Norðanfari


Norðanfari - 14.07.1882, Blaðsíða 4

Norðanfari - 14.07.1882, Blaðsíða 4
—56 — ínerka liöfuðborg Eússlands, Kief, standi Öll í ljósum loga. — Arið sem leið voru nær 20 pósundir sakamarma fiuttir til Síberíu að peim vinum og ættingjum með töldum, sem fóru sjálfkraía xneð, og voru peir eigi sarntais rtseir en 1—2 púsund. — Iieisara- krýningin átti að fara fram í sumar í Moskow, og bafði pegar allmikill viðbúnaður verið hafður, en pá snerist stjórninni svo hugur, að bún rjeð af að fresta pyí að sinni og var pað af ótta við níhilista, er illt mundi að varast par, sem svo mikill mannfjöldi mundi saman koma og ljet sem bún vildi ekki stofna svo mörgum pjóðhöfðingjum og erindrekum annara pjóða í slíkan háska. Austurríki og smáríkin á Balkans- skaga. Óeirðirnar í Bosníu og Herzegóvínu eru nú að mestu til ]ykta leiddar og hafa Austurríkismenn borið hærra hlut, sem og vænta mátti; uppreistarmenn hafa varizt af mikilli prýði, en peir eru bæði fámennir, fátækir og illa að vopnum búnir, svo að hinir áttu alls kostar við pá, er til lengdar ]jek. Austurríkismenn setja peim góða kosti ef peir vilja halda griðiu og láta af óspektum. pjóðpingið í furstadæminu Serbíu bauð Mílan fursta konungsnafn seint í aprílmánuði og tók hann pví vel og nú hafa stórveldin veitt sampykki sitt til pess: fylkin og smáríkin á Balkanskaga purfa að njóta friðar og dugandi ' stjórnar ef pau eiga að ná sjer eptir ánauð og harðræði Tyrkja. J>að er eigi ósenuilegt að Búlgaraland og Montenegíó verði innan skarnms gjörð að konungsríkjum. Spánn. Á síðustu árum hefir Spánn lítið komið við sögu hinna annura pjóða í Norður- álfunni, og hefir pví fremur valdið vesal- dómur sjálfra peirra en viljaleysi, par sem peir hafa haft um sárt að hinda eptir allar pær óeirðir og óstjórn, er um langan aldur hefir legið par í laudi. Sagasta og ráðaneyti hans, sem við völdum tók í fyrra, er frjáls- lyndara að mörgu leyti en stjórn sú, sem Spánverjar áður hafa vanizt. J>annig var Gyðingum peim, sem flýðu frá Eússlandi, veittur par fullur griðastaður og jafnrjetti við landsmenn í vetur, og hefði slíkt pótt óhæfa fyrir nokkrum árum; og fyrirspurn nokkurri, sem gjörð var á pinginu fyrir skömmu um pað hvort peir menn, sem eigi væri katólskr- ar trúar, gæti komizt til hinna æðstu em- bætta í ríkinu, svaraði Sagasta á pá leið, að trúarbrögðin skylúu par ails engu um ráða, pað skipti engu hverrar trúar maðurinn væri, sem emhættið fengi. — Eigi alls fyrir löngu neituðu verkmenn í Katalóníu um vinnu sína og gjörðu nokkur spellvirki; var orsökin eink- uiu sú, að tofiar höíðu verið lækkaðir á ýmsum útlendum vörum heizt frönskum, en peir Ijtítu brátt sefast og tóku aptur til starfa. Egiptaland. það má með sanni segja, að á ýmsu hafi leikið uia stjórn Egiptalands síðustu mánuðina. Bkömrnu eptir að vjer rituðum j'ður síðast, urðu par ráðgjafaskipti, og tók Arabi Pascha við völdurn og var pað mest fyrir fuiltingi hersins; hann vildi ekkert hafa við Frulcka eða Englendinga saman að sælda í stjórnarmálum og kvað pá engu varða uin stjórn innlendra mála ef peir fengi goldnar renturnar af fje pví, sem peir eiga hjá stjórninni á Egiptalandi. En pá pótti Eng- lendingum og Frökkum nóg komið og sendu pegar herskip til Egiptalands