Norðanfari


Norðanfari - 06.03.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 06.03.1883, Blaðsíða 2
— 10 — ])að sje satt eða að minnsta kosti sennilegt ef nokkur verulegur sannleikur er annars til. Ekki að eins í Bibliunni, beldur einnig í náttúrunni og mannlegu eðli er margt sem mælir með því. Jeg veit ekki nema jeg geti sýnt þetta betur seinna. Kú lieíi jeg gefið stutt yfirlit yfir van- trúna; en nú er eptir að tala um trúmenn- ina sem eru tvennskonar: ofsatrúarmenn, sein fyrirlýta bið veraldlega of mjög, og al- kristnir eða hóflegir trúmenn, sem í trú sinni sameina liið mannlega og guðlega, hið veraldlega og himneska. Jeg hefi af eigin reynslu pekkt báða flokka pessa; peir eiga heima í ölluin trúarflokkum og játa pví ekki n,eina sjerstaka trú út af fyrir sig, heldureru peir aðgreindir hver frá öðrum, vegna peirr- ar ólíku meðferðar, sem peir hafa á trú peirri er peir báðir játa sameiginlega. Með pví að segja frá peim, vil jeg reyna að sýna, að kirkjan, prátt fyrir alla bresti, hefir pó komið miklu góðu til leiðar og enn pá geymt inikið af arfi höfundar síns. (Framhald síðar). (Aðsent). Fáar setningar sumlurlausar. fví ver, er pað margt á landi hjer, er maður verður að horfa á með ógleði, og líða bótalaust; valda pessu margar orsakir, sem eru auðsjeðar hverju barni, en «garpar» lands- ins líta á með «svefnró gamalls afskiptaleysis», og sýna litla viðleitni, að kippa pví í lag sem ver fer. Já! jafnvel peir, sem pykjast komn- ir langt upp eptir hlíðum vizkufjallsins, og einmitt peir, sem eiga að sjá um velferð landsins í orði og verki gæta skyldu sinnar í hinu öðru miður en skyldi. Svo er og mörgum farið, að peir sjá, að niargf mætti betur fara eií fer, en hafa hvorki prek eða vilja, til pess að færa pað í lag, er kostar pó litla fyrirhöfn; liöfum vjer nóg af svona inönnum, og köllum vjer pað lítið lán fyrir land vort, enda ef bezt að treysta peim lióflega. Aptur eru aðrir svo gjörðir, að peir hafa of sjaldan opin augun til gagns; en hitt ætlum vjer pó verra, að peir livessa sjón sína harla lítið, til pess að sjá gagn og sóma lands vors. Hyggjum vjer, að til síðara flokksins teljist peir sem fjalla um póstlög og póst- göngur á landi hjer. — J>að er öllum kunn- ugt, hvernig nú er farið að ganga með póst- ferðir hin síðari ár, og parf pað pví lítillar skýringar við. Póstar vorir hafa nú sýkst afkvillapeim er heitir óregla og ómennska, og geta menn nú aldrei reitt sig á pá, eptir ferða- áætlun peirra. Sjálfsagt er pað, að pósttaskan er nú pyngri, en pá er gamli Níels liljóp með hana á bakinu, 9 fjórðunga punga frá Hálsi í Fnjóskadal, óð Fnjóská krapfulla og óferjandi og yfir Yaðlaheiði í vondri færð inn á Akur- eyri í sprettinum, og hafði karlinn pó minna yfir en nýju póstarnir, er ýmist eru óráðl- ingar, bjálfar og landhlauparar. |>að er ekki eins að furða sig á pví, að pessir menn skuli sækja um póststöðuna, og liinu, að peirn skuli vera veitt hún til langframa, peim sjálfuin til armæðu og hneisu, landsmönnum til tjóns, og veitendum til leiðinda. Já! ljótt er og satt er. Vjer getum lít- ið dæmt um póst pann er nú gengur milli lleykjavíkur og Akureyrar; væri vel ef hann yrði tímabærari en peir póstar sem hafa geng- ið, og ganga milli Seyðisfjarðar ogAkureyrar. „ Benidikt «heitinn» fór alla pessa leið sem póstur, og var haun slæm fyrirmynd pósts í mannslíki, og er hann naumast pess