Norðanfari


Norðanfari - 02.05.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 02.05.1883, Blaðsíða 4
— 48 — skökkum skoðunum og hrakspám. Ef bisk- upinn liefði ekki pekkt annað en bófa og guðniðinga í peim fríkirkjusöfnuðum, sem myndazt hafa í Noregi, Danmörku og víðar, pá gat hann frekar spáð fyrir Eeyfirðingmn: «að kirkjusamheldi hverfi í söfnuðinum», «að barna uppfræðsla verði vanrækt», «að flokka- drættir og sundurlyndi komi, sem aptur trubli heimilislífið og raski friði og eindrægni á heimilunum»; en par sem hann getur engin rök fært til pess, að erlendir fríkirkju- söfnuðir sje neitt síður á sig komnir í kristi- legu trúarlífi og ræki síður sína kirkju en rikisldrkjumenn, pá getur hann engum hrak- spám spáð fyrir fríkirkjusöfnuðum á íslandi, eða sjeð neinn bersýmlegan voða fyrír kristi- legu trúarlííi peirra. J>að munu fá dæmi vera til pess, að pegar komið hefir upp ágreiningur milli tveggja flokka, út af einhverju einstöku máli, að annar flokkurinn hafi haft svo skakka skoðun og stefnu, eða verið svo rammvitlaus, að ekkert haíi verið athugavert í tildrögum málsins nje áframhaldinu, en hinn flokkurinn 'hafi, par á rnóti haft allt svo rjett fyrir sjer, að frá hans síðu hafi ekkert purft að aðgæta annað en að berja liinn fiokkinn á bak aptur, en petta virðist pó að liafa konnð fram við Keyðíirðinga, pví pau afskipti, senr ríkiskírkju- menn hafa haít af pessu máli, hafa lotið að pví, að fá oss ofan af pessari stef'nu, án pess að taka nokkuð annað til greina eða leitast við að miðla málum. Biskupinum er pað eins kuiinugt, eins og Keyðfirðingum, að pað eru mörg ár síðan sú löngun íór að hreifa sjer hjá söfnuðunuin á Islandi, að mega sjálfir kjósa sjer presta sína, hefir sú löngun komið meir og meir í ljós á síðari árum. Hvað mun hafa komið Grenjaðarstaðar sóknarmönnum til að biðja um sjera Magnús, í stað föður hans, sjera Jóns sál., annað en pað, að peim helir geðjast bezt að honum fyrir prest sinn? J>ví kusu peir Akureyrar og Hrafnagils sóknarmenn sjera Guðmund Helgason sjer fyrir prest, nema af pví, að peim liefir geðjast bezt að honum? Hvað mun hafa komið Vopnlirð- ingum til að tregðast við, að taka á móti pessum valdboðna presti peirra, sjera Jóni, annað en pað, að þeir fengu ékki að hafa sinn góða og ástkæra prest, sjera Jón Hall- dórsson, sem peir báðu um? Mörg fleiri dæmi mætti telja, eldri og yngri, ef pess gjörðist pörf; Reyðfirðingar liafa pví ekki stigið nema pessu eina feti íramar en aðrir söfnuðir, að pyggja ekki nema pað minnsta af prcstpjón- ustu pess prests, sem peim var valdboðinn, pegar peir ekki féngu að hafa þann prest, sem peir báðu um, en petta fet gat veitingar- valdið búist við að stigið yrði á hverri stundu, pegar svo eðlileguin og sanngjörnum bænum safnaðanna er neitað, og hver er nú orsökin til pess,' að Keyðfirðingar stigu petta fet? J>að var hvorki guðleysi, mannhatur nje presta- hatur, heldur eingöngu óhagkvæm lög, sem ópolandi er undir að búa, pau eru meira, ef ekki eingöngu, sprottin af eigingjörnum hvötum lagasmiðanna, en ekki byggð á Guðs og Krists boðum. Vjer getum ef til vill ímyndað oss, að