Norðanfari


Norðanfari - 20.10.1882, Page 1

Norðanfari - 20.10.1882, Page 1
I MAITARI. 21. ár. Akureyri, 20. október 1882. Nr. 31—32. t Dr. J<5n Hjaltalín. Hvað er að ári? hvað er að vori? Hví er stríð fyrir sumarblíðu? Hví mun Hengils höfuð pyngja hungurský með kófi slungin? Hví mnnu isar ægi læsa, eitri blandnir Jörmungandar? Hví mun falla feigur að velli fénaður ótt, en sjúkna dróttir? Spyr eg að norðan nísting harðan, neyð að vestan sögð er mesta, mistri roðinn röðull í austri, Eangárland er vorpið sandi. Hvað er að sunnan? Satt skal inna, Svarið paðan tekur af skarið: Heilladísir hníga par allar, Hjaltalín, yfir kumli pínu! Er pað kyn pótt megirðu muna, móðurland, og skrifa með blóði nafnið hans, sem i öllum efnum jók pitt gagn og fremdarhagnað,? Hnipir að von hver dís eg drúpir, dauðan kveður nú frón í nauðum hann, sem dýran hélt og kæran hvern pess stein sem gullið hreina. Hví skal syngja dapur og drúpa? — Dýrð Guðs skin yfir leiði pinu, vinurinn bezti, garpurinn glæsti, genginn á ping með dáðmæríngum! prýðir höfuð og herðar breiðar heilagan flokk með yndispokka; lækni svásar líknardýsir leggja sveig yfir hvarmateiga. Aðalsmann par átti að sönnu einn vort land á tíma seinni, ®á var frækn í flestum sóknum, fríður og knár sem Gunnar og Kári; lund og mál var öllum yndi, yfirlit bjart, og frómlynt hjarta. Fræðimál pín heimurinn heiðrar, hróðmögur snjalli Sæmundar fróða! Ungur gekkstu vigs á vengi vopnum búinn sterkrar trúar, reiður vóðst mót raunum og dauða, röskur i ferð með brugðnu sverði, hrukku fyrir pér, hetjan rakka, heljar sveitir, sem landið kvelja; álfum kenndirðu vit og vilja, vikingur andans, fárra líki! Landið pitt var allt pitt yndi, enginn gekk pér feti lengra gegnum eðlis göng og sagna Garðarseyjar fjallameyju. Lífgras hvert pú lagðir á hjarta, lind og hver og paraskerin; Jyfjabúð og birgðir fæðu brunnar voru pér náttúrunnar. Landið pitt var allt pitt yndi, öud pín fló með vængjum pöndum allan geim, í guðlegum draumi glóði land og framtíð pjóða; gull pér skein í fornu ljalli, fólginn auður í jörðu snauðri, undra magn í ám og lindum, eðalsteinar í foldarbeini. Landið pitt var allt pitt yndi: ungur og gamall hönd og tungu, líf og fjör og langa gæfu léztú goldið móðurfoldu; móðurfoldin mun og um aldir minning pfn með vegsemd krýna, vinurinn bezti, garpurinn glæsti, genginn úr praut með Drottins englum! Sá er munur á sönnu og lýgi: sannleiksbarn fær líf úr hjarni, efinn dáð og anda svæfir; aldrei prífist spekin kalda! Lifi pín trú á Guð og gæfu, góði vinur, og framtíð pjóða. Sjálfur leiðstú heim (en Helja hrædd sig fól) sem kveðji sólin. Dafnar aptur land og lifnar, — lifsins stríð skal manna lýði, — skrýðast mun, sem skáldin kveða, skógi dalur með blómstrum nógum. J»ó að hyljist hvergi deyja (hlægir pað mig) góðu fræin; heilladýsir huggi pað allar, Hjaltalín, yfir kumli pínu! Matth. Jochumsson. Verðandi. Útgefendur: Bertel E. Ó. J>orleifsson, Einar Hjðrleifsson, Gestur Pálsson, Hannes Hafsteinn. Prentað l Kaup- mannahöfn 8 blaða brot 140 blaðsiður, verð: 1,50 aurar. (af Guðmnndi Hjaltasyni) 1 blöðum vorum er nú opt talað um andastefnu nýja, sem menn nefna realisme. En þar eð jeg hygg, að mörgum lesendum Norðanfara sje óljóst, hvað meint er með realisme, þá vil jeg reyna að útskýra það. Bealisme þýðir verulegleiki, áþreifanlegleiki o. s. fr. realistisk heimspeki er þvi hugsun um það, sem menn hafa sjeð og reynt, og realistiskur skáld- skapur er pví lýsing eða málverk af tilver- unni eins og hún er og reynist, eða rjettara, eins og skáldinu finnst hún vera og reyn- ast sjer og öðrum. Gagnstætt realisme nefna menn ideal- isme. Ideal þyðir hugsjón, hug- mynd, fyrirmynd, imyndun, o. s. fr. Idealistisk heimspeki er því hugsun uin það, sem menn ekki sjá, en sem menn hugsa sjer að geti verið til og ætti