Norðanfari


Norðanfari - 31.01.1883, Blaðsíða 1

Norðanfari - 31.01.1883, Blaðsíða 1
NORMNFARL 21. ár. Akureyri, 31. jantiar 1883. Jír. 53.-54. Herra ritstjóri! Mjer pótti leiðinlegt i gærdag, pegar Pjer voruð að tala við mig um ritgjörð Jónasar stúdents Jónassonar um «yfilit yfir bókmenntir íslendinga á 19. öld», sem prentað er í Tímariti liins íslenzka Bókmennta- fjelags 1881, að hafa ekki lesið hana, en pegar jeg kom heim í gærkveldi, tók jeg mig til og las hana og skal jeg pví eptir tilmælum yðar, segja yður í stuttu máli meiningu mina um ritgjörð pessa. Sjer í lagi eru pað bókmenntir 19. aldarinnar, sem höf. hefir tekið sjer að um- talsefni, enn byrjar pó á að tala um hið menntunarlega ástand vort frá lokum 14. ald- ar til enda 18. aldar. TJm petta tímabil seg- ir hann bls. 164: «pó er fáa að finna, sem að kveður; pá er að sönnu uppi Guðbr. byskup þorláksson, Hallgr. Pjetursson, Stefán Óíafsson, Jón byskup Vídalín og fl.; en bæði voru peir fáir og flestir guðfræðingar, eðarita í pá átt og höfðu pví íábreytt áhrif*. þetta finnst mjer eitthvað óviðkunnanlega að orði komizt; getur pá fögur óbundin ræða andlegs efnis ekki haft eins betrandi og um leið menntandi áhrif á manninn eins og íögur ræða í bundnum eða óbundnum stíl verald- legs efnis. Jeg veit ekki betur, en sönn og rjett pekking á guðsorði sje talin hin fyrsta undirstaða til allrar sannrar menntunar, sið- gæðis og fegurðartilfinningar. Mjer finnst einnig óviðkunnanlegt að höf. talar allstaðar jafnhliða um guðfræðisbækur, rímur og sálma, og setur þetta þrertnt i sama flokk, eða telur hvers annars jafngildi. — þannig t. a. m. kemst hann að orði á 164 bls.: «rómanrusl og eitthvað af guðfræðisbókum* og bls. 177.: «síðan á 15. öld drottnaði rímnakveðskapur- inn og hann og sálmaskáldskapurinn áttu pá forsæti á óðalstöð hinna fögru vísinda, nær 400 ára tíma». Og enn fremur: «pessi rímnamenntun og sálmalist var bæði gagns- laus, vitlaus og skaðleg, pví að fyrir hana dó út öll fegurðartilfjnning — og var pó ekki einu sinni svo vel að nokkur formfegurð eða rímlipurð ætti stað». Skólameistaratal á Hólum i Hjaltadal. (Framh., sjá Nf. nr. 33—34). 30. Jón Eínarsson. Hann var sonur Einars prests I Gar,ði i Kelduhverfi (1671 til 1733);: d. 1742) óg Guðrúnar Hallgrimsdóttur prófasts í Glaum- bæ Jónssonar. Síra Einar i Garði var sonur Skúla prests i Goðdölum (1662 til 1711), Magnússonar prests á Mælifelli (1622 til 1661), Jónssonar bónda á Reykjarhóli í Fljótum, Eiríkssonar, Tómássonar, Brands- sonar ríka á Barði i Pljótum. Jón Ein- arsson var skáld og maðr vellærðr. -Hann var fyrst konrektor áHólum (1698 til 1702). Hann hafði og verið við skólameistarastörf- í Skálholti um tíma. 1697 fekk hann kon- ungsbrjef fyrir skólameistaradæmi á Holum eptir Jón Árnason (29), enn er Jón Ein- arsson skyldi algjörlega taka við pví, pá er Jóa Árnason vígðist, dó hann í Stórubólu það sje langt frá mjer að að bera hönd fyrir höfuð rímnakveðskapnum, pví jafnvel pó höfundurinn virðist taka hjer nokkuð djúpt í árinni, pá má pó petta kannske til sannsvegar færa hvað rímnakveðskapinn snertir, en jeg neita pví að sálmakveðskapurinn hafi haft þau áhrif, sem höf. segir. — Eins og kunnugt er, var pað á pessu tímabili 1651 til 1674, sem Hallgrímur Pjetursson orti Passíusálma sína. — Jeg verð að álíta að pað sje af ógáti höf., að hann hefir ekki undan skilið pessa sálma hinum harða dómi sínum, pví á meðan íslendingar ekki kasta trú sinni, mundi slíkur dómur, um hið feg- ursta og bezta, sem peir eiga í bókmenntum sínum, særa mjög svo peirra helgustu til- finningar. — Hvar finnur höf. hjá höfuð- skáldum vorum háfieygari og dýpri hugmyndir en hjá pessu skáldi og pað einmitt í Passíu- sálmunum, t. a. m. í sálmunum 32., 48. og 50., eður í sálminum «Allt eins og blómstrið eina» eða er kannske ekki flestállt í Hallgrimskveri fagurlega ort, t. a. m. «Aldarháttur» á engin «formfegurð eða rímlipurjð» sjer stað par? Höfundurinn ætti gannarlega að viður- kenna opinberlega, að pað sje af ógáti að hann ekki hafi undanskilið Passíusálmana og hann ekki telji Hallgrím Pjetursson eitt af höfuðskáldum vorum og jafnvel hið helzta. Hið sama er að segja uru ræður Jóns byskups Vídalíns; bókmenntir 19. aldarinnar hafa ekki í peirri grein tekið peim fram. — Hvað er skáldskapur annað en mælska