Norðanfari


Norðanfari - 13.03.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.03.1883, Blaðsíða 4
— 16 — eð við ekki komum við í «Glasgov», samt skilaði hann hverjum sínu alveg upp á eyri án pess að taka nokkuð fyrir víxlunina og í öllu sýndi hann oss sem bezta skilsemi. Pláz pað sem við höiðum á «Camoens», var vel við unandi, en pó varð nú allt pess háttar mikið fullkomnara á nýja skipinu; pað er sagt 70 faðma langt en 7 faðma breitt, samt held jeg það sje tæplega svona stórt, pó hijer virðist pað risavaxið og margt mætti af pví segja hversu pað var vel út búið. Kl. 4, c. m. hjelt pað af stað vestur á haíið, er skjótt af pví að segja, að síðan höfum við haftstöð- ugann mótvind alla leið, svo ferðin gengur seint, en fyrir pað, að aðbúð öll er góð, og íæði gott og mikið og pað sem mest er í varið, heilsufar flestra í góðu lagi, una menn liag sínum vel, er nú 27, október komið svo langt á leiðis, að skipverjar segja, að við verð- um í «Boston» aðra nótt hjer frá. Nú er íagurt veður og allir upp á þilfari að svala hjer á hreina loptinu til hressingar eptir niðriveruna, pví hvasst hefir verið að undan- förnu einkum tvo daga, var pá skafrok rjett á móti, trúði jeg pví pá varla að nokkuð gengi áfram, en pó var pað svo. Fátt eitt eitt af kvennfólki hetir verið til muna sjó- veikt á Atlantshatinu og börn öll frísk, yngsta stúika Sæmundar Eiríkssonarsálaðistfyrir fám dögum, hún lagðist snögglega í barnaveiki og lifði ekki fulla 2 sólarhringa par eptir; var strax smíðuð kista utan um likið, síðan var tilkynnt um skipið að vera við útförina, og kistm borin upp á pilfar, par hjelt Lárus hjartnæma ræðu yfir henni í viðurvist flestra ytirmanna skipsins og íjölda fóiks, sálmur úr messusöngsbók okkar var sunginn fyrir og eptir, en kistunni síðan hönduglega hleypt fyrir borð; pótti mjer furðu gegna, hve mikta hluttekningu að kaptemninn sýndist votta við þetta sorgartilfelli. J>ó bæði jeg og flestallir uni nú vel hag sinum, er ekki að vita hvað f'yrir Jiggur, nú eru menn óðum að fyllast með kvefvilsu, er pað að sönnu ekki hættu- legt fyrir íullorðna, en pað eru börnin, sem jeg óttast að má ske býði pyngra af því. í>ví bæti jeg við, að engann parf pað að fæfa frá ferðalagi, að fara með gufuskipum Allanlínunnar yfir Atlantshafið, jeg hefi reynt hvernig er eð vera með pessu skipi í stór- sjó og driti, og er pað sanuast að segja, að úr pví skipið er farið að velta sjer, finnur sá sem niðri liggur varla nokkurn mun á hvaða ólæti sem á ganga uppi. — S. Bergmann. F r j e 11 i r i n n 1 e n d a r. Úr brjefi úr Hrútafirði 10/2 83. Frjettir hjeðan eru allt annað en glæsi- legar; nú hafa pessi 2 harðinda ár dunið yfir, allt um pað hefðu menn staðið sig hjer nokkurnveginn, ef að sumarið hefði ekki orðið eins dæmalaust eins og pað varð, pví pað litla af skepnum, sem var látið lifa, hefur til pessa verið i voða, og þeir hestar, sem ekki hafa verið reknir á haga í aörar sveitir eða sýslur, eru orðnir sármagrir viða og eru Strandamenn óvanir pvi efpeirfella mikið úr hor, pví að yfir höfuð er hjer íarið mjög vel með skepnur, eptir pví sem gjörist hjer á landi. J>að litla hey er fjekkst, er víðast svo ónýtt og skemt að skepnur lifa trauðlega á pví. Nokkur styrkur er að gjafafóðrinu frá Englandi, einkum fyrir kýr. Yeturinn hjer hefur verið harðari en í tlestum öðrum hjeröðum landsins, pó má heita að góð tíð hati venð í mnra hluta Bæarlirepps, samt er viðast búið að taka pó hesta, sem heima eru i liús og á’hey. All- gott tískiri varð hjer í haust um tima og hefði orðið betra ef beitu hefði ekki vantað Kræklingur var næstum ófáanlegur, ekki að tala um, að geta náð nokkurri hafsíld pó fjörðurinn væri fullur af henni framyfir -Kýár. í fyrra ætluðu menn að stofna hjer síldarveiðafjelag og voru góðar undirtektir pess máls, en í vor og sumarharðindunum misstu menn allan kjark, og var pað ósegj- anlegur skaði, því