að vera til. Ideal- istiskur skáldskapur er þvi lýsing eða mynd af tilverunni eins og skáldið hugsar sjer að hún gæti verið eða ætti að vera. Báðar þessar andastefnur i heimspeki, skáldskap og fögrum lislum birtast til skipt- is á öllum timum og hjá öllum þjóðum, já opt hjá hverjum eiustökum manni út af fyrir sig: Á æskuárunum gjörir maður sjer opt fegri vonir og glæsilegri hugmyndir um heim- inn enn hann á skilið. J>á er maður ideal- isti. En á fullorðins árunum hverfa opt vonir þessar og gullblæjan, sem æskunnar góða hugmynd breiddi yfir heiminn, hjaðnar, og oss finnst hann vera nakinn og fátækur hjá þvi scm áður. J>á er maður orðinn realisti. En samt eru þeir menn til, sem eru idealistar alla æfi sina. J>eir sjá alltaf svo mikið gott og fagurt i heiminum, en þetta góða og fagra, seni þeir eigna honum, er opt ekkert annað en endurskin og mynd af þvl æðsta og bezta, sem býr i sjálfum þeim. J»cir eru þá alltaf að hrósa hciminum fyrir þetta, sem þeir sjálfir hafa lánað honum. En hann bregzt þeim samt og fyrirlitur hrós þctta. Hefir þá idealistinn vonað og lirósað — 6.1 til einkis? Nei, hrósið lendir allt á sjálfum honum, þó hann viti ekki af því. Hann hefir aðeins gleymt því, að I góðri sál er sæluiind og sifelld Paradís, hún horfir sjálf á slna mynd l svölum heimsins is. Jeg meina hjer þann idealista, sem er sannur. En það eru lika aðrir, sem alla æfi sina eru realistar og sjá bæði gott og illt i heiminum, en þetta getur lika verið endurskin og mynd af þeirra eigin sál- arlífi. Og enn eru aðrir, sem ekki sjá ann- að en eymd og illsku i veröldinni, en þessi eymd og illska, sem þeir þykjast sjá, er opt ekkert aunað en endurskin og mynd af ólund | þeirri, sem alltaf er i sjálfum þeim. J>essa menn kalla menn pessimista (meinsýnismenn). Allir þessir menn hver um sig geta haft nokkuð til síns máls; þeir verða að lýsa til- verunni í þeirri mynd sem hún birtist þeim i. En hvorki ídealistar, realistar nje pessimistar geta sagt hver fyrir sig: „Jeg sje tilveruna eins og hún e r“. J»ví hvað e r hún ? Ekki e i n n, heldur allir eiga rjett á að gefa atkvæði þar til. Allar þessar áðurnefndu andastefnur hafa gjört nokkuð vart við sig á landi voru, en samt ekki eins kröptuglega eða eins óblandað eins og vlða erlendis. Hjá B. Thórarins- syni, J. Hallgrimssyni, B. Grön- dal, M. Jochumssyni, St. Thor- s t e i n s y n i ber mest á idealistisku anda- stefnunni, en hjá Kristjáni Jónssyni ber meira á hinni pessimistisku, jafnvel þótt jsum af kvæðum hans sje háfleygari og djúpsærri en flest annað, sem ort hefir verið á islenzka tungu. í skáldsögum J. Thoroddsens bryddir talsvert á realisme, því hann lýsir hvorki þvi bezta og ekki heldur því versta, sem finnst i þjóðlífi voru, heldur tekur það sem er í meðallagi, og ætti það að vera ein- kenni realistanna að fara meðalveginn i lýs- ingum sinum á tilverunni. Hinn mesti realisme, sem hefir komið í Ijós í islenzkum skáldskap, mun liklegast eiga að vera l „Yerðandi“, enda munu höfund- arnir fylgja stefnu þeirra, er nefna sig rcalista. Jeg vil gefa stutt vfirlit yfir innihald þessarar bókar. J>á má fyrst nefna „K æ r 1 e i k s h e i m- i I i ð“, skáldsögu eptir G. Pálsson. Hús- móðir „Kærleiksheimilisins“ er J> u r i ð u r, ein af þessum drambsömu og samvizkulausu járnsálum, sem einkis svífast til að koma vilja sinum áfram. J ó n sonur hennar verður ástfanginn i Ö n n u, hinni góðu og fögru stúlku, sem er orðin vinnukona J>uriðar. En J>uriður spillir þvl og kemur syni sínum til að eiga G u ð r ú n u dóttur sjera E g g e r t s, vinar J>uriðar. En Önnu fellst svo mjög um þetta, að hún í hálfgerðu óráði hleypur ofan að Laxá og steypir sjer i hana og ferst þar, og þetta skeður einmitt hina sömu nótt, sem Jón og Guðrún hafa haldið brúðkaup sitt. Presturinn sjera Eggert heldur likræðú eptir Önnu, eða