Norðanfari


Norðanfari - 07.02.1883, Síða 4

Norðanfari - 07.02.1883, Síða 4
— 114 — gegnum lieilar járnptötur, en eigi getur það verið miliið. Úr ýmsu smá dusti, er fellur á ofna, myndast kolasúrefni þegar þeir eru hitaðir. Er þvi áríðanði, að fægja þá iðulega, svo það verði ekki að skaða. Pægðir ofnar liita líka mikið betur, og endast margfalt lengur heldur en óhreinir og ryðgaðir. f>ó ofnar hati allvíða á síðari árum verið töluvert bættir, þá hefir nú verið fundið upp annað verkfæri, sem ef til vill veldur miklu meiri skaða en ofnar hafa nokkurntíma gjört, það eru kola-línsljettujárn (pressujárn), sem nú eru orðin næsta algeng. Allt kolasúrefnið, er myndast í hinum brennandi kolum, streymir beinlínis út í herbergið þar sem þau eru nötuð. Ef einhverju dýri væri haldið yfir gufunni, sem leggur upp úr stútnnm, þá mundi það devja á svipstundu. Erlendis eru yfirlið mjög algeng á skraddara starfliúsum þar sein þessi verkfæri eru notuð, og sumir þjást af sífelldum höfuðverk eða jafnvel bráðdeyja. J>að mundi ekki öþarft, ef kola- línsljettujárn væri alveg fyrirboðin, ef menn eru sjálfir ekki svo hyggnir, að hætta við, að nota þau. En það ætti enginn, að láta sjer verða að brúka þau af þeirri ástæðu að þau sje svo hentug, því þau gcta valdið því tjóni, scm ekki er hægt, að reikna til peninga, og enginn er fær um að bæta. En vilji menn nú endi- lega hafa þau þó líf og heilsa sje í veði, þá er sjálfsagt, að nota þau einungis í rúmgóðu húsi þar sem engir búa og loptið getur óhindrað streymt að hvaðanæfa. í skarreyk er töluvert af kolasúrefni ásarnt kolasýru og efni, sem heitir „akroIein“, sem getur verið hættulegt fyrir augun. Æltu menn því adrei, að slökkva Ijós án þess, að kæfa skarið nm leið. Sem dæini, hvað skar- reykurinn er skaðlegur, má geta þess, að einusinni skemmtu nokkrir menn sjer að því, að halda rjúkandi skari fyrir vitunum á sof- andi dreng. Eptir hálftíma fjekk hann and- þrengsli og krampa og dó að rúmum tveimur dögum liðnum. F r j e 11 i r i n 111 e n (1 a r. Úr brjefi úr N. sýslu 8/í2 — 82. «Hjer hefir nú komið mikið af gjafafóðri frá Englandi og nokkuð frá Danmörk, en syslumanni, sem skipti með nokkrum stór- mennum milli hreppanna virðist að'hafa mis- tekist petta, pví vestursýslan, sem var óneit- anlega verst stödd, hefir fengið svo lang- minnst, en út af pessu hefir risið mikil ó- ánægja, einmitt par sem vestursýslubúar hafa ýms rök fyrir, að pað gjafafóður, er koin til N. eyrar var peim ætlað einum, eu petta á eptir að sýna sig betur, pví pað mun full- komið alvörumál, að við pessa skiptingu skuli ekki sitja ef liægt er. það er annars mikið undarlegt, að pað sem gefið er af jafn frjáls- um og góðum vilja, skuli aptur purfa að út- býtast fyrir luktum dyrum, eins og hjer var tilfellið og málsmetandi mönnum varnað að lilusta á. en par á móti ólöglega kosinn mað- ur tekinn í skiptinganefndina. Um petta er Svo margt að segja, að hjer er hvorki stund nje staður til að tala meira uin petta efni, ’jþað sem kom hjer til hreppsins af pessu fóðri, útbýttist allt peiin íátækustu, og hinir sem með nokkru móti álitust færir til að fá sjer fóður úr kaupstað fengu náttúrlega ekkert». Úr öðru brjefi dagsettu 9/u — 82. «Fimmtudaginn 23. f. m. kom hjer um miðjan dag snögg norðanhríð, en fjenaður var allstuðar úti og hraktist víða, pó held jeg að hvergi hafi orðið verulegur skaði að henni. Heilsa er hjer yfir höfuð góð og engir hafa hjer nýlega dáið nafnkenndir. Mjög misjafn- ar eru skoðanir manna á því hvernig rjett- ast sje að skipta útlendu gjöfunum, Sumir álita að pær sjeu beinlínis ætlaðar peim sem annars hefðu mátt gjöreyða fjenaði sínum, aðrir að pær sjeu nokkurskonar