Norðanfari


Norðanfari - 13.06.1883, Blaðsíða 4

Norðanfari - 13.06.1883, Blaðsíða 4
— 60 — Látuir menn: Um næstl. sumarmál dó efnamaðurinn Egill Hallgrímson í Minni- Yogum á Vatnsleysuströnd, albróðir peirra sjera Sveinbjarnar sál., er seinast var í Glæsi- bæ, ogLárusar, er fyrstur manna byggði íveru- bús á Oddeyri. Marteinn Halldórsson bóndi á Hofstöðum við Mývatn, sem hafði farið vestur í Skagafjörð að Mælifelli til pess að vera við jarðarför tengdasonar síns Jóns Jónssonar. Dannebrogsmaður Ingjaldur Jónsson á Mýri í Bárðardal, sem kaminn var yfir nírætt. Eptir «ísafold»: «Prestsvígður á annan í Hvítasunnu var kand. Magnús Helgason að Breiðabólstað á Skógarströnd. Prestaköll veitt: Hruni í Arnessýslu 24. f. m. (apríl) síra Steindóri Briem, aðstoðar- presti sama staðar. Háls S Fnjóskadal 11. p. m. (mai) síra Pjetri Jónssyni í Fjallapingum. Skorrastaður s. d. síra Jónasi Hallgríms- syni fyr aðstoðarpresti á Hólmum». Hitt og þetta. Villlidýr á Indlandi. í ensku blaði hefir nýlega komið út skýrsla yfir árið 1881, um manntjón pað, er villidýr hafa ollað á Indlandi, og var pað á pessu tímabili einungis í eignum Breta 21,427 menn, par á meðal 18,670, sem höfðu beðið bana af eitruðum hög^ormum; viltir fílar höfðu drepið 58 menn, tígrisdýr 889, leopnrdar 239, birnir 75, úlfar 256, býenur 8 og önnur dýr 1232. J>að er mjög sjaldan, sem hýena ræðst á fullorðna menn, og munu pað pví flest vera ungbörn, sem bjer eru •talin. pa5 er sngfc «m hið gráa villidýr, sem heldur sig í norð-austurhjeruðum Indlands, að pað taki hinn unga brjóstmylking úr faðmi Hindúamóðurinnar meðan hún sefur undir berum bimni. Arið 1881 voru drepnar 1014 hýenur og 4538 úlfar, svo að pessi villidýr hafa minnkað talsvert. 1880 drápu birnir á Indlandi 75 menn, en aptur á móti voru drepnir af peim 991. Verði peim pannig fækkað árlega, mun ekki liða á löngu áður peir verða með öllu úti-ýmdir. í hinum pjettu skógum er enn afarmikill fjöldi af leopördum og tígrisdýrum. Stjórnin útbýtti verðlaunum 1881 fyrir 3397 leoparda. Tígris- dýr og leopardar drápu 1881 43,669 naut- gripi og auk pess mikinn fjölda af sauðum og geitum. |>ó er höggormurinn langskæðastur af villidýrum pessum. Hafi gleraugnahögg- ormurinn bitið mann í fótinn svo dreyrt hafi úr sárinu, pá kennir hann pegar til sviða í kringum pað, sem færist pegar upp eptir. Tíu mínútum eptir, er maðurinn orðinn afl- vana, froða kemur á varirnar og andardrátt- urinn verður erfiðari. Vanalega lifir maður- inn ekki lengur en klukkutíma eptir að högg- ormurinn hefir bitið hann. Stjórnin útbýtir árlega miklum verðlaunum til peirra, sem drepa pessi eitruðu skriðdýr, en pví miður er pó hætt við, að Indland losist aldrei algjör- lega við pessa landplágu. SkaðabótakrafaD, andlitið. |>egar hún var gróin sára sinna, pá krafðist hún, eða rjettara sagt faðir hennar, að frúin skyldi borga henni vissa upphæð til læknis og lyfsala, og auk pess 10,000 mörk fyrir missi á fegurð. Frúin vildi ekki borga eins mikið og upp var sett, en faðirinn ljet pegar málið ganga til dóms og laga. Kviksetningin. í Samara á Rússlandi, hafði maður einn verið kviksettur. Hann var skrifari og hjet Tichnoff og hafði á afmæli sínu drukkið sig fullann og sýndist sem liðinn nár, svo að kona hans og ættingjar álitu hann sannar- lega