Norðanfari


Norðanfari - 23.04.1883, Page 3

Norðanfari - 23.04.1883, Page 3
— 39 — og ekki gömul; stendur íslenzkur maðurfj7rir öllum framkræmdum pess og innkaupum, en . þó verður hann að segja ritlendum manni frá pví, er hann kaupir, líkt eins og pá er hörn spyrja föður sinn að, livort pau megi kaupa petta eða petta glingur. J>etta er með öðrum orðum: Gránufje- lagsstjóri verður að kaupa mest til verzlan- anna hjer, í gegnum mann, sem Gránufjelag skuldar stórfje. Svo liefir hann eigi heldur leyfi að selja vöru vora, nema á sama hátt. — J>að er auðvitað, að pessi íslenzki reiðari vor getur haft afskipti af ýmsu fje fy^rir oss, sem ekki kemur heinlínis við verzluninni sjálfri, og pað er líka undanskilið lijer. — Verzlunar- stjórarnir, á landi hjer, eru ýmist innlendir eða útlendir. |>eir eru náttúrlega misjafnir eins og aðrir mena; sumir «flínkir»; sumir vinsælir og sumir ekki. Svo eru nokkrir, er vjer nefnum alls ekki. |>á er nú bezt að líta yfir verkahring pessara manna allt árið. J>eir fá frá útlöndum svo sem 3—5 skips- farma á ári; er pað bæði pörf vara og ekki pörf; getum vjer allt eins vel kennt oss um, að sú síðari er flutt til landsins, pví ekki undrar oss, pó verzlunarstjórar «panti» pá vöru, sem bestan og rnestan arð gefur verzl- uninni. Er pað iðja verzlunarstjóra, með 5 til 6 «pjóna» sjer við hlið, «að dunda við» að selja pessa vöru allt árið. J>eir hafa lengstan tíma af árinu lítið að gjöra, og hafa pví náttúrlega næga tíð til pess, að setja vöru sína upp um nokkra aura úrnýár- inu, eða pvi um líkt. Vjer erum ofur náttúr- legir að skiptast á, að skjótast á verzlunar- staðinn, svo búðin sje aldrei tóm af mönnum. Erindið er ekki alltjent stórt. 12 tölur, brennivínspeli, sykurmörk o. s. frv. nægja til pess, að mönnum pyki vel gjörandi að sækja pað, og pó hálfa mílu sje*að fara. J>essir menn kunna ekki að kaupa, og ekki að nota eða meta tímann; peir gjöra sjer hann ekki að peningum, og hann verður pað heldur ekki. Vjer kaupum sjaldan eða aldrei til pess að borga um leið. Verzlunarstjórar selja oss eins dýrt og peir geta, en gefa eins lítið fyrir vöru vora eins og peim lízt. Oss fellur petta möglum yfir pví, bölvum má ske TðTzlunarstjóranum fyrir hnifni og ófrjálslyndi, en meltum petta pó með oss og reynum ekki að fá umbætur á pví. ^ í>að er reyndar ofsagt, að ekki hafi verið gjörðar tilraunir af ýmsum, til pess að losna frá verzlunarstjórum. — Gránufjelagið var stofnað í góðum tilgangi; segja og margir að pað liafi og unnið gagn; skulum vjer láta pá eina með sína meiningu um pað, en vorri meiningu viljum vjer halda, og hún er sú, að oss sýnist ekki Gránufjelagið líklegt til pess, að vinna að pví, meir en hver önnur verzlun hjer, að bæta «prísana» hjá oss. Bændur eru að fara par í botnlausar skuldir, eins og annarsstaðar, og úr pví parf ekki að vænta nema ills eins. Eggert Gunnarsson hefir sýnt góðan vilja í pví, að útvega löndum sínum vörur með vægu verði; hefir og margur haft hag af pví, en vjer getum ekki sagt meira um petta, fyrir ókunnugleika. pingeyingar eru nýbyrjaðir á pöntúnar- fjelagi; líkar oss einna bezt aðferð peirra í pá stefnu, enda er ekki nema góðs að vænta úr peirri átt, pví par eiga lilut að rnáli, skynsamir og duglegir búhöldar. Er einn, sem stendur fyrir fjelaginu, og nefnist hann kaupstjóri pess. «Pantar» hann vöruna paðan, sem honum bezt líkar, og