Norðanfari


Norðanfari - 02.11.1882, Blaðsíða 4

Norðanfari - 02.11.1882, Blaðsíða 4
— 68 — Frakkar efldist aptur á raóti að pví skapi sem iiinum fór hnignandi; hann tók nú ráðin öll í sína hönd, fór að húa út herinn af kappi og hæta víggirðingarnar um Alexandriu og víðar, ]n’í að honum duldizt eigi, að Englar og Frakkar myndi eigi svo húið láta standa ef að líkindum færi, og Ijet all hlíðlega við Tyrkjasoldán, sera að nafninu til og eptir lögum er yfirstjórnandi landsins, og sagði að pað væri lians rjettur og pjóðar sinnar, er hann vildi halda uppi gegn ofríki og rang- sleitni vesturríkja Norðurálfunnar, og mun pað hafa látið vel í eyrum soldáns nieðan eigi var sýnt, hvert ráð stórveldin myndi taka. Nú fór stórveldunum, Englum og Erökkum, ekki að lítast á hlikuna, er Arabi fór sínum ráðum fram, hvað sem peir sögðu, og jarlinn, sem nú var orðinn peirra fylgi- fiskur fullkominn, fjekk engunx sínum til- lögum fram komið; var nú annað tveggja fyrir liendi, að leita friðsamlegra úrslita fyrir milligöngu og fulltingi soldáns eða hæla niður mótpróa ráðaneytisins ineð hervaldi, og kom peim saman um að reyna skyldi fyrst liinn fyrra kostinn. Stórveldiu skipuðu síðan nefnd manna í Miklagarði til pess að íhuga málið og ná sampykki soldáns og um fram allt fá hann til að skerast í leikinn og snúa málunum, rjettindum Norðurálfumanna í Egiptalaudi, aptur í sama liorfið sem áður hafði verið. En soldán setti pvert neikvæði fyrir að liann gengi að peim kostum, er pá voru hoðnir, og sagði jafnan að stórvéldin hefðu enga gilda ástæðu ti.l óánægju og pyrftu alls eigi að óttast, að peim myndi í nokkru misboðið verða, og að í Egiptalandi færi allt svo vel og friðsamlega sem hezt mætti verða. En meðan á pessu prefi stóð og einkum eptir pað er útsjeð var um, að soldán mundi að svo komnu vilja taka í sama strenginn og leggja höpt á gjörðir Arabi, pá tóku stórveldin, og pó einkum Englar, að húa lið sitt og senda til Egiptalands, og kváðust pá sjálfir verða að skapa Egiptum pá kosti, er peim sýndist. Sendu Englar pangað nokkra liina heztu hryndreka sína, svo sem Invincihle* Sultan, Monarch o. s. frv.; pað var í lok júnímánaðar. , Nú tóku Egiptar að ókyrrast og pó einkum peir í Alexandriu, par sem flest herskipanna lögðust, er peir sáu að stórveld- unum var full alvara og bráðum mundi að peim prengja, og urðu Norðurálfumenn peir er í borginni voru, meiri lilutinn auðugir kaupmenn og olirarar, fyrst fyrir skellunum; pað var einn dag, að nokkruin Egiptum og Norðurálfumönnum lenti saman og urðu hinir fyrnefndu að lúta, en pað var nóg efni til upppots af Egipta liálfu og myrtu peir all- mikinn fjölda Norðurálfumanna á skammri stundu áður en upphlaupið yrði stöðvað. Af pessu sló óhug iniklum á Norðurálfumenn og fiúðu nú hver sem gat, inargar púsundir manna, út á skipin og leituðu sjer farhorða undan hættunni til átthaga sinna, en pó urðu margir eptir, sem annaðhvort óttuðust ekki eða gátu ekki á hurtu komizt. En í annan stað hjelt Arabi áfram viðbúnaðinum, dró lið að sjer úr öllum áttum, bætti kastal- . ana og hjóst að öllu til öruggrar varnar ef á værí sótt. J>etta likaði Englum ekki; yfir- liershöfðiugi peirra, Seymour að nafni, hinn mesti fuílhugi og ákafamaður, lagði hvað eptir annað blátt bann fyrir, að viðbúnaðinum væri áfram haldið, og jafnvel Tyrkjasoldán gjörði hið sama, en pað kom fyrir ekki, pá Ijet Arabi menn sína starfa um nætur að víggirðingunum; en pess urðu Englar bráðum varir úti á skipunum með pví að hregða