byskupinn kunni að verða oss samdóma í pví, að pað sje íögur sjón að sjá virtan og elsk- aðan prest, standa í prjedikunarstól liirkjunnar og lieyra iiann flytja söfnuðinum gagnorða ræðu, með andakt og fjöri íramborna, sjá hann standa fyrir altarinu með upprjettar bendur og breiða blessun Guðs yfir söfnuð siim, en lntt mun hann síður vilja samsinna með oss, að pað sje ranglátt og íllt verk, að reka prest í'rá brauði, pó hann hafi verið vígður pangað sem aðstoðarprestur, pvert á móti vilja og samhuga bænum safnaðanna, einungis fyrir pá sök, að hann er of ungur til að njóta hárra Jauna, hversu ágæta prest- kosti sem hann kaun að hafa að öðru leyti, og liversu sárt sem söfnuðunum fellur að missa hann. Nei, slílc lög geta ekki staðizt iengur, pað dugar ekki lengur að segja við pann blinda: pú ert sjáandi, hann sannar blindu sína með pví að hann getur á ekkert bent í kringum sig; ekki heldur við pann sjáandi: pú ert blindur, hann sannar sjón sína með pví, að benda á hinar mörgu og nmrgbreyttu Guðs dásemdir umhveríis sig og yfir hölði sjer. Jpað dugar ekki fyrir biskup- nm og sjera Daníel að segja við Reyðfirð- inga_ Pjer skuiuð lúta valdinu og ganga í kirkjuna. jpeir taka Nýjatestamentið og að gæta hvort Iiristur og postular hans liafi nokkursstaðai' bundið útbreiðslu kristilegrar kirkju við veraldlegan liagnað, eða mismun- | andi tekjuhæð. Guð einn er uppbyrjari og viðhaldari kristilegrar kirkju, hans boð eiga að standa með sterku lífsafli í hvers rnanns bjarta, óháð öllu veraldlegu valdi. Byskupinn segir í brjefi sínu: «J>að má óhætt fullyrða, að par sem orðið hefir tilrætt um petta mál, hefir mælzt illa fyrir aðferð yðar». petta er ekki satt. |>að eru margir hjer á Austurlandi og víðar, sem eru alveg á sama máli og Reyðfirðingar, nefnil. pví: að pað sje ópolandi, að sá prestur sje tekinn frá söfnuðunum, sem hjá peim hefir verið og peir vilja hafa, sje ekkert út á hann að setja sem prest 1 embættisfærslu hans. Sama er að segja um liitt, par sem byskup- inn segist vera sannfærður um, að petta sje að kenna fortölum einstakra manna. |>að var söfnuðurinn í Reyðarfirði, mátti heita í heild sinni, sem samtökin gjörði út af pví, að fá ekki að hafa sjera Jónas, en ekki af fortölum einstakra manna. — Rángt er pað líka, að Reyðíirðingar hafi gefið sjera Daníel pað að sök, að hann sótti um Hóhnaprestakall, pað gat heldur engiun sanngjarn maður gjört, hann eins og aðrir mundi nota sjer lögin, sein heimiluðu lionum pað; en við hitt gat livorki sjera Daníel nje lögin ráðið, að flest fólkið gekk úr kirlijunni pegar hann kom, pau ónot sem hann bíður af pví að fólkið gekk út, verður hann að skoða sem afieiðing ófrjálslyndra laga. Hann er ekki sá einasti, og ekki sá einasti vænn maður sem orðið hefir fyrir ónotum, pegar eitthvað pað liefir verið að ryðja sjer til rúms, sem lengi hefir verið vafið ófrjálslyndum lagahleklijum, og prengt hefir að viðunanlegu mannfrelsi. Sjera Daníel verður pví ekki auðið, að koma söfn- uðinum í Hólmasókn í pað sameiningarástand, sem hann var í pegar sjera Jónas skildi við hann, með peim tílraunum, sem hingað til hafa verið gjörðar, pað