Norðanfari


Norðanfari - 07.02.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 07.02.1883, Blaðsíða 3
— 113 — alla pessa liosti, pað er liinn grái litur, sem rerður af samkembdu hvítu og svörtu. Stál- grár litur er oss íslendingum vel sæmandi, hann minnir á oss pað, að vjer erum synir hinn- ar stálgráu jökulkrýndu ísafoldar, að vjer er- um afkomendur «feðranna frægu, og frjáls- ræðishetjanna góðu», er ógnuðu allri Norður- álfu með stálvopnum sínum, að vjer purfum <rð vera stálvarðir og stálharðir gegn hinni hörðu og óblíðu náttúru lands vors, og að vor langhelzti atvinnuvegur er sauðfjárræktin, en af sameinuðum litum pess fjár verður grár litur. Jeg legg pað pvi til; að vjer smámsaman afleggjum röndótta, flekkótta, möskvótta liti sem gjöra oss líka á lit villi- Jýrum, en tökum aptur á oss hinn stálgráa lit; sauðgrátt má og vel nota á hversdagsföt karla og slarkföt. ' Hinn grái litur er nú tiðkaður víða um land, og virðist hann æ meir vera að ryðja sjer til rúms, og pví hægra mundi oss veita að taka hann á föt vor al- mennt. Jeg vona pví að eigi verði langt að bíða pess, að vjer íslendingar tökum á oss liinn stálgráa lit, lit steina og jökla, sem land vort, hin forna fóstra vor, er auðugust af, «en fje er jafnan fóstra líkt». Grámann. Ý m i s 1 e g t (Eptir Pál Jónsson). (Franih.). Engin planta virðist að liafa eins fjör- nga tilfinningu eins og „hin tilfinninga- næma miiuosa“. Hversu hægt sem komið er við hið minnsta smáblað, þá lykjast öll hin blöðin sáman, og eptir örfá augnablik hogna allar greinarnar til jarðar. Hin sömu áhrif hcfir það á plöntuna ef svra er látiu drjúpa á eitthvert blaðið, þó þess sje ná- kvæmlega gætt að það hreifist ekki. Sje eitthvert blaöið hitað mcð eldgleri, þá færast áhrif hitans um alla plöntun á sönru stundu. í'egar Martius* ferðaðist um sljetturnar í hinum heiut löndum Ameríku, þá tók haun eptir því, að mímosur er voru í töluveröri fjSrlægð lukust saman við hávaðann eða hristinginn af hófataki hcstsins, alveg eins og þær yrðu dauðhræddar. Desfontai nes** hafði þessa plöntumeð *) Martius, f. 1794, d. 1868, merkur þýzkur grasafræðingur. Hann fór með öðrum tleiri vísindaiega ferð um Braisiliu frá 1817—20, og skrifaði náttúrusögu pálm- anna og grasafræði Brasiliu. **) Desfontaines, f. 17 62, d. 1833, franskur sjer á ferð í vagni. fegar vagninn hjelt af stað lögðust öll blöðin saman við hristinginn af hjólunum. En eptir nokkra stund opn- uðust þau aptur, og hjeldust optn mcðan ferðinni var haldið áfram; plantan vandist auðsjáanlega við hristingínn. í hvert skipti, sem vagninn stöðvaði á leiðinni, hófst hið sama þegar hann hjelt aptur á stað, blöðin lögðust saman, en opnuöust samt aptur cptir nokkra stund. J>að er augljóst, að sumar plöntur hafa hreifingu, þó enginn viti hvernig þeim líífærum er varið, er henni valda. Verða menn einkum varir við hana i blöðunum, en siður í öðrum plöntuhlutum. Einna merkust planta er hreif- ingu hcfir er „hin titrandi desmodia“. Hún er belgplöntu ættar og vex á Indlandi. Hvert hlað skiptis í þrennt, stórt endablað og tvö smáblöð, er sitja rjett undir cnda- blaðinu. J>egar sólin skín á plöntuna, þá taka smáblöðin til að hreifast og snuast á þann hátt, að þau nálgast hvert annað og fjarlægjast