á háu stigi? höf. verður að játa að enginn hefir, í óbund- inni ræðu, tekið Jóni Vídalín fram ímælsku; væri pá ekki rjett að telja hann með höfuð- skáldum vorum, pó hann væri guðfræðingur og tritaði í pá átt». það sem höf. segir um stofnendur Fjölnis og pau áhrif, sem hann hafði í sameiningunni við Ármann á alþingi, finnst mjer heppilegt og rjett. Höf. hrósar Fjölni að maklegleikum, en pað lítur svo út sem hann fullist ekki á kenningar hans, að minnsta kosti hvað sálmakveðskapinn snertir. — í 2. árg. Fjölnis bls. 48. segir svo — «pað er aðgætandi að öll skáld hafa ekki köllun til að vera sálmaskáld. — það er ætlun mín að hana hafi reyndar enginn til að bera, nema sá, sem auk liðugrar yrkis- gáfu og hæfilegrar menntunar, hefir fengið af skaparanum viðkvæmt hjarta, sem síðan hefir helgast af guðrækilegu uppeldi og lestri heil, ritningar, og hitnað og hreinsast í eldi mót- lætisins» —. öllum er kunnugt hvernig Pjölnir dæmdi rímnakveðskap vorn, hversu hann væri skáld- skap og fegurðartilfinningu til niðurdreps, en um sálmakveðskap segir hann á fyrgreindri bls. (48). Ekki má vita nema einhver, sem yrkja vildi sálma í pví skyni að efla kristn- ina og bæta skáldskapinn hjer álandi» o. s. frv. Allt svo álíta útgefendur Fjölnis, að sæmilegur sálmakveðskapur hafi mótsett áhrif á hugsunarhátt og fegurðartilfinning manna og rímnakveðskapurinn. það sem höf. ritar um Bjarna og Jónas, er að mjer finnst, að undanskildum erfi- ljóðum Jónasar eptir Bjarna og erfiljóðum Gríms Thomsens eptir Jónas, hið fegursta og rjettasta sem um pessa ágætismenn hefir ritað verið. — þó hann lofi pá mjðg, virðist petta samt ekkert oflof heldur sannleikurj aptur á móti finnst mjer höf. kasta of pungum steini á Gjsla Brynjólfson og sjer í lagi á Kristján Jónsson. — Kristjáni bregður víða til að likjast hinu mikla enska skáldi Byron, en þó hann hefði sjerstaklega skoðun á lífinu, pá telja pó Englendingar hann engu minna skáld fyrir pað. — Benedikt Gröndal og Steingrím Thorsteinsson lofar höf. að ihakleg- leikum, en mjer finnst að Matthías Jochums- son «gullskáldið okkar góða», fá nokkuð harðan dóm t. a. m. «að ákafinn fari með hann í gönur, svo kvæðin verði orð en ekki andi» og «að hann vanti dýpt og skáldlega festu, og verði pví óljós, pungskilinn og óeðlilegur». Svona löguð kvæði eptir Matthías hef jeg ekki sjeð, en kannske höf, hafi sjeð þau; það væri fróðlegt að hann vildi benda á, hver þessi kvæði eru. ¦ — því neitar enginn haustið 1707. og fleira. Jón orti Krossskólasálma 31. forleifur Skaftason. Faðir hans var Skafti lðgsagnarí á þórleifsstöðum í Skagafirði Jósefsson prests á Ólafsvöllum (d: 1683), Loftssonar prests á Setbergi (d: 1629), Skaftasonar prests á Setbergi (d. 1621), Loftssonar prests á Húsa- felli (d. 1568) þórkelssonar. Kona Skafta- lögsagnara og móðir þórleifs var Guðrún Steingrimsdóttir Magnússonar. þórleifur fæddist 1683. Hann var vígður til dóm- kirkjuprests á Hólum 1707, og var vetur- inn eptir dauða Jóns Einarssonar (30)jafn- framt skólameistari. Hann varð prófastur í Hegranespingi 1708 til 1724 þá (1724) fekk hann Múla i ÁðalReykjadal, og varð prófastur i þingeyarþingi 1734. Hann var og stiftprófastur tvívegis. Hann drukknaði 1748. Sira þórleifur var þrekmenni mikið sem peir frændur, hann var og ræðumaður orðlagður og raddmaður og pótti vera hinu — 107 — mikilhæfasti í hvivetna. Fyrri kona hans var Ingibjörg Jónsdóttír á Nautabiii bróður Ein- ars byskups (23) þórsteinssonar, Vóru synir peirra síra þórleifs oglngibjargar Stefán pró- fastur í Presthólum (1749 til 1794) og Jóu prestur i Mála eptir föðuv sinn (1749 til 1776) og enn áttu þau síra þórleifur og Ingibjörg fleiri börn. Síðari kona síra þórleifs var Oddný Jónsdóttir Árnasonar; var bún móð. ir Skúla landfógeta og systkyna hans með fyrra manni sínum Magnúsi fjresti i Húsa- vík (1714 til 1728), bróður Jóns skólameistr ara (30) Einarssonar. . 32. Hallgrlmur Jónsson TUorlaeius. Foreldrar bans vóru Jón sýslumaður f báðum Múlasýslum þorláksson byskups Skúlasonar (U) og Sesselja Hallgrímsdóttir prófasts Jónsonar, Hallgrímur las utan- lands og innan, og gjörðist skólameistari á Hólum, er bann kom úr siglingu (1708) og var pað prjá vetur (1708 til 1711). þá (1711) átti hann barn. Fór Hallgrímup

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.