Norðanfari - 13.01.1883, Blaðsíða 1
NORMim
21. Ar.
Hitt og jþ etta
frá Skagfirðingi til Norðanfara.
Jeg liefi lengi ætlað að senda yður, herra
ritstjóri! línu, en margt og margvíslegt, hefir
ætíð tálmað pví. Nú byrja jeg þá, Tivað sem
verða kann úr framhaldinu. Jg ætla fyrst að 1
minnast á minnisvarða. f>að eru nú lið-
in 4 ár að mig minnir, síðan 2 heiðursmenn
Ijetu prenta áskorun til presta á íslandi um,
að gangast fyrir samskotum til minnisvarða
yfir sjera Hallgr. Pjetursson, og senda peim.
■|>að er næsta ólíklegt, að pað hafi við nokk-
urn spillt fyrir málefni pessu, að hvorugur
pessara manna var prestur, nje heldur hitt,
að áskorunin kom í dagblöðunum, en eigi á
venjulegan hátt. |>að hefði mátt ætla, að
íslendingar hefðu viljað sýna hinu góða skáldi
H. P. sóma, og votta honum af sinni hálfu,
að peim pætti vert, að minningu hans væri
sómasamlega haldið á lopt. Ætla mátti, að
hugur mundi bjóða, að hinum látna væri
sýnd virðing og pakklæti landa hans, og að
mönnum mundi kærkomið, að geta sæmt skáld-
ið fyrir hið blessunarríka verk hans fyrir hina
lifendu. Hjer var ekki um pað að tala, að leggja
pyrfti mikið af mörkum, nei, svo sem 5—8
aura hver maður. Jeg er viss um, að allur
fjöldinn hefði staðið jafnrjettur fyrir pví
gjaldi, og pað pví fremur, ef menn hefðu
haft petta fyrirtæki fyrir augum í fleiri ár,
og árlega lagt svo sem 1 eða 2 aura afsíðis _
í pví «skyni. Sjera H. P. er pó vist alpýðu
manna kær, eins og von er til, og pað er
ætlun mín, að alpýðu manna sje ekki um að
kenna' pó að samskotin gangi svona hægt og
linlegá, eins og peim, sem áttu að vera for-
göngumenn fyrirtækisins, p. e. prestunum.
Mjer virðist svo, sem pað sje stór minnkun,
að koma ekki minnisvarðanum upp yfir skáld-
ið, úr pví að pví var einu sinni hveift. Og
sannarlega sýnist mjer og, sem pað yrði ekki
mjkill sómi fyrir íslenzku prestana, ef til j
pessa pyrfti annaðhvort að ganga tugir ára, j
eða ef pað dytti um koll, ekki meira en pað j
pó er. Að vísu varð pað pessu samferða, að
gengizt var fyrir minnisvarða yfir Jón Sig- |
Akureyri, 13. janúar 18S3.
urðsson, og eins og verðugt var, fjekk pað
greiðan framgang. Og enn fremur hefir pess
verið farið á leyt, að sama manni væri og
reistur annar merkari minnisvarði, er væri
varanlegur. En hversu verðugt sem pað er,
að reisa Jóni Sigurðssyni annan slíkan minn-
isvarða, getur mjer pó fyrir mitt leyti ekki
sýnst pað sæmilegt fyrir íslendinga, að reisa
honum 2 svo að segja í senn, en koma ekki
einum minnisvarða yfir skáldið um leið, úr
pví að hvorutveggja varð samferða. |>að er
eptirtektavert, hve greiðlega samskotin gengu
til minnisvarða Jóns í samanburði við pað,
hve seint pau ganga til minnisvarða Hall-
gríms. Jeg skal ekki geta í vonirnar um pað,
hver hin eiginlega orsök sje til pess. Aður
hefi jeg hent til hinnar fyrstu og næstu or-
sakar eptir mínni hyggju. En dýpri ætla
jeg pó að hin eiginlega orsölc sje. — J>að
eru enn pá ekki mörg af prestaköllunum á
landinu, er sent hafa gjafir til minnisvarða
sjera Hallgríms, og pað er harla eptirtekta-
vert, ef Reykvíkingar ætla alls ekkert að gefa,
peir sem eru pó margir vel drenglundaðir, og
gjöfulir, er pví er að skipta, og gáfu svo
mörgum hundruðum króna skipti til
minnisvarðans yfir Jón Sigurðsson. Mig
minnir að jeg hafi sjeð 20 kr. gjöf einungis
frá byskupinum einum úr liöfuðstaðnum til
s. H. P. Hverju er pað að kenna í Rvík?
