Norðanfari - 31.01.1883, Blaðsíða 2
— 108 —
að þýðhigar Steingríms eru snilldai’ verk, en
hinar mörgu þýðingar Matthíasar eru efalaust'
svo vel af hendi lejstar að það mætti minnast
þeirra þegar þýðingum Steingríms er hælt
svo mjög. ■ ,
J>ar sem höf. getur þeirra manna, sem
hafa útbreitt og efit sagnaíræðí, gleymist
honum að nefna þann mann, sem einna
mest heíir rutt brautina til þekkingar á sögu
íslands, nefnil. Jón Sigurðsson. Hve ómet-
anlega fjársjóðu fyrir sögu íslands hafa ekki
þessi rit að geyma: Safn til sögu íslands,
Biskupasögur, Fornbrjefasafn og eintum: og
sjer í lagi «Lovsamling for Island». Eptir
því sem mjer er kunnugast, heiir þessi ágæt-
ismaður að mestu leyti einsaman gefið út öll
þessi rit. — £ó Jón Sigúrðsson hefði ekkert
gjört annað fyrir íslenzkar bókmenntir en gefa
þessar bækur út, þá mætti óhætt telja liann
meðal þeirra sem mest og bezt alira íslend-
inga hafa auðgað oss að þekkingu á sögu
vorri, enn jeg varð ekki var við þegar jeg
las tjeða grein höf. að hann gæti lians að neinu
sem vísindamanns' eða rithöfunds, nema að
hann hefði ritað ýmsar pólitiskar ritgjörðir í
«Ný Félagssrit».
þ>etta er stutt yfir sögu farið, því meir
mætti um ritgjörð þessa segja. Hitgjörðin er
fjörugt skrifuð og sumstaðar í henni mjög
heppnar röksemdaleiðslur, einkum þar sem
höf. nefnir Eggert Ólafsson, Jón porláksson,
Hjarna og Jónas, en engu að siður finnst
mjer að honum verða það á súmstaðar, sem
hann ber Mattbiasi á brýn, að honurn hætti
við að láta «ákafann fara með sig í gönur».
~ 82.
K. Q.
Hvað cigum við að Iiafa oss til
skemmtunar?
feins og vjer vitum er það talið synda-
straff að maðurinn er skyldur að erfiða. Jin
af því að drottinn leggur jafnan líkn í þraut,
þá er flestum unnt, eigi einungis að gjöra
sjer vinnuna þolandi, heldur einnig skemmti-
lega. Meðal þessara manna eru flestir heil-
brigðir alþýðuroenn vorir, er þeim því mikið
síður þörf á skemmtunum én liinum, sem
vinnan er þungbær, eða alveg ómöguleg, elleg- |
ar ekkert nenna að vinna, en þessir menn eru,
þvi er betur, mjög fáir 1 voru fátæka landi.
J>að vill því sem bezt til, að skemmtana er
mikið síður þörf hjer en í öðrum löndum, úr
því þeim er jafnframt langtum erviðara við
að koma lijer enn annarsstaðar sökum skrjál-
þá austur til foreldra sinna og gjörðist
sýslumaður í suðurhluta Múlasýslna, er faðir
hans afstóð við hann. Hallgrímur kvænt-
ist þar Gróu Árnadóttur prests i Heydölum
(d: 1737), Árnasonar. Yoru börn þeirra
Hallgríms og Gróu: Jón bóndi á Beru-
nesi, Sesselja kona Bjarna lögrjettumanns
Einarssonar, og Elín Síðari kona Einars
prests í Kaldaðarnesi (d: 1771), Jónssonar
Hallgrímur sýslumaður dó 1736.
33. fórlcifur Halldórsson.
Hann var sunnlenzkur og af litlum ætt-
um kominn, enn allra manna var hann
skarpastUr til nárns og hafði mentast utan-
lands og innan og fengið meistaranaínbót
erlendis, J>á er Steinn byskup Jónsson
kom frá vigslu, kom þórleiíur hingað til
landsins með honum, og gjörðist þá (17 i 1)
skólameistari á Hólum. Var hann þar í
tvo vetur (1711 til 12 og 1712 til 13). J>á
(1713) dó hann úr tæringu á ungum aldri
byggðar og fátæktar. En af því að öllum
mönnum er þó svo varið, að þeir þurfa lífg-
unar og tilbreytinga á ýmsan hátt, ef þeir
eiga eigi að verða líkari dýrum en mönnum,
kaldlyndir, einræningslegir, eigingjarnir, og
af því svo margt vill verða til að gjöra lífið
leiðinlegt, en leiðindi og ólund eru deyðandi
eitur, þá eru oss sem öðrum nauðsynlegar
ýmsar skemmtanir við og við, en þær þurfa
eigi að kosta eins mikið, eða að vera eins tíð-
ar og í öðrum löndum, og mega því vera öðru-
vísi lagaðar.
