Norðanfari


Norðanfari - 08.01.1883, Page 2

Norðanfari - 08.01.1883, Page 2
96 — það voru ýnisar plöntur er sváfu. Fyrst tók hann eptir því á lótustegund einni (Lotus ornithopoides), en síðan niörgum fleiri plöntum. Sumar plöntur verða svo ólíkar á meðan þær sofa, að þær þekkjast naumlega, og smnar hreint ekki, í fljótu bragði. J>ær láta hlómin hanga eða hylja þau; sumar beygja greinarnar að leggnum, og leggja hlöðin hvert yíir annað til þess að verjast kuldanum að utan. Meira ber á þessum svefni í plönturík- inu í hinum heitu löndum. Humboit* tók eptir því, er hann ferðaðist fram með Mag- dalenuá í Suður-Ameríku, að plönturnar voknuðu þar seinna en í hinum kaldari löndum. Líkjast þær einmitt að því leyti þjóðum þeim, er þar búa nálægt miðjarðarlínunni, því þær eru flestar svefnugar og latar. Fyrst hjeldu menn, að plöntusvefninn orsakaðist af mismunandi hita á nótt og degi. En þegar hið sama átti sjer stað i plöntu- baðstofum (Drivhuse) þá sáu menn að það gat ekki verið orsökin, því í plöntubað- stofunum er hitinn hjer um bil alveg jafn á nótt sem degi. |>að var grasafræðingurinn De Cán- dolle** er sannaði það, með merkilegri til- raun, að það var einmitt myrkriö er fram- leiddi plöntusvefninn. Hann setti plöntur í ákaflega bjart lampaljós á nóttunni, en Ijet þær vera í myrkrí á daginn, á þann hátt fjekk hann þær til þess, að breyta lifnaðar- háttum sinum algjörlega. Á daginn vöföu þær saman blöðin og sváfu, en vöktu ánótt- unrti, og breiddu sig út á móti Ijósbirtunni. Menn hafa og, tekið eptir nokkuð líku i plönturíkinu við algjöfvan sólmyrkva. það hefir verið sannað; með mörgtim tilraunum, að sumar plöntiir hafa einskonar tilfinningu, er töluvert likist lilfinningu dýr- anna. Sterkt rafurmagn eyðileggur þær, og deyfandi ineðul veikja þær eða drepa. Suinar tegundir falla í þungan svefn þegar þær eru *) Alexander Humbolt baron, f. 1769, d. 1859, þýzkur að ætt; einhver hinn frægasti náttúrufræðingur er lifað hefir. Hann ferðaðist víða um Ameríku, og gaf út bók í 30 bindum um þá ferð sína og þar að auki skrifaði hann fjarska mikið annað í náttúrufræði og fleiri vís- indurn. Hann er og talinn höfundur tveggja vísindagreina plöntulanda fræði og klímatologi. **) De Candolle, f. í Genf 1778, d. 1811. Einn hinn frægasti grasafræðingur á þessarri öld. Hann skrifaði fjarska mikið í þeirri fræðigrein, og stofnað „botaniskan“ garð og gripasafn í Genf. annaðhvort ár, og hrærið í grautnum, þangað til grauturinn er orðinn rammsangur og hverjum manni hvumleiður». «J>að . . . það» . . . «Lofið þer mér að tala út. Hvert smá- atriði í þjóðlífi ykkar kvað * hafa sinn laga- bókstaf við að styðjast og hvert viðvik er lög- hundið og þrælbundið og hvern skilding í almennar þarfir verður að toga út með töng laganna, og allt af þurfa yfirvöldin að hafá lurkinn á lopti, ef duga skal; þetta bendir á og sannar fyllilega, að fólk ykkar er bæði lieimskt, latt og illgjarnt og ekki fært um að stjórna sér sjálft. þ>etta, skal jeg segja yður, þykir svo hlægilegt í sjónum, að þingtíð- indin ykkar eru keypt í hópakaupum tilyfir- lesturs og seljast víst ólíku betur í sjónum en á þurrlendinu. Skáldin hjá okkur, sem eru háfarnir og steínbítirnir, búa til úr þeim sjónleiki, sem almonningur horíir á í leik- húsum sjávarins til mestu dægrastyttingar fyrir allar