Norðanfari - 31.05.1883, Page 4
56 -
nustur á Holsíjöllum, jeg fjekk brjef frá
Kristjnni Jóhnnnssyni í Fagradal, að hann
myruli vilja styrkja penna fátækling, sein
jeg tók til dæmis í grein minni. þessum
veglyndu drengjum, amtmanni vorum og
Kristjáni, vil jeg færa þakklæti vort ásamt
hinum útlendu gjöfurum; blessanir hungraðra
barna og mæðra hafa stigið upp til himna-
föðursins fyrir peim, hvort herra Guðbrandi
verður pað að blessun óska jeg en trúi ekki.
Og pegar drottinn sá að mennirnir hjálpuðu
pá Ijet hann ekki sitt liðsinni utidan draga;
pá batnaði tíðin, svo kindurnar fóru að fá
björg sína, en handa kúnum purfti að rífa
hrís, en sumar hjeldust við á pví, að sjúga
sig á básunum. — Jeg veit ekki hvernig
mönnum hefir liðið par siðan jeg fór paðan,
á priðja í Hvítasunnu, með konu og börn,
jeg sá engin ráð til að vera par degi lengur,
eigur mínar að mestu farnar, en jeg vona að
drottinn hjálpi peim sem öðrum, en pótt
peir felli, pá vil jeg í hinnsta sinni sem prestur,
minna pá á, að drottinn faðir vor allra stýrir
hverju voru fótmáli, vjer skulum ekki gruíia
út í pað, en 'gjöra hvað oss rjett sýuist.
Akureyri, 25. maí 1883.
Magnús Jósepsson
prestur úr Ólufsfirði (Ameríkufari).
f 92. bl. „Fróða“ hefir einhver f>ránd-
ur (líklega heldur írændi þrándar mjög- j
siglanda en bins læreyska bragðakarls þránd-
ar í Götu) lýst yíir óánægju sinnni, (og ef-
laust margra fleiri Heykvikinga) með skip- j
un landlæknisembættisins, og virðist svo, ;
sem bann vilji gjöra pað mál að pjóðernis-
máli, pyí bonum pykir pað ljót saga, að
nokkrir Islendingar i Kaupmannahöfn skuli j
baía eflt danskau mann til pessa embættis,
og kviðir f'yrir pví, að danskir menn muni
koinast hjer í öll liin æðri emba’tti, og
lyktar svo grein sína með pessum orðum: j
„Hver atieiðingin yrði af pví öll æðri em- j
bættin yrðu skipuð Dönum og hversu far-
sælt pað yrði fyrir landið, er auðsjeð bverj-
um munm, seui uokkuð vdl bugsa um pað j
og pekkir sögu lands vors“
f*að er engin furða, pótt embættisaðall-
inn í Heykjavík taki sárt að htigsa til pess, ef ;
hann skyldi missa af embættum peim, sem
bonum var svo annt um að gjöra bálaunaða
hjerna um árið, pvert á móti vilja pjóðar-
innar, en margur muiuli mæla að jaíngott
væri, pótt bnnn preifaði berlega á pví, að
embættin eru nú orðin girnileg fynr Dani, j
og miklu feitari en binni islenzku pjóð
liætir. Og úr pvi að svo er komið pá veit
jeg ekki, nema pjöðina mundi emu gilda, j
pótt Danir rýmdu smásaman burt öllum j
danzk-íslenzkum „senum“ úr höfðingja-sæt-
unum. Danir verða aldrei háskalegri pjóð- j
erni voru, heldur en danskir íslendirigar. j
Dauir liverfa optast aptur til ættjarðar
sinnar að Jokunum, en ef peir ilendast, pá
verða afkomendur peirra einatt engu siður
íslenzkir í anda heldur en peir, sem af ís-
lenskum ættum eru kommr, en hafa leitað
sjer fordildar í pví, að taka sjer snið eptir
Dönuni. Og pótt pað haíi áður gefist dla
að haf'u útlendmga fyiir yfirmenn lijer á
landi, eins og tekið er f'ram í „Nf.“ 53—54,
pá sannar pað ekki eins mikið og margur
kann að ætla, pvi að pá voru aðrir tiinar
eu nú, f>á voru íslenzkir böídmgjar fullt 1
svo pjóðlegir sem nú eru peir, og ekki !