í Strandasýslu víða, er svo ágætlega fallið til sildarveiða ,og maður á lijer um bil víst, að hún kemur á fiest- um árum“. Ur brjefum úr Seyðisfirði, dagsett 13 og 16 febrúar p. á. „Nú fyrir nokkrum tíma, vildi það slys til á Njarðvikurstekk, hjer fyrir norðan Borgarfjörð, að snjóíióð ldjóp þar á bæinn um næturtíma, og fór með hann og allt fólkið 9 manns er í honum var, af hverju eptir 3 dægur fundust 3 lif- andi, í peim enda baðstofunnar, er frá brekkunni vissi, voru pað 2 synir bóndans og vinnustúlka, er höfðu heyrt dauðastunur hinna dánu, og að þeim látnum fuudið ná- lyktina. af þeim. þeir sem dóu var bóndinn, kona hans, móðir bóndans, barn þeirra, íósturbarn og vinnukona. Vegna illviðra er pá voru, vissu menn ekki af ajefndum atburði fyrri enn að uppbirti. þaff er sagt, að áður hafi fallið snjófióð á bæ penna, pað þykir pví liklegt, að enginn vogi að byggja par bæ framar til pess að búa í honum yfir vetrar tímann. Úr brjefi úr íteykjavik 2/2 — 83. „Yndæll vetur til porra, pá hægur út synningur, en pó töluverður snjór lagður á pýða jörð. Eptir nýárið var góður afii um tima í Leirusjó, nú minni Norðan veður með 7° frosti og kólgu til norðurs“. Úr brjefi af Suðurlandi 14/2 — 83. «Allt af má heita góð veðurátta, reyndar var porrinn framan af úrkomusamur með snjókrassa af suðri og vestri og stormasamur, jörð ónotaieg til beitar, hefir útigangspeningur heldur lirakast, en frostleysur hufa optast verið. Bráðapest hefir lítil verið í fje á pessum vetri. Aligóður fiskafli var um tíma eptir nyárið í Garðsjó, en nú um tíma hefir hann verið par lítill eða nær enginn. Heilsu- far manna hefir verið aligott, en nú er farið eð ganga illartað kvef; sumir búa enn að dílaveikinni frá í sumar. Misklíðareíni hefir heyrzt úr höfuð- staðnum út af garola kirkjugarðinum; land- læknirinn vill fá byggingarstæði í lionum, en fjöldi bæjarbúa, æðri sem lægri, eru á móti pví, og álíta pann biett fullborgaðan og friðheigan, svo að bein hinna dauðu mættu rotna par í friði, margir núlifandi eiga par ættingja og vini. Nokkrir halda fast við orð hinna helgu rita, með eina upprisu úr gröfunum, en fiestir ganga út frá heilbrigð- inni, að eigi yrði ábyrgzt nema sóttnæmi gæti komið upp, par eigi er svo langt síðan, að jarðað var í garðinum, og sjálfsagt verið jarðaðir í honum bóluveikir menn. pá er hún gekk í Reykjavík veturinn 1838—39. Nú hefir fjöldi bæjarbúa, æðri sem lægri, seut bæjarstjórninni áskorun um, að tilhlnp- un jþorl. O. Johnsens kaupmanns, að veita eigi byggingarleyfið, og verður nú fróðlegt mjög að frjetta, hve mikla virðingu að bæjar- stjórnin og landlæknirinn ber fyrir «helgum dómum» liðinna manna. — Reit penna ætti að hafa friðhelgan og setja í hann myndastyttur». Úr brjefi úr Vopnafirði, sem dagsett er 28 jan. p. á., frá herra Einari Sæmund- son, sem er „agent“ fjelags nokkurs á Eng- landi. „Með pví jeg hefi lítin tíma til þess að fara norður, pá hefi jeg beðið herra þórð Flóventsson frá Austaralandi í Axar- firði, fyrir mína bönd, að bjóða mönnum fjárkaup í haust. Fjelagið, sem jeg er fyrir, er í „London“, og a tiar sjer að byrja verzlun hjer á landi í sumar, sem kemur, á likan hátt og Slimmon að undanförnu, að þvi undanteknu, að mitt fjelag borgar allt í peningum, ef pess er æskt, en ekki að eins helminginn, eins og jeg heyri sagt að peir Slimmon gjöri Úm frekari upplýsingar, getið pjer snúið yður til min ef þjer viljið“. Fyrir og um næstliðin mánaðamót, var hjer bezta hláka, svo að víðast hvar kom upp jörð, er lengi áður hafði verið þakin snjó og gaddi, sjer í lagi til sumra dala og heiða, t. d. á austur fjöllum Mývatns og vestan vert við pað, i Laxárdai, Bárðardal og viðar. Áður bati pessi kom, voru nokkrir af Bárðdælum búnir að reka fje sitt á jörð í Ljósavatiisskarði og Reykjadai, ognokkur hross sögð fallin á Austurfjöllum. Aptur i Skagafirði og Húnavatnssýslu sagður bezti vetur