parf meiri miðlun mála til pess, en Reyðfirðingum hefir enn pá verið boðin. J>að er að vísu nokkur von til pess, að pessi fiokkur gangi aptur í kirlijuna, ef prestakosningamálið fær konungsstaðfest- ingu, ef pað verður svo úr garði gjört, að við- unanlegt sje undir að búa. Ritað í desembermáðuði 1882 af Keyðfirðingi. Úr brjefum úr Hrútafirði 7. og 11. apríl 1883. Hinn 14. dag marzmánaðar 1883, kom gufuskipið Nephtun á Borðeyrarhöfn. p>að er haft á orði, að síðan menn vissu fyrst að ísland var til, muni haffært piljuskip —pví siður guf'uskip — ekki hafa komið á Hrúta- fjörð á pessum árstíma. Sannar petta með- al annars, liversu ástæðulaust er, að meina mönnum peim, sem búa lengst inn í land- inu, að hafa not af gufuskipaferðunum kringum Jandið, einusinni eða tvisvar um hásumarið. Gufuskipið Lilja fór pó í mikl- um kafaldsbil frá Horni, inn undir fjarðar- mynni öndverðlega á pessum vetri, og gekk pað stórslisalaust. Hið fyrsta kaupvöruskip, sem kom að Borðeyri, eptir pað hún varð löggilt kauptún, kom 1848 alveg lóðs og leiðsagnarlaust inn á Borðeyrarliöfn, og Bretar hafa ekkert hikað við að láta sín stóru gúfuskip, Verónu og Camoens, og pað siðarnefnda í októberm., pó nótt sje pá orðin um 11 stundir, hleypa inn á Borð- eyri; enda játa því þeir sem til pekl<ja, að pað sje vangá að kenna, ef skipi — eink- um gufuskipi — hlekkist á eða steitir á grunni i Húnaflóa á björtum degi í júní, júlí.og ágústmánuðum, ef þokulaust er og ekki ofsaveður. Ef strandferðaskip kæmi við, pó ekki væri optar eu tvisvar á aumri, á Borðeyri, pá gæfist mörgum mönnum kostur á að hafa not af pví, svo setn úr meiri hluta Dalasýslu, allri Strandasýslu, allri Mýrasýslu og meira en liálfri Húna- vatnssýslu. Hví eru allir pessir menn úti- lokaðir frá notum peim, sem hafa má af . íerðunum kringum landið? J>egar hafís hindrar eigi skipin frá að komast á norðan- lands-hafnirnar, virðist engin ástæða vera til að láta pað eptir pjóð og pingi, að það komi við á Borðeyri, nema ef pað væri leiðarlengdin ínn og út, og virðist sú ástæða vera ljettvæg og letileg. Vjer, sem eigum lijer hlut að máli, höfum opt óskað að um petta væri ítarlega og opt skráð í blöðunum, og kunnum vjer peim öllum góðar pakkir, sem með ræðum eða riti, hafa reynt að styðja að pG., að úr | þessari þörf vorri yrði bætt. HlutaDeig- endur vona nú og óska, að alþing pað er næst verður haldið og par með herra Tryggvi Glunnarsson, sem mjög mikinn og góðann pátt hefur átt í pví, að Strandsigiingar kringum strendur íslands komust á, styðji að því, svo sem kostur er á, að strand- ferða skipin komi einnig við á Borðeyri; og fyrri mun þeim sem búa í ofannefndum sýslum, eigi pykja stjórnarráðið nje gufu- skipafjelagið í Danmörku eiga pað lof full- komlega skilið, sem lierra Tryggvi velur því. Jeg gat pess upphaflega að gufuskipið Nephtún hefði komið á Borðeyrarhöfn 14. f. m. |>að bafði að færa gjafafóður frá samskotanefndinni í Danmörku, til Húna- vatns- og Strandasýslna, og hafði pað áður komið á Reykjarfjörð (Kúvikur) og lagt par nokkuð upp. Á Borðeyri mun pað hafa lagt upp hntt á 1200, rúgsekki, 100 pd. í hverjum, par