Norðanfari - 13.06.1883, Blaðsíða 2
sem jeg skýri frá, að hafa komið fram í þessari
ræðu. En svo kveðst hann hafa ritað æfi-
sögu-ágrip sitt í marzmánuði sama veturinn,
°g þykist vera «full-afsakaður», pótt hann pá
ekki vissi, hvað Björnson myndi segja mán-
uði síðar í Ameríku. Já, hr. J. Ó. er «full-
afsakaður», pótt hann ekki skýri frá óorðnum
atburðum, ef *hann að eins skýrði satt og
samvizkusamlega frá orðnum hlutum. Og
að pví, er petta snertir, pá er nú fyrst og fremst,
að Björnson var fullkomlega’búin að opinbera
afneitun sína á kristindóminum á ferðum
sínuin meðal Norðmanna í Ameríku löngu
áður en hann kvaddi pá með ræðunni í Chi-
cago, eins og Ijóslega sjest á ritgjörð minni,
par sem jeg fyrst tek fram, hvað hann hafi
á pessum ferðum prjedikað gegn kenningu
hinnar kristnu kirkju, og pví næst segi, pá
er jeg minnist á Chicago-ræðuna: «T ó k
hann par upp með sterkum orðum
m a r g t af pví, er hann á ð u r hafði prjedikað
gegn hinni kristnu trú». Hr. J. Ó. er pannig
alls ekki afsakaður, pó að Björnson kunni að hafa
haldið pessa skilnaðar-ræðu eptir að æfiágripið
var fært í letur, úr pví hann var búinn að tæta
kristindóminn i sundur löngu áður opinberlega.
En svo verð jeg nú að leyfa mjer að efast um
pað fyrst um sinn, að hið umrædda æfisögu-
ágrip sje samið svo snemma eins og í marz
1881, pví mjer sýnist höfundur pess geíi sjálfur
í skyn, að komið hafi verið fram yfir suiuarmál
1881, pá er pað varsamið, par sem hann í pví
kemst svo að orði: ,.í lyrra sumar fór hann
(o: Björnson) til Bandaríkja N.-Aineríku og
hefir dvalið par í vetur í miklu yfirlæti-— —
og haldið ræður fyrir löndum sínum®. «í fyrra
sumar» hefði hr. J. Ó, ekki að rjettu máli
getað sagt, ef hann hefði ritað í marzmánuði.
Hr. J. Ó. pykir pað ekki mikill vottUr
um fjandskap Björnsons gegn kristindóm-
inum, pó hann hafi. kennt, að hinar fimm
bækur Mósesar sje ekki eptir Móses, eða að
heimuriun sje eldri en biblían segir, eða að
eilíf fordæming sje ekki til, eða að mennirnir
sje komnir af öpum, eða að Jesús hafi að
eius verið maður (kenning Únítaría). Eðli-
lega, úr pví hann slær stryki yfir gjörvallt
fagnaðarerindi kristindómsius og gjörir hann
að eintómum siðalærdómi, eins og hann
gjörir, pegar hann ryður pví úr sjer í niður-
iagi ritgjörðar sinnar, að hann spyrji hvorki
mig nje nokkurn prest í heimi um leyíi til
að kalla sig kristinn, «ef hann elski pað,
sem gott sje og rjett, og forðist að gjöra pað
öðrum, sem hann vildi eigi að sjer væri gjört,
en reyni af megni að elska náungann eins
Ög sjálfan sig». Eptir pessu er hver góður
og vandaður og samvizkusamur heiðingi krist-
inn maður, pó að hann hvorki pekki Krist
nje trúi á hann. Úr pví að kristindómurinn
pannig er ekki annað í augum hr. J. Ó. en
siða’lærdómurinn einn, pá er ekki að furða,
pótt honum pyki enginn fjandskapur gegn
kristindóminum koma fraxn hjá Björuson í
pví að afneita hinum ýmsu atriðum, krist-
innar trúar og öllum hinum kristilega
trúarlærdómi i heild sinni. Úr pví kristin-
dómur hr. J. Ó. er trúarlaus, pá er eðlilegt,
að hann gildi einu, pótt prjedikað sje gegn
xitvissu og áreiðanlegleik bókanna í biblíunni,
guðdómi Krists afneitað, og skýlaus kenning
Krists, eins og t. a. m. fordæmingar-lærdóm-
urinn, gjörð að ósannindum. Hr. J. Ó. fer
með hin örgustu ósannindi, 'pegar hann segir,
að jeg álífci alla pá fjandmenn kristindómsins,
sem ekki trúa öllu pví sama í kristindóms-
kenningum sem jeg. En hitt er satt, að jeg
álít fivern mann fjandiuann kristindómsins,
sem í eíiini fieild aíneitar öllu pví, sem
Björnsoa fiefir afneitað; en enn verri mót-
stöðumenn kristindómsins eru peir, sem að-
hyllast gjörvalla kristindómsafneitun Björn-
sons, en pykjast pó vera vinir kristindómsins.
