Norðanfari - 08.01.1883, Síða 1
MRBiWARI.
21.
ár.
AUureyri, 8. janúar 1883.
Nr. 47 — 48.
í mislegt
(Eptir Pál Jónsson).
3. Mais og fleira.
Maisinn er grastegund eins og t. a. m.
rúgur, bygg og havrar. Hann er stærsta
korntegund, sem ræktuð er, um 10 fet á
hæð, en getur pó orðið mikið hærri jafnvel
18 feta hár. Blómin eru tvennskonar, karl-
blóm og kvennblóm, en sitja pó hæði á
sömu plöntu (einbýlis planta). Karlblórain
vaxa ofar en kvennblómin neðar á stráinu;
eru pau mjög óiíkt að útliti. Kræin (kornin)
eru álíka stór og baunir. Optast eru pau
gul að lit, en pó stundum hvít, rauð eða
fjólubla. Iltan um fræklasana eru stór-
vaxin hylkisblöð.
Maisinn er eins árs planta. Uppruna-
lega er hann frá Ameríku, og var ræktaður
par allstaðar áður Európu menn komu
pangað, par sem kornyrkja var á annað
borð, og loptslagið leyfði pað. í byrjun
sextándu aldar var hann fluttur til Suður-
Euröpu, og ræktaðar fyrst í görðum, en
siðan á ökrum. Maisræktunin fluttist frá
Spáni og Italiu austur til Tyrklands og
Dónárfylkjanna og norður í Mið-Európu.
Yar pá maisinn nefndur „tyrkneskt hveiti“
og er hann pefndur pað allopt enn i dag.
Seinna var byrjað, að rækta liann í Siam,
Kína, Japan og á allmörgum stöðum í Af-
riku. Nú er maisræktunin orðin svo algeng
og stókorstleg, að fáar korntegundir munu
eins víða ræktaðar; pó vex hann naumlega
nema í heldur heitum löndum. 1 Banda-
fylkjunum i Ameriku nær maisræktunin að
45° n. br. Árið 1878 var mais uppskjeran
i fylkjunum hjer um bil 335 milljón tunnur.
í Európu er maisinn ekki ræktaður tíl
manneldis norðar en að 49°. það, sem
norðar vex er haft handa skepnum.
Maísinn er notaður á ýmsan hátt;
fyrst og fremst til mannfæðu og skepnu-
fóðurs. J>ar að auki er hann mjög hafður
til brennivinsgjörðar. Úr stráinu er unnin
sykur, er gjöra má að vinanda með gerð
(»Gjæring“) og hylkisblöðin eru höfð í
Lítil frásaga lir (lýraríkinu.
(Framhald).
«Já, pví ekki pað! Jeg er bændavin
mesti og jeg veit, að það gefa prfr kost á
Kjer til pingmennsku, einn blöðruselur, einn
beinhákarl og einn golposkur».
*Og pér viljið væntanlega kjósa selinn» ?
en§an veginn, ekki i petta sinn,
nei. ur kann nú að pykja svo, sem par
sanmst, ,að irændur eru frændum verstir; en
pað kemur ekki til af pví, heldur af hinu,
að pótt jeg 'ildi kjósa selinn fyrir mitt leyti,
Pá mundi það lítt duga, pví hann mun fá at.
kvæði hreppa að svo stöddu. Beinhákarlinn
ættu peir heldur ekki aðj kjósa, pví pað er
skaðræðis munnur á lmnum. En golporsk- |'
inn ættu peir að kjósa».
«Og hvers vegna hann fremur öðrum»? :
«Skoðið pér til, orsökin er pessi: það !
hellr kvisast til sjávarins, að ping ykkar liafl
ný veiðilög á prjónunum og pað veiðilög, er i
pappír. Ýmsar maistegundir eru og rækt-
aðar til prýði i blómgörðum erlendis.
Eptir sundurliðun (Analyse) E. Wollfs
eru 10% eggjahvítuefni og 7% fituefni í
maískorni. Eggjahvítuefnið er töluvert
minna en í öðrum korntegundum. Hann
gjörir 100 pund af mais jöfn að næringu
og 94 pd. af rúgi.
* * **)
*
fegar Cortez* kom til Mezico 1519
var maisinn álitínn par heilög fæða, og í
miklum metum hafður. Montezuma keisari
sendi honum brauð úr mais, er voru vætt í
mannsblóði. Við sumar opinberar hátíðar
gjörðu menn í Mexicu myndir af guðum
sínum úr maisdeigi. Voru pær svo bornar
um borgarstrætin, en síðan skiptu menn
peim á milli sín,1 pví hver vildi hafa
nokkurn hluta hinnar vígðu fæðu. þegar
Pizarro* fór herferðina til Peru 1531
voru par og nokkuð líkir siðir. Ynkarnir
offruðu guðum sínum maisbrauðum, en
meyjar pær, er voru vígðar til pess, að
dýrka sólina, hnoðuðu pan, og vættu f blóði,
sem var látið blæða úr andlitinu á ungum
börnum.
*) Cortez, f. 1485, d. 1547 var sonur fá-
tæks aðalsmanns á Spáni. Hann vann
eyjuna Cuba 1511. Árið 1519 fór
hann til Mexíkó, tók Montezuma keisara
höndum, og lagði landtð undir Spán-
verja. Arið 1532 fann hann suður-
oddann á Californiu, og vann margt
fleira að landafundum. Hann var ötull
stjórnari og útbreiddi mjög akuryrkju.
Spánarkonungur sýndi Cortez svo milrið
vanpakklæti fyrir aðgjörðir hans par
vestra, að hann dó af gremju.