dauðann. Af pví sem útlit mansins ekkert breyttist tímum saman og til pess að líkið pyrfti ekki að vera í húsinu framyfir næstu helgi, en hvorki má greptra lík á laugardögum nje sunnudögum, var pví pegar gjörð ráðstöfun til að maðurinn yrði greptr- aður. J>etta tókst, svo að honum varð sama kvöldið komið í jörðina, Morguninn eptir gekk einn af grafarmönnum pangað, sem maðurinn hafði verið jarðaður, heyrði hann pá hljóð niður í gröfinni, en í staðinn fyrir að rnoka upp úr gröfinni aptur, hleypur hann til prestsins og segir honum frá hvað hann hafi beyrt, en prestur porir ekki með sínu eindæmi að taka upp gröfina aptur, sendi pví til yfirboðara sinna, sem heldur ekki póttust hafa vald til pess, og pá loksins að leyfið vsr fengið, var pað um seinan, pví pá er búið var að moka upp úr gröfinni og kistan opnuð, var maðurinn dáinn og óttalega útleikinn af umbrotum í kistunni, höndurnar sundurflakandi af sárum og hann loksins kafnað. J>essi veslings ekkja ljet pegar höfða mál gegn prestinum fyrir pað, að liann liefði ekki pegar brugðið við að láta moka upp gröfina, opna kistuna og bjarga manninum. Auglýsingar. 31. júlí f. á. sendi jeg með póstskipinu Valdemar hjeðan til Húsavíkur 3 sendingar, er áttu að fara til Jakobs bróður míns á Narfastöðum. 2 sendingarnar komu til skila 18. sept. er skipið komst loksins á Húsavík, en priðju sendinsruna vantar enn fiá. bað jeg veit. það er kofort, lítið, gamallt, ómálað, með ljelegri læsingu. Auðkennilegast inni- hald er lestrarbók sjera þórarins Böðvarssonar með árituðu nafninu: -Tóhannes B. Sigur- jónsson. |>ar var og Erslevs Atlas, 2 svört töjsjöl og ýmisl. fl. Jeg bið hvern pann, er nú geymir kofort petta, að senda pað til Húsavíkur með fyrstu gufuskipsferð. Kaupmannhöfn, u/4 — 83. Iír. Jónasarson. Lesið þctta! Hjá undirrituðum getur efnilegur piltur, sem kominn er yfir fermingu og er trúr og hlýðinn, fengið að læra skósmíði. |>egar hlutaðeigandi finnur mig, pá getur hann fengið að vita liver kjörin verða. Akureyri, 4. júnl 1883. Kr. Kristjánsson (skómiður). 21^“ Ljósmyndir. "Wf Undirritaður tekur daglega ljósmyndir. Geta pví peir, er vilja láta taka af sjer myndir, snúið sjer til mín. Akureyri, 8. júní 1883. H. Schiöth. Tii vcsturfiii’a. Sökum pess að svo margir menn bafa innskrifað sig til Vesturheimsferðar, síðan sú ákvörðun var tekin, að flutningsskipið kæmi 27. júni á Akureyri, pá hefir sú breyting á orðið, að skipið kemur ekki á Akureyri fyrr enn 3. júlí og á Húsavík 4. s. m. Verða pví allir sem flytjast vilja frá pessum stöðum, að vera ferðbúnir kvöldinu áður. Akureyri, 11. júní 1883. Frb. Steinsson. lijeldi ekki uppi vanalegum kirkjusiðum, pá kærðu peir hann fyrir biskupi, en hann var fastur á sinni skoðun og sagði, að brúkun pessara messuklæða væri vani, sem ekkert hefði að pýða, svo kæran var send biskupi. |>að er nú svo sem sjálfsagt, að hvorki hempan nje messuklæðin lielga verkið, sem presturinn fremur, en allt að einu væri jeg einn í peirra tölu, sem ekki kynni við, að prestar legðu niður pessi einkennisföt, pó brúkun peirra sje aldrei nema sprottin af vana, sá vani er ekki siðum spillandi og hefir engann illgresis vísi í sjer fólginn, sem var- úðarverður sýnist vera. Presturinn er Guðs erindisreki og á að vera hirðir hans sauða, pcss vegna