til að gæta rjettar sins ef á pyrfti að haida og var jarl- inn Tevíik Paseha á peirra máli og gekk peim til handa, en ráðaneyti hans stóð fast á móti, svo að lengi var eigi annað sýnilegt en að stjórn jarlsins mundi enda með skelfingu, er hann hafði herinn á móti sjer, og enn frernur Tyrkjasoldán, sem að nafninu tii er yfirstjóm- ari landsins, og sýzt af öllu ann Norðurálfu- pjóðum staðfestu par í iandi. í J>essu prefi hefir staðið allt til pessa, en samkvæmtpeim fregnum, sem oss hafa borizt í dag, lxefir orð- ið skjót breyting pessara mála, pví að sagt er, að Arabi og allt ráðaneyti hans hafi sagt af sjer völdunum, af pví peir hafi eigi fengið viija sínum íramgengt með góðu móti; fyrir pví sje nú meiri líkindi til samkomulags og friðar enda munu stórveldin láta sjer annt um pað. — Litlar líkur pykja til að mann- salið á Egiptalandi hætti bráðum samkvæmt samningi stjórnarinnar við Englendinga 1877, pví enn pá heíir hún engan lit sýnt á pví, að hún ætli að efna pau heit, enda er mann- sal og præidómur samgróið Múliameðstrúnni hjá flestum játendum hennar. -Darnnörkl Vjcr viljum fara nokkr- um orðum um ríkispingið og endalyktir pess. Mesta afreksverk pess er pað, að ioksms hafa báðir liðir pess, pjóðpiugið og landspingið, komið sjer saman um regluleg fjárlög. Sem kunnugt er, urðu aðgjörðir . stjórnarinnar í fyrra pess valdandi, að hvortveggju pingin urðu andvíg í mesta lagi sökum nokkurra atriða í fjárlögunum. Landspingið krafðist launaviðbóta handa öllum embættismönnum, sem hefði allt að 4400 kr. laun e.i pjóðpingið viidi peim ein- um veita uppbót, sem heí’ði undir 2500 kr. laun um árið; iandspingið vildi veita fje til að smíða stórt herskip, en pjóðpingið synjað fjárins; enn fremur urðu pingin ósátt um háskólamálið; landspingið vildi leggja háskölanum svo mikið fje af ríkinu að eigi pyrfti að eyða höfuðstólnum af eínkafje hans, svo sem að undaníörnu, en pjóðpingið neitaði að leggja meira ríkisfje til háskóla- kostnaðar en 50,000 kr. pó að pjóðpingið í fyrstu hefði eí til viil verið tilleiðanlegt til að láta undan að nokkru til pess að forðast deiiur um sjálfa stjórnarskipunina, pá var stjórnin pess valdandj með pví að rjúfa pingið tvisvar hvað eptir annað að vinstri meivn, sem eru fjölinennastir i pjóðpinginu, gæti úr pví lækkað svo mjög seglin, ekki sízt par sem flokkur peírra hafðí aukizt um 6 eða 8 við endurkosningar, og lcjósend- urnir höfðu viða skorað á pá að víkja alls ekki fyrir stjórinni. |>egar pví fram liðu stundir, urðu pessi. fyrnefudu atriði í fjár- lögunum eigí höfuðefni deiiuunar heldur hvort pýðiug kostnaðarrjettarins ætti að vera viðurkennd og tekm til greina eða ekki. J>annig leið mestur pingtíminn að ekki pokaði fram til samkomulags; stjórnin bar upp ýms nýmæli en þeim var lítifi gaumur gefinn. J>á fóru smátt og smátt ýmsir úr stjórnarflokknum að dragast aptur úr og móthverfast stjórninni; varð Klein, sá, er eitt sínn var ráðgjafi vor íslendinga, fyrstur til pess og síð:in fetaði mikill porri hægri manna i spor hans t. d. Ploug og Krieger hægri menn tvistruðust pannig smámsaman par sem vinstri mönnum óx fiskur uin hrygg. Meðan pessu íór fram höfðu bæði þingin fjallað um fjárlögin og hvorugt slakað til. þá var máiunum skotið til