Norðanfari


Norðanfari - 23.04.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 23.04.1883, Blaðsíða 2
— 38 — víkjandi verzluninni. Gjöruni vjer pað svo mönnum megi verða minnisstæðara, hve mjög forfeður vorir liðu, og hvað peir voru sjálfir daufir að bæta úr þörfum sínum. Höfum vjer nú að mun hagkvæmari verzlun en peir, einkum síðan 1854 að verGunin var gefin laus, og öllum pjóðum leyft að sigla liingað og verzla hjer með vöru sína; en pví er ver, að vjer stöndum nú eklci feðrum vorum pað framar, og fer oss pað ættleralega. Fyrst framan af var verzlunin í höndum landsmanna sjálfra, og fluttu peir sjálfir vörur sínar milli landa; voru peir og engum háðir, og mátti pá heita vellíðun með margt slag. í»ó voru pessi hlóma ár verzlunarinnar endi- leg. Yoru pað Austmenn, er einna fyrstir ráku verzlun hjor, en höfðu pó ekki mynd- ugleika til pess að ráða verði á vörum sínum. l'rðu bæði peir og fandsmenn að hlíta pví verði, er goðar lögðu á alla vöru. Var pó raunar mælikvarðinn sá, að hvorir tveggju mætti vel við una; hin útlenda varan var pá rnikið dýrri en nú gjörist. Eptir að landið gekk undir konung 1263, yerzluðu hjer mest hinir svo kölluðu Björg- vínarkaupmenn; petta var á 13. og 14. öld; fara litlar sögur af verzlun pessari, en pó mun hún hafa vond verið, og var öll afar dýr. f>á koma Englendingar til sögunnar, er tóku að höndla hjer eptir 1400. Komu peir og hjer við land til fiskiveiða; var verð- lag hjá peim mun betra, en áður hafði verið, enda fjell íslendingum hetur við pá, en fyrir- rennara peirra. J>ótt landsmenn fengi ástund- um góð kaup hjá Engl., pá unnu peir marg- faldlega upp gæði sin, sem opt er siður peirra; fór brátt að brydda á óspektum Engl. Spilltu peir veiðarfærum fyrir landsmönnum, rændu og brenndu kirkjur m. fl. Samhlíða Englendingum verzfuðu hjer og Hansastaðirnir; kom pá*kapp í verzlunina, og mun pað í fyrsta skipti á íslandi, enda kvað svo ramt að pví, að kappið endaði með bardögum og hlóðláti. Á 16. öldinni var verzlunin að miklu leyti í höndum Hamborgarmanna, og eigi sem allra verst; pó getum vjer hent á eitt dæmi á pessari öld, sem ber Ijósan vott um dáðleysi landsmanna, en pað var pá er Guð- brandur byskup fjekk verzlunarleyfið. Tildrög til pess voru pau, að dauskur kaupmaður fjekk einkaleyfi til pess að verzla á nokkrum höfnum fyrir norðan land, en Norðlendingum hrá í brún, pví áður hafði verzlunin mátt heita frjáls. Varð pá Guðbrandur byskup til pess, að fá Skagfirðinga í fjelag með sjer, og bað konung leyfis um að rnega gjöra út skip til verzlunar. XJrðu pá sumir verzlegir höfðingjar uppvægir, og kváðu móti lögum og landssiðum, að íslendingar ætti sjálfir sldp í förum; rituðu peir konungi um petta efni, en hann skeytti pví engu, heldur veitti Guðbrandi verzlunarleyfið 1579. Keyptu pá Skagfirðingar og byskup skip frá Hamborg; var pað hlaðið vöru, og sent pangað aptur, en kom aldrei úr peirri ferð, og endaði pannig petta parfa fyrirtæki Skagfirðinga. Með pesssari öld dvínaði óðum viðleitni íslendinga að bjarga sjer sjálfir; kringumstæður peirra voru bágar, og olli pví bæði harðæri og vond verzlun m. fl. J>á komum vjer nú að pví tímabili, sem einna mest myrkur hvílir yfir, en pað eru árin frá 1600—1786, og hefir pað jafnan verið nefnt: «einokunartímabilið». J>essi kafli í verzlunarsögunni byrjaði með pví, að Kristján konungur 4. leigði alla verzlunina íbúum Kaupmannahafnar, Málm- eyjar og Helsingjaeyrar, en J>jóðverjum hönnuð verzlun hjer. «Leigunautar» pessir voru skyldir að sigla á 20 hafnir, og flytja gnæga og góða vöru, er seljast átti með sömu prísum og fyrr hafði selt verið. Konungur ítrekaði iðulega bann sitt gegn pví, að nokkrir sigldu hingað, aðrir en peir, er hefðu leyfi til pess. Kaupmenn sáu illa um að landsmenn liefðu næga vöru, og seldu líka dýrar en vera bar; ljetu peir vanta .