hefir dómkirkjupresturinn, sem var par hinn
rjettkvaddi forgöiigumaður fyrirtækisins, gjört
nokkra framkvæmd að samskotunum? Og
pá eru prófastarnir út um landið, sem eiga
að ganga á undan prestunum ogöðrum. Jeg
minnumst eigi að hafa sjeð auglýst samskot
úr prestaköllum peirra, nema jeg held tveggja.
Prófasturinn í Eyjafjarðarsýslu sje jeg að hefir
verðuglega brugðist vel undir petta, en pað
virðist ekki að hafa haft enn pá gagnleg
áhrif á prestana í prófastsdæmi hans, svo jeg
hafi sjeð. J>að er pýðingarlaust, að telja upp
öll pau prestaköllin, er enn pá er eigi sjáan-
legt um, að sinnt hafi pessu fyrirtælci, enda
er vonandi, að í peim fiestum sje annað-
hvort pegar safnað gjöfum, pó að eigi sjeu
Nr. 49.—50.
enn komnar áleiðis eða auglýstar, eða pá að
pað verði von bráðar gjört. íslenzku prestar!
Hvað er pví til fyrirstöðu, að gjöra greiða og
góða framkvæmd í pessu máli? Er pað pó
ekki oss ollum, íslendingum, til sóma, að
petta fyrirtæki komist sómasamlega áleiðisog
í verk? pað er vonandi, að pess verði sem
skemmst að bíða.
Jeg minnist pess, að hafa lesið í Norð-
anfara, að vjer værum nú búnir að fá ágæta
bók í heilbrigðisfræði eptir J. Jónassen. Jeg
er nú svo óheppinn, að hafa ekki sjeð neitt
meira um pessa heilbrigðisfræði, en er einn
af peim, sem sakna pess mikillega, að engar
slíkar bækur eru til á voru máli. |>að mun
pó eigi vera átt við bókina «um eðli ogheil-
brigði mannlegs líkama»? Sje svo, pá fer
fjarri pví, að mjer nægi hún sem heil-
brigðisfræði. En hún er auðvítað nauð-
synlegur inngangur eða undanfari að heil-
brigðisfræði. J>að kalla jeg sitt hvað, að lýsa
einum hlut, hvernig hann sje, og hitt, að
segja oss, hvernig með hann eigi að fara,
svo að eigi verði að honum, nema sem minnst
og sem sjaldnast. Jeg parf víst að vita,
hvernig sá hlutur er, sem jeg parf að varð-
veita í einu og öllu. Jeg álít pví bók Jón-
assens öldungis nauðsynlega, en jeg veit apt-
ur ekki til', að áframhald sje komið á henni»
sem er pó sannarlega nauðsynlegt, pví að pað
ætti að vera beilbrigðisfræðin sjálf, og
jeg tel oss litlu nær, nema vjer fáum hana,
enda vona og ætla jeg, að herra Jónassen
hafi ætlað að láta oss fá petta áframhald, en
hættaekki í miðju kafi, er síztskyldi. Honum
hlýtur að vera kunnugt, hve nauðsynlegt á-
frainhaldið er fyrir oss alpýðumenn, og má ske
pað sje pegar komið, pó að jeg hafi eigi sjeð
pað nje heyrt. En sje pað ókomið enn, leyf-
um vjer oss fyrir hönd íslenskrar alpýðu, að
mælast innilega til pess, að herra Jónassen
láti oss fá pað sem fyrst, ella bregðst hann
mjög pví trausti, er vjer höfum á honum.