sameiginlegrar nefndar beggja pinga, er í voru 15 menn úr hvoru. b>á varð sá at- burður, er sízt mátti vænta, að nokkur hluti hægri manna gekk í lið með vinstri mönnum og urðu ásáttir um regluleg fjárlög, þaiinig, að vinstri menn höfðu algj örlega fram kröfur sínar um veit- ing launaupphótarinnar. en ijetu nokkru riíiegra fje til herskipsins en ætlazt var til í fyrstu og káskólamálirm var þannig ráðið til iykta, að ríkið veitir liáskólanum lán til að skuldir hans verði goldnar í bráðina, en löggjaíarvaldið getur pó hvenær sem vera skai krafið lánsfjár pessa aptur af háskóla- sjóönum. Vinstri rnenn hafa pví unnið svo fullan sigur, sem. framast mátti vænta, bæði í nefndinni og síðar þegar nefndarálitið var lagt fynr þingin með nriklum atkvæðamun, pvi að aí-1 hlaut að ráða, |>annig hafa Danír fengið fjárlög fyrir petta ár; vinstri menn hafa borið hærrí hlut, en ráðaneyti Estrups stendur á valt- ara fæti en nokkru sínni áður. Ameríka. I Bandafylkjunum, einkum vestuníkjúnum er óánægja mikil risin út af innfiutningi Kínverja, -sem á síðari árum hafa pyrpzt þangað púsundum saman. Kínverjar eru allra manua starfsamastir og sparneytnastir, þeir bjóðast því til vinnu fyrir minna kaupgjaid og sei ja varning sinn ódýrar en aðrar pjóðir; fyrir pessa sök urðu peir óvinsælir. bingið í Wasbington sampykkti í aprílmán. lög um bann gegn ( inntíutningi Kinverja um 20 ár en Arthur, forseti BHTidafylkjanna. neitaði að staðfesta pau, bæði fyrir pá sök tíminn væri ofláng- ur og svo væri með pví rofin forn sáttmál við Kiuverja. En nú hefir pingið aptur fyrir allskömmu sett lög um petta mál og styt-t tínianu um heiming. Lengra er pað mál eigi koinið enn. — Enn fremur heíir pmgið sett ströng lög gegn nrormónum (og forseti staðfest pau); er pað einkunr sökum margkvænis peirra og á peim lögum fram að fýlgja. með oddi og eggju. Veitingar. Guðlögur Guðmuudsson kandidat i lögum, er settur sýslumaður í Daiasýslu og Jón Sigurðsson, kandídat í læknisfræði, settur hjeraðsiæknir í J>ingeyjar- sýslu. Enn fremur hefir konungur vor sæmt Tryggva Gunnarsson, kaupstjóra Gráuuije- 1 lags og alþingismann, með riddarakrossi dannebrogsorðunnar. Mannalát. 20. april andaðist hjer í Höfn hinn mikli pjóðfrelsis vinur Baltliazar Christensen (fæddur 1802); hann var jafn- an fremstur fulltingismaður hæudastjettar- innar í Danmörku í frelsisbaráttu hennar um miðbik þessarar aidar og ótrauður vinur vor Ísiendínga, og eigum vjer honum margt gott upp að inna i pvi efni. Hann styrkti oss af aieíli til að fá aipingi endurstofnað og honum eru mest að pakka pau fyrirmæii í tiiskipun dagsettri 8. marz 1843, að á alpingi skuli allar gjörðir, ræður og rit, fara fram á fslenzkri tungu. Nýlega hafa og látizt hinn heimsfrægi enskj náttúrufræðingur Charles Darwin (fæddur 1809) og ameríkanska skáidið Heury Wodsworth Longfellow (fæddur lö07). T i 1 Dóra. í 20. ári «Nf.» nr. 53—54, 17. ág. f. á. stendurandritdómur (antikritik) um «Rit- reglur» Valdimars Ásmundarsonar, og hefir Dóri kr. smíðað andritdóm pennan, og er sneitt að mjer í þessari Dóra-grein. Sökum pess, að Dóri hafði blandað mínum bezta vini og velgjörðamanni Dr. Jóni |>orkelssyni inní þetta mál, — hafi Dóri ekki, oins og rjett er eptir honum, falsað vottorð Dr. Jóns, — pá