Norðanfari


Norðanfari - 20.02.1883, Síða 2

Norðanfari - 20.02.1883, Síða 2
— 2 — til 4. norðaustan liægur með políulopti og íjúki. 5.—7. sunnan hægur, lopthert. 8.—9. hyrrt með pokulopti og fjúki. 10. norðaustan hægur nieð pokulopti. 11. kyrr og loptbeft. 12.—14. suðvestan pjetthvass með jeljagangi. 15. —16. kyr og Iopther. 17. suðvestan hægur; skýjað. 18. kyrr, skýjað. 19. norð- austan hvass með hríðarkrepju. 20.— 21. kyrr með pokulopti og snjómuggu. 22.-26. nprðan austlægur með snjókomu. 27. sunn- an gola lítil með pokulopti. 28.—29. kyrr og loptber, 30.—31. sunrran hægur; skýjað. 20 (higa af mánuðinum var'frost, én 10 daga hiti. Mest frost var hinn 29. um hádegi 14,3° C. Mestur hiti hinn 13. um hádegi 4° C. Desember. 1. sunrián liægur, skýjað. 2. -4. riorðaustan með pokulopti og regn- skúrum. 5. kyrr, skýjað. 6. sunnan hægur, loptbert. 7.—9. kyrr, skýjað. 1Ó. sunnan hægur, skýjað. 11,—12. norðan hægur, með pokulopti og snjójeljum. 13.—20. kyrr, optast með pokulopti. 21. sunnan hægur, skýjað. 22.—25. norðan, opt pjetthvass, með pokulopti og snjókomu. 26.—30. kyrr með pokulopti. 31. sunnan hægur; skýjað. 26 daga af mánuðinum var frost, en 5 daga hiti. Mest frost var að morgni hins 29. 16, c° C. Mestur hiti hinn 3. og 4. um há- degi 3° C. A árinu voru 138 úrkomudagar, 139 daga sunnanátt og 155 daga norðanátt. J>ótt nú að veðuráttan sje pað sem einna mest sætir athygli vorri, par sem svo má að orði kveða, að með henni stándi eða falli bú- skapur manna, bæði til lands og sjávar, pá er pó fleira í kringum o’ss, sem vjer hljótum að veita eptirtekt, en sem pó flest er afleiðing veðuráttunnar. Jeg vil pví í fám orðum geta heiztu tíðinda, í pessari sveit, árið sem Frá byrjun ársins og áflt fram i júlí- ..uð, mátti heita almenn heilbrigði, en pá 'mislingarnir að breíðast út, pó komu peir ekki nema á V4 af bæjum hjer i hrepp og urðu að eins 4 að bana. Hjeldust peir við fram eptir haustinu, en voru pó snemma vetrar afroknir, allstaðar par sem peír komu. Að mislingarnir ekki gengu almenntyfir, var að pakka varúð peirri, sem brúkuð var eptir að peir voru komnir. Eptir að peiin linnti var optast kvillasamt árið út, pott eigi væru pað mannskæð Veikindi. Eins og veðurskýrslan hjer að framan ber með sjer', fór Eyjafjörður eigi varhluta af j veðurvonzkunni og harðindunum næstl. vor. Eptir skýrslu, seín safnað var í Saurbæjar- hrepp, telst svo til að full 700 unglömb og nál. 90 fullorðið fje hafi drepist næstl. vor skilið; hann hafði verið einhver liinn bezti vinur föður hans (og má ske hinn eini sanni vinur bugsaði Jörgen með sjálfum sjer); hann póttist pví öðrum fremur hafa tilkall til vin- u drengsins. J>egar Jörgen kom heim úr ðum sínum, færði hann Erits litla ætíð eitthvað, svo sem skeljar, kínverskar öskjur og skip með veifum og reiða úr lituðu gleri; allt petta skreytti dragkistu madömu Villurn- sen. En pó var ekkert af öllu pessu eins gott, eins og pað sem Jörgen frændi gaf Erits, pegar hanri var heima nl. sögurnar um hin- ar löngu ferðir sínar, og allt sein hann hafði sjeð hingt, langt í burtu; svo sem, hin háu fjöll, hið volduga, freyðandi haf með hinum stökkvandi höfrungum, hina skoplegu kín- versku drerigi i mislitum silkiserkjum, og hár- ið bundið í písk, og kínversku stúlkurnar sem tritluðu svo yndislega, með hin skásettu möndlumynduðu