til skiptis. Hreifingin er titrandi og blöðin srná kippast til líkt og sekúndu- vísir á úri. Ef plantan er vökvuð með ópíum, þá hætta blööin, að hreifast. En þó grein sje skorin af plöntunni, þá geta smáblöðin samt sem áður hreifst töluvert Iengi á hinni afskornu grein Könnub'erjaplantan hefir og einkennilega hreifingu. Miðrifið í hlöð- unum cr lengra en blaðið sjálft og á end- anum á því er dálitil sivöl kanna meö loki. j Á nóttunni liggur lokið aptur og fyllist þá katinan tæru vatni, er síast inu unt hliðarnar; en að morgni dags opnast kannan sjálfkrafa, og stendur opin allan daginn. Hclit margut ferðamaður oröið feginn, að svala sjer á vatninu í litlu könnunum. Blöð á sumum plöntum hreifast þegar skorkvikindi konta við þau. Merkust þeirra er fl u g u v e i ð a r i n n í Norður-Ameriku. | ]pcgar skorkvikindi setjast á blöðin, þá leggj- ast þau saman utan um þau, og kreista æ því fastar sem kvikindin ólmast meira. Eklu opnast blöðin aptur fyr en dýrin eru alveg hreifingarlaus; en þá eru þau vanalega dauð. Hrin gblöðuð sóldögg, er vex í mýrum, er líka hæltuleg fyrir smáflugur. Öll blöðin að ofan eru þakin löngum og mjóum hárum, er gefa frá sjer límkenndan vökva. í>egar flugur setjast á blöðin þá leggjast blöðin saman og hárin að flugunum svo þeim er ómögulegt, að losa sig aptur. |>essi jurt grasafræðingur. háttu plantanna í Norður-Afríku. Hann skrifaði um eðlis- og lýsing plöntugróðans vex á íslandi en er þó sjaldga'f. Menn vita nú að þessar fluguveiðar eru alveg nauðsyn- legar fyrir jurtina og eru henni til fæðslu. Yökvarnir i hárunum draga holdgjafaefm úr flugunni, og eru þau nauðsynleg fyi'h' bf jurtarinnar, það er jurtinni til sömu nota þó lítill kjötbiti sje látinn á blöðin, þau draga úr bitanum sömu efnin. Lyfjagrasiö, sent er svo algengt á íslandi notar blöð sln á sama hátt. Blöð þessi eru stundum höfð til að hlcypa mcð mjólk, þau eru gulleit og limkennd, liggja þjett við moldina og geta vafist saman utan um skorkvikindi. |>essai kjötetandi jurtir hefir Darwin bezt rannsakað. það virðist næsta ótrúlegt, að plönlur skipli litum, og það jafnvel optar en einu- sinni á dag; en þó eru ekki allfá dænii til þess i plönturikinu. |>annig er t. a. m. uta. plöntutegund eina er heitir Hibiscus muta- bilis. Að ntorgni dags eru krónurnar á sama blómi hvitar, um miðjan daginn rós- rauðar en á kveldin dökkrauöar. 5. Kolasúrefni. Kolasúrefni (C. 0.) myndast þegar kol eru hituð í kolasýru (C. 0.2). J>að er litarlaus lopttegund, er brennur i lopti og súrefni, og verður þá að kolasýru. Hinn blái Iogi cr iðulcga sjezt ofan á kolabyngnum i ofnum er brennandi kolasúrcfni. Framleið- ist það á þann hátt, að kolasýra sú, er myndast niður við ofuristina, leitar upp bin glóandi kolalög, og breytir þannig samsetn- ingu sinni, að jafut verður kolaefni og surefni, þá er kolasúrefnið myndað. Kolasúrcfnið er ákaflega eitrað, og hefir orðið mörgum manni að bana. Hefir það alveg sömn verkun á blóðið eins og öll önnur deyfandi eitur, og getur drepið menn og skepnur á svipstundu, ef það er mikið. Opt hcfir það orðið að skaða, að ofnpipum hefir verið lokað áður en kolin voru úbrunnin á etdstæðinu, svo allt kolasúrefnið hefir streymt inn í herbergið. En skaðinn hefir nú gjört ntarga svo