Norðanfari - 06.03.1883, Page 3
Aður vjer látum línur pessar frá oss, pá
leyfum vjer oss, að minnast enn á póstann;
má vera peim pyki nóg komið, en oss finnst
ekkert sagt um skör fram, og mætti mörgu
sönnu bæta við það, sem pegar er komið.
Oss hefir ætíð pótt óviðfeldið ogtorskilin
ástæðan fyrir pví, að póstar fengu sjerstök
laun fyrir pá daga, sem peir bíða á aðalpóst-
stöðvum, pað er að segja pá daga, sem peir
biða eptir liinn ákveðna brottfarardag peirra.
J>að kemur ekki ósjaldan fyrir, að póstur
kemst ekki á stað á rjettum degi; hefir komið
fyrir að peir hafa beðið liver eptir öðrum,
fyrir slóðaskap hins á aðalstöðvunum, og svo
náttúrlega báðir farið seinna á stað en ætlað
var. — Oss finnst engin ástæða til, að borga
pósti pessa bið; hann tapar engri atvinnu
við pað, og parf livort sem er að kosta sig
og liesta allt árið; eru honum goldnir nægir
peningar til framfæris sjer, svo pessi viðauki
eða biðpeningar eru greiddir að ópörfu. —
|>að eina flýtur af biðinni, að ferð póstsins
færist til, en jafn margar verða pær pó á
ári, og kaup póstsin's engum eyri minna. —
bfú segir póstur: Af biðinni getur leitt, að
jeg fái illt veður og færi, sem jeg annars
hefði sloppið hjá; verður ætíð meiri ferða-
kostnaður pegar illt er, og pá eiga biðpening-
arnir að bæta mjer upp pann skaða.
J>etta er engin ástæða segjumvjer; fyrst
og freinst er póstur ekki hræddur við ótíð
pegar hann kemur mörgum dögum á eptir
tímanum (honum er nú opt hamlað að
komast áfram), og svo má eins vel ímynda
sjer, að póstur fái að jafnaði illt og gott
veður og færi fyrir biðina; ef ástæða er til
að póstur fái borgaða bið fyrir daga pá, er
hann verður að bíða á aðalstöðvum sínum,
pá er lika ástæða til, að sekta hann fyrir
hvern pann dag, er hann Jkemur á eptir
tímanum, og hann er á einhvern hátt valdur að.
Sektin fyrir daginn, verður að vera jöfn
pví kaupi, er pósturinn fær pegar hann verður
að bíða. — «Er ekki ólíklegt, að póstar
myndu passa sig betur pegar petta kæmist
á; eins og nú er, pá pyrfti petta að vera svona.
Segjuin vjer enn, að mjög er ranglátt
að greiða petta aukagjald til póstnnna, og
skulum vjer nú eptir láta lesendum Norðan-
fara, að hugsa ögn um pað,
Vjer vonum að póstarnir, peir ljelegu,
verði ekki lengi í sessi sínum; að stjórn-
endur póstmáTa á landi hjer líti heldur
miskunnandi á málið, og enginn íslendingur
poli lengur kúgun, óreglu, menntunarleysi,
leti og pjóðar-minnkunn orða og bótalaust.
Kitað litlu eptir Nýár 1883.
r. n,
Brjef úr Hörgárdal, 83_
Heiðraði ritstjóri!
pú baðst mig síðast, að skrifa pjer um
ástandið hjer í hrepp, er leitt hefir af hínu
liðna mjög bága árferði m. fl. Skal jeg
nú stuttlega sýna lit á pví. Sumarið 1881,
var svo mikill töðubrestur hjer i hrepp að
pað nam 1000 hestum, eða fulium 33. kýr-
fóðrum, fyrir neðan meðallag, sem jeg met
í pað minnsta 4000 kr. Næstliðið vor, voru
400 lambsotur fram yfir venju, pað met jeg
pannig; 400 lömb 1600 kr. málnyta undan
400 ám minnst 1600 kr. J>að er mörgum
Ijóst, og af mörgum viðurkennt, að afnota-
rirð á skurðarfjenu í haust, sem var meiri
hluti geldpeningsins, hafi verið i minnsta
lagi 1 kr. á kind hverri, og er pess ljós
vottur, sauðasalan í haust til Skota, er pvi
sá búhnekkir í hreppnum 3300 kr. Næst-
liðið sumar var útheys bresturinn svo afar-
mikill, að pað nam yfir helming niður úr
fyrri ára meðaltali, helmingur er 3667 best.
