sem lesa Árbœkur Espólíns og Safn til sögu Islands, hvar getið er ættmanna hans, kvonfangs, aflívæmis og kosta, munu kannast við hvílíkur rausnarhöfðingi hann var peirra tima og fyrirmynd annara í mörgu. Kona hans var Ragnheiður Eggertsdóttir lögmanns Hannessonar. J>au áttu 5 syni 6 dætur, og eru ættir frá peim öllum; er pví ætt- hnngur sá mjög fjölmennur, sem frá Magnúsi er kominn, og par á meðal margir hinir göfugustu menn, og á vorum dögum eru peir margir æðri og lægri, sem ætt sína geta rakið til hans. Einn sona lians (Jón eldri) bjó í Ilaga á Barðaströnd, en var sýslumaður yfir Dalasýslu. Segir Espólín í Arbókum sínum (viðauka við 5. deild), að par í kirkj- unni sje málverksbrík útlend, yfir kórdyrum, hvar Magnús sje málaður, kona hans og börnin öll, og latínuvers neðan undir; má ráða af orðurn peim, sem um pað er farið, að pað er vandað og fallegt málverk. Eleirum kynni pykja gaman að sjá málverk petta enn geta, eða mynd Magnúsar og fjölskyldu hans; væri pað pví eflaust að vilja margra, sem nokkuð er kunnugt um hann, að mynd væri tekin af málverkshríkinni á blað og kæmi síðan í bókum jpjóðvinafjelagsins — eða með peim — og greinarkorn par að lútandi; mundi pað almennt pykja merkilegt. — J>að er ekki ólíklegt að spjald petta sje enn í Hagakirkju, en ekki er mynd Gísla lögmanns Hákonar- sonar nú í Hólakirkju í Hjaltadal, jafnvel pó hún væri par pegar Espolín ritaði 6., deild Arbóka hjer um bil 1825, pví hann lýsir henni par á 50. bls.; en livað um hana er nú orðið veit jeg ekki, og er pað allilla farið ef slíkar gamlar og merkilegar myndir tapast með öllu án pess myndir sjeu af peim teknar. Enginn var höfðingi meiri á íslandi verald- legra manna öndverðlega á 17. öld enn Gísli lögmaður; hann var lögmaður sunnan og austan 1614—1631, og sat í Bræðratungu í Byskupstungum. Hann var sonarson Arna Gíslasonar á Hlíðarenda og varð hinn kynsæl- asti. Kristínu dóttur hans átti jporlákur byskup Skúlason á Hólum, dótturson Guð- brandar byskups; paðan er Thorlaciusættin. Jón hyskup Vigfússon var einn sonarson Gísla, en frá lionum eru komnar, eins og kunnugt er, bæði Einsens- og Stephensens- ættir pó pað sje ekki í beinan kall-legg. Auk pessara ættbálka er frá Gísla komið margt annara tíginna manna. í Hólakirkju eru margar byskupamyndir; par er mynd Guðbrandar J'orlákssonar (ý 1627), |>orláks Skúlasonar (ý 1656), Gísla J>orlákssonar (ý 1685) og konur hans allar máiaðar á spjaldinu hjá honum, pví hann var príkvæntur. Og enn eru par pessar hyskupamyndir; Steins Jónssonar (ý 1739), Halldórs Brynjúlfssonar (ý 1752), GíslaMagn- ússonar (ý 1779), Árna J>órarinnssonar (ý 1787) og Sigurðar Stephánssonar (ý 1798). í Skálholtskirkju er mynd Dr. Finns bysknps Jónssonar eptir pví, sem Bjarni Guðmundsson ættfræðingur segir í «lýsing Skálholtsstaðar» (Norðanf. 