Norðanfari - 26.07.1883, Blaðsíða 3
— 70 —
jeg, hvort helstrið liinnar íslenzku kirkju er
pjáningamikið; enn hitt er lýðum ljóst, að
hún er komin á lieljarprömina, og á eigi
eptir annað en að deyja smánarlegum dauða.
Er pað af pví að vjer íslendingar erum eigi
hæfir fyrir sannleika og blessun kristindóms-
ins ? eða er pað af pvi að allt líf er dautt
undir fargi ófrelsisins, allur andi útilokaður
með einstregingslegum setningum og cere-
monium? Bókstafurinn deyðir enn í dag,
og allir rígbundnir ytri siðir eru bókstafir,
sem deyða á pann hátt, að peir íverða að
vanapjónustu; hið sýnilega hýði, sem menn-
irnir hafa viljað fela kjarna kristindómsins í,
verður á endanum tekið fram yfir eða beint
í staðinn fyrir kjarnann ; hinir igömlu belg-
ir», er kristihdómurinn hefir verið fær&ur í,
pykja svo ásjálegir, að menn hugsa eigi um
annað en áð stara á pá, en gæta pess ekki,
að belgirnir eru rifnir, og spillt hið nýja vín,
er átti að næra og styrkja sálirnar. Macau-
lay lávarður nefnir á einum stað the abomi-
nation of the surplice (viðurstyggð messu-
klæðanna); í sjálfu sjer eru prestafötin, hempa,
rikkilin og hökull, að minu áliti eigi viður-
styggð, en pað er viðurstyggð, að kristnir
menn skuli álíta guðs orð betra eða verra
eptir pví, hvort presturinn er í pessum föt-
um eða eigi pá er hann flytur pað, skuli á-
líta pær athafnir, sem Jesús Kristur hefir
sjálfur boðið lærisveinum sínum að hafa um
hönd, án pess að tiltaka hvernig peir skuli
vera búnir, pýðihgarlitlar eða pýðingarlausar,
ef presturinn, sem stendur fyrir peim, er ekki
klæddur pessum einkennilega búningi. Hvað
á nú presturinn að gjöra, ef hannverður var
við pennan hugsunarhátt hjá einhverjum af
sóknarmönnum sjnum ? Hann verður var
við að peir trúa á vissah búning, sem menn-
irtiir hafa slegið föstum, í stað fyrirheita
Jesú Krists, í stað anda og krapts guðs
heilögu orða, eins og kapólsk nunna, sem til-
biður róðukrossinn sinn (crusifix) í stað hins
krossfesta frelsara. jpessi villa liggur ávallt í
tilfinningunni, svo erfitt er að útrýma henni
með skynsamlegum fortölum. Hvað getur pá
presturinn gjört betra, en að kasta burtu fati
pvi, sem hefir hneyxlað smælingjana, pótt peir
ef til vill æpi um stund «vous m’avez öté
mon dieu!» (pú hefir tekið frá mjer guð
minn!), eins og hin kapólska kerling, pegar
presturinn tók af henni róðukrossinn.
Sorglegt er pað, að pessi villa skuli geta
átt sjer stað; en sorglegra enn er pað, ef hið
opinbera, sem hefur tekið að sjer að styðja
og vernda hina evangelisku lútersku kirkju,
hefur gjört sitt til að koma pessari villu inn
hjá alpýðu og halda henni við, með pvi að
ákveða með lögum vissan búniug og tiltekna
helgisiði, eins og slíkt sje nauðsynlegt,
beint á móti skýrum orðuni hinnar evan-
gelisku lutersku tiuarjatningar, eða gjörii* pað
nú með að framfylgja með harðri hendi pess-
konar tilskipunum, pvert ofan í orð hinnar
sömu játningar, sém tólur enga heimild til
að láta neinar slíkar tilskipanir binda frelsi
kristinna manna. Lögin mynda hugsunar-
háttinn, eða liugaUnarhátturinn ber menjar
laganna, og afleiðingin af að lögbjóða ákveðnar
ceremoníur við guðspjónustu eða kirkjulegar
athafnir er sú, að pessar ceremoníur verða
álitnar nauðsynlegar, og frá pvf að álíta
pær nauðsyulegar til rjettrar guðspjónustu
eða rjettra kirkjulegra athaína, er ekki nema
stutt stig til pess að skoða pær sem sálu-
hjálparatriði. Og hugsunarhátturinn myndar
lögin, eða lögin bera v'ött um hugsunarhátt-
inn; enn hvaða hugsunarhátt bera hin evan-
gelisk lútersku ceremoniulög vott? Bera pau
eigi vott um panu hugsunarhátt að ceremon-
iurnar sjeu sáluhjálparatriði, pr pví pær eru
álitnar nauðsynlegar til saniirar eininger kirkj-
unnar? J>ar sem Ágsborgarjátning tekur.