sem vel má reikna til 7500 kr., Er pá
pessi beinlínis búhnekkir, 66 búenda í hreppn-
um, 18000 krónur, p. e. rúmar 270 kr, á
hvern. jpetta munu allir góðgjarnir menn
viðurkenna stóran linekki, par, sem af pess-
um búendum eru 34, undir skiptitíund, 21
tiunda 5—10 hndr., 10 tíunda 10—15, og
að eins einn par yfir. Mun pó ekki stór
tíundarundandráttur, eiga sjer stað bjer í
brepp, pví jeg hefi orðið pess var, að hrepp-
stjórinn mun hafa kennt mönnum að telja
rjett fram, með pví að bæta við tíund par
er honum hefir pótt' við eiga; en peir sem
fyrir urðu munu hafa sætt sig við pað, og
bætt ráð sitt; svo jeg lield að hans aðferð
sje allgóð lækning við tíundarsótt.' Fyrir
ofanskrifaðri skyrslu, er hægt að færa næg-
ar ástæður, pví hún er byggð á búnaðar og
tiundar skýrslum hreppsins. Aptur á móti
er ekki hægt nákvæmlega að reikna, hvað
hallærið liefir óbeinlínis, valdið miklu tjóni.
Svo sem atvinnu brestur á hinu langvinna
illviðra vori síðast, málnytu missir af bú-
peningi yfir sumarið, hrakningur og aðrar
skemmdir á hinum litlu heyjum og par af
leiðandi málnytu brestur á kúm í vetur og
margt fleira. |>etta verður að vísu ekki
reiknað til peninga, samt munu pað engar
öfgar að meta pað til 4000 kr. virði.
Jeg hefi heyrt, að sýslumaður, pegar í
haust, hafi skorað á hreppsnefi.dirnar, að
gefa glöggar skýrslur um ástandið í sýsl-
unni útaf árferðinu, og er líklegt að neínd-
irnar gegni jafn nauðsynlegri og skynsamri
áskorun. Ekki hefir samt orðið vart við
neina framkvæmd nefndarinnar í pá átt
hjer í hrepp; kunnar framkvæmdir hennar
eru að eins fólgnar í pví, að, seljabændum
peirra eigin eign, p. e. útlendu gjatirnar.
J>að hefir nú annars í vetur verið efst á
dagskrá hjer í hrepp,^og jeg ætla víðar,
hfnar útlendu korns og fóðursgjafir, en pað
yrði oflangt og óparft mál að rita allt pað
sem par um hefir skrafað og skeggrætt verið,
svo jeg leiði pað hjá mjer að mestu, að
eins skal jeg taka pað fram, að framanrituð
skýrsla sje ljós vottur pess, að hjer er um
hallæri að ræða pótt ekki sje manndauði,
pvi jeg ætla að hallærið komí fyrst, og síð-
ast dauði, ef ekki er viðlitið. J>að liefir nú
verið orð á pví að nokkrir „háttstandandi"
menn sjeu svo skammsýnir að peir láti
sjer um munn fara að hjer um sveitir, hafi
ekkert hallæri verið, og að bæði menn og
skepnur hafi en nægtir, svo að gjafanna sje
engin pörf uú, heldur eigi að stofna af peim
hreppasjóði tii framtiðar; en sem vafalaust
striðir móti tilgangi gefendanna, sem er si
1. að sýslumaður ásamt sýslunefnd skipti
milli hreppanna, 2. að hreppsnefndin ásamt
hreppstjóra, skipti gjöfunum meðal
hreppsbúa sem þegar hafa liðið tjónafhall-
ærinu, er pví heimildarláust að siafna peim
í sjóð, handa einhverjum mönnum fram í
tímanum. ]pað er annars mjög eptirtekta-
vert, að menn pessir er mótmæla hallærinu
eru sumir emlfSettismenn og auðmenn; enn
allur almenningur er annars hugar í pessu
efni, og mun pað vera af pví að liann finn-
ur skóinu kreppa. Aptur á móti virðist,
sem hinir ekki sjái háskann fyr en vesal-
ingarnir sitja hnípnir hungraðir og horaðir
á grafarbarminum, pá ætla þeir að fara að
líta eptir ástandinu, og hugsa fyrst sem
svo, et og drekk sála min, pví í launum
minum og maurum er ekkert hallæri, síðan
fer jeg að „penkja og álykta“, og svokem
jeg til að hjálpa með ráði og dáð, enn þá
eru máske margir fallnir í hina dimmu
gröf; fer þeim pá líkt og mannfýlunni sem
á að hafa sagt, „bíddu við Jón litli, með-
an jeg klæði mig úr sokkunum“ en á með-
an drukknaði drengurinn, ];>egar jeg í
„Sknld“ las hið óviðjafnanlega brjef, frá
Guðbrandi nokkrum íslending á Englandi
þá datt mjer í hug þetta: Ódrengur hlýt-
ur maður pessi að vera, og að „þarfara
væri að myllusteinn o. s. frv“. Heldur en
að skrifa fósturjörðu sinni til ills, pótt hann
ekki vilji gjöra henni gott, ekki sízt ef hann
er alinn upp af fátækrafje hennar. Jeg
vildi óska, að vinur minn skólastjóri J.