ýmsar nauðsynjar, svo opt varð að klaga pá, er jafnan kom pó að litlu haldi. Á pessari öld (1619) setti konungur hinn fyrsta «taxta»; var hann um kauplag á útlendri og innlendri vöru, og áttu kaup- menn og íslendingar að fylgja lionum í hvívetna. J>að var nú í fyrsta sinn, að kon- ungur fann upp á pessu, og höfðu landsmenn jafnan sjálfir ráðið verði, eða pá keypt við kaupmenn eins og um samdist. J>ótt öll vara væri nú dýr, pá pótti kaupmönnum of lítið að gjört, og fengu peir konung að setja annan «taxta» 1631; var hann í alla staði verri en sá fyrri, en ekki varð hann langgæður, pví landsmenn kvörtuðu undan honum. Tók Gísli Oddson, er pá varð byskup sama sumarið, að sjer, að bera fram fyrir konung, bænarskrá frá löndum sínum móti hinum nýja «taxta». Ejekk byskup pví áorkað, að hinn síðari var afnumin, en sá fyrri skyldi gilda. J>að er hörmulegt að sjá, hve íslendingar voru daufir að sjá verzluninni greidda götu; töldu peir sig ófæra til alls í pá stefnu. Er petta einna gremjuveri'ast pá er Kristján 5. bauð peim (ísl.) að taka sjálfir pátt í verzlun sinni. Báru peir ýmsu við og póttust of snauðir til slíkra hluta. Eórst petta pannig fyrir, prátt fyrir góðar hvatir Brynjólfs byskups, er ljet sjer mjög annt um ^málefni petta. 1684 kom út nýr «taxti», er var harðari en hinir fyrri; fóru peir jafnan versnandi eins og náðin konunganna. Landinu var nú skipt í vissnr kaupdeildir, og varð hver að verzla við vissan sala, innan peirra takmarka, sem «taxtinn» ákvað. Var við lögð pung sekt og liörð hegning, ef út af var brugðið, enda breyttu kaupmenn illa við landsmenn, og beittu lögunum sem samvizkuiausir harðstjórar. Fyrra hluta 18. aldar var verzlunin í höndum ýmsra og alla tíð ill, sem að undan- förnu. 1743 var hún leigð hörmöngurum í Kaupmannahöfn, og var verzlun peirra steypt í sama móti og fyrr. Um pessar mundirvar Skúli Magnússon landfógeti; reyndi hann með mörgu rnóti að hnekkja verzlun hör- mangara; var pað fyrir ötula framgöngu Skúla, að hjer komust á fót «Innrjettingarnar» og fiskiveiðar á pilskipum; hugði hann að petta myndi verða landinu hin inesta gæfa, og að með pessu yrði nokkuð reistar skorður við einokuniuni, er jafnan var olbogabarn Skúla. J>essi von reyndist svikul pá er lengra leið, pví «iðnaðarstofnanirnar» vesluðust upp og liðu undir lok; varð Skúla pað hinn mesti harmur, unni hann pessu fyrirtæki mikið, sem og öllu gagni ættjarðar vorrar. Hör- mangarar töpuðu verzluninni 1758. Tók hana pá Friðrik konungur 5. og ljet reka (hana) til ársins 1763, en pá var hún seld «Hinu almenna verzlunarfjelagi». — Fjelag petta tók lika að sjer Innrjettingarnar, og pannig komst Skúli í hóp stjórnenda verzl- unarinnar, pví áður var hann «iðnaðarstjóri». Fjelagið var eigingjarnt, vanrækti pað «Inn- rjettingarnar», en hlúði betur að einokiverz- unarinnar. Fór flestum líkt, sem höfðu hana leigða eða selda; vara sú, er fluttist hingað, var dýr, skemmd og margsinnis of lítil. Árið 1774 gaf «Hið