19. ár, nr. 45—46 til 49—50), en ekki getur par um fleiri myndir. Einnur byskup er hinn nafnfrægasti maður fyrir lær- dóm og merkilegar ritgjörðir; Hannes byskup var eitt af merkisbörnum hans, sem Einsens ætt er frá komin, og moðurfaðir var Finnur hyskup Finns Magnússonar prófessórs. — Eins og mönnunr hefir pótt vænt um að sjá og eignast mynd Hallgríms Pjeturssonar, eins má fullyrða að mönnum pætti mikils- vert að eignast myndir af mörgum peim, er nú voru taldir, t. d. bæði Dr. Finni og Guð- brandi byskupum, er báðir voru mikilmenni bæði að vitsmunum og öðru. |>ó jeg nú pannig álíti æskilegast að jýjóðvinafjelagið auðgi oss með myndum af al- innlendum mönnum nafnkenndum, pá mundu nú margir álíta mikið til pess koma — par á meðal jeg einn — að fá að sjá og eignast myndir af útlendum mikilmennum, sem sjer- staklega hafa lagt sig eptir íslenzkum bók- menntum, eða verið hjá oss og auðsýnt OSS mikinn velvilja, t. d. professor Fiske, Konráð Maurer, Dufferin, Eben Henderson, John- strup, eða hinum valinkunna Harhoe, sem dvaldi lijer á landi frá 1741—1745. jpar næst má telja pá, sem höfundar eru að sumum peim guðsorðabókum, er vjer lengi liöfum hrúkað og jafnan hafa vinsælar verið, svo sem pá Hersleb, Dalle, Mynster og fl. Enn fremur mundi mörgum pykja ánægjulegt að eignast myndir af peirn möunum, sem fyrir löngu eru pjóðkunnir orðnir fyrir einhverjar nytsemdir, er peir hafa unnið mannkyninu, t. d. Luther, Gnttenberg, Eranklin eða öðrum ágætismönnuin hverrar pjóðar eða hverra tíma seni væru. — jpað kynni líka að verða mörgum til gamans að eignast myndir af ýmsum konungum eða pjóðhöfðingjum, er skörungar liafa verið t. d. Napoleoni mikla, Friðriki mikla, Frakkakonungunum Hinriki 4. og Lúðvík 14.; Svíakonungunum GústafVasa, Gústaf Adolph, Karli 12.; Pjetri mikla Rússa- keisara, Vilhjálms 3. Englakonungs og öðrum pvílíkum. Máske líka af Danakonungum t. d. ættföðurnum Ivristjáui 1., Kristjáni 4. og s. frv. Og ef kostur væri á að fá myndir af hinum eldri konungalietjum, svo sein Alex- ander mikla, Karli mikla, Constantin inikla og öðrum, sem kunnastir eru af sögunni, pá yrði pvi líklega einnig vel tekið af mörgum. En — eins og áður er ávikið, ættu pó myndir af innleiidum mikilhæfum mönnum að sitja í fyrirrúmi, og íhundi pær ekki skorta í allmörg ár. Að vísu höfum vjer nú fengið í «Andvara» myndir tveggja íslend- inga, Jóns Sigurðssonar og Jóns Guðmunds- sonar, mjög vel til pess kjörnar, og er von- andi, að í honum korni árlega mynd af íslenzkum manni, já helzt af tveimur íslend- ingum, er eitthvað töluvert hafa til síns ágætis, ef tveimur útlendum myndum verður haldið framvegis í Almanakinu; pað yrði bæði til skemmtunar og fróðleiks ásamt öðru parf- legu, er í ritum pessum mun verða að finna. Jpegar menn fyrir alvöru færu að hugsa um petta sýnist nauðsynlegt, eða að minnsta kosti æskilegt, uð útbreiðst gætu meðal al- pýðu myndir af peim gömlu málverkum, sem enn eru til, t. d. af slíkum höfðingjum og lærdómsmönnum, sem getið hefir verið hjer að framan; pað er mjög ábótavant á meðan svo gengnr til að pví ekki er skeytt, pví yfir pesskonar vofir eyðileggingin eins og hverju öðru; en pað kæmi jafnar niður að mynd- irnar yrðu í, eða með, fjelagsbókum smám saman, heldur en pó pær væru til lausasölu, máske að eins á einum eða tveimur stöðum á öllu landinu. Munu peir smám saman heldur fækka, sem álíta petta með öllu óparf- legt og einberann