Norðanfari


Norðanfari - 13.04.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 13.04.1883, Blaðsíða 3
saman striðstoll á íslandi, að lærðum sern Jeikum, en landsmenn guldu liann aidrei. pegar höfuðsmanna valdið liætti, komu í staðinn amtmanna og stiptamtmanns em- tættin, og loks landsliöfðingja embættið. Kristján Möller, Tar fyrstur amt- maður á landi hjer 1688, er liafði einnig um- fcoð stiptamtmanns. Með því hreyttist is- lenzkur rjettargangur, og hin norska löghók Kr. V., er Möller amtmaður færði inn, gekk í gildi við innlendan lagarjett. Frá pví að danska verzlunarfjelagið hafði veruleg afskipti af verzlun íslands (1602), fór hún æ versnandi, par til hún rýmkaðist að flokkru 17. ág. 1786, og má telja pann tíma kinn versta í verzlunarsögu landsins. Lands- búar voru sakaðir um, og dæmdir brim- hólmsmenn, ef peir hefðu nokkur sam- skipti við utanríkis verzlunarmenn. Páll Torfason, sýslumaður ísfirðinga, vardæmd- «r (1680) frá emhætti og eignum, sakir sölu á nokkrum vetlingum og sokkum til enskra kaupmanna. Hólmfastur Guðmundar son, hlaut að líða húðstroku af Chr. Möller amtmanni (1701) fyrir sölu á fáeinum úr- kastsfiskum til enskra. Hversu lengi og erfitt íslendingar áttu uPpdráttar með verzlunarfrelsið, rjett íslenzkr- ar tungu með undirskript konungs undir hinn íslenzka lagatexta og stjórnarmál peirra, er alkunnugt. |>á er ræða átti málið «um stöðu íslands í ríkinu® á pjóðfundinum sæla, 9. ág. 1851, tók greifi Tr ampe stiptamtm. og full- Irúi l^onungs, orðið frá pingmönnum, og sleit fandinum í miðju kafi. Herskip var sent upp, með vopnuðum öiönnum, er áttu að halda pjóð og pingmönn- um í skefjum, ef hún og peir hjeldu fast fram rjettindakröfum sínum, einkum muu hafa átt að veita sjerstaklega athygli, premur helztu forvígismönnum pjóðarinnar, er liggja átti á valdi greifans. Arið eptir kom brjef frá inn- onríkisráðgjafanum, 21. maí, sem fylgiseðill með konungl. auglýsingu til Islendinga, 12. s- m., í liverju tekið er fram: «að leyfi pað lil að taka við kosningu til alpingis, sem um ræðir í 37. gr. tilsk. 8. marz 1843, megi eKki veitast neinum af embættismönnum peim, sem hafa ritað nöfn sín undir ávarpið til kon- rmgs frá pjóðfundinum 10. ág. f. á». Nú er vonanda, að peir tímar sjeu peg- ar komnir, að hinni gömlu stjórnaraðferð út- lendra stjórnarlierra Danakonungs yfir íslandi sJe afljett, par sem landinu er gefinn ný stjórnarskrá og sjálfsforræði, en skyldi prátt Ijrir pað, sækja hjer eptir í gamla horfið (eins °g nú sýnist í sumu benda til?), ættu ís- lendingar eigi að láta svo búið standa, lieldur Kiðja konung um í einu liljóði, aðvíkjapeim e^a beim ráðgjafa úr sæti, er færi einhverju tví fram, sem gagnatætt væri rjettindum tungu Þeirra, sjálfsforræðis, gjörðum alpingis og veit- ingavaldsins. ........— eyrar — Skeggi. ^m Nokkrar cyðijarðir á Suðurnesjum. 1> Skálareykir. Byðijörð pessi, sem li ggur í landareign TJtskálastaðar. Hef jeg eicki sjeð nefnda í neinum skjölum eða mál- ^ögum, hefir pó nafn hennar haldist við ei(l eptir öld, sjást en merki túngirðingar, ^mhverfis túníð, sem allt hefir verið pýft, ^óttur sást líka til bæarrústa, áður en jeg fyrir mörgum árum siðan ljet byggja par ^járrjett eða kvíar, Jörðin liggur fyrir ofan svonefndann ®icaga, sem er sljettlendi mikið, hvar forn- höfðu sáð akra sina, sem víða sjest ei1 merki til, feirra er getið í áreiðardómi sýslumanns Guðna 1746, en einkanlega er peirra fyrst getið