**) Pizarro, f. um 1471, d. 1541 var óskil-
getinn sonur aðallsmanns á Spáni.
Hann fór snemma til Ameríku, og var
með Balboa i ferðinni til Panama 1510.
Hann herjaði á Quito, en vann ekki á.
Árið 1531 hjelt hann til Peru, herjaði
landið og lagði pað undir sig á einu
ári með naumlega 300 mönnum; tók
hann par Atahualpa Ynkakonung hönd-
um, en pó- með svikum, og ljet siðan
lífiAta hann með mestu grimmd. Hann
byrjaði 1535, að reisa borgina Lima,
sem nú er höfuðborg i Perú. Árið
1538 ljet hann drepa Almagró hjálpar-
einkum eigi að bana porskakindunuin; enda
er pað fjölmennasti fénaður sjávarins og sá
hlutinn, er helzt skapar almennings álitið.
Núnú, vér liöfum aftur í móti samið frum-
varp til veiðileysislaga, pað er að skilja: slíkra
laga, er eftirleiðis skuli koma í veg fyrir allt
porskadráp. Hugsunin sjálf hefir hrifið svo
mjög allan almenning í sjónum, að pað hefur,
heyri jeg sagt, nálega tekið fyrir öll aflabrögð
hérna hjá ykkur».
«Biðjið pér fyrir yður, já».
«Gott, en pykir yður pá ekki eðlilegt,
að við viljum fá sem flesta porska á pingið,
pegar einmitt á að ræða velferðarmál porsk-
anna»?
«Hafið ping nema annaðhvort ár»?
«Já, við höfum ping árlega, — og köllum
pá pjdðdauða og sinnulausa í stjórnarefnum,
sem ekki heldur ping árlega. En yður mun
að líkindum furða á einu, sem jeg ætla að
segja yður; við höfum fæst af pessum pingum
til lagasetn.ingar».
— 95 —
4. Merkilegar plöntur.
Sumar liinar lægstu plöntur og lægstu
dýr eru svo undur lík að útliti og eðli, að
þau verða naumlega greind hvert frá öðru;
einn getur kallað það dýr, sem annar kallar
plöntu, og þó báðir haft jafnmikið til sins
máls. En þvi lengra sem kemur upp í
plöntu- og dýraríkið, þvi meira fjarlægjast
þau að útliti og eðli. En þó er alltaf ýtnis-
legt til í plöntulífmu er líkist furðumikið lífi
dýranna; verður það æ ljósara, þvi betur
sem inenn þekkja hið hulda plöntulif. fað
eru t. a m. ýmsar plöntur, sem hægt er, að
segja, að beinlínis sofa. Nokkrar virðast,
'hafa tilfinningu og sumar hreifingu. Eun
eru og til nokkrar plöntur, er skipta litum,
ekki sumar og vetur eins og sum dýr, heldur
á vissum tímum dagsins. Allt þetta líkist
svo mjóg eðli dýranna, að mönnum getur
ósjálfrátt dottið i hug, að það sje einhver
| skyldleiki milli dýra og jurta frá upphafi;
enda hafa nú flestir hinir nýrri náttúrufræð-
ingar fallist á þá skoðun, að bæði þessi
náttúruríki sje runnin frá einum og sömu
rótum. það var hinn nafnfrægi enski nátúru-
fræðingur Charles Darwin er fyrstur kom
fram með þá kenningu, að dýr og plöntur
■ eigi ætt sína, að rekja að sama frumstofni,
en hafi smátt og smátt breyzt og fullkomnast
gegnum óþekktar aldaraðir, sem liðnar eru
siðan hið fyrsta líf myndaðist í náttúrunni.
Eærði hann mikil og ljós rök fyrir þessari
kenningu sinni, en þó mætti hún fyrst mikilli
mótstöðu ýmsra náttúrufræðinga, en ár frá ári
leiðast þeir nú fieiri á hina sömu skoðnn.
f>að var Linné*, sern fyrstur fann að
mann sinn. En vinir Almagrós kunnu
því svo illa. að þeir gjörðu samsæri
móti Pizarro, og myrtu hann. Varð
hann fáum harmdauði, því hann var
grimmur og harðráður stjórnari.
*) Karl Linné, f. 1707, d. 1778; var nafn-
frægur sænskur grasafræöingur, og pró-
fessor i Uppsölum eptir 1741. Hann
raðaði plöntunum niður fyrstur manna
eptir frjógunar færunum, og vann meira
að grasafræðinni en nokkur annar á
lians tíð.
«Nú, til hvers hafið pið pau pá»?
«I3að skal jeg segja yður. Regluleg lög-
gjafarping höfum við ekki nema tuttugasta
hvert ár, en hin pingin öll höfum við pjóð-
inni til skemmtunar, og svo til að efla félags-
skap og glæða frumfarir í öllum greinurn,
og enn fremur til pess að fá nægan tírna til
að búa lagafrumvörpin sein bezt undir lög-
gjafarþingin».
«Ha, ha, ha! Og álfarnir, purfið pið
nítján ár til að semja fáein lagafrumvórp ?
Ha, ha, ha, ha»!
«Bíðið pér ögn við, minn góði, grái boli,
og hlægið pér ekki of dátt. Skoðið pér til,
við álítum lagafrumvörpin aldrei of vandlega
huguð, aldrei of vel úr garði gjör. Annað
er hitt, að við höfum fá lög, svo fá, sem
framast er auðið, en við hlýðum kostgæfilega
pessum fáu. ]>ið aftur á móti hafið, að jeg
lieyri sagt, feyki mikið lagasafn, en par af hlýðið
pið ekki tíunda partinum. þið eruð að smíða
lögin og sníða, umsteypa peim og umhverfa