Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1883, Blaðsíða 2

Norðanfari - 02.05.1883, Blaðsíða 2
— 46 — handsama morðingjana írsku, þá er unnu ó- dáðaverkið og myrtu Burke og Cavendis; eru menn nú orðnir alls vísir um fjelag peirra, sem heitir «The Irish invincihles = hinir írsku ósigrandi» og er tilgangur pess að myrða embættismenn Englendinga á írlandi; eru pað ljótar sögur, og ekki fyrir takandi, að ping- menn Ira og «Landliga» sje við pað riðin. Nú eru nærri 2 ár síðan Alexander 3. kom til ríkis og er hann enn ókrýndur; nú ætlar hann að láta krýna sig í Moskvu í maí og hefir stórkostlegan fyrirbúnað. Erá Danmörku er helzt að segja, að Dr. Brandes er nýkominn hingað og fagna Danir honum; flykkist fólk svo á fyrirlestra hans, að ekki kemst helmingur að, af peim, sem koma; heldur hann fyrirlestra um pýzka stú- denta og mun ætla að bera vinmæli milli peirra og danskra. Erá íslenzkum stúdentum er og pað að segja, að peir hafa haldið fund mikinn. |>ví víkur svo við, að peir frjetta manna bezt úr skólanum, pví piltar skrifa helzt um slíkt til skólabræðra sinna. Kvartað er um, að skólastjórn og umsjón sje í bágu lagi og drykkjuskapur eigi sjer stað bæði hjá kennurum og piltum. Eptir að miðsvetrar- skipið var komið, gengust nokkrir stúdentar fyrir pví að skotið var á almennum íslenzkum stúdentafundi til að ræða um ástandið í skól- anum. Eundurinn var fjölsóttur og hnigu ræður manna helzt í pá átt, að jafnhart ætti að taka á óreglu peirra, sem eiga að vera fyrirmynd annara, og pilta sjálfra, enda mun nú ekki duga annað til að reisa skólann við en að drykkjuskapur varði burtrekstri, hver sem í hlut á. Um umsjónina var og margt talað; kom öllum saman um að umsjón og kennsla færi illa saman og nauðsynlegt væri að hafa sjerstakt umsjónarembætti við skól- ann. Æskilegt væri að petta velferðarmál yrði rætt á hjeraðsfundum og í blöðum, og búið í hendur pingmönnum, sem verða að láta til sín taka pegar peir, sem nær standa skólanum sitja aðgjörðalausir. Af mannalátum er helzt að geta pess, að liið mikla pýzka tónaskáld Kichard Wagner Ijezt 12. febrúar í Yenidig. Fá orð um fcrðir fugla. Hvött af brínni nauðsýn, eða leidd af ómótstæðilegri löngun, yfirgefa mörg dýr bústaði sína á vissum tímum, og flytja til fjarlægra staða eða landa. f>essar ferðir eiga sjer stað hjá næstum öllum flokkum í dýraríkinu. Sem optast verða pessar ferðir á vissum tímum, er pó getur stöku sinnum borið út af pví. Dýrin eru neydd til pess að flytja frá sumum stöðum, pví önnur yfirsterkari of- sækja pau og drepa. í sumum landspláss- um, er svo mikill fjöldi dýra, að undrum sætir, hvernig pau geta aflað sjer næilegs viðurværis. Dr. Livingstone (nafnfrægur ferðamaður í Afríku) gefur ágæta lýsingu af peim aragrúa dýra, sem sumstaðar eru í peirri álfu, enkum við Zambezefljótið. (fað er sunnarlega austaná Afríku). J>ar ssm sbkur fjöldi lifir af dýrum, hlýtur jarðveg- urinn að vera frjór, og allir lífsskilmálar hentugir. Langferðum dýanna er ætíð stjórnað með undra-verðri reglu; sýnist allur útbún- aður og niðurröðun vera byggð á reynzlu, sem jaínan er sönnust. |>á er vjer gætum að, hvernig villigæsirnar skipa sjer niður, er pær fljúgja til fjarlægari landa, lítur svo út, sem pær hafi nokkurskonar hugsnunar- atl. Áður en fuglar pessir leggja af stað, raða peir sjer niður i Oddíylkingu. Er ætíð ein í