Norðanfari - 06.03.1883, Blaðsíða 1
22. ár,
1 Norðanfara 8. nóv. f. á. stendur grein
nokkur um fiskiveiðar Norðmanna. Grein
þessi er rituð með mikilli hógværð og — mjer
liggur við að segja — nokkurskonar velvildar-
blæ til stjórnarinnar, en lætur pó í ljósi óá-
nægju yfir því, að ósamkvæmni sje milli tveggja
hrjefa, sem stjórnin hefir gefið ót 27. júlí
1858 og 7. febr. 1882, viðvíkjandi fiskiveið-
um útlendra manna við ísland.
Af pví jeg hefi samið bæði brjefin, vildi
jeg biðja hinn heiðraða rithðfund að tilgreina
nákvæmar í hverju pessi ósamkvæmni sje
fólgin, pví jeg get ekki fundið hana.
Kaupmannahöfn, 12. jan. 1883.
Virðingarfyllst.
Oddg. Stephensen.
Tíokkud um trúarefni,
að miklu leyti tekið eptir fyrirlestrum, sem
haldnir hafa verið um pað efni
af Guðmundi Hjaltasyni.
(Framhald).
3. kafli.
Vantrúin utanlands.
Hver sem nokkuð pekkir til heimsmennt-
unarinnar, hlýtur að sjá, að hún hefir mikið
fjarlægt sig frá kirkjutrúnni, og margir, já,
flestir vísindamenn eru meira og minna efa-
menn. Auk áðurnefudra ástæða er sú ein,
að peim og mörgum finnst, að kristna trúin
liafi lofað meiru en hún hefir haldið. |>eim
íinnst, að lestir hinna kristnu, sem pó pykj-
ast vera kristnir, sjeu svo miklir, og halda
pví að pað sje að kenna kristnu trúnni. J>etta
kemur einnig af pví, að hvorki peir nje aðr-
ir, gjöra nógan mun á kenningu Krists sjálfs
og kirkjukenningunni. Og pannig lendir
last vantrúarinnar á sjálfuin höfundi trúar-
innar par sem pað einmitt ætti að lenda á
peim, er hafa misskilið kenning hans.
Frumkristnin heimtaði guðsótta, einlægni,
samlyndi, og mannást, mannjöfnuð og frelsi.
En prátt fyrir petta varð pó kristnin,
einkum eptir að hún náði völdurn, full af
liræsni, prætugirni og ófrelsi. Og enn í dag
hafa margir kirkjutrúna sem skálkaskjól.
Konungar og stórmenni sem opt látast halda
dauðahaldi í kirkjutrúna, boða stríð og blóðs-
úthellingar, niðurbrjóta allar frelsishreifingar,
útsjúga alpýðuna, níðast á sinápjóðunum og
fátæklingunum, sem stynja uudir ofurveldi
stjettahrokans og hius dýrslega styrkleika sem
heldur honum uppi. |>eir pykjast geta var-
ið petta með orðum ritningarinnar og snúa
peim og hártoga hana á alla vegu, en gjöra
bæði hana og sjálfa sig að viðbjóðslegu og
hlægilegu skrýmsli í augum allra sannra mann-
vina.
Mörg heimili, sem ljetust vera menntuð
og unna trúnni, lokuðu dyrum sínum bæði
fyrir rödd framfaramannsins og purfamanns-
ins, og sungu sig í andlegann svefn með guð-
legurn hræsnissöng. En hefndin beið elcki
# lengi; sameignarmenn sem vildu kollvarpa
eignarrjettinum, sögðu: «Burt með heimilin!
pau eru uppsprettulind eigingirninnarv. Og
svo heimtu peir að hjónabönd og kristin trú væri
af tekin af pví hvorutveggja var svo vanbrúkað.
Akureyri, 6. marz 1883.
Nr. 5.—6.
J>ótt aðal atriðið í öllum trúarflokkum
kirkjunnar sje hjer um bil hið sama, pá hafa
pó flokkar pessir legið í sífeldum ófriði hver
við annan, petta hefir aukið efann hjá hin-
um, og peir hafa sagt; «Sjerhver pykist hafa
rjett og segir annan ljúga; hver hefir pá
rjett?* Báðir hafa hangið of mjög í smá-
mununum, en gleymt aðalatriðunum. J>að
getur líka verið að hin harða kenning um
reiði Guðs og helvíti hafi fælt marga frá
guðrækni.
En pað er ekki að eins kirkjutrúin, t. d.
prenningarlærdómurinn, guðdómur Ivrists og
tilvera satans, sem menn efast um, nei, menn
efast um tilveru Guðs og ódauðleik sálarinnar
og jafnvel um misroun góðs og ills. Og par
eð menn geta og hafa getað trúað öllu pessu
prennu síðast nefnda, án pess að vera kristnir
eða trúa yfirnáttúrlegri opinberun, pá er hætt
við að pvílík vantrú hafi dýpri rætur, en í
pvi hneyksli, er menn taka af vanbrúkun
kirkjutrúarinnar.
Af mönuum er nú lifa eða nýlega hafa
dáið, vil jeg nefna fáeina er annaðhvort al-
veg neita, eða pó að minnsta kosti efast um
tilveru Guðs.
Biichner, Vogt, Hæckel, pýzkir náttúru-
fræðingar, Feuerbach pýzkur spekingur og
fleiri, neita alveg tilveru Guðs, jafnvel pótt
peir alls ekkert geti sagt oss um upphaf frum-
fieimsins og frumlífsina
Comte og Faine, frakkneskir spekingar,
láta pað hjer um bil heita óvíst livort nokk-
ur Guð sje til eða ekki. Darwin, hinn mikli
náttúrufræðingur og Stúart Mill, spekingur
og mannvinur mikill, báðir enskir, játa að
sönnu tilveru Guðs, en rit peirra hafa gjört
marga efasama og suma guðlausa.