farnir að setja dauskar endingar á nöfn j
s:n, og var pvj von að alpýða hefði meiri j
mætur á peim en útlendingum, En nú er i
ekkí að vita nema pað gæti emmitt orðið j
tii viðreisuar pjóðerni voru, að Danir sett-
ust um stund í inn æðri embætti, peir verða
aldrei mjög bættulegir nú, pegar vjer böi-
um jnnlent lögejafarping, og pegar peir
eru búnir að vera hjer um bríð, er líklegt
aó peir íari aptur til Danmerkur, ; og gefi
rúin nýjum isleuzkum enibættismunnuui iiiqö
pjóðlegri siðum og af pjóðlegra borgi brotii-
um heldur en nú er kostur á.
Björn austræni.
F r j e 11 i r i n n 1 e n (1 a r.
Úr brjefi úr Fljðtnm 8/4 — 83.
Hjer i Fliótum var alstaðar komin
upp nokkur jörð fyrir páskana, jaínvel pö
tuluvrður jökull væri í sveitinai, en í vik-
unni eptir páskana gjörði hina mestu bríð
og fjarska fannnfall s'ðustu 3. dagana, svo
sljett varð bjer yfir allt að heita mátti;
nú er samt aptur komiu upp nokkur jörð,
en allir eru á glóöum um pær fáu skepnur
sem lifa, pví uú eru ílestir að protum
konmir með hey og fóðurkornið búið. {>að
má eflaust pakka pvi (fóðurkorninu) ef
eitthvað af skepnum skrimtir at' lijer, pví
heyjin hafa reynst íjarska skemmd og ónýt,
— eu ekki um útbeitina að tala — og
eru pær gjafir sannarlega notasælar ef pær
bjarga hinum litla vísi af búpening’, sein
menn eru að berjast við að halda. I still-
ingunum fyrir páhnasunnudag. náðust hjer
2 bákarlalegur a vetrarskip, og afiaðist all-
vel (liðugir 40 kútar í blut bæðst). Uin
sama leyti varð hjer dálitið fiskvart, en pað
var lítið og óverulegt.
Annan p. m. andaðist hinri mikli merkis-
bóndi Magnús Asmundarson á Ilingastöðam,
tæplega fimmtugur ad aldri, úr ldrarbólgu.
tíann fór á mis viö alla fræðslu i uppvext-
iuum, að undanteknum barnalærdóminum,
og byrjaði búskap bláfátækur, en var orðinn
bin mesta og bezta máttarstoð sveitarfje-
lagsins hjer. f>að, sem sjer í lagí einkenndi
búskap Magnúsar voru, fyrst og fremst, hinar
miklu lieyíyrningar árlega — alít fram að
pessu ári — sem voru orðnar að nokkurs
konar heyforðabúri sveitarinnar, og sem
björguðu mildu af skepnum annnra bænda
í hörðu árunum næstliðnu; og í öðru lagi
liinn ágæti sauðíjárstofn, er hann var búmn
að koma upp hjá sjer, og sem bafði útvegað
bouUm biu bæðstu verðlaun frá kynbóta-
fjelagi sýsluimar. Magnús hafði að sörmu
fengið hrúta af austankyni til kynblönd-
unar, en hans staka umhyggja og meðíerd
á fjárstofninum í mörg ár, gjörði vist
mest að verkum í pví tiíliti. úk-nnig var
pað, að ef bann missti veturgamla kmd á
útmánuðum — úr bólgusótt eða einbverjum
pess konar kvilla, pvi bráðapest pekktist
ekki par — pá hafði liún vanalega urn
fjórðung af mör og hálfvættarfall, og eptir
pví voru sauöir hans og ær. Og pað ein-
kennilegasta við bið hennalda sauðfje Magn-
úsar var pað, að menn gátu valla sagt hver
kindin var vænst og bver ljelegnst, pað var
allt svo jafnt á vöxt og vænleik eins og
allar kmdurnar væru steyptar í sama móti.