upp rafurmagnsljósum og lýsa kastalana. J>á setti Seymour Arabi, sem allt petta hafði gjört án j vilja og vitundar jarlsins, enn af nýju tvo kosti, annaðhvort hætta víggirðingunum og gefast upp ella mundi hann tafarlaust láta hefja skothríð á kastalana; en pessu var enginn gaumur gefinn og pá hófst skot- hríðin pegar næsta dag, hinn 11. júlí um morguninn kl. 7, og höfðu pá Englar lagt ölluin skipum sínum út úr höfninni og í röð fyrir framan alla helztu kastalana, er liggja við sjó fram og hlífa höfninni. Hinni fyrstu sprengikúlu var skotið af bryndrek- anum Alexandra á kastala pann, er Ada nefnist, og pví næst hófst skothríðin frá öllum hinum skipunum; pau voru alls 11 að tölu; Egiptar skutu í ákafa á móti en gátu í tyrstu eigi hitt skipin, enda höfðu peir mjög fáar fallhyssur svo góðnr, að pær flyttu út að skipinu, er láu í nær 2000 álna fjarska frá köstulunum; pað voru og talsverð óhægindi fyrir hvoratveggju að á var blæja- logn, svo reykjarmekkirnir náinu staður milli peirra og var pví örðugt að sjá, hvað á vannst. J>ó liöfðu Englar pegar eptir nokkrar klukku- stundir sprengt marga kastala í lopt upp og klukkan 5 eptir hádegi voru allir kastalar og varnir að rnestu ónýttar og sumstaðar stóð eigi steinn yíir steini og var pá skothríðinni lokið pann dag; Englar höfðu misst 5 menn og nokkrir voru særðir og skipin mjög lítin skaða beðið; en hversu mikið manntjón Egipta var er eigi kunnugt, pó hlýtur pað að hafa verið allmikið. Um nóttina eptir reyndu peir að hæta pá kastalana, er ininnst höfðu skaddast, og skutu pá Englar enn nokkrum skotum daginn eptir, áður en Egiptar beiddust griða og ljetust mundu gefast upp að fullu, en peim hjó annað í hug; sá dagur leið svo að ekki varð af samningum og um kvöldið og nóttina eptir kom npp eldur á mýmörgum stöðuui í borginni og daginn eptir var allur herinn á brottu og mikill hluti ibúanna, en óslökkvandi eldur geisaði um meiri hluta borgarinnar, einkum par sem Norðurálfumenn höfðu áður búið; liöfðu her- menn Arabi i.nnaðhvort sjálfir gjört bað eða að minnsta kosti stuðlað að pví, með pví að peir Ijetu lausa alla óbótamenn og galeiðu- præla áður en peir fóru. Nokkrum hluta liðsins var nú skipað í land og stöðvuðust pá hryðjuverk óaldarflokks pessa að mestu en eldinn varð eigi við ráðið og liggur nú borg Alexanders hins mikla að mestu leyti í rústum og hin iniklu auðæfi, sem par voru saman kominn að engu orðin. Meðan á skothríð- inni stóð og par tll er herinn var farinn út úr borginni dvaldist jarlinn, sendiherra sol- dáns og peir af ráðgjöfunum, sem eklsi voru í vitorði og ráðum með Arabi í höllinni Ramleh og konxust síðan heilu og holdnu paðan út á skipin og settust pegar aptur að í borgiuni undir vernd Engla. |>ess má pegar geta að Frakkar sigldu burt skipum sínunx frá Alexandríu áður en orustan hófst og hjeldu til Port Said, sem liggur við pann enda Suez- skurðarins, er inn veit í Miðjarðarhafið og ljetu Engla eina um hituna, enda mun peim undir niðri ekki hafa pótt pað miður, að fá pví nær einir töglin og hagldirnar í pessu máli, og nú hafa Frakkar algjörlega skorizt úr leik og afsalað sjer öllu tilkalli til leið- rjettingar pessara mála, og var pað inest að kehna dugleysi og hræðslu ráðaneytis Frey- cinets, enda riðu pær aðgjörðir pess pví að fullu, sem síðar skal getið. — Frá pví er pessir atburðir urðu í Alexandríu, er'nú heíir verið frá sagt, hafa engin stórtíðindi orðið par syðra, önnur en pau, að nokkrir Norður- álfumenn hafa verið xnyrtir á