hyggna, aö hafa engin lokspjöld i ofnum sínum, enda sýnast þau heldur gagns- lítil, en geta opt valdið óbætanlegu tjóni fyrir vanþekkingu og athugaleysi ntanna. það eru líka allntörg dæmi til þess, aö rnenn hafa ráðið sjer hana, með því að loka ofu- pípum, og leiða kolasúrefni inn í herbergi, sem þeir hafa búið í. Mjög þykir þaö vara- samt, að nota gamla járnofna, sem eru rifnir eða götóttir, því kolasúrefnið leitar út um opin, og eitrar loptið umhverfis. Frakkneskur ntaður hefir jafnvel fullyrt, að það færi hans, og hafði tekið próf hæði i málfræði °g guðfrœði víð háskólann í Kaupmanna- höfn. Honum var veitt skólameistaradæmi á Hólum 1788 og kom pangað með Sigurði byskupi Stefánssyni árið eptir (1789), og var par skólameistari i prettán vetur (1789 til 1803). Árið 1801 kom út kouungsbrjef pað, að hætta skyldi alveg Hólaskóla og steypa honum saman við hinn latínuskól- ann, er pá var kominn í Reykjavík. Sum- nrið 1802 brá Páll Hjálmarsson til utan- tarar til að reyna að fá pví afstýrt, að Hóla- skóli væri lagður niður, enn ekki varð lion- ntn neitt ágengt í pví efni. Og liefir svo Btaðið alt til pessa dags að eigi hefir verið nema einn latínuskóli (fyrir sunnan) til liins hbsetanlegasta tjóns fyrir Norðleiulinga. Páll kom síðan inn aptur og keypti hálfa Hóla °g bjó par um hríð. Síðan (1814) vígðist hann' til prests að Stað á lieykjanesi rúm- t^ga sextugur að aldri og var par prestur til dauðadags; Páll dó 1830 og var pá 78 ara gamall. Kona Páls var Ingibjörg Bjarna- dóttir prests á Melstað (d: 1790), Pjeturs- iar á Kálfaströnd við Mývatn, Bjarna- tar. Voru peirra börn: Olalur a M'; - sum á Ileykjanesi, Valgerður kona. I nð- s prófasts á Stað á Reykjanesi (d: 1840), Steinunn kona Árna Geirssonar byskups dalíns. Endir. P. S. þetta ágrip er samið með stuðmngi af Espólíns Árbókum, Biskupasögum, Æti Guðbrandar bysknps í Airiti prestaskólans 1850, Eptirmælum 18. aldar og nokkruin gömlum ættartölu- druslum. Til eru á bókasölnunum í Reykjavík bæði Skólameistaratöl _og Prestaæfir, enn eg hefi pað aldrei séð. Sldnnastað S1/12 — l882- J>órleifur <Jousson. Öxin og skóguriiin. (Dæmisaga frá Walachie). I>að var einusinni fyrií löngm síðan, :>ð öxin hafði ekki fengið skapt. Bóndinn geklc með liana til skógarins og fór að lmggva trje með henni, án pess pó að geta gjoi.t peim verulegan skaða. En hin ungu trje urðu pó hrædd mjög 0" hlupn í ofboði til binnar gömlu eikar, er stóð alein í rjóðri nokkru, og báru upp fyrir henni vandræði síu «Er nokkurt af oss trjánum í sambandi við öxina» ? spurði eikin. «Nei», Svðruðu liin ungu trje, «að eins öxin er í höndum mannsins*. «Verið pá óhrædd», svaraði liin gamla eik, «vjer erum ekki í neinni hættu eiin pá». Sk'ömmu seinna liom bóndinn aptur í skóginn. Hann var pá búinn að smíða skapt á öxina og felldi nú drjúgnm trjen. Hin ungu trje lilupu enn til gömlu eik- arinnar með kveini miklu, Hún spurði sem fyr: «Er nokkurt af oss trjánum í sambandi við öxina? «Já», svöruðu pau, «trjeð liefir gengið 1 samhand við öxina». þá æpti eikin gamla: «Vei oss! þá er útsjeð um oss, pað er engin hjálpar von. Óvinir vorir verða fyrst íiættulegir, pegar sjálfir vjer eða bræður vorir ganga í samband við pá».

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.