stéttir. Svoleiðis er mér íyrír vökvaðaðar með ópíum, og blásýra drepur þær eins fljótt eins og dýrin. (Framhald). Lýsing af IHöndiulaL Blöndudalur liggur fram af Langadal, frá norðri til suðurs, í nokkrum hugðum; eptir honum rennur Blanda framan af ör- æfum í gljúfrum með sterkum hamraveggj- um, sem gjöra þessu mikla og straumstríða jökulfljóti ómögulegar allar árásir til eyði- leggingar á hið friðsama gras og víðirlendi, er að mestu leyti þekur hlíðar dalsins, báðu- megin, og eru að mestu óhlaupnar af skrið- um og vatnagangi, því hálsarnir eru fremur lágir einkum að vestan, svo gras og víðir hafa haft frið og næði til að haldast við fyrir jarðföllum skriðum og vatnagangi. J>ó er jörð hjer fremur votlend, og viða sjást þess merki að framsig er á jörðu á vorin, sem myndar, og hefur myndað, stórgjörðar þúfur og holtabörð í engjum, því þá er hjer vatnsagi mikill og holt öll ófær í leysing- um. í öllum Blöndudal út og suður fæst naumast dagsláttu lengd sem maður geti hleypt góðum hesti á skeiðsprett, sjer til gamans, engi er hjer víðast íremur gott og hey og landgæði töluverð, allt er það til jafnaðar betra að vestan en austan því þar er hálsinn lægri. J>egar fram dregur fer þessum dal sem flestum dölum, sem jeg þekki hjer norðan- og austan lands, að hann skiptist í tvent, liggur Hugludalur til suð- austurs en Blöndugil meir til suðvesturs; dalur sá dregur nafn af konu þeirri er þar byggði fyrst, og ganga margar sögur af henni enn, hjer um sveitir, mikið ferlegri en af fornmönnum þeim, er Blöndudal bygðu en jeg ætla ekki að tilgreina þær hjer, jafn- vel þó að jog álíti rujög fródlagt og enda þarft, að menn í hverri sveit og hverju byggð- arlagi landsins, sendu nákvæmar lýsingar, af öllurn byggðarlögum, tilgreindu bæjanöfn og öll þau örnefni, er myndast hafa af fornum mönnum, og fornum viðburðum, það gæti, að minnsta kosti gefið fornleifatjelaginu okkar ísl., marga leiðbeiningu t. a. m. um forna hof- og þingstaði, orustuvelli, hauga fornm. og fl.; eins gætu nákvæmar lýsingar af Jandslagi steina og leirlögum, gefið jarð- fræðingunuin góðar leiðbeiningar, því valla er hugsandi að nokkur jarðfræðingur, hversu ötull sem væri, gæti svo kannað ísl. að ekki gæti sjest yfir margann blett, er máske væri mjög þýðingarmikill. — Mjer er í barns minni, þegar jeg var á austurlandi, þar sem land er víða óbrunnið, var á einum bæ minni sorgarleikur nokkur, er berglax einn lét semja út af viðbótinni nýju við laxalögin, og sýndi síðan almenningi og varð flugrikur maður af». «Jeg er nú búinn að gleyma helmingnum af þessari löngu ræðu. J>ér segið, að þið hlýðið lögunum nákvæmlega. En það er óhætt að segja, að við gjörum það einnig, og get jeg bezt tekið sjálfan mig til dæmis um það. J>að er t. a. m. bannað oss veiturum að hafa nokkra vínsölú á sunnudögum. |>essu hlýði jeg vel fyrir mitt leyti, og einkanlega þegar embættað er á dönsku, því að þá fer jeg sjált'ur til kirkju. J>egar ekki er embættað á dönskn, nú, þá kann jeg að láta vildustu vinum mínum einhverja hressing í té, svo sem eins og yður núna. J>að fá eklci aðrir, en þeir sem beinlínis hafa þörf fyrir það og sýnist yður þá, að jeg breyti mikið á móti anda laganna»? «öðru nær, góði boli», sagði selurinn talið víst að væri silfur í jörðu, það var í leir eður mellandi, jeg sá þar land og var leirinn gráleitur