Norðanfari


Norðanfari - 31.05.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 31.05.1883, Blaðsíða 3
þeirra sagði til nafns síns og enginn vissi um samkomuna, fyrr en allt var um garð gengið; 2 lúngmannanna voru teknir höndum í Iviel af lögreglunni, en sleppt fljótt; hafa ]>eir borið sig upp undan pessu á pingi; öll brjef peirra eru opnuð af póststjórninni eptir boði Bismarcks. I Berlinni er mjög tíðrætt um morðingja, er myrt hefir brjefaburðarmann til fjár. í höfuðborg Ungverjalands Buda-Pestu liefir orðið hryllilegur atburður; forseti pings- ins, Mailath greifi fannst einn morgun veginn í svefnlierbergi sínu, allur meiddur og skor- inn, en blá rönd um hálsinn; maðurinn var ágætismaður og harma hann allir; peningum og úri hafði stolið verið, en morðingjarnir eru enn ófundnir. Rússland. «Ula brotna bein á huldu», sagði Axlar-Björn, og svo mega þeir segja nihiiistarnir núna, pví fjöldi peirra er fyrir dómi i Pjetursborg, og fer allt fram fyrir luktum dyrum, en hver veit nema keisarinn geti sagt slíkt hið sama með meira sanni áður niaí þrýtur; pað er fleira en pað á huldupar austur, ef vel er leitað. í marz rjeði maður sjer bana með knífi, æðsti póstmeistari Rússa og skömmu síðar annar ineð skammbyssu og hefir hann verið í ráðgjafasessi áður; mun petta af ótta fyrir að fjárdráttur og svik kæmist upp um þá og; pað í meira lagi. Slíkt er alvenja, pví embættismenn Rússa hugsa ekki um annað, en að raka saman íje sem mestu pá stund, er þeir sitja í embætt- inu af keisarans náð og gjörir enginn peirra skyldu sína, nema liann taki fjemútur fyrir og gangast ekki fyrir öðru. Hversu allt er orðið rotið má marka af pví, livernig blöð Pússa komast að orði út af sjálfsmorðunum: «Um langan aldur er lýgin orðin rótgróin og ríkjandi; hún eitrar hvert orð og hverja hugsun og jafnvel loptið, sera vjer öndum að oss»; eru pessi orð ekki frá ni- kilistum. Nú fyrst vita menn nafn pess, er kastaði sprengihnettinum 13. marz 1881, sem varð honum sjálfum og keisara að bana; hann hjet Grinivetski. Ekki porir keisari að kveða á um krýningardaginn eða um, hverju megin hann leggur leið sina inn í ^foskvu, en víst er, að hún verður seint í ^Oaí; par verða viðstaddir krónprins vor og Ualdemar bróðir hans, Georg Grikkjakonungur °g margt stórmenui. Nihilistar búast um í kyrpey, en pó kom eklci alls fyrir löngu frá Þeiin auglýsing í Pjetursborg með rauðu letri °g feigðarlegu; kveðast peir hafa búið um hnútana og vara menn við að vera nálægt heisara, ef peir vilji sjá lífi sínu borgið. jpað kann pví að sýnast sumum feigðarflan að fara fil krýningarinnar. Undiraldan, sem runnið hefir yiír pvera Evrópu frá austri til vesturs ^eö sól, er ískyggileg og mörg tákn tím- auna benda á stórbyltingu um álíuna íyrir aidamót. Noregur hefir venjulega verið mjög ufnndan í útlendum frjettum, en nú er svo ^ógulegt umhorfs og áhorfs hjá frændum v°vum, að ekki hefir verið jafn tíðindalegt eíðan 1814. J>að er kunnugt, að mislellur ^iklar hafa verið með stjórn og pingi um u°kkur undanfariu ár, og hafði pingið sett uefnd til að rannsaka það mál. 1. apríl agði nefndin fram álit sitt á stórþinginu; er ^að tillaga meiri hlutans, að höfðað sje mál ráðgjöfum og sótt íýrir ríkisrjetti. eru í 3 atriðum og er pað ýkja- j—, pví við livert atriði heiir Steinn Jektor hnýtt ótal ástæðum og kærum, en aun pykir líklegastur til forustu uú, er ‘ 'ei'drup