fraúi, havð nauðsynlegt sje til sannrar eining-
ar kirkjunnar, og' telur hún ekkert annað
en samhljóðun í sáluhjálparatriðunum, kenningu
guðs orðs og athöfnum sakramentanna. Ef
löggjöfin pví, sem ætla má, hefur slegið
föstum ceremonium við guðspjónustu og
aðrar kirkjulegar athafnir, sem nauðsynlegum
til sannrar einingar kirkjunnar, pá hefir hún
annaðhvort fundið nýtt sáluhjálparatriði, sem
Lúter og Melanchton pekktu eigi, og er pá
íullkomnari evangelisk lutersk lóggjöf heldur
en Lúter hefur nokkurn tíma dottið í hug að
óska eptir, eða hún að öðrum kosti hefur
vikið með öllu frá grundvelli peirn, sem hin
evangelisk lúterska kirkja er byggð á, og er
pá kapólsk löggjöf eða gyðingleg. Eg sje
engan veg til pess, að cerimoniulögin geti
verið evangelisk lútersk, nema pann eina, sem
jeg hefi áður tekið fram, að meining peirra
sje að eins að gefa leiðbeinandi reglur, en
ekki bindandi lögmál. Jeg sje engan veg til
pess, að kirkjustjórnin megi með sanni heita
evangelisk lútersk, nema pann eina, að hún
pýði lögin og framfylgi peim á pennan liátt.
Kirskjustjórnin má líka 'eiga pað, að hún
hefur skilið á pennan hátt margt í hinni
kirbjulegu Iöggjöf, sem enn í dag stendur í
óafnumdum logum, en engum presti á íslandi
dettur í hug að binda sig við, og kirkjustjórn-
inni dettur ekki í hug að átelja fyrir, pótt
á annan veg sje hagað en í lögunum er boðið.
í lögum er ákveðið að ferma börn að eins á
tveimur tilteknum sunnudögum; en enginn
prestur er átaliun, pótt hann fermi vor eða
haust á hverjum peim sunnudegi, er hann
vill til pess taka. í lögum er ákveðið, að
öll börn skuli til kirkju flytja til skírnar; nú
er enginn prestur átalinn, pótt hann skiri
öll börn í heima húsum. í lögum erákveð-
ið að halda á föstunni prjedikanir á miðvik-
dögum; nú er enginn prestur átalinn pótt
liann sleppi pví. Með pví nú svona er látið
óátalið, að sleppa pessu og svo mörgu öðru,
er hin kirkjulega löggjöf hefur ákveðið, og
ólögleg venja látin viðgangast, pá má undar-
legt virdast, ef hin sama kirkjústjórn, sem
er svo væg í pessum greinum, sem sumar
eru mjög pýðingarmiklar, pykist hafa skyldu
á að vanda 'um, pótt étnhverstaðar sje vikið
frá peim ceremonium við guðspjónustuna,
sem aldrei hafa verið lögleiddar hjer á landi,
eða pó haggað sje ólögbundiuni venju, og pað
í peim efnum, sem eptir játniugarriti kirkju
vorrar eru uudanpegin Öilu löggjafarvaldi,
og pá líklega einnig löggjafarvaldi venjunnar.
Atbugasemdir:
1. J>að að jeg tala ýmist um lögboðn-
ar ceremoniur eða ólögboðnar, kein-
ur af pví, að pó pær ceremoniur,
sem tíðkast hafa við guðspjónustuna,
ha’fi aldrei verið lögleiddar hjer á landi,
pá er nóg af cereiíiouium og formúl-
um lögleitt við aðrar kirkjuíegar at-
hafnir; og svo er pað líklega mein-
ing stjórnarinnar, að löggjafarvald
venjunnar hafi gjört ritualið að lög-
um að pví er guðspjónustuna snertir.