augu, sem blikuðu svo unaðs- legaogsnotru litlu fæturna. Ó, gamau væri að sjá alít petta! sagði Erits Jitii í hálfum í hreppnum. Grasspretta varð í sumar al- mennt slæm og nýting að pví skapi. Eptir sömu skýrslu er ætlað á að í öllum lireppnum hafi næstl. haust, verið sett á fóður: 36 kúm, 44 hrossum og 2,200 sauðfjár færra en gjöra má ráð fyrir í hverju meðalári. ]pótt að í hreppnum sje nú rúmir.70 búendur, pá er pó fækkun pessi mikil og pað pví heldur, sem fækkunin mun liafa verið nær pví eins í fyrra, eins og sjá má af pví að lausafjár- tiund í hreppnum í haust, var 155 hndr. minni en í fyrra haust, og rúmlega 200 hndr. minni en að meðaltali næstl. 1Ö ár. p>á er að geta hinna útlendu gjafa, sem seint á árinu komu til landsins; af peim skiptist Saurbæjarhrepp: frá Danmörku 53 heil- og hálfsekkir og frá Englandi 50 hálfsekkir. Hvernig peim mönnum, sem falið var að skipta milli hreppa sýslunnar, hafi heppnast að rata hinn rjéttá veg,: vil jeg eigi dæma um, en svo virðist senr peir of rnjög hafi haft tiilit til pess, áð heyskapur var hjer í lirepp litlu sem engu minni en í fyrra, en pess eigi gætt, að hann mun pá hafa verið mikið lakari en víðast eða allstaðar í sýsl- unni, par sem nokkrir af búendum hreppsins liefðu, með hæfflegum ásetningi, eigi getað haldið nema kúgildum og landskuld jarðanna, auk pess sem allur porri bænda varð að drýgja fóður nautpenings með kornmat og ýmsu sjófangi. Um útbýtingu á gjöfum pessum í hreppnum er fátt að segja, en svo sem pær hafi framar orðið til að auka kurr og óvild einstakra manna til hreppsnefndar- innar, heldur enn að hrærast til pakklætis við liimuaföðurinn og pá, sem hann g'jörði að verkfæri í sinni heudi til að afstýra neyð- inni. |>e‘r> sem pannig liafa komið fram, eru að vísu ekki margir í sveitarfjelagi pessu, en pessir íáu hafa iieldur ekki dregið sig í lilje. Ritað í janúármánuði lötíá. D. K. Eptirmæli ársins 1881 í Múlasýslum. Eyrsta janúar var vestan prða, 2. var , norðyestan vindur en 3. og 4' stillt, 5. var suðvestan hláka, kom pá vfðust hvar jörð, en pann 6. og 7* gekk tíðin til frosta og norð- anvinda, en pó stillt af og til, til pess pann 17. fyllti alla firði með lnifís og fraus pá, svo fara mátti ineð æki eptir fjörðum á sjó, pví frostiri voru frá 16 til 22 gr. R., en jarðjr hjeldust pegar á gaf að beita til 28., pá keyrði niður mikinn snjó með grófum illviðruin, hljóðum, Yertu rólegur drengur minn, pang- að til pú verður stór, bá getur pú fengið að sjá petta, sagði Jörgen írændi. En móður hans var minna um petta gefið; hún unni ekki hafinu eins og Jörgen frændi, og hún sá vel hvaða áhrif sögur hans höíðu á son hennar. Hana hryllti við pegar hún hugs- aði um dauða manns síns í sjónuin, og hún var svo hrædd um að hún kynni líka að missa pann eina sem hún elskaði og liíði íyrir; hún gjörði pví pað sem hún gat til að 1 bæla uiður löngun sonar síns til að fara á sjóinn, sem hú.n tók svo snemma eptir hjá honum, og sein loit út fyrir að hann liefði teluð í arf eptir föður sinn. — En til hvers var öll hennar viðleitni? JLitli báturinn frá Jörgen frænda var nógu stór til pess að bera liuga drengsins út á regin haf, ogpágleymdi hanu allri sveitasælunni sem móðir hans hafði lýst svo íagurlega. — Að sigla, pað var pað skemmtilegasta af öllu, og svo söng hann við- sem hjeldust til 1. febrúar, og