verður, að nefndur sje. Daníel var og bæði austan- lands og norðanlands póstur, og gefum vjer lionum góðan vitnisburð, borinn saman við hina. Vjer viljum ekki nefna austanlands póstana pegar Stefáni sleppir í röðinni; sýndi hann bæði dugnað og skyldurækt, í ferðuin peim, er hann fór sjálfur. |>að er ekkert eins títt nú, og heyra menn segja, pá er von er á pósti í hvert sinn: «Kemur ekki pósturinn? Var póstur kominn ? Ekki bólar á pósti? Nú ætlar honum að seinka. Hvað ætli að tálmi ferð hans niína? Mikill a........... hjassi er pessi póstur». J>essa og verri sálma fara inenn að raula, pegar komið er að tali póstsins við hverja ferð; mega menn rayna petta á raddböndin í 6, 7, 8, 9, 10—19 daga unz póstur slóðast í garð, á póstafgreiðslustaðnum, pá náttúrlega lúinn á löngu erlir og sjálfsagt pyrstur, pví ekki er hann fyr búinn að slsila töskunni, en hann er kominn á «Bauk» og farinn að tilbiðja «Bachus»; er pá eigi að sjá, sam purða sje á peningum, en pó kemur sú klögun á eptir pósti, að á leiðinni hafi hann ekki getað keypt hey handa hestum sínum, fyrir pen- ingaleysi. — |>essu líkt er dæmi af austan- pósti, pá er hann lagði austur frá Akureyri á nýársdag; hjelt hann frá pósthúsinu og suður í fjöruna, hvíldi sig par á «Knæpu» og hafði sig pó yfir fjörðinn um kvöldið og gisti að Varðgá. Er pað úýr brjefhirðingar- staður? Svo heldur póstur víst. Hjer er að eius tekið eitt dæmi, sem sýnir slóðaskap austanpóstsins, og geta menn nú sjeð, að eigi er furða, pótt honum dveljist með svona rösku ferðalagi. Nú segir póstur, að penna dag hafi ekld verið heiðarveður, en hann verður pá að segja: það var ekki veður handa mjer, og ekki fæn) liunda mínum hestum; peir voru magrir og lúnir, pvi jeg láuaði pá milli húsa á Oddeyri og Akureyri pann tíma, sem peir hefðu átt að hvíla sig, ef vel hefði verið. — Já! nú hefir póstur rjett að rnæla, svona hefir hann pað; hann vill ekki að peir stirðni. Vjer segjum pósti, að hver röskur maður liefði farið yfir heiðina hinn umrædda dag, og álítuni engu verra fyrir hestana, pótt peir hefðu skemur hímt suður í fjöru, áður peir lögðu í ferðina; en vera má að pósti sýnist annað, og látum hann um pað í bráðina. Víst er pað, að pósti er opt mikil vorkunn, pótt hann sje lengi á leíð sinni; hann hindr- ast margopt við öræfi bæði fyrir illa færð og veður illsku, en pó er fjarri að petta sje honum farartálmi, nema stöku sinnum og á stöku stöðum, og ætti og má veita slikt til vorkunnar; en baggaði honuin aldrei nema pað, sem náttúran er orsök í, pá mundi liann verða minna á eptir tímanum. — Betur svo væri. þótt fjölda margir hafi baga af óreglu á ferðurn póstanna, og sje sífellt að fást um pað hver við annan, pá vanta pó almenn samtök, að afsegja póstinn, pegar menn vita með vissu, að liann getur ekki staðið í stöðu sinni, nema illa. það er víst með petta, eins og um «slarkara prestana»; mönnum fellur eklii við pá og vilja fegnir losna við pá;- sjá að peir eru til niðurdreps og svívirðu, en hafa pó ekki hörku í sjer að klaga pá, og losua undan peirra yíirráðum. það vill enginn beinlínis gjöra sig opinberan í pví að klaga póstinn, pó pess sje fuli pörf. — það ættu menn pó að hafa vituð fyrir löngu að yfir- völdin eru umburðarsöm. það skyldi eng- inn hugsa, að fyrsta klögun dugi; prjár verða pær að vera; láta yfirvöldin segja sjer í pað minnsta »prem sinnum», sem Njállforð- um en sá er