og hross þar, sem alltaf hafa gengið úti, í sumarholdum, og hið sama er sagt um hross hjer i Eyjafirði, einkum pau, er gengið hafa í Saurbæjar- og Miklagarðs högum. Haldizt jarðsældin og tíðin verði bærileg, gjiira menn sjer vou um, að ekki muni nú purfa að fækka skepnum peim, er settar voru á i haust, auk þess sem fóðurbyrgðirnar, sem gefnar hafa verið frá útlöndum, hafi nokkuð bætt úr heyskort- inum. — Vegna ógæfta, sem hjer hafa opt verið síðan fyrir jól og að síld hefir sjaldan fengizt til beitu, hefir verið lítið um fiskatla lijer innfjarðar, en nú er sagt að hann sje farinn að aukast, einkum pá það ber við, að sild fæzt til beitu. Um hákarlsafla er hvergi getið. — Alveg afialaust fyrir Axar- firði og |>istilfirði, en góður afli var á Vopna- firði núna eptir nýárið. Slysfara heyrist eigi getið. Að sönnu hefir frjetzt hingað, að 5 menn úr Fjörðum eða Flateyjardal hafi róið til hákarls norður af Flatey, en sunnan stórviðrin, er pá skullu *b hrakið þá til hafs, nema hafi þeir getað nað Grímsey, en síðan pó, eptír seinustu frjettum hingað, komið leiði til lands. Hvergí ber nú á veikindum, nema að enn eru pau sögð á Grund í Eyjafirði og í Siglufirði, og svo hefur barnaveikin ailt af, hjer og hvar, verið að stinga sjer niður og börn að deyja úr henni. Á Langanesi og fústilfirði, i Vopnafirði og viðar, kvað þegar vera stofnað pöntunar- fjelag, til að panta vörur erlendis frá, gegn íslenzkum vörum, á líkan hátt og Suður- þingeyingar stofuuðu i fyrra. — Pöntunar- maður Suður-þingeyinga erlendis, kvað vera: fyrrum sýsluskrifari á Hjeðinshöfða herra Kr. Jónasson, Frederíksborg Gade nr. 48, 4. f Hinn 11. f. m. ljezt bóndinn Jón Jónsson að Hamarkoti, 75 ára gamall, ráð- vendnis- og dugnaðarmaður. Auglýsingar. Undirritaður býður mönnum til kaups: rúgmjöl, sekkinn, 180 pd. á kr. 17,50 grjónamjöl------ haframjöl------- hafragrjón------ bygggrjón, baunir -----------20,00 — --------14,50 — ------- 27,00 p. 16 a. 200 --------24,00 - 12 V2- 225 --------25,00 - ll‘/2- konjakk, hverja tunnu, hjer um bil 120 potta 160,00 -----fínt, flöskuna á 2,75 aquavít —---------------------- 1,50 kaffi, beztu tegund, pundið 0,60 tegras — — — 2,00 tjöru, finnska, tunnuna á 22,00 koltjöru 14,00 færi, 60 faðma, hvert - 3,50 lóðarstrengi, 50 faðma, hvern 1,60 línuás-hespur, 40 faðma, hverja 1,20, og ýms önnur færi og öngultauma. Akureyri, 14. febrúar 1883. Olaus Housken. — Næstliðið haust var mjer undirskrif- uðum dregin hvit lambgimbur, með mínu rjettu eyrnamarki sem er: Sneitt aptan hægra og blaðstýpt aptan vinstra, enn par jeg á ekki petta lamb má rjettur eigandi vitja andvirðis þess hjá mjer, fyrir næst- komaudi fardaga, og semja við mig um markið og borga pessa auglýsingu. Skútustöðuin við Mývatn, 12/2 83. Jón Hjaltason. Selt óskila fje í Arnarnesshrepp, haustið 1882. 1. Svartur lambhrútur; marlc: Miðhlutað í stúf hægra. Hvatt og gat vinstra. 2. Hvítkollótt ær tvævetur, mark: Sneitt aptan og biti framan liægra stýfður helmingur apt. vinstra.lj K $ 3. Hvít ær með dilk, mark: sneitt og fjöður fram. hægra, sneitt apt. vinstra. Arnarneshrepp 10/2 1883. Magnús Baldvinsson. Óskilakindur seldar i Staðarlirepp haustið 1882. 1. Hvithirnt ær 2 v., mark; Sýlt hiltaf a. bití fr. liægra, tvistýft a. biti fr. vinstra. 2. Svartbotnótt ær veturg. Stýít gagnbitað hægra. stýft gagnbitað vinstra. 3. Hvítur lambhrútur, mark: Stýlt biti fr. hægra, fjöður aptan vinstra. 4. Hvítur lambhrútur, mark: Blaðstýft aptan hægra. gagnbragðað vinstra. 5. Hvitur lambhrútur, tnark: Fjöður fram. hægra, háltaf aptan vinstra, 6. Hvit lambgimbur, mark: Stúfrifað gagn- fjaðrað hægra, stýft vinstra. 7. Hvít lambgimbur, mark: Hvatt gat hægra, sneitt írainan vinstra. 8. Hvít lambgimbur, mark: Hvatt og gat hægra, sneitt framan vinstra. Eigandi og ábyrgðarm.: l>jörn Jónsson. Prentsmiðja Norðanf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.