— Magnús heitmn var hreppsnefndaroddviti
hjer næstl. 3 ár. Hjá liouum vur sameinað
frábær ráðdeild og atorka og míkill mann-
kærleiki og hjálpsemi við purfandi, sem
pví betur kom í ljós, pess meir sein efni
hans jukust. flann var yfir böfuð að tala
sómi bænda og sannkölluð fyrirmyiid. Hann
ljet ékkju éptir sig og 2 uppkömna syni.
það er bágt að missa slika menn á
bezta aldursskeiði, og sjer í lagi er pað
hörmuiegt mi, pegar liin auðsjáanlegu bág-
mdi, í atieiðmg af hallærinu næstliðið ár,
voia yfir mönnum, pvi péssir miklu fyrir-
hyggju- °g atorkumenu geta svomikið að
gjört til að iina neyðina, par sem peir ná
til. — Já. mikil hörimmg var pað lika
fyrir útsveitirnar hjer, að nnssa Önorra
Pálsson i vetur! Með síuum sterka vilja og
afbragðs vitsmunuin, samfara kröptunum
að öðru leyti, hefði hann eflaust niikið að
gjört með ráði og dáð að halda uppi höfði
maima, pegar bágihdin lara að kreppa að,
ef kanii iifað beiði. Æfi bans var sannar-
lega of stuit, pví bún var fögur; og lengi
niun dagsverk bans liía bæði i peini bugs-
unarhætti, er hann vakti hjer, og í peim
stofnunum, er hann kom á fót, td hagsældar
og prrfa íyrir manníjelagið.
Ur brjefi úr Nesjum A.-Skptf.sýslu 16/4 — 83.
Veturmn betir veriö bjer um sveitir
binn bezti, pví að sujórnm, sem kom fyrir
jólaföstuna, hvarf eptir fáa daga og pótt
nokkur frost væru um jólaleytið, pá vorn
altaf nægilegir hagar. f>orrinn varuinbleyp-
íngasamur og rosasamur, en á Góunni var
jafnan lnn iudælasta tið, optast stillingar
og sólskiiisbliður. Með páskuumn brá til
norðanáttar, og var pá allsnarpt frost nokki a
daga, en svo hlánaði aptur, og voru tún
i'arm að græuka, pegar kólnaði nú fynr 2
döguimen paö er vonandi, að kuldmn veröi
ekki langvinnur. Skeiðará bljóp fvam 14.
apr. og næstu daga, en til allrar hamingju
gjörði blanp petta lítil eða engin 1 andspjöll
pvi pað fór eptir miðjum Skeiðarársandi og
suunar, og sneiddi paunig að mestu bjá
öræfabygðinni. Eptir pað (á skiidag) koni
eldgos, eins og vant er, og fjell aska nokk-
ur í næstu sveitnm, svo sporrækt varð, en
eyddist brátt. og gjörði engan skaða, svo
jeg til viti.
Annars eru eigi inargar nýjuugar að
frjetta af pessu lat dshorní, „Nf.“ hefir áð-
ur getið um lát Ólafs óðalsbónda Gislnson-
ar i Volaseli, en auk hans bafa dáið í vet-
ur 2 aðnr merkir bændur bjer i sýslu:
Bjarni Gislason í Holtuin -23. íióv. f. á. og
Sigurður breppsstjóri Sigurðarson á Borg
17. marz p. á. Er mikill skaði að ölluin
pessum mönnum, pvi að peir voru allir
stakir atorkumenu og búmeim.