selur siðan við pví verði er hann stendur við. Teljum vjer víst, að hann selji fyrir vöru, sem greidd er um leið, að keypt er, pví annars sækir í pað sama, ef lánstraustið á að vera með í spilinu. Sá, er vill heita fjelagsmaður, verður að kaupa hlutabrjef fyrir 10 kr., en pað veitir aptur rjett til 200 kr. verzlunar. f>ykir oss petta ágætt fyrirkomulag, enda erum vjer vissir um, að kaupfjelag petta'getur losað pá, sem í pví eru, frá verzlunir.ni á Húsavík; en pað parf líka að vera alls vegna; má telja víst, að þingeyingar láti pað ei aptra sjer, pótt verzlunarstjórinn á Húsavík líti hornauga á penna litla nýgræðing, sem er að proskast við hlið lians. Betur peir væri sem víðast og döfnuðu sem bezt; peim ættum vjer að að unna sem heitnst. Víkjum nú lítið eitt við, og hugleiðum orðið kaupstaðarskuld. J>að munu reyndar flestir pekkja pað, og líka að vera háðir pví. Mestur porri bænda vorra erujaundnir hjá kaupmönnum, og geta engu um pokað á sumrin, pótt einhver byði vöru sína fyrir betra verð, en verzlunarstjórar gjöra. J>eir kljúfa prítugan hamarinn til pess að halda bændum hjá sjer; lána peir (verzlunarstj.) stundum takmarkalaust, pó með pví skilyrði, að bændur verzli við pá með allar vörur sínar. Bóndinn lætur ginnast í gildruna hjá verzl- unarstjóranum, fyrir blessað lánstraustið, sem hann hefir. J>ykir honurn gott að fá lán, og sleppa í petta sinn, án pess að purfa að borga. «Vjer höfum ekki til borgunina núna í bráðina», segja bændur. «Já! pað gjörir jú ekkert til, segir verzlunarstjórinn, ef jeg bara sit fyrir ullinni pinni í sumar» o. s. frv. J>etta er nú verzlunaraðferðin hjá oss ís- lendingar! Lánstraustið hjá verzlunarstjórum,. er óheilla athvarf fyrir oss; fyrir pað sama tökum vjer meira út, en nauðsýnlegt er, og kaupum dýrar, en ef vjer ga^fcim látið liönd selja hendi. Yrði pvi komið á, að taka til ársins allar nauðsynjar, sumar og haust, en hreint ekki endrar nær, pá mundum vjer skulda minna, og efnahagur vor standa betur. J>að ætti sjálfsagt að borga um leið og keypt er, og láta innlegg meir ráða úttekt, en fyllstu pörf, eða hjegómlega löngun til glis- kaupa. í verzlunarbúðunum lieyrist sífellt. að bændur klaga og kvarta yfir «háum prísum» við seljandann, en pað parf ekki að ómaka sig svo langt til pess, bændur geta sjeð heima á rúmi sínu, orsökina til peirra. Háu prísarnir lijá verzlunarstjórum, er eðlileg afieiðing af skuldum yðar bændur góðir! Verzlunarstj. hljóta að leggja á vöru sína, svo sem svarar rífum rentum af pví stórfje, er pjer skuldið peim. J>að er stórkostlegt, sem landsmenn lána hjá öllum verzlunum, og rentan af pví og tjóðurbandið, sem verzlunarstjórar hafa á oss ópolandi lengur. Landar góðir! pjer greiðið rentuna óbeinlínis úr yðar eignum pyngjum, em hafið pó opt sagt, að pjer purfið ekki að greiða rentur af pví, er «Eactorinn» láni, en íslendingurinn heimti 6% °g petta sje stóri munurinn. Nei! Trúið oss, pjer borgið tvöfallt hærri «prósentur» til verzlun- arinnar, en landsmanna sjálfra, og eruð pess utan komnir upp á náð eða ónáð verzlunarstj. pegar hann liefir lánað yður og bundið sem kálf við jötu. Hugleiðið petta, og látið ei framar ginnast af gliskaupum í hneinxlunar- kvíina við búðarborðið. Kaupið par sem minnst af óparfa, en borgið strax hina pörfu vöruna. Oss liggur lífið á að ráða bætur á verzl- unaraðferð vorri. Vjer liöfum engin efni til pess