fararbroddi, svo tvær, pá prjár, fjór- ar o. s. fr. Fylking pessi, er líkja má við fleig, er mjög hentugt til pess að kljúfa loptið, og komast áfram. þeirri gæs sem fremst er, veitir flugið pyngst; pegar hún er orðin preytt, dregur hún sig í hlje, kemur pá önnur í hennar stað, og gjörist leiðtogi fararinnar; gengur petta koll af kolli uns ferðinni er lokið, í pað og pað sinni. Engar skepnur sýna jafnmikið áræði og jafn markverða náttúruhvöt og fuglarnir á hinum laungu ferðum sínum. — J>ol peirra er opt og tíðum ótrúlega mikið. Sjómenn finna leið yfir höfin, með margbrotnum reikningum og örðugum verk- færum, en fuglarnir fara án leiðbeiningar og áttavita, frá hinumnyrztu heimskauta- löndum til heitu landanna. Á sumrum eru trönurnar á ströndum hinna norðlægari landa, en yfir veturinn á Egyptalandi. Bygging fugla er enkar vellöguð til pess að efla flug peirra. Yöðvar peir sem hreyfa vængina, eru ákaflega sterkir, veitir pvi fuglunum hægt að fara langar leiðir í loptinu Sumir fuglar eru ógætir flugfuglar; lítur svo út, sem pað sje leikur peirra að svifa um him- ingeyminn. f>að ljettir mjög flug fuglanna, að bein peirra eru holótt, ljett og sterk, kemst lopt- ið hvaðanæfa inni pau. J>ótt liffæra bygg- ing fnglanna sýnist vera veik byggð, er hún samttiltölulegasterkari en samsetning, hinna pungu og óliðlegu vjela, sem velta eptir járnbrautunum. Bæði pipur og vöðvar fugl- anna, sýnast mjög smágjörvar, pó endist pað hvortveggja langtum betur, en hjól og pípur í vjelum, sem pó eru úr steyptu járni. 1 byggingu fuglanna sjáum vjer Guðs dá- semdarverk, en hugvit mannanna í hinu síðarnefnda. Euglarnir pjóta eins og ör í gegnum loptið, fara peir allt að 10 mílum á klukku- timanum, og veitir pað ei örðugra, en oss að ganga stutta bæarleið. Gufuvagn, sem gengur með fullum hraða eða afli, getur liaft sama flytir með pví að eyða geysi miklu af kolum og vatni. Kondórinn* er einn af beztu flugfugl- um; hann á heima í Andesfjöllunum í mið Amiríku, og stærstur allra fugla. Hann flygur svo hátt, að menn missa alveg sjónar á honum. J>að er einna eptirtektaverðast. að kondórinn skuli geta andað svo hátt uppí loptinu, pví pað hlýtur að vera mjög svo punnt, pegar svo hátt er komið. Máfar**, sem byggja hreiður sín á Barbadosklettum (eyja í vestindium) fara á degi hverjum til annara eyja, sem liggja yfir 60 mílur frá, Barbados; pangað sækja peir fæðu handa sjer og ungum sínum, og parf mikið pol til pess, dag eptir dag i langan tíma. Fuglarnir fylgja ætíð hinni sömu leið, á hinum miklu og laungu ferðum sínum f skilja menn ei til hlýtar, eptir hverju peir fara, en pó er álitið af flestum vísindamönn- *) Kondórinn (sarcoramphus) er dagfugl og heyrir undir ránfugla; hann er einna stærstur allra alfleygra fugla, og gríp- ur opt lítil dýr, t. d. geitur, kálfa, og hjörtdýr, og getur flogið burtu með pað. Kondórinn hefir sterkt og bogið nef, sterka fætur, stórar og bognar klær; hann hefst við á háum stöðum, liefir Ijóta og litla rödd, en ákaflega lykt- næmur. **) Máffuglar eru tvífitjaðir sundfuglar; pað eru sjófuglar fremur stórir og lýsis- miklir; nefið er hnífmyndað, ýmistbeint eða bogið. J>eir eru ágætir ílug-fuglar óðir og vargslegir, enda æpa peir og hljóða í sifellu. Keglulegir Máfar eru með bogið nef, og einkennilegir fyrir pað, að neðri kjálkinn er knjebeygður. (sjá dýrafræði eptir Grröndal). um, að