Samt má gæta pess, að flestir náttúru-
fræðingar að vitni Hæchels í hans «Sköpun-
arsögu* bls, 150, sjá sig knúða til að trúa
yfirnáttúrlegu sköpunarverki; og eins má at-
huga að Darwin, Mill og aðrir, sem annað-
hvort trúa eða pó ekki aiveg neita tilveru Guðs
eru almennt álitnir meiri vísindamenn en
hinir sem neita lienni.
En prátt fyrir pað, hygg jeg að megin-
partur menntaðra manna erlendis sje meira
og minna í efa um, hverju hann á að trúa,
og að hann áliti kirkjutrúna úrelta og ónýta.
En hvað vilja pessir menn setja í stað-
inn? já, pað er hætt við að pað verði fremur
|
fátæklegt.
J>að sem peir segja um hræsní, tvídrægni,
hroka og illsku kirkjunnar er opt allt of satt.
en peir vaða reyk, pegar peir halda, að brest-
ir hennar hafi rót sína í frumkristninni eða
í kenningu Krists, og eins pegar peir halda,
að peir geti búið til betri lífsskoðun enn pá
sem kristnin hefir.
Jeg hefi lesið nokkuð af ritum nýrra
siðafræðinga, sem pykjast búa til nýja siða-
fræði, sem sje kristninni að mestu óháð, en
mjer hefir fundist, að siðferðishugmyndir
peirra væru alveg hinar sömu og pær sem
kristnin heíir, og að sá hafi að eins verið
munuiinn, að pær komu fram í nýrri og
nokkuð aðgengilegri mynd íyrir suma.
Já, siðkenning hinna nýrri höfunda get-
ur ekki einu sinni haldið við hinar gömlu og
— 5 —
göfugu siðferðishugmyndir kristninnar, heldur
nær hún ekki lengra en svo, að hún verður
að byggja kenning sína á grundvelli hinnar
mestu eígingirni.
Og að pessi «nýja trú» ekki verðiaffara-
sælli kirkjutrúnni er auðvitað, pví bjá ját-
endum hennar, sem nú pykjast ætla að gjöra
kirkjunni kinnroða með frelsi og mannúð,
bryddir nú pegar á peim hinum sömu löstum,
sem peir eru að áfella kirkjuna fyrir. Og
pað má nærri geta, að ef að peir fá eins mik-
ið vald og kirkjan hefir haft, pá munu peir
líklegast verða henni hálfu verri. J>ví hafi
henni ekki tekist að framkvæma sínar sið-
ferðislegu liugmyndir eins og óska mætti, pá
er ekki hætt við að peim farnist betur.
J>ví pað er ekki svo mjög í stjórnarskrám,
trúarjátningum eða stofnunum að gallarnir
liggja, heldur eiga peir sína dýpstu rót í
mannsins eigingjarna hjarta, sem allt af er
og verður sjálfu sjer líkt.
J>egar einhver ný skoðun er að brjótast
fram til að ná völdum, pá er hún frjálslynd,
af pví hún finnur ofureflið og ýmsarinnriog
ytri mótspyrnur til að stríða við; en pegar
hún hefir náð völdum, pá er optast úti með
frjálslyndið, nema einhver kænska neyði hana
til pess.
Markús Aurelius og Júlian Rómakeisar-
ar voru hinir beztu menn og vitrustu spek-
ingar, en báðir ofsóttu kristnina, hinnr íyrri
með báli og brandi, hinn síðari með hrekkj-
um og fyrirlitning.
En hvaða ástæður bera efamennirnir fyrir
sig pegar peir neita guðlegri opinberun? vana-
lega pá, að hið svonefnda yfirnáttúrlega sje
ómögulegt. Og hver getur pá sannað að pað
sje pað? enginn, neina kann ske sá, er alveg
neitar tilveru Guðs. Og hver getur sannað
að liann sje ekki til? J>að hefir enginn gjört
enn pá.
Enn fremur segja peir, að guðleg opin-
berun sje ósjálfráður skáldskapur orðinn til í
leiðslu undarlegra og sálarsjúkra manna. En
hver er kominn til að fræða oss um að sál-
arsýki hafi verið hjá Móses, Kristi og öðr-
um? enginn, nema óviss tilgáta efamanna á
vorum tímum.
Einstöku menn geta til, að t. d. Móses
hafi logið pví að Gyðingum, að hann hafi sjeð
Guð og talað við hann og að hann hafi gjört
pað til pess að halda pjóðinni í taumi og
geta drifið hana áfram. J>etta er tortryggni,
og um pá er hafa hana, má segja: «Margur
ætlar mig sig!» Hefðu pessir menn verið
í Mósesar sporum, svo hefðu peir verið vísir
til að gjöra lýgina sjer að athvarfi. En pá
mundu peir varla hafa framkvæmt eins gott
og mikið og hann gjörði.
Og efaseindir pær sem rnenn hafa gegn
mörguin lærdómum kirkjunnar eru sjálfsagt
eptirtektaverðar og hafa margt við að styðjast,
en ekki finnst mjer pær vera svo skynsam-
legar eða merkilegar, að pað sje nein veru-
leg ástæða fyrir menntaðann mann, að halda
að kirkjutrúin sje heimskulegri en hver önn-
ur lífsskoðun.
Tökum til dæmis kenninguna um frið-
pæginguna, eilifa hegningu og djöfulinn:
maður getur fundið margar ástæður tii að