rjettara lofræðu yfir J>uríði, fyrir það, að hún tók barn það, er Jón og Anna áttu saman i tilhuga lifi þeirra og ætlaði sjer að ala það upp, og fyrir hina heiðarlegu útför, sem J>uríður gjörði eptir Önnu. En á það minnist prestur alls ekki, að J>uriður tók barnið með valdi frá Önnu nauðugri og svipti hana þannig hinni einustu og seinustu ánægju, sem hún átti í heiminum. Jón er orðinn alveg tilfinningarlaus fyrir Önnu og „mokar rösklega ofan í gröfina“ hennar og þar með er sagan búin. Mjer þykir höfundurinn hafa lýst per- sónunum vel, einkum Jrnríði og Önnu; en mörgum mun þykja sárt, að J>uríður skuli sigra, ep Anna fara allt af illa. En það er órjett að lasta skáldið fyrir þetta, þvl það er svo algengt í heimínum að góðum gengur ervitt, en illum gengur vel, eða að minnsta kosti sýnist það vera þannig. Menn hugsi ekki, að það sje svo sjaldgæft, að eins ilia sje farið með góðar, barnslegar og viðkvæmar sálir, eins og Jmríður fer með Önnu, því þessháttar sálir eru opt þögular og bera harm sinn i hljóði og fæstir þekkja kvöl þeirra. Já, það er opt eins og hinum illu sje sigað á þær, því þeir halda að hjer sje engra varna nje hefnda von. J>eir halda, að hið góða framferði þeirra þegjandi heimti, að þeir skuli verða eins góðir og þær, en þeir vilja ekki leggja það á sig, en samt þykir drambi þeirra verra að liggja undir dyggðarinnar þögula ámæli, og þess vegna vilja þeir helzt hún ræri ekki til. Mörgum mun og mislika að skáldið lætur önnu fyrirfara sjer, og segja, að það sje sjaldan að menn hjer á landi fari svo langt t ástarsökum. Já, satt er það, að menn myrða sig sjaldan likamlega, en menn gjöra það margopt l andlegu tilliti. J>egar t. a. m. veikar og viðkvæmar sálir finna að tilfmningar þeirra eru misskildar og fyrirlitnar, þá fara þær smásaman að halda að heimurinn hafi rjett l því, og síðan fara þær að skammast sín fyrir hið góða, sem býr i þeim; þær leyna því fyrst, en kefja það síðan, unz þær verða eins dauðar og dofnar eins og hin kalda veröld kringum þær# — Iín hún Anna, sem fýrirfór sjer, var þó hágöfugri og heljulegri en þær; hún vildi ekki lifa að látinni ást, heldur standa og falla með henni og það gjörði hún. Fullkomnari hefði hún samt orðið, ef hún hefði getað lifað og þolað eins og píslar- vottur ástar og manndyggðar. En afhverjum átti hún að læra að þola, að verða fullkomin ? Hún hefir aldrei á æfi sinni átt vin með heillri og fullkominni sál, sem gæti verið henni til uppörvunar og fyrirmyndar í því, að vera eins fullkomin í þolgæðinu, eins og hún var það i ástinni. — En það, að hún þó gat verið fullkomin i ástinni, sýnir, að hún sjálf er fyrirmynd (ideal) í mörgu, og þess vegna verður skáldsagan í sumu miklu fremur idealistisk enn realistisk. (Framhald slðar). GrasanSfn cptiv Moritz H. Friðriksson. þrátt fyrir þá miklu sögu- og skáld- skaparfræði og aðrar andlegar menntir. sem íslendingar hafa stundað, pá hefir náttúru- fræðin verið fremur lítt iðkuð. J>ess vegna er það mjög þakkarvert, að menn á seinni timum hafa gjört nokkrar tilraunir til að bæta úr því og menn mega ekki dæma mjög hart, þó að þeim geti orðið áfátt i ýmsu. M. H. Friðriksson befir nú einnig byrjað á aó bseta. úr jurtafræðaskortinum möð þvi að semja naínalista yfir islenzkar jurtir og láta prenta hann l almanaki hins islenzka þjóð- vinafjelags. Hann á J>ökk skilið fyrir góðan vilja og eins fyrir verkið að miklu leyti. Jeg held að flest jurtanöfn hans sje rjett, en þó eru sum af þeim, sem jeg kann ekki við, og eitt af þeim sem mjer finnst óhafandi, því það er alvegrangt; það ernafniðá jurtinni Lychnis alpina, sem er af 10. liópi jurtanna samkvæmt Línnés jurta niðurröðun. Hann kallar hana-fliéð latinska nafninn: Viscar ia alpina; marg- ir jurtafræðingar gefa henní þetta nafn,

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.