skaðabætur, sem skipta eigi eptir pví sem hver hefir misst, og enn aðrir að gjafirnar sjeu einungis skepnu- | fóður, sem skipta skuli svo að allir haldiept- 1 ir af skepnum sínum í vor að rjettu hlut- : falli, við það, sem verið hafi, og er jeg á að ; sumstaðar hafi verið farið mest eptir hinni síðasttöldu skoðun, þar sem efnamenn, sem ! áttu í vor svo þúsundum króna skipti og l hafa að eins fyrir sínu einu lífi að sjá, hafi fengið drjúgan skerf af gjöfunum, samt stór- bændur og verzlunarstjórar, en fjölskyldu- menn að eins nokkur pund. Aldrei hefir fólk talað bjer eins mikið um að komast til Ameríku og nú, og hefir uppástunga sýslu- manns hjálpað mikið til peirrar fýsnar. Sýslu- maður Ijet í Ijósi þá uppástungu á fundi, er hann hjelt með nokkrum bænduin, að fækka vinnufólki, og að bændur skyldu velja dug- leg hjú og borga þeim frá 15—30 krónur um árið, en taka hið Ijelegra að eins fyrir fæði, og minnka að mun kaffi, eða jafnvel leggja algjörlega niður kaffinotkun. Sumir gjöra að eins gis að pessari uppástungu en nokkrir gremjast yfir henni». Úr brjefi að norðan d. 17/12 — 82. «Frjettir eru hjeðan allfáar: Smákvillar eru að stinga sjer niður, er pað uppsala og niðurgangur með nokkurri hitaveiki pó ekki banvænt. A Grjenjaðarstað er nýlega dáinn elzti sonur sjera Benidikts prótasts, Kristjáu að nafni; það er fjórða barnið sem hann er búinn að missa, er pað afleiðing mislinga- veikinnar. Margir eru pað lijer um pláts, sem bera menjar peirrar veiki, líklega meðan peir lifa. Allar pær hörmungar, sem' lands- menn eru búnirað líða fyrir pennan vesælings eina mann, sem flutti veikina til landsins, eru meiri en að peim verði með orðum lýst. Og svo hinn setti landlæknir í Reykjavík, að sleppa pessarí veiki lausbeizlaðri í bæinn par er aptur annað afbragðið í sinni tegund — en fara svo, pegar veikin var komin í æsing burtu af landinu, einasta til þess að útvega sjer nafnbót! Jeg er orðinn margorðari um petta, en jeg ætlaði og pó er svo sein ekkert sagt af því sem segja mætti uin allar pær kringumstæður; en sleppum pví nú að sinui. Af búnaðarástandi hjeðan úr sveitum ,er allt annað en glæsilegt að segja. Menn munu almeniit hafa purft að lóga í haust ! helmingi og sumir tveimur priðju pörtum af fjárstofni sínum, og svo kúm og hestum mjög. Samt sem áður mun ásetningur í versta lagi. Menn hafa ekki nógu mikið prek til að drepa niður pangað til óhult er fyrir fóðurskorti, sem pó er hin mesta fásinna, því «betri er ein gæs í liendi en tíu i skógb. Töður reynast illa; par sem þær eru ekki svartornaðar og brunnar, pá eru pær mygglaðar og illætar. Eius inunu hiu iitlu úthey reynast næsta Ijett og afnotaslæm. Jarðir hafá verið ogeru enn, hjer út til dalanna, svo lítið er búið að gefa fullorðnu fje. Jarðbann er til heiða bú- ið að vera lengi, í Mývatnssveit, framan og neðan við vatnið mjög slæmt, eins í Bárðar- dal. Ekki er farið að skipta gjafakorninu enn þá á Húsavík, svo jeg tii viti. Að minnsta kosti er hreppsnefndin lijer ekki í heild sinni búinn að íá neina vitneskju uin pað. Hvaða stefnu inenn taka við útbýtingu á pví, er ekki gott að spá neinu um. Að ætla sjer að skipta pessu gjafakorni milli peirra sem purfandi eru fyrir fóður, pá verða purfalÍBgarnir ærið margir og lítið sem kem- ur í hvers hlut. Jeg hygg heppilegast verði að stofna forðabúr fyrir hvern hrepp af pví er honum hlotnast, og grípa svo til pess, pegar í mestu raunirnar rekur. Til að mynda nú í vetur skal lána peim, sem inest verða purfandi fyrir fóður og setja liæfilegt verð á pað, sem lántakandi borgi svo aptur á sín- um tíma, (o. gjalddaga, sem honum er sett- ur) með vissri lirónutölu. J>ó ætti ekki að heimta lánið af honurn