lyktin og sjónin eigi einna mestan pátt í ratvísi peirra. Öllum söguriturum ber saman um, að eptir bardagan við Farsalos*, hafi gammar komið pangað, bæði frá Asiu og Afríku, til pess að leggjast á náinn. Humboldt (nafnfrægur náttúrufræðing- ur). segir: J>ó drepin sje hestur eða kýr, á hinum afviknustu stöðum í Andesfjöllun- um, par sem sízt mætti búast við, að kon- dórarnir væri, pá liði eigi á laungu, áður fuglar pessir yrði varir við lyktina af bráð- inni, og flyktust pangað í stórum hópum, til pess að seðja sig á henni. Ferðir fuglanna eru nú orðnar alkunn- ar; menn vita hvaðan peir leggja upp, hvar peir hvíla sig, og hvert ferðinni er heitið, eða hvar hún endar. J>etta er allt svo föstum reglum bundið, að segja má fyrir fram, hjer um bil uppá dag, hvenær fuglar leggja af stað í ferðir sinar. Á eyunni Malta (hún liggur í Miðjarð- arhafi í suður frá Sikiley) má opt á haust- in sjá stóra hópa af fuglategund einni, sem hefir uppgefist á ferðinni, en hafa hitt eyna af hendingu til hvíldar sjer. Fuglinn er hreyfingarlaus af preytu, og bærir ei á honum; liggur hann jafnt á strætum sem pökum húsanna. Getur hann enga björg sjer veitt, og drepa íbúarnir ótölulegan fjölda af honum; er pessi veiði svo stór- kostleg, að mikið er selt af henni í fjarlæga staði. J>að hefir lengi vakið eptirtekt sumra náttúrufræðinga, hvernig á pví stæði, að svölurnar hyrfi allt í einu á haustin, og hvað af peim yrði. Á fyrri tímum var mönnum petta alveg hulið, og vorupáýms- ar skrítnar getgátur um pað. Á haustin flökta pessir fuglar til og frá, að leita sjer að ýmsum skorkvikindum ínnan um aur og leðju. Menn hjeldu lengi frameptir, að svölurnar vœri á kafi i leðjunni, og lægi par pangað til hin hlýa vor sól vekti pær af dvala peirra. Náttúrufræðingurinn Olaus Magnus, er var nafnkunnari fyrir lærdóm, en rjetta á- lyktun, var sá fyrsti sem útbreiddi pessa tilhæfulausu kenningu. Hann sagði meðal annars: J>að er alltitt, að fiskimenn á Norðurlöndum, dragi töluvert af svölum ásamt fiskUnum. J>að var hans meining að svölurnar lagi í dvala á botni í fljótum og vötnum. Samt var sú kenning algengust í pá daga, að svölurnar væri huldar leðju í mýrum og fenjum. Höfðu menn jafnveí fyrir satt, að pegar fuglar pessir findist paktir leðju og óbeygjanlegir af frostit/ pá lifnuðu peir smátt og smátt við, ef peir væri látnir í ofnhita. J>essu hafa margir merkir menn trúað. Linné, Buffon og enda Cuvier* trúðu pessum skröksögum. Hinn siðast nefndi segir á einum stað í ritum sínum: „það sýnist engum efa bundið, að svölurnar liggi í dái á vetrum. og að pær sje, pann tíma árs, huldar leðju, hjer og livar í mýrum og fenjum. Adamson hefir par á móti kennt oss, að svölurnar haldi sig hinn kalda árstíma í Senegal á Afríku. Á haustin safnast pær saman, við strendur Miðjarðarhafsins, og fljúga síðan yfir pað í öteljandi hópum, pó er pað mikill fjöldi af peim, er ekki nær ferðatakmarki sínu; sumar sem hafa porrið dug, farast í sænum, nema ef svo ber und- ir, að pær geti hvílt sig á skeri eða skipi, sem fram hjá siglir. Sjómaður nokkur, er var á ferð yfir Miðjarðarhafið, segir svo frá: *) Farsalosborg á Grikldandi; par vann Cæsar algjörðan sigur á Pompejusi 48 árum fyrir Krists burð. *) Allir nafnkenndir náttúrufræðingar, voru allir uppi um sama leyti, á 18. öldinni.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.