2. Síðan petta var skrifað, hef jeg feng-
ið svar frá biskupí upp á brjef mitt
frá 19. janúar, hvai; í biskupinu
kveðst ekki ætla að breifa við ástæð-
um mínum að pessu sinni, nje beita
valdi pví, sem hann kunni að hafa,
til að heimta af mjer að breyta pess-
ari fyrirtekt minni, heldur fara bón-
arveg' að mjer og biðja mig að taka
upp aptur hina venjulegu altaris-
pjónustu. í svari mínu lýsti jeg pví,
að jeg mundi hætta fyrirtekt minni,
ef jeg yrði sannfærður um pað með
skýrum rökum, að jeg hefði á röngu
að standa. Setti fram pá skoðun
mína að hinar kirkjulegu (í prengri
merkingu) fyrirskipanir og formúlur
ættu ekki að vera og mættu ekki
vera annað en leiðbeinandi lög.
«Ef pjer nú herra biskup, getið
með engu móti fallizt á pessa skoð-
un mína, og af pví margir af söfn-
uði inínum, eru mótfallnir aðferð
minni við guðspjónustuna «meðan
hún sje ekki tekin upp annarstaðar*,
pá tilkynni jeg yður hjer með, að
frá næstkomandi fardögum hætti jeg
að hafa á hendi prestspjónustu í Val-
pjófsstaðar prestakalli og prófasts-
störfin í Norðurmúla prófastsdæmi.s
u/5 ’83.
Lárus Halldórsson.
(Framhald, sjá Nf. nr. 29.—30.).
Af ummælum mínum um þýðing hans á
ófullkomua taktinum segir hann: „og má af
því sjá, hversu hálærður maðurinn er“!!.
J>að er bezt að sjá, hvað höf. ferst að tála
digurmannlega um hana, og er hún svona:
„Fjölda mörg lög eru þannig úr garði gjörð
að þau byrja með einni eða fleiri nótum,
sem mynda ófullkominn takt. |>essi takt
kallast því ófullkominn“. Af þessari
útskýringu er ómögulegt að sjá, hvað ófull-
kominn takt hefir að þýða. Mjer .finnst
ófullkomni taktinn ekki vera það leyndarmál,
að menri megi ekki vita um þýðingu hans,
eins og t. d. nótna og takts o. s. frv. Enn
fremur segir höf. um aðfinningar minar við
taktlesturs-æfingarnar, að það megi glöggast
sjá, að jeg Jiafi ekki „hugmynd um að lesa
takt“. Jeg tók svo eptir, að það væri nefnd
söngkennslubók, er jeg ritaði um, og vieri
ætlazt til að menn syngi lög í takt eptir að
hafa boríð fram t. d. 2 tölustafi eða atkvæði
á nótu með depli. Heldur höf., að fram-
burðurinn í söngnum yrði þá eins? J>að er
anðvitað. En þetta er misskilningur.
|>að er annað að Iesa takt í söng, en lesa
takt við hljóðfæraslátt; þar getur fyrst þessi
aðferð komizt að. J>á finnur höf. að því,
að eg álít alla þörf á, að sýna þagnarbogana
með semikólon og kommu. Jeg er en á
sötnu skoðun, þareð eins opt koma fyrir
þessir þagnarbogar i sálmasöngsbókum vor-
um, sem börnum einmitt er víða kennt eptir,
sjá P. Guðjónssonar eínrödduðu og þrírödd-
uðu sálmasöngsbók. Höf. má eigi ætlast til,
að sálmabækur þess manns, er fyrstur varð
til að brjóta ísinn á landi voru í sönglegu
tiiliti, sje þegar svo úr gildi geugnar, að þær
sje ekki opnaðar meir. Skrítið þykir höf.
að jeg er ekki samdóma lionum í, að lykl-
arnir ráði nafni og stöðu sjerlivers tóns,
og segir svo: ‘,,SVo lága hugmynd hefi jeg
aldrei getað gjört mjer um kunnáttu hr. B.
i söngfræði, að hannvissi ekki, hvað nóína-
lyklar hafa að þýða“r o. s. frv. Hjer
hyggur höf. aö reka á smiðshöggið, og spyr
því: „Segja ekki lyklarnir til nafns og stöðu
þeirra nótna, er standa á sama stryki og
þeir? J>að er nú dálítið annað, að segja að
lyklarnir ráði stöðu sjerhverrar nótu, eða
sjerhvers tóns. Jeg hefi ekki heldur orðið
þess var, að nóturnar fengi nöfn sín frá lykl-
ununi; það finnst mjer allir liljóti að vita að
er gagnstætt því rjetta, um leið og þeirlæra
að þekkja g-lykil og f-lykil. J>á talar höf.
með óguar gorgeir um aðfinningar mínar
þar sem hann — í fyrsta siun er liann sýuir
lyklana — sýnir þá í sambandi við nótna-