Norðanfari


Norðanfari - 31.01.1883, Page 3

Norðanfari - 31.01.1883, Page 3
— 109 — I En með pví einn kann pað sem annar ekki kann, og 611 gleði og skemmtun eykst og margfaldast við pað, að sem flestir taki pátt í henni, pá viljum vjér enn fremur stinga uppá pví, að vjer auk heimaskemmt- ana vorra, sem víða hljóta að verða eins og pær hafa verið, fátæklegar og hjegómlegar, og auk smáfunda ér vjer gætum hægíega og kostnaðarlaust haldið í pví skýni, höldum árlega einn aðal skemmtifund á einhvetjum fögrum og hentugum stað í hverri sveit, á tímanum milli Jónsmessu og heyanna. Mætti par reýna ýmsar hinar áðurtöldu’ skemmtan- ir og bæta pær á ýmsan hátt, leika sjónar- leiki m. fl., en par að auki ættum vjer par i að æfa oss í einni skemmtun, sem ein með öðrum lýsir vel fjöri og menntun manna, pað er sú skemmtun að tala í ræðuformi, eða reglulega og áheyrilega. J»egar margir tala pannig er pað góð skemmtun, og jafnvel pó pað takist. eigi sem heppilegast meðan menn eru pessu óvanir. Svo skyldi par og sýna* afbragðs fje og gripi, iðnað og ýmsa muni, er menn gætu uppfundið eða endurbætt til eflingar framförum vorum. Yjer verðurn að ætla, að slikir sveitafundir gætu orðið eigi einungis til góðrar skemmtunar yngri og eldri mönnum, heldur og til allmikilla nota í siðferðislegu og búnaðarlegu tilliti, og biðj- um yður, landar góðir! að íhuga petta mál, ræða pað, rita um pað, og framkvæma svo eitthvað sjálfum yður og öðrum til sannrar ánægju. Glaðlyndur. |>að er storkunarlegt, já, pað er ergilegt að lesa í pessa árs skýrslu Gránufjelagsfundar- ins, að pá er kaupstjóri er búinn að lýsayfir, að fjelngið hafi aldrei grætt eins mikið fje og næstliðið ár 1881, pá sampykkir pó fundur- inn, að borga skuli einungis 3 krónur af liverj- um fjelagshlut, sem pó er orðinn yfir 100 kr. Fundurinn leiðir hjá sjer, að taka rent- ur af fje pví, er fjelagið á hjá öðrum úti- standandi ár eptir ár, pó púsundum króna j skipti, af pví pað er rjett; en hann kinokar | sjer ekki við, að sampýkkja 3 kr. rentu af 100 j króna hlut, pó pað sje auðsjáanlega rangt. j Ejárauki fjelagsins er nú orðinn 111,066 krón- j ur. Iívað lengi ætlar fjelagið að nota pessa I peninga rentulaust? Á að beita pessu rang- læti par til hlutaðeigendur neyðast til að heimta fjárauka sinn út úr fjelaginu? Gróði fjelagsins er allt annað, en innstæðufjeð, og ! hlutaðeigendur hafa fullan rjett á að heimta hann útborgaðann nær peir vilja að oss finnst. En hversu rjettara og skynsamlegra væri nú eigi, að gjöra 2 hluti úr einum, par fjárauk- inn er orðinn meiri enn innstæðan, pví pá fyrst er fjáraukinn orðinn föst innstæða fje- lagsins, sem enginn getur útheimtað. Að vísu viturn vjer til, að sumir hafa á móti pessu, af pví, að elztu hlutirnir ættu miklu meiri ágóða enn hinir yngstu, og er pað satt, en myndu eigi eigendur hinna eldri hluta pakka fyrir að fá 6 kr. fyrir 3 kr. í rentu pó peir yrðu fyrir nokkrum halla? jú vissu- lega. Góðir fjelagsbræður! ætli pjer lengur að pola pessa aðferð pegjandi? Er efgi kom- inn tími til að ræða málefnið í blöðunum til undirbúnings undir aðalfund að sumri, sem haldast