Herra J. Ó. ætti að varast að fara út í
pá sálma að fræða menn um, hvað biblían
kennir, meðan hann er ekki orðinn biblíu-
fróðari en hann sýnir sig í hinni síðustu
vörn sinni fyrir vantrú Björnsons. Hvar
stendur pað t. a. iri. í ritningunni, að jörðin
eða heimurinn yfir höfuð sje annaðhvort
5850 eða 6596 ára gamall? Sannleikurinn
er, að aldur heimins er með öllu óákveðinn
í biblíunni, enn fremur virðist pó sú skoðun,
sem nú er almenn meðal náttúrufræðinga,
að heimurinn sje ákaflega gamall, að hafa
stuðning í biblíunni, heldur en sú ímyndun,
að hann sje eklci eldri en hr. J. Ó. gefur í
skyn að biblían kenni. Og áður en hann
skopast að peirri kenning biblíunnar, að
himitín og jörð hafi verið sköpuð á sex dögum,
færi ekki betur á pví, að hann ráðfærði sig
við einhverja sjer lærðari menn um pað,
hvort pað ebreska orð, sem pýtt er með orðinu
«dagur», getur ekki að rjettri málvenju
táknáð neitt annað en pað, er vjer venjulega
táknum ineð pessu orði? J>að er gömul og
góð regla, sem fylgt er af biblíupýðendum
almennt, og sem aldréi verður mótmælt, að
ritningin skuli vera sinn eigin útleggjari
(scriptura scripturae iuterpres), og pegar
pessari reglu er fylgt, pá parf ekki að lesa
lengur áfram í biblíunni en út í 2. kapítulann
af 1. bók Mósesar til að sannfærast um, að
órðið «dagur» í sköpunarsögunni pýðir allt
annað en vjer venjulega leggjum í petta orð,
pví par stendur svo (í 4. v.): «|>essi er
uppruni himins og jarðar, pá er pau voru
sköpuð á p e i m d e g i, er guð drottinn
gjörði jörð og himin». Hjer táknar pannig
orðið «dagur» allan pann tíma, er gekk til
sköpunarverksins, álla pá sex sköpunardaga,
sem áður er talað um. í 90. sálmi Davíðs,
sem er eptir Móses, er sagt, að p ú s u n d
ár sje fvrir drottni sem einn dagur, og
í 2. Pjet. 3., 8., enn íremur að e i n n
d a g u r sje fyrir drottni sem púsund ár.
J>að er sagt í sköpunarsögunni, að hinir sex
«dagar» hafi haft kvöld og morgun, en um
sjöunda daginn, sabbatsdaginn, er petta ekki
sagt, sem virðist benda á, að hinn sjöundi
dagur tákni pað tímabil sköpunarsögunnar,
sem enn stendur yfir. í 4. kap. brjefsins til
Ebrea er talað um hvíld drottins á hinum
sjöunda degi og gengið útfrá pví, að sú hvíld
viðhaldist enn, með öðrum orðum að sabbats-
dagur drottins standi enn pá yfir. Biblían
virðist pannig sjálf útleggja sköpunarsöguna
pannig, að guð haíi framleitt hiinin og jörð á sex
tímabilum, sem gæti liafa verið fjarska-löng,
en alls á sex venjulegum dögum. Og par
sem um jörðina er sagt, að hún hafi fyrst
verið í «eyði og tóm» og síðan hvað af öðru
verið framleitt: gufuhvolíið, hafið, purrlendið,
jurtir, sjódýr, skriðdýr, fuglar, spendýr, og
seinast maðurinn, pá er petta nálega bókstaf-
lega samhljóða pví, er jarðfræðingar vorrar
aldar kenna viðvíkjaudi myndun jarðarvorrar
og lífsins á henni. En par sém hr. J. Ó.
pykir pað fýrir neðan sig að trúa pví, að
Jjósið hafi verið skapað á undan sólunni,
eins og biblían segir, pá parf hann að vita,
að hann er hjer orðinn langt á eptir sínurn
tíma í vantrúnni, pví að á vorum tímum
dettur engum náttúrufróðum manni i hug
að kenna, að ekkert ljós sje til nema sólar-
Ijósið nje að ekkert Ijós hafi til verið áður
en pað varð til. |>ó kastar aldrei tólfunum
hjá hr. J. Ó. í vörn sinni fyrir vantrúnni
fyr en hann fer að gefaískyn, að Páll postuli
iuuni hafa átt í pví sammerkt við Björnson
að neita eilífri fordæming; og á sama hátt
á jeg einhverntíma fyr meir að hafa skilið
apokatastasis t ó n(!) pantón í Post. gb.