hjegóma; pað er pó gagn- legt í pví tilliti, að pað gjörir enn Ijósari minning merkra manna og er par að auki fróðleg skeinmtun, pegar æfiatriði mannsins fylgdi með. — jpó liinum gömlu málverkum sýnist engin hætta búin — t. d. par sem pau eru í kirkjum — pá er peim pó miklu óhættara, pegar pau væru til í eptirmyndum um allt land; málverkin gætu eins fyrir pað geymzt í kyrrð á sínum stað eptir sem áður, pó myndir væru af peim telinar annaðhvort par, sem pær eru, eða pó pær væru Ijeðar til pess um stundarsakir, t. d. til Reykja- víkur. Mundi verða sjeð um að pær kæmu jafngóðar aptur á sinn rjetta stað, par eð póst- ferðir og milliferðir eru nú orðnar greiðari og betri enn verið hafa. XII. Reikningur bús á 25 lindr. jörð, sem hefir slægjur góðar og góða sumarhagbeit fyrir húsmala, en hefir vetrarríki, svo eigi er tilvinnandi aðhafasauði, sbr. fijettir frá fundi í Stykkisliólmi 26. októ- her 1881 í Norðanfara. (Niðurlag). Yfirlit yfir lieimilisforðann Mjólk úr 5 kúm, mjólk úr 120 ám, 8 tunnur af spaði, 12 vættir af fiski og porsk- höfuð af vertíðarlilut eins manns, 10 tunnur af kornmat og 60 fjórðungar af feiti. Athugas. J>ó smjör pað sje til í mjólk- inni, sem hjer er gjort ráð fyrír, -pri imm & mörgum heimilum vanta lag til að ná pvi öllu, líka vera eytt meiru af óstrokkaðri mjólk en hjer er gjört ráð fyrir og meiri rjóma í kaffi, pví hvert kaffi pd. mun eyða smjörpundi pó sæmileg regla sje viðliöfð og sumstaðar meiru. Menn verða að gera ráð fyrir pvi, sem gæti verið, ef gott lag væri á öllu, og pví takmarki eiga menn að reyna til að ná. Reynslan á hinum ýmsu heimilum er óend- anlega margbreytt, og par sem hún er sprottin af enhverju ólagi, pá er hún ekki eptir- breytnisverð. Vjer vitum lika að á sumura heimilum gengur mikið meira til kaffi kaupa en Iijer er gjört ráð fyrir; hjer er að eins ætlað 70 pd. kaffibaunir á 80 a. 40 pd. sikur á 50 og 16 pd. rót á 50 og gjörirpað með 60 pd. smjörs 120 kr. pau heimili munu vera til og pað í sveit par sem næg mjólk ei', sem eyða 120 pd. af kaffibaunum, 120 pd. af sikri og 32 pd. rót og gjörir pað ineð 120 pd. smjörs 236 kr. eða hjer um hil eins og 10 tunnur af kornmat. En aptur á móti mun á sumuin heimilum vera eytt talsvert minni mat en lijer er ætlaður, pó sæmilega pyki veitt. Yjer getum til að tóvinnu arðurinn muni vaxu mörgum í augum, en pess ergætandi, að hjer er keypt inn til fata fyrir 100 kr. og mikil ull ætluð til tóskapar. Lika er ætlazt til að kaupa talsvert af útlendu garni i nppistöðu til að drýgja ullina og Hýta fyrir vinnunni. Sje komið upp 200 al. smávaðmáls úr 20 Va pd. af garni og 45 pd. pels; kosti garn pd. 1 kr. 50 a. og pel pd. 1 50 a. pá kostar efnið í 200 ál. 101 kr. Ef pað kost- ar 50 a. að taka ofanaf pel pd. sem ekki mun ofmikið ef vel er hært, pá eru 22 kr. 50 a. vinnulaun af pessari 101 ki\ Að vel liært pel pd. geti valla kostað minna en 1 kr. 50 a. ef ull upp og ofan kostar 80 a. pd. og ef ullin verður ofanaftekin helming- ur aí' vel liærðu og greiðu þeli og helming- ingur af togi og úrgangi selst ekki nema á r-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.