er larinn að eldast. '^ein kunnugt er helir konungur frestuudi *«OCi ii ; ^akargiptir lauSt ski:»I neitunarvald, og verður sampykkt priggja stórpinga löggild án hans samþykkis. Nú segja konnngsmenn, að konungur hafi beint neitunarvald (absolut Veto) við breytingar á grundvallarlöguin, því annars gæti pingið sagt Noreg úr lögum við Svípjóð og undan konungi. Lögfræðingarnir við háskólanu í Kristianiu eru á máli peirra. Stórpingið hefir þrisvar sampykkt lög um að ráðherrar sætu á pingi, og síðast 1880, en pað er breyting á grundvallarlögunum og neitar pingið, að nokkur stafur sje fyrir pví í grundvallarlög- unum, og konungur hafi neitunarvald í pess konar málum. J>að er fyrsta og lielzta atriðið í kæruskjalinu og liafa fádæmi öll verið rituð um pað utanlands og innan. Hin tvö atriðin er um lög, sem stjórnin hefir neitað að stað- festa. Meiri hluti dómenda í ríkisrjetti eru hliðhollir pinginu, og allar líkur til að ráð- gjafarnir verði dæmdir frá einbættum, nema stjórnin hamli pvi ógnarbragði með tíman- legum sættum. 7. apríi byrjuðu umræður um nefndarálitið á stórpinginu, en nú sýnist sem stjórnin ætli að linast og saman að ganga. Erá Danmörku er pingsagan helzt til frásagna; það átti nú svo sem að kasta tólf- unurn um mánaðamótin, pegar önnur um- ræða var á fólkspinginu í varnarmáli Daua —; langar og strangar ræður og fjekk Estrup með ráðaneyti sínu ekki allfáar linútur. Ný stjarna hefir komið upp á hinum danska mælskuhimni, par sem er Kristján Hage; hann sver sig í hvorugan fiokkinn, en hjelt pó dynjandi dómfellingarræðu yfir ráðaneyt- inu; nefndi hann stjórnaraðferð pess «Syv- soverpolitik», enda hefir petta aðgjörða- og úrræðaleysi nú gengið á 8. ár. Nokkrir vinstrimenn sendu konungi ávarp skömmu eptir fæðingardag lians 8. apríl og biðja haun hugleida, að ráðaneytið sje dagað uppi, og hafi setið helzt til lengi í vanpakklæti þings og þjóðar. Enn þykir Döuum hallaö rjetti Sljesvíkinga hinna dönsku, er Prússastjórn hefir kvatt pá til herpjónustu, og heíir komið nefndarálit íram um pað á pingi. Draeh- mann hefir nýsamið ágætt leikrit norður á Skaga og Björnson annað í París; von er á mörgu fleiru í vor; það er svo margt, sem seíur um skammdegið, og vaknar með vorinu. J>ess má geta, að nýstofnað er hjer í Höfn «Lestrarljelag ísleudinga»; er þegar komið i pað undir 5U manns og kaupir pað allar íslenzkar bækur og blöð og at út- lendum ritum um íslaud slíkt, er Ije leyfir; auk pess eru fyrirlestrar i pví, og mun pað vera eitt hið parlasta ijelag, sem Islendingar hafa stofnað hjer. Af mannalátum er helzt getandi, að Gortstjakoff, fyrverandi ráðgjafi Alexanders 2., andaðist á Jpýzkalandi 9. marz, og sama dag andaðist á Gnkklandi Komunduros ráðherra, og má kalla hann nokkurs konar Jón Sigurðsson peirra Grikkjanua; íylgdi öll Apenuborg honum til gralar. Skömmu síðar dó Karl Marx, einn af írægustu for- vígismönnum sósíalista. A íösthdagiun langa hjeldu ítaiir hátíð inikla í minningu pess, að pann dag var Rafaei Sanzio, mesti málari, er uppi hefir verið, læddur fyrir 400 árum; var hans og miiinst um flest lönd. Sein dæmi pess hversu áhugi Norðmanna á ping- málum hefir vuxið á seinui árum, má geta pess, að fyrir fáum árum keyptu nokkur liuudruð manna pingtiðindin, en nú kaupa pau meir en 3000 manns. Nú i ár eru 900 ár síðan Eiríkur rauði fanu Grænland, og öll pau ár hafa allir ætlað, að Grænland