Fátt er hjer talað um alpjóðleg mál-
efni, og er pað ekki mikil furða i 'svo uf’-
sk 'ktum sveitum, pegar áhuginn á emhverju
iíiesta velferðarmáli pjóðarnmar, stjórnar-
bótarniálinu, virðist að uiestu sofnaöur i sjálí-
uin Iramfara sveituuum. Landamerkjamálið
er liklegast að komi helzt einbverri brevf-
ingu á Ímgi manna um pessar slóðir, pví
að iaridpiengsli eru hjef alstaðar ndkil og
og má pvi engiun missa neitt af sinu laudi
en víða er talsverður ágreiningnr um landa-
merki, og pað sem verst er: skrifleg skír-
teini vantar víðast bvar svo blutdrægmn
betir bezta tækiíæri til að koma fram. En
ef nefndardómurinu er mjög lilutdrægnis-
legur, mun pað pá heyra undir „pingsaf-
afglöpun" eða „löyleysu að efni ti 1“ eða
j inun pá inega skjóta honum til yfirdóins?
pað sýnist anuars óbeppdegt, að ekkert
skuli bafa verið gjört af hálíu landsstjórn-
arinnar í pessu máli, annað en að bjóða
umboðsmönnum, prestum o. s. frv. að fram-
fylgja landamerkjalögununi, pótt peir bati
opt og ematt litd eða engiu skdiiki við að
styöjast nema mumiinælí sem opt eru bvor
öðrum gagnstæð par sem hinsvegar eru
líkindi til að margar og mikilsverðar upp-
lýsmgar pessu máli viðvíkjandi finnist i skjala-
söfnum í Iteykjavík, svo sem safui Jóns Sig-
urðssonar o. fi., en allt slikt er oss sveita-
mönnnm liulinn fjársjóðnr. og væri pó víst
ekki vanpörf á, að dómsmenn yrðu sem
bezt búmr undir lnð vandasama starf sitt,
og lieiðu einbver betri skírteim í böudum,
en ógreinilega og óáreiðanlega munnlega
vitnísburði.
Ui' brjeíi úr Hrútafiiði 15/5 — 18o3.
f „Nýiega er dáinn þorleuur Jónssou,
prófastur og riddari af Dbr., á Hvammi í
Dalasýslu. Hann verður jarðsungimi í dag“.
f 24. p. m. Ijezt óðalsbóndi, hreppstjóri
og fyrruin skipstjóri Jón Loptson frá
Hvammi i Höl'ðabverfi. Yegna langvinnra
veikínda hnns, vnr hann, fyrir 6 vikum
síðan, flnttur lnngað á spitalann. Hann var
á 48. ári, skynsamur, vel að sjer og kenndi
morgum sjómannai'ræði, biun vahnkunuasti
og háttprúðasti triaður í öllum greinum.
Jarðarförin er áformuð að fari fram á
Akureyri 8. júni kl. 12.
f Hinu 4. eða 5. p. m. er og dáinu
öldungurinn Klemens Klemensson á Ból-
staðarldið i Húnavatnssýslu á bimdraðasta ári.
A u g 1 ý 8 i n g a r-
Danskur „roman“ að nafni „Sö-
dronningen“ óskast til kaups hið fyrsta.
ftitstjóri „Norðanf.“ visar á kaupanda.
Óskdafje selt í Flofsbreppi hanstið 1882.
1. Hvítur lambhrútur, mark: Sýlt, fjöður
aptan hægra, sneiðrifað framan vinstra.
2. Hvitnr lambbrútur, mark: Stýft bægra,
heilrifað, gagnbitað vinstra.
3. Hvítur lambbriitur, mark: Sneitt fr.,
bragð neðar hægra. sneitt fr. vinstra.
4. Hvitur lambgeldingur, mark: Sneitt fr.
hægra, gagnbitað vinstra.
5. Hvítkollótt lambg., mark: Stýft, bragð
fr. hægra, sneitt apt., bragð fr. vinstra.
Með sömu skilmálum sem áður.
Skarðsá, 22/5 — 83.
E. Gottskálkssou.
Eigandi og ábyi'gðarui.: Bjorn Jónsson.
Frentað í prentsmiðju «Norðanfara».