að kaupa allt pað, sem keypt er, og fáum aldrei lagfært búnaðinn meðan hin beimskan situr við stýrið. Oss hefir hugkvæmst, að úr pessu mætti bæta með pví að menn gangi í smá kaup- fjelög, sem hafi pað augnamið að verzla skuld- laust, og nátfúrlega með pví fyrirkomulagi og par, sem bæði væri bezt og menn yrðu ásáttir um. Mönnum má vera minnisstætt, að pá sjnldan keypt hefir verið í störkaupum, hefir pað jafnan orðið stór hagur, og pó get- ur maður búist við betru, ef lag er með. Vjer vitum að allir munn hundnir nú sem stendur hjá verzlunarstjórum, svo illa gangi að losna frá peim í fyrstu, en pá lilýt- ur einhverntíma að byrja pað. Byrjunin verð- ur að vera pannig löguð, að bændur gangi í fjelög og kaupi til ársins fyrir 2/3 af vörum sínum, en greiði l/3 til verzlunarstjórans unz gamla skuldin er goldin. Getur verið peim pyki pað leitt, en pað verðum vjer að láta oss liggja í ljettu rúmi. Vort gagn verðum vjer að meta mest, hvað sem annars er. er vel til vinnandi, að kaupa minna af út- lendu vörunni, meðan vjer erum að komast úr skuldunum. Vjer getum verið án brenni- víns, tóbaks og «glataríiss»; mætti og minnka kaffikaup m. fl. Allt petta er ónauðsynlegt, og skömm fyrir oss ef vjer kaupum. J>að er hagur fyrir oss að fara sem sjaldnast í «kaup- stað», og ef vjer liefðum vörur vorar ólofaðar á sumrin og haustin, gæturn vjer keypt til ársins í tveim ferðum, og pyrftum pá ekki að hafa andvökur eða ómök út af verzlunar- skuldum, sem nú mun vera almennt. J>að er nú liart í ári, og af pví geturn vjer lært, að hagnýta oss öll pau meðöl, sem til framfara og búnaðarbóta heyra. J>að dugar ekki Ijettúð og hugsunarleysi, með slíku vinnst ekkert. Hver einstaklingur myndar alla pjóð- ina, og pví Tíðui^á að hann sje ráðyandur, verkfús, sjórnsamur, trúr og skynsamlega ákafur. Vjer látum svo línur pessar frá oss, og hervæðumst til pess að taka á móti peim dómi, er peiin verður gefinn; vjer íinnum sjálfir að tilgangur vor með peim, er af góð- um liug, og óskum að menn líti svo á hann, og færi sjer hann vel í nyt. . 1. 2. í 21. ári Nf. tölubl. 37—38, erbrjeffrá Austur-Skaptafellssýslu dagsett 28/8 8 2 og er par meðal annars talað um flugufregn pá sem staðið hafi i Nf. tölublaði 19.- 20. útaflival- kálfi peim er kom inn um Hornafjárðarós á porraprælinn 1882. Énn fremur sjest af á- minnstu brjeíi að Jón prófastúr Jónsson á Bjarnanesi hefir tekið til sín hvalinn eður andvirði hans, sem eign Bjarnanes prestakalls. Enn pó jeg eigi ekkert í nefndri fiugufregn í Nf. pá hefi jeg allt af verið á peirri skoðun, að umræddur kvalkálfur hafi heyrt til pjóð- jörðinni Horni. Hornafjarðarós fjell áður fyrri töluvert vestar en nú, og hinn forni óskólfur er nú eptir gamalla manna sögusögn vestan undir ál peim er nú rennur að ósútfallinu í raun og veru er nú enginn óskólfur orðinn til, pví Hornafjörður hefir sópað pví sandriíi burt, sem áður lá úr Hvammsey og norður í Ósland, einungis eru eyrar eptirstöðvar af hin- um forna óskólfi sem koma upp úr firðinum á hverri fjöru, en sem flæðir yfir með liverju fióði. Að vísu liefir sætt sú, sem getið er um í brjefinu að Jón sýslumaður Guðmunds- son hafi gjört verið óátalin í tilliti til pjóð- jarðarinnar Horns, en hinn umræddi hval- kálfur var töluvert austar en sú sætt liljóðar j um, og ef Bjarnanes prestakall á umræddan

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.