Norðanfari


Norðanfari - 02.11.1882, Blaðsíða 3

Norðanfari - 02.11.1882, Blaðsíða 3
67 — V e r ð a n (1 i. Útgefendur: Bertel E. Ó. J>orleifsson, Einar Hjörlei fsson, Geslur Pálsson, H a n n e s H a f s t e i n n. Prentað í Kaup- mannahöfn 8 blaða brot 140 blaðsíður, verð: 1,50 aurar. (af Guðrnundi Hjaltasjni) (Niðurlag). J>á keniur saga Einars „Upp og niður“. |>ar er lyst nngum manni, scm hefir misst trúna á öllu í lífinu, já máske á Guði sjálfum, en, verður prestur án jress nokkr- ar líkur sjeu til að hann trúi neinu af því scm hann á að kenna. Jeg veit ekki hvert Gunnlaugur jressi á sjer marga líka meðal presta vorra, en samt er hætt við, að sumir geti verið eitthvað dálítið svipaðir honum, því það cr nú háttur heimsins bæði hjer og ann- arstaðar, að trúlitlir menn verða stundum prestar, ekki af því, að þeir bcinlínis hafi gaman af að ljúga að öðrum, lieldur af því, að þeim finnst prestastaðan vera handhægri en mörg önnur atvinna, sem þeir líka eru opt óhæfir til. J>að er þó svo langt frá, að prest- arnir sjeu eins miklir hræsnarar, eins og margií' skinsemistrúarmenn halda, heldur hygg jeg, að margir þeirra gjarnan vildu trúa e.fjþeir gætu, því þó þeir stundum ætli að halda dauða- hakli í trúna þá er eins og hún fjúki út úr höndunum á þcim, ef til vill samt vegna þess, að þeir ekki halda nógu fast í hana, en þar til þarf þolinmæði og áhuga, en hvortveggja þetta bilar nú stundum hjá þcim eins og öðrum. Samt neita jeg því ekki að margir prestar cru sannir trúmenn. En allir sem ganga á prestaskóla, ættu samt ekki að hlaupa út í þá vanda stöðu fyrr en þeir eru nokkurn- veginn vissir um hterju þeir vilja trúa. J>cir verða að minnsta kosti að vera svo vissir um sannleik trúar þeirra, er þeir ætla að kenna öðrum, að þeir mcð sanni geti sagt: „J>essi trú er sönn ef nokknð satt er til“. Minna getur maðnr ckki neimtað af þeim. En að ætla sjer að kenna beint á móti sannfæring sinni, það er sama sem að ætla sjer að verða versti lygari, og fara með frjáls- an og menntaðan söfnuð eins og bjána og lifa á því að ljúga að honum. Yeit jeg, að þessir trúlausu menn geta sagt: „Við trúum á engan Guð og þurfum því ekki að kæra okkur á hverju gengur“. En hafi þeir nokkra tilfinning fyrir skömm og heiðri, þá ættu þeir samt ekki að lifa á lýgi þótt þeir ekki óttuðust neinn Guð. En vanti þá 73 ára að aldrí. Pyrri kona hans var Vilborg Erlendardóttir, J>órvarðarsonar á Suður-íteykjum, J>órólfssonar, Eyólfssonar á Hjalla í 01vesi, Jónss. Vilborg dó barn- laus sama árið og Sigfús prestvígðist (1644). Síðar átti liann Ólöfu Sigfúsdóttur bónda og lögrjettumanns að Hvassafelli, Ólafssonar pröfasts í Saurbæ í Eyafirði (1566 til 1582), Árnasonar. Var sonur þeirra síra Sigfúsar og Ólafar: Egill prestur í Glaumbæ, er ænn mun getið, 20. Rúnólfur Jónsson. Faðir hans var síra Jón Rúnójfsson, fyrst prestui' á Skeggjastöðum á Langanes- ströndum, siðan (1626) á Svalbarði í J>ist- tilfirði, og loksins (1654) á Munkaþverá. Síra Jón dó 1682 og var þá 102 ára að aldri. Kona hans og móðir Rúnólfs var Sigríður Einarsdottir, Nikulássonar