næsta ár, ef svo áv- aði. að útlit væri fyrir, að forðabúrsins pyrfti ekki pað árið. Með pessu fyrirkomulagi ætla jeg að gjafakorn petta komi að beztum not- um. En hjer mun fara eins og vant er, að «sínum augum lýtur liver á silfrið». J>egar jeg íer að tala um gjafakornið, pá kemur mjer ( hug falleg saga, sem jeg frjetti á Ákureyri pá er jeg var par seinast. Norð- menn höfðu komið pangað með kornvöru til gefins útbýtingar handa fátæku fólki kringum Eyjafjörð. En svo hafði einhver málsmetandi maður ekki viljað að gjöfin væri pegin og sagt hennar alls enga þörf, pví hann vissi ekki til að nein bágindi væru. Svo kvað Tryggvi Gunnarsson hafa keypt vöruna en gefandi sent svo — samt sein áður — and- virði hennar til landshöfðingja. Á Akureyri kom jeg seint í ágústmánuði í sumar, og átti pá tal við nokkra af bæjarbúum, sögðu peir mjer, að mestu vandræði væru par í bænum, bæði með mat og eldivið, viða hvar, og voru sumir að fá borð og planka til að brenna meðan til hrökk, og sykur var hvergi að fá fyrir löngu síðan. Svona var mjer sagt á- standið í bænum. Hjá bændum vissu menn hvernig áraði í sveitunum, grasleysið eins og pað var, ótíðin framúrskarandi og veikindin á hverjum bæ, annaðhvort nýafstaðin eða í æs- ingi. Og pó eins og stóð, ekki væri svo langt koinið, að maður gæti sagt beinlínis hallæri k o m i ð pá purfti ekki gloggskyggnan mann til as sjá, að hin mesta nauð var fyrir dyr- um. Með pessu lagi — eða ólagi — var pessum gjöfum svipt af fátæku fólki á Akur- eyri og kringum Eyjafjörð, sem sannarlega purfti peirra með eptir minni meiningu. Afli er sagður á Skjálfanda, pegar til gefur að róa. J>að er ekki lítið gott fyrir pá, sem pess njóta, ekki sízt um þennan tíma, sem annars er ekki arðsamari. Eins og annað fleira er pað kaupstjóra Tryggva Gunnarssyni að pakka, að saltfisks verkun komst hjer á norðanlands, að minnsta kosti varð hann fyrst- ur til pess, Honum er í sannleika ekki pakk- að, eius os hann á skilið, það sem hann hefir unnið landsmönnum í hag bæði með það og annað». Úr brjefi úr Húnavatnssýslu 25/j — 83. «Almenn heilbrigði, tíðarfar hið bezta. Bær allur að Svertingsstöðum í Miðfirði (í Húnavatnssýslu), brann með öllu er í var, aðfarauótt hins 30. des. f. á.’til kaldra kola. í bænum voru meðal annarsll kindur. Um heybruna hjer í sýslu, hafið pjer heyrt». — Bezta tíð og jarðsæld yfir Húnavatns- og Skagafjarðarsýslur. A u g 1 ý s i n g a r. — Seldar óskilakindur í Kelduneshreppi liaustið 1882. 1. Hvít ær vetprgömul, mark: Tvístýft fr. hægra, stúfrifað biti a. vinstra. 2. Hvít ær tvævetur, mark: Sýít iiægra, tví- stýft apt. vinstra. Brennimark: S. B. S. Lóni, 3. desbr. 1882. Á. Kristjánsson. — Mjóidalur í Bólstaðalilíðarlirepp í Húna- vatnssýslu 45,4 hundr. að dýrleyka er fáan- legur til kaups eða ábúðar, á næstkomandi vori. Jörð pessi :hefir engi fyrir 10—12 sláttumenn, og beitiland að pví skapi mikið og gott. Mjóidalur getur pví framfært í með- aiári: 8 kýr og 600—700 sauðfjár. Listhaf- e'ndur snúi sjer til undirskrifaðs í bessu .efni, Mjóadal 25. janúar 1883. Jóh. Fr. Sigvaldason. Kúfort nokkurt, 'lem næstl. sumar átti að flytjast frá Akureyri til Skagastrandar með póstskipsferð, hetir enu eigi komið til skila. Kúfortið átti að vera gamallt ófaríað. og inerkt á pappírsspjald, er neglt var olan á lokið: B. A. Blöndal Skagaströnd. I kuförtinu voru bækur og nokkuð af fötum. Yil jeg biðja pá, er vita kunna hvar tjeð kufort er niður- komið, að láta mig víta hið allra fyrsta. Blönduósi 25. janúar 1883. Jón Á Blöndal. Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Júnsson. Prentsmiðja Norðanf. B M. Stepliánsson.

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.