gjörði pájarð- laust yfir nálægar sveitir og gróf ísalög ein- lægt á sjónum svo víða gengu bjarndýr á land og voru drepin, hjer í sveit var drepið eitt eður skotið, pað var 4 álnir á lengd og mikið feitt; í síðustu viku porra gekk til frostleysu og suðaustan áttar, sem varaði fram í fyrstu viku góu, rak pá út ísinn af fjörðum sumstaðar, enn ekki nema á stöku stöðum kom jarðarbragð, gekk pá tíðin til frosta og norðanáttar og fyllti allt með ís; fyrstu dag- ana af marz var stillt en 5. var sunnan hláka með 6 stiga hita á R., en allt í einu rann á norðaustan með srijóbil; sem varaði 5 daga, en pann 10. stillti til með sólskini og frost- um, svo að fraus enn að nýju saman sjór og land, og varaði sú tíð með snjóhretum og norðanstormum og 16—24 stiga frosti par til 2. apríl, gekk pá veðráttan. til stillingar með norðvestan og vestan píðu ogsólbráði, en með | pálmasunnudegi, serii var 10. apríl, gekk tíð- ! in til sunnan áttar með mestu blíðum og hag- stæðum bata, en á páskadaginn og annan, gekk tíðin til kælu og frosta, á nóttunni en 23. apríl gekk veðráttan til snjóa og fann- fergis,' er var mest austan og suðaustan snjó- hríð, sem varaði til 4. maí, en pó varaði kuldatíðin til Úrbanusmessu, pá gekk tíðin aptur til hlýinda og sunnanáttar, og rak pá ísinn alvég á burt svo að skip komust all- staðar inn á aðal hafnir á austfjörðum, enn með fardöguin gekk veðráttan til norðan- og norðaustan áttar möð snjóhretum og 'frostum, enu með Imbrudegi gekk tíðin til sunnan áttar leysti pá snjó úr fjöllum og byggð, en pó var heldur kalt af og til fram að Jóns- messu, gjörði pá sunnanrigningu grófa með mikluin vatnsgangi, fór pá tíðin fyrir alvöru að hlýna og jörð að gróa, einkum með júlí byrjun, en miklir voru ópurrkar fram í miðj- ann júlí. Allstaðar fúr afli að öríast í byrj-' : un júli og svo fóru Norðmenn að veiða síld í Mjóafirði og, Reiðarfirðí sem peir sögðu væri vetrarsíld. Sláttur byrjaðist í 15. viku sum- ars, tún voru mjög illa sprottin og dauðkal- j in og víða úthagi, éirikum var pað svo merki- legt, að alstaðar par sein jörð kom upp um prettándann og var snjólaus til 28. janúar, var alveg dauðkalin, og er ekki ólíklegt að pví hafi valdið hin miklu frost sem jörðin fjekk á peini tíma, par sein ek'ki hlýfði sujór eða svell. Aflari, ágúst voru muggur og ópurk- ar par til pann 21 fór heldur að porua til, ,/eil alla tíð var mýrarengi að próast, svo pað varð í meðállagi en mjög illa hirtist pað litla • tóðumoð, sein var á túnum, pað varð ekki lagið við kvæði sem Jörgen frændi hafði kennt honum Singsaljah! Hurra! 2. k a f 1 i. Eitt kvöld í nóvember, í kulda og hrak- viðri sátu pau iriæðgin inni í baðstofu; hún var að spinna, en Erits litli var að inassa skip. |>au áttu á hverri stundu von á Jör- gen frænda, sem lengi hafði verið að heim- an, en ætlaði nú að vera heima hjá peiin um veturinn. Erits litli*var nú orðiun átta ára og fór í skólann á hverjuin degi með inörg- um drengjum á sínu reki. Móður hans pótti verst, að hann átti engann verulegann vin í skólanum, pví hún I hjelt að pað rnundi helzt draga huga hans fr^ sjónum, sem hann var sífellt að liugsa um. En Frits pótti inest gainau að lcika sjer heinia; pegar hann var búinn með «lektíuua» sína, tók hann skipið sitt, vatt upp segl og (Eramhald).

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.