klaust- urshaldara á Munkaþverá, J>órsteinssonar sýslumanns i Hafrafellstungu Pinnbogason- ar lögtnanns. Rúnólfur var gáfumaður þá þessa tilfinningu, þá er ekki til neins að ætla sjer að vanda um við þá. En þá verður sjerhver frjáls og menntaður maður að varast þá eius og verstu mannfýlur og þola þeim ekki að ljóga fje út af fáfræðingum. En við ölíu þessu má búast því allt hefir sinn eðli- lega gang. Menn byrja opt á því að efast um eilífa hegning, tilveru djöfulsins, friðþæg- ingarlærdóminn og stærð og Ijótleik syndar- innar. J>ar næst efast þeir um frjálsræði maunsins og balda að hið illa sje að eins ineðal í Guðs hendi tii að frcmja hið góða. „En ef nú Guð notar hið il!a (og þá sjálf- sagt svik og lýgi) til að fremja hið góða, þá er það ekki illt fyrir honum, og þá má jeg líklega nota það og ljúga mjer og minum í hag eins og hann. En nú finnst mjer þó Iýgin óþolandi þegar jeg verð fyrir henni sjálfur, — hún er þó slæm — ætli það sje nokkur góður og fullkominn Guð, sem þaif að nota lýgi og svik til að koma sínu fram? Nei. Svo efast þeir nú loksins um tilveru Guðs og um mismuninn á góðu og illu, sönnu og lognu, þeir verða óáreiðanlegir i öllu og satt og gott er ekki lengur. takmark mannsius, heldur að eins meðal jafngilt lýgi og illsku til að komast áfram, — í einu orði, þeir byrja með vantrú og eúda með siðleysi eins og Gunnlaugur, og væri óskandi, að skáldið hcfði lýst honum nákvæmar. En þó mynd hans sje nokkuð óskír, þá er hún samt cptirtektaverð. J>á eru kvæði Hannesar. Ferða- og fjallakvæði lians cru fögur og skáldleg og þau geta opnað augu manns, svo maður sjái hið tignarlega og yndislega í náttúrunni og það launar sig að gcta sjeð það, þar finnur maður nýjan heim og nýja sæluliud fyrir sál sína þegar annað bregzt, það hef jeg reynt. En maður þarf ekki að vera skáld til þess að geta notið þess, þvi það geta þeir sem vilja, en skáldið hjálpar manni til þess, og það sjer maður bezt þegar maður les kvæðið: „Af Vatnska’röi14. J>ar málar skáldið náttúruna svo fagurlega, að mjer finnst liann vera eins góður þar eins og Jónas Hailgrimsson í sínum fagra Gunnars- hólma. En þess má gæta, að Jónas orti fyrri, og á hans dögum voru menn skemmra á veg komnir i náttúruþekking og náttúru- lýsingum, en mcnn eru nú. Hannes hefir líka ort kvæði um Skarp- hjeðinn í brennunni; það er öflug og málandi lýsing á danða hetjunnar. Bertel hefir ci^pnig ort mörg kvæði i mikill; varð hann skólameistari á Hólum næstur Sigfúsi og var pað í sex vetur (1643 til 1649). J>á (1649) fór hann utan til Kaupmannahafnarháskóla og lagði sig þar eptir fornfræði og reit bækur; fjekk hann meistaranafnbót fyrir lærdóm sinn. Enn árið 1654 gekk pest afarskæð í Kaupmanna- höfn og úr henni dó Rúnólfur ásamt fleir- utn Islendingum þar. J>órsteinn hjet al- bróðir Rúnólfs; var hann fyrst eptirmaður föður sins á Svalbarði í J>istilfirði og síðan prestur á Eyðum (vígður: 1650). J>órsteinn var 19 ár heyrari á Hólum (d: 1699). 