i gjafabrjefi Bjarna bónda Guttormssonar á Útskálum 1340 Hvar svo er að orði kveðið að Bjarni, hafi látið fylgja gjöf sinni í Útskálum, til Skálholtsstaðar og kirkju i próventu með Hrómundi syni sin- um „umfram pau öll akurlönd sem Bjarni hafði keyrt til Útskála*“. Sögusagnir eða munnmæli pau hafa hjer haldizt við að ábú- andi pessarar jarðar, hafi átt að verða um- sjónarmaður yfir sáðlöndunum á Skaganum og pess vegna hafi verið i fornöld byggður afarmikill og hár garður fyrir ofan allann Skagann og tún næstu jarða Kirkjubóls- hverfi suður á miðnes heitir hinn mikli nið- urfallni garður enn í dag „Skagagarður“ og gjörir hann á eina hlið túngarðinn á Skála- reykjum, enn garður pessi átti að varna öllum gripa ágangi ofanúr heiði niður á Skagann. Hlið hafði átt að hafa verið læst á pessum garði, sem menn pykjast enn sjá merki til. 2. Heiðarhús. pessi jörð liggur fyrir Inngarði og heyrir peim jörðum til sem par eru, nema Gaukstöðum hefir sú jörð ekkert ítak í henni eða tilkall, hafa hinar allar hlutdeild í hennar túnmóum, eptir hinu forna mati peirra eða hundraða tali að tiltölu, jörð pessi segir A. M. jarðabók að legið hafi i eyði siðan 1600 og land hennarbrúkað frá áðurnefndum jörðum. 1479 gaf Skúli bóndi Loptsson hana til Viðeyarklausturs, af hverju hún lagst hafði i eyði er óvíst, likindi eru til að óhæg hafi pótt skipganga til sjávar, heitir vör í Inngarði sem nú er aflögð, Heiðarhúsa vör sem sýnir að bóndinn á Heiðarhúsum hafi par lent og haft uppsátur, enn hvar jörðin hafi átt fjörur vita menn ekki, og óvíst hvort pau munnmæli sjeu áreiðanleg að íjörur pær útá Skaga sem nú kallast almenningur, hafi forðum tilheyrt peirri jörð, enn pó er mikið er mælir með pví nefnil. að fjörur jarðar innar hafi ekki getað verið annarsstaðar, og er pví getgáta mín að undireins og land jarðarinnar lagðist undir kongsjarðirnar, í Inngarðinum liafi fjörur hennar á Skagan- um (Almenningurinn) verið lagður undir kongsjarðirnar á nesinu nefnil. kirkjubóls að helmingi á móti Hafurbjarna og Kol- beinsstöðum. Jörðin hefir haft stór. tún og umgirt, enn nú eru pau fyrir löngu orðin að mosa- pýfi, gengur par á sumrum hross og kúpen- ingur Inngarðsmanna fyrir fáum árum siðann fór einn karl að byggja par hreysi og annar seinna lítinn bæ með kálgarði. JFyrir manns- aldri síðann hafði búið par í kofa fáein ár húsmaður. 3. U p p s a 1 í r er priðja eyðijörð i Kosm- hvalaneshrepp, liggur hún skammt fyrir of- ann Sandgerði, og eru tún hennar paðan brúkuð fyrir hagbeitarpláss, hafa pau áð- ur til forna, verið mikið stór og umgirt, eru pau nú óræktarmosapýfi og sumstað- ar jarðvegur eyðilagður uppblásinn og kom- inn í leirflög. Eptir A. M. jarðabók pá hafði jörðin verið í eyði enn haíði verið 20 hndr. að dýrleika með hundraðs landskuld og 2. kú- gildum og 2. ábúendum er hún nefnd í ár- bókum meðal jörð á Suðurnesjum — Hve- nær eða hvers vegna hún hefir lagst í eyði, hef jeg eigi sjeð, enn liklega hefir pað verið vegna landprengsla frá Sandgerði, par sem *) Hvenær fornmenn vorir fóru fyrst hjer að yrkja sáðakra sína, < g hvenær peir síðan hafa afiagst, hefi jeg hvergi fund- ið. Getgáta mín er, að Bjarni bóndi hafi verið bróðir lögmanns Jóns Gutt- ormssonar Skráveifu, sem fjell í Grund- ar bardaga. Kona Bjarna hjet Ingi- björg, eptir pví sem stendur í Yilkins máldagabók. Bjarna er líka getið í sögu |>orláks byskups helga. bjuggu auðmenn og merkis bændur og sem átt hafa