ætti á hentugum stað hjer eystra í Múlasýslunum með sama atkvæðarjetti og fyrir norðan, pví annan fund ætti hjer að halda svo að sem flestum gæfist tækifæri á að láta álit sitt í Ijósi um petta mikilsvarð- andi málefni. Á gamla-árskvöld 1882. Nokkrir hlutaðeigendur. (Aðsent). K okkui a t ri ð i úr sögu fslands, er sýna stjórnaraðferð og af- skipti útlendra stjórnarherra Danakonungs yfir íslandi. Eigi leið á löngu eptir að ísland komst undir Ðanakonunga, eða umboðsmanna peirra, er afskipti og stjórn landsins voru falin á hendur, að yíirdrottnun og valdboð peirra fór æ í vöxt, og umkvörtun landsmanna yfir pví, lítill sem enginn gaumur gefinn. Byskupar voru sumir útlendir að kyni, er notuðu völd sín meir og minna, til að draga undir sig kirkna eignir og manna. Jón Gerriksson, er byskup varð í Skálhólti 1430, hagaði sjer illmannlega og dró undir sig, með svikum og stuldi, eignir kirkna og peninga, enda poldu landsmenn honum petta illa og drekktu honum í Brúará 1433. Matteus er kallaði sig byskupáHólum 1450, er Sagður gamall flakkari á Norður- löndum, fór illa með eignir Hólastaðar: «og greip peninga hans». þessa verstur var G o 11 s k á 1 k N i k u- lásarson hinn «grimmi», Norskur að ætt, bvskup á Hólum: 1498—1520. Hann var fjedráttamaður mikill og harðdrægur. í verzlegri stjórn landsins. var ójöfnuð- urinn eigi minni, og valdboðin og afskipta- (1747 til 1780) útti Margrjetu Halldórs- dóttur byskups Brynjólfssonar. 3. Gunnlaugur prestur ög skáld á Helgaf'elli eptir föður sinn (1753; d: 1796) átti Ingibjörgu Gisladóttur prests á Kvenna- brekku, Sigurðarsonar. 4. Rósa forin.óðir Gísla háskólakenn- ara í Kaupmannaliöfn Gíslasonar prests Brynjólfssonar. 35. Gfuðmuntlur Steinsson. Foreldrar hans voru Steinn byskup a Hólum (d : 1739), Jdnssonar prests á Hjalta- bakka (d: 16/4), þórgeirssonar á Ketu, Steinssonar, f>órgeirssonar, og Yalgerður Jönsdóttir prests Guðmundarsonar, prests á fæfusteini (d: 1670) Jónssonar, Guðmund- arsonar Hallssonar, Ólafssonar prests á Saur- bæ við Hvalfjörö, Kolbeinssonar. Guð- mundur kallaði sig Bergmann efnsog peir binir synir-Steins byskups, af pví að peir voru fæddir á Setbergi, par sem faðir peirra var prestur áður enn hann varð byskup. Að. afloknum skólalærdómi sigldi Guðmund- ur Steinsson og varð siðan skölameistari á Hólum er hann kom inn aptur í prjá vetur (1720 til 17 23). Guðmundur drukknaði í Skagafirði 9 maímán 1723. Kona hans var Margrét Einarsdóttir, ekkja Benedikts sýslu-' manns Beck. 36. Erlendur Magnússon. Faðir hans Magnús var bóndi á Vatna- búðum i Eyrarsveit. Erlendur var gáfu- maður nxikill og ágætur kennari. Hann var einn vetur ytra að afloknum skólalær- dómi, og var síðan skólameistari i Skál- holti 5 vetur. Veturinn 1723 til 1724 var bann skólameistari á Holum. Haustið ept- ir vígðist liann til prests að Odda á Rang- árvöllum enn dó nokkru á cptir, 24. des- embermán. 1724, áungum aldri. Eigi haíði sira Erlendur kvongast nje börn getið. 