af 1000, eða nærri pví til Húnavatns- sýslu og fullt 150 heybagga. nokkuð mispunga, par af 100 til Húnavatnssýslu, petta kom í góðar parfir, einkutn í Strandasýslu, pví pó vetur pessi hafi verið einmuna veðurblíður víða um land, hefur pó verið haglaust á sumum jörðum í Strandasyslu, síðan i 4. viku vetrar, en á mörgum haglítið. Ósk- andi væri að þessum góðu gjöfuui væri þakklátlega skipt og pær þakklátlega pegn- ar, svo að tilgangi hinna heiðursverðu gef- enda yrði náð sem bezt. En til pess út- heimtist, að allir peir sem á hendi liafa skiptingu gjafanna, gjöri sjer ljóst hvert að er eðli og tilgangur peirra gjafa, sem gefnar eru at' meðaumkvun og kærleika. «Neptún fór af Borðeyrarhöfn 16. marz, en kom á Stykkishólmshöfn hinn 19. s. m., og hafði komið við í Ólafsvík, pví að á báða þá staði flutti hann gjafavöru. Jpegar hann kom fyrst til Reykjarfjarðar urðu skipverjar varir við hafís, fyrst undan Dýrafirði og svo meira og meira; fyrir Horni lá mest af hon- um, og smaug skipið milli lands eða bjargs- ins, svo að nærfellt hefði mátt kasta steini í bjargið af skipinu að sögn skipverja. þá voru logn um pær mundir, og voru hin opnu skip Strandamanna pá í liákarlalegu, og höfðu ver- ið lengur, hefðu þeir eigi óttast hafísinn. |>á höfðu þeir aflað pó nokkuð, eða 16 tunm- ur af lifur mest, en aðrir minna. |>rátt fyrir pað pó logn væri og hafísinn hægfara, pá skáru Strandamenn af sjer skrokkana, og enda fyrir pað, pótt mjög mikill bjargræðis- skortur prengdi að fóiki í næstu sveitum sýslunnar, og fyrirsjáanlegt sje, að svo muni síðar verða víðar, og prátt fyrir lög 12. maí 1882. Sagði einn af formönnunum mjer, að Guðmundur bóndi á Ófeigsstöðum, hefði fyrst- ur framið petta vonda verk; en ef að einn gjörir pað, pá verða hinir að gjöra pað líka, ella fara í land með pað sem fengið er, hversu | lítið sem pað er. Á Ánastöðum hjer á Yatns- ! nesi höfðu áður fengist um hálft annað liund- rað smá liákarlar, en daginn eptir að Stranda- | menn skáru niður, fór allur hákarl úr Mið- | firði með svo ákafri ferð, að hann óð ofan- sjáfar. Með hákarla niðurskurði, er pví gjörð- ! ur sjálfuin sjer bæði skaði, skömm og veiði- spilling .mörgum öðrum enda í fjarlægð. Hjeðan er fátt að frjetta nema blíða veð- uráttu og pýða, síðan í norðankastinu seinasí í í mnrz, en pað varð hið harðasta á pessum vetri». A. Bjarnason. — Á fundi peim er haldin var á Hólum í Hjaltndal í f. m., var afráðið að stöfna þar búnaðarskóla fyrir 3 sýslurnar, nefnil. Húria- vatns-, Skagafjarðar- og Eyjafjarðarsýslur, og eiga peir er vilja ganga á skóla þenna, að snúa sjer til búfræðingsins á Hólum fyrir næstkomandi fardaga og gefa með sjer 50 krónur. 10®^" Hinn 15. p. m. eða 3. í Hvítasunnu verður haldið uppboð á Oddeyri á búi Magn- úsar prests Jósepssonar á Kvíabekk, verðurpar selt undir 100 fjár 3—4 hestar og búshlutir af öllu tagi, einnig 6 róinn bátur (í búshlut- unum er rúmfatnaður). Borgist í innskript á Oddeyri Vs í vorkauptíð og holmingur í haustkauptíð. Eigandi og ábyrgðarin.: Björn Jónssoil. Prentsmiðja Norðauf. B. M. Stephánsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.