báðar jarðirnar, hafi peim pótt lítið útrymi utan túns eða heimaland, og að peim pótt hafi kreppt að sjer beggja meginn að sunnann frá Byjaskerjum og að innann frá Flankstæðingum. í Yilkinsmáldaga um fjörumörk milli Byjaskers og Sandgerðis, er nefnt, mark- sker á sandi, við vík Uppsalinga og enn eru sker í fjörunni kölluð Uppsalasker, sem í fyrri daga fylgt hafa. Jörðin var bændaeign, og hefur lagst undir Sandgerði, pegar sami niaður átti báðar jarðirnar. jþað er sögusögn að par hafi einhverntíma búið (eða í Sandgerði) ríkismaður nokkur — og hann hafi par fyrstur byrjað að yrkja sáð- akra — Ólafur Baggi frá Noregi, og jafn- vel verið útlendur að kyni. Byri^ hjer um 35 árum hafði húsmaður nokkur Runólfur að nafni byggt sjer lítinn kofa, hvar hann hjelzt við 2 eða 3 ár með 2. börnum. 4. Melaberg. jpessarar jarðar — sem liggur milli Puglavíkur og Nesja — geta hinar elztu jarðabækur. A. M. segir að hún pá (1700) hafi legið í eyði yfir 100 ár, enn land hennar yrkt frá Mársbúðum móti 45 álna landskuld eða eptirgjaldi; seinna var eptirgjald hennar ákveðið að vera skyldi hálf tunna lýsis. — í árbókum er hennar getið meðal suðurnes jarða. Er auðsjáanlegt að til forna hafi hún verið allmikil jörð, með stórum túnum sljett- um, og á bæjarhólnum voru miklar bæjar- rústir og miklar niðurfallnar girðingar; góð og rekasæl fjara hafði lienni tilheyrt, allt frá Kaðalhömrum að innan og suður að Melabergsá; land til heiðar ágætt. Eptir öllum líkindum hefur jörðin aflagst, pegar heiðin fyrir sunnan var uppblásin, og jarða- ábúendur hafa ekki pótzt geta án pess verið að eiga lilutdeíld i heiði fyrir innan sig, bæði til lingrifs og hagbeitar, og enn pð var land og fjörur jarðarinnar ekki byggt öðrum ti! eptirgjalds en Mársbúðabændum. Af pví jörðin var álitin sjerstök jörð enn engin hjáleiga, var hún árið 1837, seld sjerílagi, og keyptu peir hinir sömu eyðijörð pessa, sem pá undir eins keyptu Nesja, pvi án hennar hefði sú jörð verið mögur vegna landleysis. Sú mun nú hafa verið orsökin að pessi jörð lagðist af, líka hefir lijer verið mikil óhægð vegna skipgöngu og útróðurs á Márs- búðum. J>eir sem keyptu jörð pessa, ljetu um- girða tún hennar með 400 faðma löngum túngarði umhverfis, og ljetu par reisa all- snotran bæ, fjekkst pá í fyrstu eptir að rækt komst í nokkur, allt að kýrfóðri, enn síðan hefir túninu farið aptur og reyndar vegna amlóðaskapar og óhyrðu peirra ábú- enda sem síðar komu, að ekki hefir feng- ist meir enn 10-12hestar af bæjarhólnum, hafa peir ekki lialdið kú á grasi, heldur selt pað burt. Nú eru túnin aptur um- girt, en hálfu mínni en áður, Mótak væri par fyrir ofan, ef ekki vantaði atorku og framkvæmd. Að Melaberg hafi farið af vogna reim- leika er bábilpa ein, eins og fleira pvílikt i pjóðsögum vorurn. 5. Gamli Kírkjuvogur. Hann bgg- að vestanverðu við D júpavog. A. M. jarða- bók segir að liann legið hafi í eyði yfir 120 ár og liggi annaðhvort í Stafnes eða Kirkju- vogslandi, hann hefir líka verið í gömlum skjölum kallaður Djúpivogur. Ætla menn að á dögum Vilkins bysk- ups liafi par fyrir utan ösa staðið kirkjan, sem par er kölluð kirkjan að Vogi, og pó hafi par verið útræði inni ósum, er eptir Hákoni Vilhjálmssyni haft, að einu sinni um fjöru liafi sjeð par kjalför í klöppunum par niðurundann. Nú er ekki annað par að sjá enn uppblásin urð og garðarústir par sern bærinn átti að hafa staðið.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.