37. Sigurðnr Vígfússon. Faðir bans var Vígfús sýslumaður í leysið með hagi landsmanna, hjá birðstjórum og höfuðsmönnum konungs. Arið 1520, beiddu landsmenn konunginn um að hirðstjórar væru íslenzkir menn, «pví að peir útlendu befðu gjört friðbrot á lög- pingum, gripið og slegið lögrjettumenn með öðrum ójöfnuði», en bæn pessari var eigi sinnt, og voru eigi að síður eptir pað, liirðstjórar og umboðsmenn konungs útlendir. !>ótt sumir peirra væru góðir, voru eigi að síður margir peirra illir og liarðdrægir, er Ijetu ýmsan yfirgang sjálfir í tje, pess utan sem peir Ijetu margt rangt viðgangast, en allir voru peir ókunnir tungu landsmanna. Sem dæmi pess margt gjörðist rangt og yfir- gangur væri sýndur, var pað látið afskipta- laust pótt enskir kaupmenn hefðu yfirgang 1 frammi, er bardagi og manndráp hlauzt af svo sem í Vestmanneyjum 1514 og við Mannskaðahól í Skagafirði 1434, er Jóu V i 1 h j á 1 m s s o n (enski) Hólabyskup, var í fylgd með. Týli Pjeturson, hirðstjóri (1518), fór hjer fram með óspektum og ráni, braut upp Bessastaðakirkju 1225, rænti par eiguum konungs og annara. Claus von Mervitz, hirðstjóri (1536), var illur og óvinsæll, enda var hann pegar árið eptir að hann kom inn liingað klagaður fyrir konungi (kr. III), fyrir rán og manndráp, eigi var klögun pessari sinnt. D i ð r i k v o n M y n d e n, er var umboðs- maður hirðstjóranna, átti einatt í prætum og var illa pokkaður af landsmöúnum, tók klaustrin lieimildarlaust undir konung, enda fór svo, að hann var ráðinn af dögum 1558, pví landsbúar poldu eigi yíirgang hans. (Framhald síðar). «Norðanfari» nr. 31.—32. p. á. hefir að færa lesendum sínum greinarkorn frá val- menninu!! «matarpurfa» með yfirskriptinni «Svar til oddvitans á pverá og meðberanda hans». Grein pessi á meðal annars að fræða menn á pví, hvernig jeg liafi komið fram á Harastaðahvalfjörunni veturinn 1881. p>ótt mi grein pessi sje að mörgu leyti vart svara- verð, ætla jeg pó að eins með fám orðum að skýra fyrir lesendmn blaðsins, að hvað miklu leyti hún er, livað mig snertir, sönn eða góð- gjarnleg. í>egar jeg, sem einnhlutaðeigandi hvalsins, kom á kvalsölustaðinn daginn sem skipta og selja átti pað seinasta af lionum (o: hvalnum) hitti jeg strax ekkjur tvær bláfátækar er Ijetu Hnappadalssýslu (d: 1727), Arnason lög- rjettumanns á Heydalsá, Vigfússonar Hellna, prests (d: 1774), Helgasonar, Vígfússonar- Jónssonar í Kalmannstungu, Grímssonar í Síðumúla, Jónsson, Guðmundarsonar. Sig- urður hafði verið fjóra vetur utanlands eptir aflokinn skólalærdóm lijer. Enn ekki pótti hann maður gáfaður eða vellærður, enn ágætur skrifari var hann. Sigurður vur húr maður vexti og herðamikill og allra manna sterkastur peirra er pá voru á íslandi; var liann pvi kallaður Sigurður sterki og Sig- urður íslandströll. Enn hæggerður var hann í lund, og gjörðu skólnpiltar á Hólum sjer næsta dælt við hann, er hann var orðinn par skólameistari (1724), enn pó var liann par skólameistari í átján vetur (1724 til 1742). Síðan var hann sýslumaður í Dalnsýslu (L7 46 til 1753) og bjó i þykkva- skógi í Miðdölum. Kona Sigurðar var Karitas Guðmundardóttir prests á Helga- felli, bróður Valgerðar konu Steins byskups. Sigurður Vigfússon dó 1753. L

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.