Hjaltalín, pegar liann skrifar til-Englands,
um ástandið hjer hjá okkur, byggði meira
á skýrslum peim. sem vonandi er að innan
skamms komi frá hreppsnefndunum, og skyn-
samra bænda áliti, sem honum er hægt að
útvega sjer, heldur en gullhömrum pessa
Guðbrandar.
Litið er um framfarir í búnaðarlegu
tilliti pessi árin eins og skýrslurnar sýna,
sein líklega stafar mikið af vorharðindun-
um: Að vísu hefi jeg sjeð í stjórnartíðind-
unum, að framfarafjelag nokkurt í Bægis-
ársðkn, hafi þegar fengið prjár fjárveiting-
ar úr laudssjóði fullar 100 kr. í hvert skipti.
En hjer virðist að vera einhver hængur i
spilinu, og hann er sá, að bændur í sókn-
inni þverneita að þeir sjeu í nokkru pess-
konar fjelagi, og þeim sje pað fjelag með
öllu ókunnugt, svo maður nokkur í minna-
lagi menntur, hjelt að hjer væri einhver vind-
ingur í: eða þá að skollin væri farin að
spila „lauinuspíl11
Yeðurátt er hjer stillt og góð, og snjó-
lítið, en svo mikil svellalög að mjög erhag-
skart fyrir skepnur, einkum hesta, sem koma
nú pungt á hin litlu hey, gengur því óðum
á hin skemmdu hey. Kránksamt erhjeraf
kvefsótt, svo fólk er víða við rúmið, og börn-
in deyja, en pótt mikið væri af pví orðið
á síðastliðnu ári, líkleganær hundraði barna
dáin í Glæsibæar, Skriðu, og Arnarneshrepp-
um, læt eg nú.hjer -staðar nema að sinni og
mátt pú setja þessar linur í blaðið, ef pú
villt nýta þær til ’pess.
Frjettir útlendar.
Hðfn, 13. jan. 1883.
Árið 1883 er gengið í garð og má kalla
að gamlárið 1882 hafi verið stórtíðindalaust
og friðarár að minnsta kosti í Norðurálfu.
Á Egyptalandi einu liefir nokkuð sögulegt
orðið, pví ekki er teljandi að Bismark við
árslokin bljes upp heljarmikinn blaðastorm,
svo mönnum sýndist uin hríð, sem hinar
mestu viðsjár- og ófriðardylgjur væru með
þjóðverjum, Rússum og Austurríkismönnum;
hinn gamli seggur helir optar villt sjónir
fyrir mönnum og hefir liann þá optast eitt-
hvað á prjónunum sjálfur undir nið,-^ sem
hann vill leyna. Giers, utanríkis-ráðgjafi
Rússa, tók sjer ferð á hendur, langa og stranga;
fyrst hitti haun Bisniark í Varzin (par heíir
hann setið síðan ófriðnum laulc við Frakka);
eliki vita menn livnð peim hefir farið á milli,
en geta til, að erindið liafi verið vináttu-
samband og muni liann hafa farið jafnnær;
til Vínar kom. hann og, og nú er liann
suður á Ítalíu. Bismark notaði tækifærið til
að gjöra uppskátt 5 ára samband milli J>jóð-
verja og Austurríkismanna 15. okt. 1879 til
15. okt. 1884; vill hann með pessu sýna,
að J>jóðverjum ögri ekki úlfakreppan, Frakka
að vestan og Rússa að austan, en pess gjörist
nú lítt pörf, pví dauðinn, hinn voðalegi
bandamaður Bismarks sem Prakkar kalla,
beíir heimt Gambettu og Skobelef til heljar.
Egyptaland lætur hann sig engu skipta, en
gefur sig allan við auka og efla herinn, en
til pess gengur ógrynni og hefir liann pví
snúið seglum og vill hafa bundna verzlun
par sem hann áður vildi hafa frjálsa, hælskar
og fjölgar tollum; frelsismenn felldu reyndar