finnst mjer að pessi einkennisföt eigi vel við stöðu prestsins. Ef prestar ætluðu sjer að útrýma úr kristilegri kirkju öllum kreddum, sem ekki eru byggðar á Guðs boðum, pá ættu peir sannarlega pakkir skilið fyrir pað, en peir hefðu pá líka að mörgu að gæta, og mundi pá brátt koma í Ijós, að nauð- syn bæri til að útrýma einhverju fyrr en messuklæðununr*. Frjettir af Suðurnesjum. A fimmta í páskum í illviðrunum fórst teinæringur rneð 15 mönnum, formaðurinn lijet Ólafur Jóhannesson frá Dísastöðum í Flóa. Annað skip, áttæringur úr þórláks- höfn, hraktist 6 milur undan landi; varð peim pað til lífs að frakkneskir fiskimenn sáu til peirra, björguðu peim og fluttu pá til Vestmanneyja. Fyrir bjarglaun og fæði hinna sjóhröktu í 8 dága vildu Frakkar enga borgun taka. Skipi frá Eyrarbakka, með 10 mönnum, hvolfdi i lendingu, af peim varð 5 bjargað, en 5 drukknuðu. 2 skipshafnir, er ekki náðu lendingu og urðu pví að liggja úti í 3 dægur, kól meira og minna. Skip brotnaði í lendingu í Herdísarvík, sem kvað vera nokkru utar en jpórlákshöfn, en allir skipverjar komust af. J>rír menn höfðu eptir páskana orðið úti í Flóa. Að svo miklu frjetzt hefir um land allt, eru skepnuhöld sögð víðast hvar bærileg. Fiskafli góður í öllum útverum o: á Hvalnesi, Stafnesi, Höfnum, Grindavik, jpórlákshöfn og Eyrarbakka, 6—800 lilutir. Coghill var ko?ninn til Reykjavíkur og bauð 70—80 kr. fyrir skp. af hörðum salt- fiski, 85 aura til krónu fyrir hvert pund af hertum sundmögum, 45 kr. fyrir unghryssur, en 50 fyrir óvanaða fola. Sauði vill hann fá keypta í næstkomandi ágústmánuði. Herra Gunnlaugur Briem frá Reynistað, sem nú er orðinn verzlunarstjóri i Reykjavík, er, sem heyrzt hefir, orðinn alpingismaður Skagfirðinga með 121 atkvæði. Allir peir, er sóttu kjörfund penna kusu hann einan í stað Jóns sál. landritara. Að kjörfundinum loknum fór Gunnlaugur aptur suður til Reykja- víkur og dvaldi pá að eins heima 4 klukku- stundir, stje síðan á skip, er ætlaði til Eng- lands, ásarnt frænda sinum herra Eggert Gunnarssyni. Úr brjefi af Hólsfjöllum 8/5 — 83. «í dag er stórhrið með snjófalli og 9° frosti á C. Hjer var farið að bregða til gróðurs fyrir næstu helgi, en nú deyr pað allt út aptur og lítur pví út að bágindunum muni enn ekki af ljett. Tvö verzlunarskip eru komin á Vopnafjörð og 2 á Húsavík.» Úr brjefi úr Reykjavík 2S/5 — 83. «Fiskafli ágætur, pegar fór að gefa hjer á Innnesjum. Aflinn alltaf góður sunnan fjalis og á Suðurnesjum*. Póstgufuskipið «Tbyra» kom hingað 9. P- m. sunnan úr Rvík; hafði liitt ís á ieið sinni fyrir Ströndum; tók hjer um 1200 tunnur af síld og 84 hross, og fór bjeðan daginn eptir. Dómstóllinn í konungsríkinu Luneburg á Jpýzkalandi skal innan skamms láta 1 ijósi álit sitt um, hve mikils virði að kvennleg fegurð er. Málavextir eru pannig: Ung og einkarfríð stúlka var vön að bera mjólk til ríkrar hefðarkonu í Luneburg. í sumar sem leið vildi pað slys til, að hundur, sem frúin átti, rjeðist á stúlkuna og særði hana mjög í Leiðrjetting. Danakonungs, á að vera: Danakonunga. (Sjá «Norðanfara» f. á. 53.—54. og p. á. 17.—18. tölublöðum, í fyrirsögn greinarinnar: Nokkur atriði o. s. frv.). Eigandi og ábyrgðarm.: Björn Júnsson. Prentað í prentsm. Nf. Gr. Guðmundsson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.