ýmsum stöðuni, Arabi hefir búizt til varnar nokkrar mílur j uppi í landi og geíið pví engau gaurn, pó að jarlinn hafi lýst hann landráðamann ogbann- að mönnum liðveizlu við hann, Englar hafa náð Suezskurðinum á sitt vald og sömuleiðis öllum sjávarborgum, en með pví að pá hefir vantað landher nægilegan pá hafa peir enn pá ekki að mun sótt upp í landið, og var pað mesta yfirsjón Engla að peir höfðu lítið sein ekki landlið við liöndina pegar í fyrstu og heíir pví Arabi haft nægan tíma til liðs- dráttar og viðbúnaðar. En nú hefir peim hina síðustu daga komið ógrynni landliðs austan af Indlandi og nokkuð að heiman svo að nú eru peir búnir pegar hver vill að liefja eptirsóknina og svo hefir Tyrkjasoldán Ioks- ins látið tilleiðast að lýsa banni yfir Arabi og peim, er honum vilja fylgja, og lieitið að senda lið til Egiptalands á hendur peim Arabi, en pö eru skilmálarnir fyrir pví full- tingi en eigi ráðnir, pví að Englar trúa Tyrkj- um illa og af annari liálfu vill soldán vera Englum senx minnst háður. En hvað sem pessu líður pá pykjast allir pess fullvísir, að Arabi muni innan skamms verða fullkomlega á knje komið, hann stendur að mörgu leyti ver að vígi en Fnglar og óvíst, hve lands- menn reynast honum trúir og víst er pað, að bændum pykir hann gjöra sjer pungar bú- sifjar; enn fremur lxefir og heyrzt að í Efra- Egiptalandi sje nýlega hafin uppreist og flokka- drættir og að í Súdan sje eigi allt sem allra friðvænlegast. (Niðurlag síðar.) 25. f. m. kom skonnertan „Ingeborg“ frá Kmhöfn mcð hlaðfermi af nauðsynjavör- um, og aptur 31. s. m. póstgufuskipíð „Yaldi- mar“, með gjafakornvöru og hey, sem sagt er að það hafi aífcrmt í Yestmanneyjum, Reykjavík, Stykkishólmi, Skagaströnd, Sauð- árkrók, Akureyri og Húsavík, einnig er von á gufuskipi frá Englandi með gjafakornvöru og hey. Alls kvað vera búið að safna i Dan- mörku 150,000 kr. og á Englandi 86,400 kr. A u g 1 ý s i n g a r. N ýj ar bíekur ti 1 sö 1 u. Ensk lestrarbók með málfræði ogorða- safni eptir Jón A. Hjaltalín, í stóru 8 bl. broti. Málfræði 1—40. Lestreræfingar 41 til 132. Orðasafn 133—335. Kostar í kápu 3,50, innbundin 4,50. Lamlafræði eptir Benidikt Gröndal. í stóru 8 bl. broti, I—-YIII—310 bls. Kostar í kápu 2,30 bundin. Hoiuöopaþisk lækningahúk, eða leið- arvísir í meðlerð sjúkdóma, pýdd og útg. af sjera Magnúsi Jónssyni og sjera Jóni Aust- mann. I stóru 8 bl. broti, 326 bls. Kostar í bandi 4 kr. Melablóin. Smá skáldsögur og æfiutýri, samið af Guðmundi Hjaltasyui. 8 bl. brot 56 bls. kostar í kápu 50 aura. Hramnur Jóns Jóuhannssonar (Draum- vitrun) litlum 8vo 56 bls. Kostar í kápu 30 aura. Söngkennslubók fyrir börn og byrj- endur, eptir Jónas Helgason. Yerð 50 aura. Erb. Steinsson. — 28 september tapaðist á leiðinni frá Akureyri útað Oddeyri, peningabudda með peningum í, bæði gull og silfur peningnm, hver sá er kynni að hafa fundið tjeða peninga- buddu, er beðinn að skila henni til ritstjóra Noröanfara, níót rítlegum fundarlaunum. Hitstjórinn gefur finnandanuni til kynna, hvcrnig buddan átti að vera í hátt og hvað hún hafði inni að halda. Perðamaður. L o i ð r j e t tliigar. í síðasta blaði Norðanfara 63. bls. 3. dálki 12. línu: «á á jafnlöngum tíma», á að vera: «á jafnlöngum tímabilum». 2. dálki á sömu bls: «sem útskýringin kæmi ekki fyrr en löngu eptir», á að vera: «sein útskýringin um kæmi ekki fyrr en löngu eptir». Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B M, Stephánssoiv

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.