Á heilbrigðisfræði er hin mesta pörf, og hana
ætti endilega að kenna á kvennaskólunuin og
hinum tilvonandi alpýðuskólum og hún ætti
Lítil írásaga úr (lýraríliiiiu.
(Niðurlag).
pvi að pað drekka ekki aðrir af sjávarbúum.
I>etta er einber sannleikurinn, sem jeg segi
yður nú, og vil jeg enga vél að yður draga.
viljið pér jeg segi yður nokkuð meira»
og talaði selurinn nú fullkomið hljóðskraf
og viknaði hann eða næstum pví grét af
umtalsefni sínu. — «Yður parf ekki að íurða
á pví, þott jeg beri nokkurn kvíðboga fyrir
pingmannskosningunni, sem fram fer á
morgun, og fyrir löggjafarpinginu, sem á að
byrja núna í vikunni; pví að pað verður
óskemmtilegt ping fyrir selakynið, ef allt fer
að grun mínum».
«Hvernig víkur pví við»? spurði boli og
varð forviða.
«Já», hélt selurinn áfram. «Vitið pér,
livert álit við selir höfum á okkur í sjónum ?
J>að ,er ekki göfugt, pví að við erum álitnir
versta pjóð. Af pví við lifum bæði í vatni
og á landi, erum við kallaðir nokkurs konar
pjóðarviðrini, erum álitnir bera slaður milli
lands og sjávar. og nema allt illt af lands-
lýðnum; enda er almenningur í sjónum fylli-
lega kominn á pá trú fyrir stöðugan undir-
róður vissra spekinga og blaðamanna, að við
drögum svo mikinn dám af landkvikindum,
að við séum ekki sjóbæfir; pað sé flest illt í
fari voru, enda standi flest illt af oss. 0g
hvað viljið pér hafa pað meira? Sjávarbúar
hafa nú í laumi fullbúið frumvarp til næsta
pings, pess efnis, að reka alla seli úr sjónum
og bjóða peim að viðlagðri dauðahegning að
taka sér stöðuga bólfestu á landi; og kveður
svo ramt að pessu, að liver selur er í sjó
verður fundinn eptir hinn tiltekna mánaðar-
dag á djúpi, sem er prjú kvartil og par yfir,
hann er réttdræpur eptir frumvarpinu*.
«En hvalirnir? Stendur ekki nokkuð
líkt á með pá? Eiga peir ekki að fá líka
útreið»?
«Nei, pví að bæði er pað, að fólk í
— 99 —
| sjónum hefur n'okkurn beig af peim sökum
stærðarinnar og afisins, enda eru peir álitnir
nokkurs konar nauðsynja stórgripir í alla
prælavinnu. Að sönnu pykja peir vera ofur-
einfaldir, pví að pað er föst sannfæring Sæ-
byggja, að skynug sál og heitt blóð geti ekki
samrýmzt í einum skrokk, en peir eru hafðir
sem nokkurs konar neyðarúrræði og með-
höndlaðir að mestu leyti sein skynlausar
skepnur; enda líka vita sæbúar, að hvalir
hafa lítil mök við landshyskið og geta ekki
spillzt af pví. Nei, pað eru selirnir einir,
sem nú á að segja ófrið á hendur og sem öll
ókjörin eiga yfir að dynja. Og nú vona jeg,
að yður skiljist líka, hvers vegna jeg einmitt
vildi fá hinn tiltekna porsk á pingið; pví að
pað er svo um hnutana búið, að sá porskur
verður oss ekki andvígur. En pað mundi
líklega koma í sama stað niður».
«J>ið ættuð sannlega, svo margir sem
pví gætuð við komið, að taka ykkur bólfestu