á að líta, og lág við að stirna í móti sólu, silfursmiður er hafði á bænum búið þá fyrir nokkrum árum, hafði brent og brætt leir þenna í eínni málmdeiglu og eptir þriðju eða fjórðu umbrennslu fengið síðast plötu sem svaraði markskildíngi af skírasta silfri, — Á öðrum bæ þar í grend var við sjó fram stein eður leirlag hvítt og mjúkt sem krit, þegar brotinn var moli úr því stirndi í það allt af gylltum stjörnum sem á gull sæji, þessar agnir voru mjög smáar svo við krakkarnir sem vorum að skafa þetta niður gátum valla höndlað korn- in, en eptir því sem niig minnir bar það annann lit en Svovl kis, þessi gylltu korn, voru ekki neitt hörð fyrir hnífum ; jeg hef opt hugsað um þetta síðan og það er ætlan mín að þetta sjeu málmagnir hvort það reyndist gull við rannsókn skal jeg ekki um segja. Jeg vik aptur að því að Rugludal- ur er fremsti bær að austan og stendur í djúpum dal fjærri öðrum bæjum fremst í Blöndudal að austan stendur Selland lítil jörð, líklega byggð úr Bollastaðalandi, sem þar er næst útaf mikil jörð og nota gðð, þá Eyvindarstaðir, undir þá jörð liggur öll hin mikla Eyvindarstaða heiði takmarkar hana, Blanda að vestan, jöklar og hráun að sunnan, að austan munu takmörk, af- rjettir og öræfi framaf Skagafirði, það er mikið grösugt, og víða fagurt land, þangað reka til afrjettar Langdælir Svartdælir og Blönddælir, og méiri hluti Lýtingsstaða og Seiluhreppsmanna úr Skagafirði, af þöirri heiði er fje rekið til stafnsrjettar í Svartár- dal; sú rjett er mest talinn á norður- og austurlandi. — Næst Hyvindarst. er Eyvind- arstaðagerði (J>rætugerði) öðru nafni, þá Brandstaðir allar hjer taldár jarðir éru bífenda eignir; J>á Blöndudalshólar Beneficium þar til í vor, að þeir lögðust til Bergsstaða. Allt útað Hólum er hálsinn mjög grösug- ur og virðist sem náttúran hafi hjer haft sífeldann frið og næði, til að hreiðra sig í lautum holtum og giljum og hlúa að jurt- unum og festa jarðveginn fyrir árásum vatns og skriðufalla, en þegar hjer kemur bregð- ur öðru fyrir; hjer hefir hálsinn hækkað og orðið brattari, og hefur hjer fyrr á öldum líklega verið jarðhiti töluverður, nokkuð er það að fjallið hefir rofnað og fallið fram, og myndað hóla þá, er bærinn dregur nafn af, ekki er reyndar brunnið grjót í peim en meiri hluti þess laust sprunginn og ó- heillt, lítil ferð hefir að sjá verið á þessu jarðfalli því það endar í bröttum mel, hjer skamt frá ánni J>að er gaman að sjá kver- og brosti við. líann skenkti síðan aftur í glösin og rendi út. «Annars er jeg nú mikið farinn að komast á skoðun», sagði boli framvegis, «og orð yðar í dag hafa ekki lítið stutt að því, að það sé ólíku betra að verðá veitingamaður í sjónum, en nokkurn tíma í landi hér. í sjónum eru piltar, sem vissulega horfa ekki í skildinginn. Jeg held, að þa^ð væri ekkert réttara fyrir mig, en að selja hér allt mitt og fiytja mig til hafs; því aðsóknin yrði þar meiri. Eru ekki hámerar og hákarlar mestu brennivínsberserkir» ? «Æ, jú, eða þá lúðurnar, sem drekka jafnvel við ókomnum þorsta — og hnýsur geta sæmilega verið með, — að jeg ekki nefni þorskakindurnar, því það er varla nokkur smáþyrsklingur, að honum þyki ekki gott bragðið». Boli varð hugsandi; «Getur maður fengið þar danskar messur» ? «Ekki er það nú eiginlega til siðs í

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.