almenna verzlunarfjelag» upp verzlunina, og var liún svo rekin á kostnað konungs í 12 ár, en gefin laus við alla «pegna Danakonungs» 1. janúar 1788. Yar ærið mál að losa um pann hnút, mun engin plága meir hafa pjáð landið en pessi, og pví sárara má pað svíða, er pjóðin leið petta af manna völdum. J>að, sem náttúran leggur á mann er stórkostlegt, en hennar lögum mega allir hlíða, og einmitt pess vegna er Ijettbærara að líða órjettinn af hennar völdum. J>að er sjálfsagt, að nú var stórum steini velt úr götunni, pegar einokuninni var hrundið úr sessi sínum, og dönskum pegnum leyft að flytja hingað vöru á innlendum skipum; varan útlenda stje niður, en sú innlenda upp. Fór pá að votta fyrir nýju fjöri; blóðið fór að síga með meiri hraða um æðar íslendinga, enda komust menn fijótt að pví, að ófrelsis- bandið var ekki með fullu leyst. Utanríkis- menn máttu ekki koma hjer til verzlunar, heldur en áður, pótti íslendingum pað stór skaði, og ekki mætti svo búið standa. J>essar hugleiðingar urðu til pess, að helztu menn landsins gengu í fjelag og rituðu konungi hina svo kölluðu «Almennu bænar- skrá íslands» 1795. Óskuðu peir að kon- ungur rýmkaði svo verzlunarfrelsið, að öll- um utanríkismönnum væri heimilt að sigla hingað með verzlunarvöru sína. Undirbænar- skrána rituðu margir helztu menn landsins, og var hún síðan send konungi. Stjórnin var óvön pessum keipum iir laudsmönnum, enda neitaði hún bænarskránni nieð glöðu geði; Ijet og konungur á sjer skilja óánægju við pá, er ritað höfðu undir bænarskrána, en vottaði peim eina manni pökk og hylli sína, er var svo sjerlegur að skerast úr fjelagi íslendinga, pá er peir rituðu bænarskrána og nöfn sín undir hana. Máfið lá nú í pagnargildi um hrið; fóru mennhins sama á leit við og við, en pó kvað ekki að pví fyrr enn á pjóðfundinum 1851; hafði liann til meðferðar frumvarp um verzlunar- frelsi; var pað frá stjórninni, og breyttu fundarmenn pví á ýmsa vegu, en hjeldu pví pó fast fram, að verzlunin væri nú gefin frjáls, við utanríkiskaupmenn, og peim ekki framar sýnd nokkur tálmun að sigla hingað og selja og kaupa við landsmenn. Hafði stjórnin mál petta á prjónunum pangað til 1854, að öllum pjóðum, með lögum, var leyft að sigla hingað nieð kaupvarning sinn, og höfum vjer nú síðan haft, svo mikið verzl- unavfrelsi, sem nokkur pjóð hefir, og svo mikið sem nokkur pjóð parf að hafa í öllum hinum menntaða heimi. J>að verður nú heldur ekki sagt, að vjer höfum ófrjálsa verzlun, eða að menn sje skyldir að verzla við vissan kaupmann, ef vjer erum ekki skuld í pví sjálfir. En pví ver, gjörum vjer ossoptsjálfa að prælum kaupmanna, og má pá kalla að vjer sjeum ekki lengur frjálsir, en engum getum vjer gefið sök á pví, og purfuin ekki að sækja um leyfi til pess að losa pað band, pví oss er pað innan handar, ef viljinn er nægur, og hugann vantar ekki. Skuluin vjer nú verja nokkrum augna- blikum til pess að hugleiða verzlunar ástandið hjá oss núna. Búumst vjer raunar við, að engum pyki pess pörf, en oss finnst aldrei góð vísa of opt kveðin, og pað eina sjezt með vissu, að ísl. kunna ekki að verzla, hvað vel sem peir annars pekkja verzlunar ástandið, eins og pað er hjá oss árlega og daglega, hvað eptir annað. Eins og allir pekkja, pá eru flestar verzl- anir útlendar, eða að útlendir menn «reiða» pær. Gránufjelagið á að heita íslenzk verzlun,

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.