Stöfn allrar gleði vorrar og framfara er í
hjörtum vorum og á heimilum vorum. Vílj-
uin vjer því sjer í lagi minnast- á þáð, er oss
íinnst vjer ætturn helzt að hafa oss til skemmt-
unar heima. Glaðlegaí og þægilegar viðræð-
ur eru og hafa jafnan verið vor jafnasta ög
varanlegasta skemmtun, og á þar við mál-
tækið: «Skemmtinn maður er vagn á végi».
Illt umtal, klám og illyrði drepa alla sak-
laúsa skémmtún, og ættu þeir menn heldur
að þógja sem gjarnir eru á slíkt, svoþeireigi
með heimsku sinni spilli viðræðum annara.
Lestur nytsamra og skemmtilegra bóka telj-
um vjer sem hina vanalegustu skemmtun til
sveita, alls konar sannar sögur, og liprar skáld-
sögur, kvæði, leikrit og jafnvel sumar rímur.
Rímur af sönnum sögum og vel völdum skáld-
sögum, ef þær eru lipurlega samdar og vel
kveðnar, geta verið góð og saldaus skemmtun
alþýðu, en illa ortar rímur af ýmsum van-
sömdum kynjasöguin geta, þó þær skemmti
í bráð liinum allra ómenntuðustu, meir spillt
en bætt hugsunarhátt vorn og siðferði, eink-
um únglinga og barna, og ættu þæt því að
eyðileggjast, sama má segja um sumar þjóð-
sögur vorar og æfintýri, að slíkt er fremur
auðvirðileg skemmtun nú á tímum. Ijestur
og söngur eða kveðskapur til ekommtunar
þarf eigi að vara nema 2 klukkustundir á
hverju kvöldi, því þetta á að gefa fólki nóg
að hugsa og tala um, það sem eptir er vök-
unnar. |>arf þetta eigi að slökkva niður mik-
illi vinnu, því vel læs unglingur geturgjarn-
an lesið fyrir fólkið, ef einhver er til að leið-
beina honum við og við, þegar fyrir koina
torskildir staðir, eða vandlesin nöfn. Hjer
við má ánnars athuga, að margir af ómennt-
uðu alþýðufólki eru enn, því miður, svo illa
læsir, að þeir geta alls ekki lesið sumar forn-
ar rímur og sögur svo góð skemmtun sje að,
þó þeir sjeu kallaðir liúslestrarfærir, og er
folki mjög nrikil þörf á framförum í þessari
grein, og það jafnvel fremur en í flestu öðru,
er að menntun lýtur.
og þótti verið liafa hínn lærðasti maður og
bezti kennari.
34. Snorri Jónsson.
Hann var sonur Jóns er fyrst var prestur
í Hjarðarholti í Döluin (1789 til 1798) og
siðan sýslumanns í Strandasýslu ogDalasýslu
(d: 1738), Magnússonar sýslumanns í Dala-
sýslu (d: 1684), Jónssonar prests á Kvenna-
brekku (d: 1657), Ormssonar, Jóussonar
prests í Gufudal (d: 1593), þórleifssouar i
títóraskógi i Dölum (d: 1536), Guðmundar-
souar á Hafurshesti, Andrjessonar á Eelli
i Kollafirði, Guðmundarsonar ríka á Reyk-
hólum, Arnasonar. Jón átti Snorra við
stúlku þeirri er Katrín hjet undir Snæfells-
jökli Snorradóttur á Hrappsstöðum í Laxár-
dal Guömundarsonar. Var þvi gjörð þessi
vísa um Snorra siðar, þá er hann var orðinn
prestur og prófastur á Helgaf Ili:
J>að er e.kki lítið lán,
að ljóma á skarlats-hökli,
Ein aðalskemmtun vor er söngurinn.-
þ>að er einn gleðilegur vottur framfara vorrar
að vjer fyrir nokkrum árum erum farnir a3>
leggja oss eptir þessarí fögru íþrótt, sem áð-
ur var svo dauð orðin, að næstum engins
skemmtilög þekktust nema rímnalög sem þó»
sinn hafði með hverju móti, eða bjó sjer ti-U
eptir eigin geðþótta. f>essi endúrváknaðíú
mennt æt-ti þar að auki að gjöra oss kirkju—
ræknari og trúræknari, því fagur sálmasöng—
ur lyptir hverri óspilltri sál frá hinu tíman-
lega til hins eilífa, frá jörðu til himins, og-
liún ætti einnig að binda oss nánari kunn-
ingsskap og efla framfarabug vorn á ýmsan
veg, með, því hún útheimtir samvinnu margrín
og er sem flestar aðrar íþróttir, vottur uia.
