Norðanfari - 06.08.1883, Blaðsíða 1
22. ár.
Nr. 35.-36.
WIUIAVFtltl
t
Jón Jónsson
J>i5 reisið horfnum hetjum bautasteina,
en hörðu grjúti lemjið kappa pann
sem en pá lifir ykkur hjá að reyna
að endurbæta pað sem megnar hann.
J>ið gleðjist pó að grjóthríð pessi harða
hann geti sært og fram í dauðann pjáð,
hón verður samt að sæmdar minnisvarða
með sannleikskappans fögru nafni skráð.
J>ið lötu bleiður! lyplið pó ei steinum
sem liggur nokkuð brósArert manntak í;
pið grípið malargrjót með höndum seinum
og gott er ef pið fáið valdið pví!
en pol og vaninn illsku kraptinn æfir,
svo einhver steinn í langri malarhríð
pað óviðbúna hjarta kappans hæfir
með liöggi pví er styttir æii-tíð.
Og hjer er fallinn hann sem löngum
poldi
pó haturs grjóthríð misskilningi frá
sem vínnur bæði bug á sál og lioldi
pótt beniar skæðar fáir kunni sjá;
og hríðin su pá hjarta kappans lamdi,
pað heitast sló af elsku pjóðar til,
pað sló af hug sem hreystiverkin fraindi
með hæðstum krapt í ofsóknanna byl.
Með alvörunnar allí siðahreina,
með andagipt sem lífsins hátign sá,
hann sífellt præddi sannleiks veginn beina
og siðleysingjum reyndist harður pá. —
Eitt tignarblómstur mun hann ætíð mynda
í miðjum íslands frægðarhetjukrans;
en metum viljann meir en heppni blinda
og manninn eptir kringumstæðum hans.
Að berjast einn við alla
með orði, sál og hönd,
að sigra frægt eða falla
með frjálsri kærleiks önd:
pað gefur ímynd æðtsa
um andans tign og krapt
og eins um höfuud hæðsta
sem hefur gjörvallt skapt.
En pann ig móti mörgum
pú mikla hetja stóðst!
gegn prjósku pussum örgum
sem J>ór í áskrápt vóðst. —
J>ann láns og frama fjanda,*)
sem fæddu peir oss hjá,
með hamri öílugs anda
pú alveg slóst í dá.
fú opnað Ijest pitt ástar hjarta
peirn öllum sem pú gott fannst hjá —
en ungra visku blómið bjarta
*) Ejárkláðann,
Akureyri, 6. ágúst 1883.
hvað eztur varstu til að sjá:
í fyrirlitnum «Fjóludal»
pú fannst pó nokkuð jurta val.
Að blómum peirra bezt pú hlúðir
og bjóst peim fagran aldingarð
og peirra andans afli trúðir
svo úr peim loksins nokkuð varð —
Eg helga guði pjóð og pjer
allt pað sem andlegt grær hjá mjer!
6 uðiuundur Iíjaltason.
Jökulrós
tvær skáldsögur eptir
Cfuðmund lljaltason.
Útgefandi Friðbjörn Steinsson. Akureyri 1883.
8 blaða brot. 72 blaðsíður. Verð 60 aurar.
I. Söguhrot af Jökli Auðunnarsyni.
Saga pessi segir frá ungum pilti, sem
hefur miklar gáfur, en pó nokkuð undarlegar.
Hann er hneigður fyrír einveru og að
skemmta sjer við náttúruna og ýmsa sælu
heirna og geima og ýmsar andlegar verur,
sem hann ímyndar sjer að sjeu til. En hann
hittir engan, sem getur tekið pátt í gleði
hans og venst pví á að lifa nokkuð einrænn,
en samt pó saklausu lífi, sem heldur anda
hans hraustum og hjarta hans hreinu. En
menn misskilja gáfur hans, pví pær eru svo
ólíkar gáfnm annara. Já Ásta unnusta lians
misskilur pær líka, svo að hann neyðist til
að bregða tryggð sinni við hana ; petta gjörir
hann, ekki svo mjög af laussinni, heldur
vegna pess, að honum finnst, að hún óvirði
pá gáfu hans, sem er sú bezta gjöf er guð
hefur veitt honum, og eins finnst honum
að hún missi lítið pótt hún missi hann, par
eð hún ekki hefur rjettan skilning á hæfileg-
leikum hans og er pví lítil von að hún hafi
gagn af peim.
En petta hviklynði hans sýnir pó , að
hann hefur ekki enn pá fengið hinn sanna
karlmannskjark. Hann fer utan og par hittir
hann vin, sem nokkuð sýnir honum að
breytni hans ekki hefur verið rjett; og par
kynnist hann framfaramönnum tveiinur, sem
eru að berjast fyrir liið rjetta og fagra. En
sá er munurinn á peim, að annar sigrar mót-
spyruurnar, en hinn bugast fyrrir peim.