ætlaði jeg ekki að svara Dóra-greininni. En nú hafa margir kunningar nrínir beðið mig að svara Dóra, par eð ella gæti litið svo út fyrir peiin mönnunr, sem hafa lesið grein Dóra enn livorugan pekkja, að Dóri ræki á mig stampinn. |>að kann jeg ekki við að hann gjöri þorparinn. J>að er pá fyrst. að minnast á pað, par senr Dóri segir, að Valdimar liafi lapið upp eptir sjer. Að petta sjeu ósannindi ein hjá Dóra, getur hver maður gengið úr skugga um, sem ber saman allar ópokkabækur Dóra og Ritreglur V. Á. Enn par á móti vita allir, sem hafa lesið verk Dóra í íslenzkri málfræði, að pað, senr kann að vera nýtilegt par í, hefir Dóri lapið upp eptir Easmus Kristján Rask og Konráð Gíslason. J>að er pjóðræmt um Dóra, að hann hefir aldrei haft vit nje Iag á að búa neitt nýtilegt nje ærlegt til frá sínu eigin brjósti. En aðalgallinn, sem Dóra þykir á rit- dómi mínum, er sá, að jeg sagði, að eina nokkurnveginn ærlega bókin Dóra, nefnilega: «fslenzkar rjettritunaregiur» væri að mestu eða miklu leyti eptir Dr. Jón Jpórkelsson. Enn til pess, að jeg sagði þetta, ber pað, að jeg heyrði einusinni tvo menn, sem eru nákunnir Dr. Jóni, tala um petta í Reykja- vik, og staðliæfðu peir, að Dr. Jón hefði búið bókina svo að kalla alla til; og jeg trúi því enn að svo sje, þrátt fyrir mótmæli Dóra; pví að liver, sem skoðar pessa bók og ber hana saman við hinn ópverrann af bókum, sem eptir Dóra eru, hann mun fljótt sjá að cílenzkar rjettritunarregluo bera par af eins og gull af eiri, og að pað er með öllu ómögulegt, að jafu ómenntaður klaufi og Dóri er, haíi getað samið pær. Dóri lætur prenta nafn mitt í ofannefndri giæin í «Nfara» milli gæsafóta, og á pað auðsjáanlega að vera mjer og nafni mínu til liáðungar, og loks lýsir liann yfir pví í enda greinar sinnar, að hann «virði ekki orð mín að öðru leyti neinssvars*. — Ojæa! «Sjerdu gó’ minn»! |>að er Dóra skinninu velkomið. Jeg vildi ekki kaupa neinu verði lof eða virðing slíks porparamennis. Frá hans tungu er betra 1 a s t epn 1 o f. Skinnastöðum, % 1882. J>órleifur Jónsson. J>ví koma menn ekki til ijóssins? af bví þeirra verk eru vond. J>að er eins og pað sje af pessleifiis />stæð- um, að höfundur greiuarinnar í 23. blaði pjóðólfs af 8. oktöb. 1881 með fyrirsögn: „niunur á.nfijnnum1' eptir lifir mannorð. o. s. frv., setur ekTn nafn sitt undir hana pókn- a.st heldnr að setja undjr bana, „nokkrir strandasýslubúar", pað mun fullhart að slikt sje ekla saknéeint að undirskrifa pannig greiuii’ i blöð, pað gengur pó næst pví að stela annara nöfnum undir sin eigin skrif. Krói pessi er lika svo á svipinn að jeg vil ekki vera snápur að honuin, svo hefi jeg talað við fjðlda marga Strandasýslubúa, sem eru sama sinnis og jeg í pví tilliti, Hvað fyrri part greinarinnar áhrærir um herra J. J. Thorarensen pá er pað sagt alveg satt um hann, en hitt eru víst ósannindi að gest- risni hans sje emstök, (er hann kallar vel- vild), hjer í sýslu. Jeg var ungur en er orð- inn gamall og liefi allt af verið hjer í hreppi og hjá öllum búendum í sýslunni, sem jeg pekki er sama gestrísni og hjá herra J. J. Thorarensen, og hefir ætíð verið. Grein- arpópinn hefði pví átt að óska að aðrir kaupmenn vildu feta hans eðalyndis fót- spor en ekki eins og hann hefir