nauðsyn liinna sameinuðu krapta. til alls ev
gjöra skal. Bæði jafnhliða söng og í stað
hans er hljóðfæraslátturinn góð skemmtun,.
liann er enn í barndómi hjá oss fiestum, en-
unglingar ættu að fara að læra þessa fögrm
list í staðinn fyrir ýmsar smáskemmtanir, svo-
sem spil, : smábarnaleiki og danskan dans-.
Skáktafl, glímur og skíðaferðir eru gamlar ög'
góðar skemmtánir, sem eiga vel við á. voæm
landi og ættu að eflast og endurbætast.
J>að er vist og satt, að saklaus skemmsb-
un á heimilum er öflugt framfarameðal í and»-
legum og lílcamlegum efnum. Vjer ættiun-
því að leggja allt kapp á að laga og bæta á<
allan liátt heimilisbrag vorn, og útrýma þcð-
an öllu því, sein andstætt er góðri gleði eg.
ánægju, svo sem of mikilli þögu og þuug--
lyndi, dreinbilegu viðmóti, kaldyrðum ogvoK
yfðum, hlóti og klámi, en reyna að setjai í
stað þessa, allt það, sem vakið getur
húgsun vora um hið ótal marga, fagra :»g
ánægjulega í heiminum, um hiua glöðu lilift
Msins. |>að er samt ekki meining vor að vjer
eigum. að forðast allfe þa3 sorglega Og alí-aiv
lega 1 lífinu, enda getum vjer það ekki þótt
vjer vildum; sorgin kemur jafnan óboðin, em
vjer eigum að forðast allt liið dapra og dið*
lausa víl og volgur, sem á margan vill stríöa,..
og gjöra framsókn vora til frama og g’eði
erfiða og ókleyfa. En eins og hófleg skeinintv
un er nauðsynleg, eins geta skemmtaniraar
orðið sem annað saluiæmar, ef þær eru of
tíðar og ósiðlegar. Má líkja þeim við rneðál,
sem með rangri brúkun getur orðið ónýtt, og
jafnvel skaðlegt. J>að er því ekki gott mei-fci
uin siðferði manna, þegar þeir eru mjög sólgn-r
ir í skemmtanir, því það hlýtur annað tveggja
að koma af óbeit á vinnunni, eða af lífsleið-
indum þeim, er vjer, því betur, eigi höfum.
eins mikið af að segja, sein suinar aðrar þjóffin
enn vera borinn arfs þó án,
undir tSnæí’ellsjökli.
Snorri Jónsson fór 19 vetra í Skálholtssk.íla
og útskrifaðist þaðan eptir tvo vetur (1705),-
Síðann var hann tvo vetur í Kaupmanna--
liöfn og tók þar próf (attestats) við luiskóL
ann (1710), og kom síðan hingað inn. Varú
kourektor á Hólum 1711, og skólameistari-
þar 1713 eptir dauða joórleifs meistara, og.
var þar skólameistari á áttunda vetur(17h3>
til 1720). í>á (1720) vígðist hann til prests-
að Helgafeili, og var þar, prestur í 34 áry.
og prófastur var hann í Snæfellsnessýsiu 1720
til 1738. Snorri prófastnr dó 1756. Kona-
bans var Kristín þórláksdóttir prests á<
Miklahæ (1658), Ólafsso'nar prests samastaíh-
ar (1636 til 1658) Jónssonar prests i Grímii*
tungu (1568) siðamanns Bjarnarsonar. Börúi
þeirra Snorra prófasts og Kristínar vóru:
1. Jón sýsiuinaðiir í Hegranesþinfj’
(1757; d: 1771), átti Guðrúnu Skúladóttur
landsfógeta.
-2. Gísli prestur og prófastur í Odda