3., 21., að pví er lir. J. Ó. minnir. Honum
hefði verið betra, að vera ekki að slá um sig
með grisku, úr pví hann getur ekki komið
með pað rjett, sem stendur á hinum tilvitn-
aða stað. |>ar er nefnd apokatastasis
pantón, lia o. s. frv., en ekki apokatastasis
t ó n pantón. Hver, sem les hið tilvitnaða
vers í hinni íslenzku biblíuútlegging vorri,
sjer fljótt, að sú apokatastasis, sem par er
nefnd, snertir ekki í minnsta máta fordæm-
ingarlærdóminn, hvorki til nje frá. Yersið
hljóðar svo: «Sem (Jesús Kristur) á að halda
himninum allt til pess tíma að allt
endurskapast, semöuð hefirtal-
a ð u m fyrir munn allra sinna heilögu spá-
manna frá öndverðu»; eptir griskunni er
petta nákvæmlega: «allt til tíma endurreisnar
alls pess, sem Guð hefir talað um» o. s. frv.,
en eptir hinu griska sítati hr. J. Ó. ætti
petta að vera: «allt til tíma endurreisnar
allra hluta, sem» o. s. frv.. Hvernig get jeg
nokkurntíma hafa skilið petta eins og hr. J.
Ó. minnir, úr pví petta er ekki til og hefir
aldrei verið til í biblíunni?
liitgjörð pessi er orðin lengri en til stóð,
ög hefi jeg pó ekki farið út í hvert einstakt
atriði í svari hr. J. Ó., sem andmæla hefði
mátt, pví satt að segja er ekki heil brú í
pessari vantrúarvörn hans frá upphafi til
enda, svo sem eðlilegt er, par sem hann
tókst á hendur pað ómögulega hlutverk, að
sanna að Björnson hafi ekki gjörzt «beinn
fjandmaður kristindómsins». Að sanna að
myrkrið sje bjart og hafi ávallt verið bjart
væri ekki fráleitara en að reyna að sanna pað
Björnson viðvíkjandr, sem hr. J. Ó. hefir
gjört.
En peir, sem elikl trila pví, sem Jeg fiefl
sagt um vantrú Björnsons, ætti að útvega
sjer rit pað gegn kraptaverkum nýja testa-
mentisins, sem hann hefir rjett fyrir skömmu
pýtt úr ensku eptir ameríkanskan vantrúar-
mann að nafni Waite. B-itið heitir: «Hvor-
fra stamme Miraklerne í det nye Testamente»?
pví fylgir formáli eptir pýðandann, sem sýnir,
að hann trúir pví, sem í pví stendur.
Seyðisfirði, í apr. 1883.
Jón Bjarnason.
í «J>jóðólfi» frá 3. marz síðastl. hefir
einhver, sem kallar sig «einn af lærisveinum
ríkiskirkjunnar» risið upp til varnar vantrú
Björnsons, og heggur hann alveg í sama
farið kristinni trú viðvíkjandi eins og herra
Jón Ólafsson. Hann getur ekki trúað pvl, «
að Björnson sje fjandmaður kristindómsins,
úr pví hann hefir ekki mótmælt innihaldi
boðorðanna(!) og engar sannanir komnar
fram fyrir pví, að hann hegði sjer illa(!);
og hann ímyndar sjer að Björnson gæti ekki
verið «frægur og raerkur maður», eins og
hann í sannleika er, ef hann væri fjandinaður
kristindómsins(!). Maður skyldi ætla, að
enginn færi að rita opinberlega um kristin-
dómsmál, sem ekki veit, að á öllum öldum
lcristninnar hafa komið fram menn, sem hafa
verið kristindóminum óvinveittir, enjafnframt
verið bæði" frægir og merkir menn. Er pað
ekki alkunnugt, að sumir hinir heiðvirðustu
og merkustu meðal keisaranna í Róm til
forna, eins og Trujan, Markus Arelius, Júlían
o. fl., voru ákafir óvinir kristindómsins? Var
ekki Voltaire frægur og merkur maður? Og
má ekki hið sama segja um ýmsa stjórnar-
byltingarmennina í Erakklandi undir lok síð-
ustu aldar, sem gengust fyrir pví að afnema