munur, að hann skildi pá og gaf gaum að pví, er honum var sagt, enyfir- völdin lijá oss purfa að heyra optar eti Njáll ef hlýta skal. Oss ímyndast, að yfirvöldum peim, er veita póstsembættið reiknist svo til, að póst- urinn fari lítið eptir reglum peim, sem honum eru settar á ferðunum, en pó sýnist sem lítið sje reynt að fá pann, er betri væri í stað pess, er reyndur er að slóðaskap. — Eða er ekki liægt að fá pann póst, sein getur polanlega staðið í stöðu sinni? þarf pað endilega að vera fátækur ói’áðsmaður, er ekki getur haft nægan kraft, til pess að koma ferð sinni áfram? Er betra að pósturinn sje drykkju seggur, en geti ekki borgað hey handa hestum sínum, pegar áliggur? Eða pví er til nokkur ferða-áætlun fyrir póstinn, ef hann á ekki að fara eptir henni í öllu mögulegu? Kalla menn rjettara að fótumtroða fastar reglur og föst lög, en breyta eptir peim? Er pað eklci skylda póststjórnar- innar að sjá um að vjer höfum dugandi aust- anpóst? Segi menn til og sanni með ástæð- um að nú sje dugandi póstur á Austuiiandi. Pósturinn parf að vera nokkur krapt- maður, viss og áreiðanlegur í orðum og verkum; hann má eldii vera skuldunum vafinn, svo peningar peir, sem liann fær til ferðarinnar, sje teknir upp í skuldir, áður hann leggur af stað, en geti svo ekki borgað nægilega fyrir sig á leiðinni. þetta getur ekki blessast; póstur parf að fara vel með hestana, og bera meðaumkun með peim; peir eru prælar hans á ferðunum, annaðtveggja undir eða undan pósttöskunni; er pví mest undir pví komið að pósturinn gæti vel gripa sinna, par pað er siðferðis- skylda hans, sem hvers manns, að fara vel með allar skeppur, og eini fararflýtir hans, sem nokkurt mark er að. Vjer verðum að játa að sumir póstar vorir, hafi farið samvizkusamlega með hesta síua og má nefna Daníel til pess. Benedikt kunni ekki að fara með liesta, var honutn og fátt vel gefið sem pósti. Náttúrlega verður pósturinn, sem hver annar, að láta hestinn vinna fullt gagn pegar nauð- syn krefur, en honum (póstinum) ríður ekki síður á en öðrum, að hafa hesta sína vilca- færa, og vel búna undir hverja ferð. því hefir verið hreift í blöðum vorum, að teknir væru upp sýslupóstar; væri slíkt óskanda; pá pyrfti ekki lengur að kenna pví um, að menn og hestar preyttist að fara hinar löngu leiðir póstanna, sem óneitanlega eru torveldlegar á vetrum. — það yrði Ijettara fyrir marga að færa töskuna yfir landið, pví pá tækju einatt nýir kraptar við, er aðrir prytu. — það pyrfti ekki að binda sig við sýslupósta, ef annað sýnist hentugra; væri rjettast að skipta leiðunum svo, að hver kafli vegar yrði líkur að örðugleikum, pó nokkru munaði á vegalengd; svo mætti og binda við heiðar, vatnsföll o. fl. ef sanngirni mælti með pví. — Vjer ætlum að pessu sinni muni bezt, að gjöra eklci neina ferða-áætlun fyrir sýslupóstana, eða kvað helzt á að kalla pá. Vonum vjer svo góðs, að næsta ping vort taki petta mál til meðferðar, og ráði bætur á póstgöngunum. Vjer treystum pinginu að sjá pörfina, og bæta úr henni að mun, pví ekki má segja að fullu og öllu; pingið er á stundum óvand- virkt, og láta fáir ánægju sína í ljósi yfir verkum pess, nema ef vera skyldi pingmenn sjálfir; pó pað komi lítið máli pessu við, páer pó leiðinlegt að finnast skuli peir pingmenn, er ekki skilja lög pau er pingið smíðar; pað má minnast á pað síðar.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.