væri hulið ís og jöklum pangad til Noidenskiöld var á Grænlandi 1870; gaf hann pá út rit, og lætur í pví þáskoðun í Ijósi, að ísinn sje ekki nema belti fram með ströndinni, og fyrir ofan pað muni vera íslaust og jafnvel skógivaxið land, en litlar ástæður getur hann fært fyrir pví. Danir hafa farið upp á ísinn, sem er hin mesta mann- hætta, og seinast og lengst Jensen sjóliðsfor- ingi 1878. Einstöku fjallatindar standa upp úr ísbreiðunum, og kallast «Nunatak», en frá liæðstu tindunum, sem eru eins og eyjar 1 liafi, var ekki annað að sjá, svo langt sem augað eygði, en gaddfreðið íshaf. Norden- skiöld ætlar í sumar á skipi pví, er «Sofía» heitir, og er járnskip, sem þýkir mjög óheppi- legt hjer. Maðurinn er stórhuga; hann ætlar að rannsaká í sömu ferðinni austurströnd Grænlands pá, er veit að íslandi, og ætlar hann, að par liafi Austurbyggð íslendinga verið, en allir aðrir ætla, að hún hafi verið á vesturströndinni, ætlar liann pannig að vinna tvennt í einu og heíir hann kynnt sjer vel sögur vorar pær, er koma Gi'ænlandi við, svo sem Flóamannasögu, Eiríkssögu rauða o. fl. Eptir pví sem til er ætlazt getur Nordenskiöld ekki verið meir, en niánaðar- tíma við austurströndina, og er Dönum næst að halda, að hann fái þar ekkert aðgjört á svo naumum tíma, svo mikill atorkumaður sem hann er, og telja peir á pví mörg tor- merki. 15. apríl. Nú er búið að leiða hina írsku spreng- ingamenn fyrir rjett og líka hina, er myrtu pá Cavendish og Burke í fyrra, í öðrum stað. Rossa liefir hótað dauða írskum ping- manni, er ritaði móti sprengiæðinu. Irar ætla að halda fund í Fíladelfíu mikinn; porir Parnell ekki á hann að koma enda munu sprengimenn ráða þar lögum og lofumu Morðingi Mailathas forseta hefir náðst eptir langar leitir, ug vildi Iraiia ?jci ítíeö 3 aXamm- byssuskotum, en fjekk ekki. Nýlega er komið upp úr kafinu prenn- ingarsamband milli Ítalíu, þýzkalands og Austurríkis; ekki er Bismarek dauður úr öllum æðum enn, þó liann taki ekki á sjer heilum, og líkar Frökkum sárilla, semvon er. í gær var rætt í fólkspinginu um ávarpið til konungs, sem forustumenn vinstri manna hafa samið og var pað samþykkt með at- kvæðaljölda peirra; líkt ávarp fjekk kon- ungur á síðustu dögum pess ráðaneytis, er var á undan Estrups ráðaneyti. — í Noregi leitar stjórnin sætta við stórpingið, en gengur pó lítt saman. Svíar fást um pessar mundir á pingi við að breyta varnarlögum sínum í haganlegra liort .en áður, og fer pað allt skaplega. Ekki hefir gengið sainan með Dönum og Spánverjum enn um verzlunarsamning, og leiðist peim eigi pófið. Áður en jeg fer af landi burt, blýt jeg í nafni Ólafsfirðinga, að láta í ljósi pakklæti mitt og peirra fyrir gjaíir*ar í vetur, bæði hinar innlendu og útlendu, sem okkur hlotnuðust. J>ess hefir ekki verið grunlaust getið aí mjer i vetur í Nf., að illa myndi fara fyrir oss, ef vetur yrði harðari en í meðallagi. J>rátt fyrir allar gjafirnar, var allt bjarglaust um suinarmál, og pá kunnu fáir að vita hvað uppi yrði á endanum, en þá ljet hinn rjett- láti og stjórnsami amtmaður vor til síntaka; áður en hann vissi hvort nokkrar gjafir bættust við, pá veitti hann oss fast að 20 tunnum af rúgi, sem sýsluinaður vor vildi færa niður í 15 og jafnvel meira. — Sýslu- inaðurinn er hinn a l k u n n i St. Thoraren- sen á Akureyri. — J>á kvað og við raust

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.