Dæmi pessara manna lierða nú kjark hans
(Jökuls) og hann verður æ fastari og fastari
í áformi sínu sem hann ávallt hafði fyrir
augum, nefnilega að gagna pjóðinni með
hans gáfu. En áform petta virða fæstir
neins, pví peir trúa ekki gáfu hans. En
hann harðnar samt við hverja praut. En pótt
kjarkur hans sje orðinn mikill, pá vantar
nokkuð pegar kærleikann vantar. E,n kær-
leik pennan getur ekkert betur vakið hjá
honum, en einmitt pað sem vekur hjá hon-
um blíða endunninning um æsku hans og
eins um Ástu, og petta verður og par
með blíðkast lijarta hans, og nú sam-
einast kjarkurinn og blíðan og hann byrjar
nýtt líf. J>ar enður sagan i petta sinn.
Samanber «Auðunn» í «Melablómum».
II. «IIriiunið» er skáldleg lýsiug á ís-
lenzku náttúrulífi. Hún liefir auk pess ýmis-
— 72 —
legt að pýða, eins og segir í formálanum.
Til pess að geta skilið liana vel, er nauð-
synlegt að hafa sjeð eða pá lesið nokkuð um
hraun, eldfjöll og eldgos, og eins purfa menn
að pekkja nokkuð til peirrar sælu, pess falls
og peirrar viðreisnar, sem á sjer stað í sögu
mannlegs anda og í sögu náttúrunnar.
Höfundurinn.
Eptirmæli ársins 1882 í Mula-
sýslum.
1. janúar var útnorðan vindur með litlu
frosti, og snjóstorka yfir alla jörðina, eins var
2., 3. og 4. gjörði mikla snjódrífu, sem hjelzt
til pess 7., pá gjörði norðan storma til hins
12., en veðuráttan breytti sjer í útsynninga og
bleytu, og síðan landsunnan hláku, og varð
pá mesta snjónám einkum pann 14., pá varð
og stórfelldur skaði afsnjóflóðum í Seyðisfirði,
eptir pað var einlæg sunnanátt með stór-
viðrum og rigningum allan janúar. Eebrúar
byrjaði með líku veðurlagi, nema hvað vind-
arnir voru meira vestlægir og tíðin um-
hleypingasamari en eyðnur. Hinn 13. breytt-
ist veðuráttan til norðanáttar og varð pá í
2 daga 14 stiga frost á Eeaumur; sú tíð
bjolat til fj'i'ota cuunudago i Góu, pá vai
vestan píða en á priðjudaginn útnorðan hvass,
og úr pví snjeri veðuráttan sjer alveg til
norðurs og gjörði pá norðan snjókomu hríð
með 8 til 10 stiga frosti. 1. marz var suð-
austan snjóbleyta, og síðan norðan bylur og
hríðar er stóðu yfir til hins 22., pá gjörði
sunuan píðu og blíðu veður, er hjelzt til
hins 26., en úr pví komu frost og stillingar
með 5 til 9 stiga frosti; breyttist pá veður-
áttan aptur í vestan hlýindi, er hjeldust til
hins 9. apríl, er var Páskadagur, en pá rauk
á landuorðan hríðarbylur með 8 til 10 stiga
fi'osti, og pessar kulda og snjókomu hríðar
hjeldust til sumarmála. Hinn 17. kom kaup-
skip hjer inn á Norðfjörð, er hleypt hafði
undan hafísnum, og fara átti á Sauðárkrók
og lá hjer inni frosið til 15. maí, kom pá
ísinn og fyllti alla firði, 19. og 20. apríl.
Sunnudaginn fyrsta í sumri varð 12 stiga
frost, og upp frá pví, einlægar norðanhríðar
með 8 —10 stiga frosti, svo að inni vrarð að
gefa hverri skepnu og daglega standa í gróf-
um snjómokstri, líka var pá alpakið með
liafís, svo hvergi sá í auða vök, líka sáust pá
3 skip föst í ísnum út af Eáskrúðsfirði. 1.
maí var skafheiðríkt veður, með 8 stiga frosti,
2. var snjókoma með sama frosti, 3. var sól
sjáandi, 4. var norðan snjóburðarhríð, 5., sem
var Kóngsbænadagur, var lieiðrikt veður með
6—7 stiga frosti, 6. og 7. varsólbráð og logn
mcð 5 stiga frosti og alpilja af hafís, svo
ekki sá út yfh' hann af hæztu fjöllum, og
en voru mikil frost inni í öllum húsum,
8. var sólbráð, 9. var suðaustan hríð, 10. var
hiti og sólbráð, 11. sama veður, 12. og 13.
6 og 7 stiga frost, 14. breytti tíðin sjer til
suðvestanáttar og liita frá 12 til 15 stig áR.,
sém hjelzt til hins 18, er var Uppstigningar-
dagur, rak pá ís útaf fjörðum með sunnan-
veðri eða suðvestan vindi, er var pá daga alla;