31. þórsteinn Illugason. Systurson J>órlákur byskups Skúlasonar, Foreldrar hans voru: Ulngi Hólaráðsmaður, Jónsson, Illugasonar prests í Múla (1551). og Halldóra alsystír þórláks byskups (14). J>órsteinn var fæddur 1621. Hann varð skólameistari á Hólum, þá er, Rúrfólfur sigldi (1649), og var i fjóra vetur (1649 til 1653). Árið 1654 vigðist hann til dómkirlf u- bókinni. í kvæðinu „Barnafoss44 er lagleg ! lýsing á íslenzku kirkjuferðafólki. J>essar skáldsögur og þessi kvæði, sem ! jeg nú hef nefnt, er alit frumsamið. Svo koma þýðingar 2. Önnur er brot úr „Brand“, sem er eitt hið fegursta rit norska þjóðskáldsins Henriks Ibsens. það er þýtt af Hannesi og þar með fylgir stutt skýringargrein af þýðandanum, sein gjörir kvæðisbrotið ljósara, svo hægl er að hafa not af því. Hin þýðingin er af Bertel, J>að er smá- saga noi’sk.. J>eir sem þekkja borgalífið i Noregi geta haft gagn af því, eu fyrir aðra er það fremur torskilið. Á7fir höfuð fellur mjer stefna sú, sem kemur fram í Verðandi í mörgu fremur vei, því hún sýnir töluvert af andlegu fjöri, áræði og dyrfsku, sem er alveg nauðsynlegt til að vekja vort kaida og daufa þjóðlíf. • « F r j e 11 i r ií 11 e n (1 a r. Kaupmannahöfn 28. dag ágústm. 1882. J>egar vjer rituðum yður síðast var injög tvísýnt, hvernig egipzka málinu mundi af reiða, enda var þá eigi langt um liðið frá því, er atburðirnir þar syðra tóku að gjörast ískyggilegir og hins vegar margs að gæta og í mörg horn að líta, áður en sjá mætti hver leikslokin myndi verða; en nú skal þess í fám orðurn getið, sem fram hefir farið allt til þessa tíma. Eins og kuunugt er var það herinn undir forustu Arabi Pascha, hermála- ráðgjafans, sem varð frumkvöðull allra þessara óeirða og mótþróa gegn umsjón og yfirráðum Engla og Fralika þar í landi, og sem magn- aðist á skömmum tíma mest fyrir dugleysi jarlsins, Tewfik Pascha, sem sinnti því lítið í fyrstu, hverju fram yndi, og haltraði síðan ráðalaus milli beggja málsaðila þegar að hon- um tók að kreppa. J>egar Englar ogFrakkar sáu, að Arabi var ósveigjanlegur og mál þeirra tók að óvænkast, þá heimtuðu þeir að jarl ræki ráðaueytið frá völdum og Arabí í ut- legð og varð svo að vera sem þeir vildu, en það varð eigi til annars en að herinn og helztu atkvæðamenn stjórnarinnar urðu upp- vægir og kúguðu jarl til þess að taka þessa skipun aptur og fá Arabi stjórn hermálanna í hendur, ella mundi hann sjálfur láta völd- in og jafnvel lífið. En eptir,þetta sótti hver óförin eptir aðra hann heim, sem fullkom- lega sýndi að hann var því ekki vaxinn að ráða fram úr vandkvæðunum. Arabi og hans prests á Hólum, enn fjórum árum síðar (1658) fjekk hann Velli í Svarfaðardal, og var þar prestur um 40 ár og dó þar árið 1705 og hafði þá fjóra um áttrætt. Kona J>órsteins var Steinvör alsystir þeirra Rún- ólfs meistara (20) og síra J>órsteins á Sval- barði og Eyðum. Áttu þau síra J>órsteinn Ulugason og Steinvör 3 dætur: Sigríði, Gróu og Krist- rúnu. Kristrún giftist Ara á Sökku Jóns- syni prófasts í Vatnsfirði (1636 til 1673), Arasonar. Var dóttir þeirra Ara og Krist- rúnar: Hóhnfríður langamma hins fræga myndasmiðs Alberts Thorvaldsens. (Framhald síðar).

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.