það, pví lierra J. J. Thorarensen er beztur allra kaupmanna, sem jeg til veit hvað eðallyndis gestrisni áhrærir, pað sýnist greinarpápinn reiði hátt högg að Lopti Bjarnasyiii bónda á Eyjum hjer í hrepp, en pað verður lítið úr pví, af pví kraptiun vantar pó viljinu lian verið, enda er Loptur i fyllsta máta gestrisinn og vandaður maður og verður fyrir mikillri gestaös af landi og sjó og liggja par opt mörg skip með fjölda manna tímuin saman og ekki spurt að hvort liúsin taka eða eigi, og pó aldrei verið otað mönn- um útí ilt veður hvorki á landi eða sjó hvor er pá munur á mönnum ? Enginn, en að ekki fengu fieiri að vera við ailann par i fyrra vetur en voru þá kom það til af frosthörkum að engum var líft i úthýsi en bærinn fullur af fólki, pví 9 eða 10 menn voru aðkomandi að auki heimamanna og ailt kvennfólk á bsenum vakti allar nætur að purka föt af veiðimönnum og varð varúð að hafa að ekki yrðu stór- skemmdir á fólkinu, og víst heiði Loptur tekið fieiri menn til að róa befði tíð verið vægari. Mjer er þetta að öllu óviðkomandi, tala því sannleikann blátt áíram og óska að höfundur greinarinnar gjöri ekki færri kærleiksverk en Loptur hefir gjört um sina daga verður pá einhver svo þakklátur að geta hans að góðu, hver sem hann er. Og pá lifir eptir liann mannorð nrætt pó maðurinn deyi. Hellu á Selströnd í janúarmánuði 1882. Jón Guðmundsson. Norðanpóstur kom að sunnan 10. p. m., en skólastjóri Hjaltalín daginn eptir. J>eg- ar Hjaltalín fór úr Reykjavík, voru par dánir úr mislingaveikinni um 80 manna, kvað hann misbnga i öllum hjeruðum að yrunnan. I'iskafli var allgóður syðra pegar róið varð. 12. þ. m. kom híngað til bæjar- ins gufuskip frá Noregi Thule að nafni. Skipið er frá Stavanger. Hefir pað trjávið til tveggja húsa, er Norðmenn ætla að bvggja bjer við íjörðiim, á Oddeyri og í Arnar- nesvík. Kváðust skipverjar eígi hafa orðið varir við is fyr en h]er við Eyjafjörð. Sje pað satt, að bólnsótt hafi gengið í Nor- vegi, og pað einmitt í Stavanger, parf eigi að efast um, að yfirvöld vor og hjeraðs- læluiir hafi eptirlit með mönnum frá Nor- vegi, ekki sízt frá Stavanger. Auglýsinga r. — Síðasti. haust var mjer dregin hvít ær með rjettu marki minu; Stýft, gagn- bitað liægra, geirstýft vinstra, brennimark P. B. (óskýrt). Hver, sem pykist eiga kind þessa vitji hennar til undirskrifaðs fyrir næstkom. júnímánaðarlok, eða siðan verðs hannar. Rrestsbakka i Hrútafirði 9. mai 1882. Páll Ólafsson. — Ycsturfðrum gefst til vitund- ar, að ákveðið er að mannfiutningsskipið komi til Akureyrar 3. úgúst, ef ís ekkí hamlar. — Verða pví allir, sem hafa skráð sig til -vesturheimsferðar hjá mjer, og eins þeír, sem enn vilja innrita sig, að vera ferð- búnir hjer á Akureyri 2. ágúst, ef veikindi lianila ekki. Akureyri, 10. júlí 1882. Erb. Steinssou. — Um mánaðarmótin maí og júní næsti. tapaðist ljereptspoki með “tsumpaljerepti,, í hjá liúsum verzlunarst. E. Laxdals, sein ráðvandir menn eru beðnir að skila til ritst. Norðanfara, gegn góðum fundarlaunum. — Fjármark Arna Hemmerts Sörens- sonar á Vargsnesi í Ljósavatnshrepp, sem haun keypti að Friðrik Jónssyní bönda að Hoíi á EJateyjardal, er: Stúírifað hægra, stýft, biti aptan vinstra. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.