Norðanfari


Norðanfari - 06.08.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 06.08.1883, Blaðsíða 3
— 74 — samoina pað í eina lieild að pyí leiti scm yrði víðkomið. Jað er anðvitað milcið vanda- verk að semja stóra og nákvæma ættfræðis- Ibók og ganga svo frá henni missmíðalaust sjo, en mögulegt er pað pó, margt kemur puð frá hendi vísindamansins sem sýnist hafa út- heimt miklu nákvæmari rannsóknir. Hjer eru einungis meintar ættartölur íslendinga. J>að er merkilegt að taka eptir pví, hvernig margir stórir ættbálkar hefjast í einni höfuð- ætt, og hvíslast svo aptur hverjir í aðra síðar og blandast ásamt saman við aðra ætthringa. Mafgar og langar ættartölur og pulur má rekja frá ýmsum landnámsmönnum og fleirum fornmönnum langt fram eptir öldum (jafnvel til vorra daga sumar). Verður hjer í fám orðum bent á nokkrar eða flestar pær marg- mennustu ættir íslendinga, sem gainan væri áð sjá á einni bók, er byrjaðist á peim elstu og hjeldi pannig frameptir: Ættin frá Ing- ólfi Arnarsyni, Ættin frá Hrollaugi Kögnvalds- syni Mærajarls, en frá honum var Síðu-Hallur, sem mikið stórmenni er komið frá par á með- ættir Oddverja og Sturlunga. Ættin frá Skallagrími eða Mýramenn. Ættiii frá Ket- ilbirni gamla, lundnámsmanni í Grímsnesi, frá honnm voru komnir Mosvellingai-, Hauk- dælir og Oddaverjar allt stórar og göfugar ættir, og margir fl. Ættir Dalamanna, Vatns- dæla, Keykdæla, o. s. frv. Ættir Öræfinga, Kolbeins unga, |>orvalds Vatnsfirðings, Eafns á Eyri, af honum var kominn Björn Einars- son Jórsalafari, sem var móðurfaðir Bjarnar ríka forleifssonar, sem afarfjölmenn ætt (Vest- íirðiuga ætt) kom frá á seinni öldum. Ættin frá Jóni lang (Langsætt) er ein af peim mestu, af peirri ætt var Barna-Sveinbjörn pórðarson offisíalis í Múla, forfaðir Guðbrands biskups, sem rnklar ættir eru frá (Thorlacius- ættin ein af peim); Vídalínsætt og Bustar- fellsætt er frá Sveinbirni; ættin frá Jóni biskupi Arasyni er líka frá honum, pví barna- móðir Jóns biskups var Helga Sigurðardóttir Sveinbjarnarsonar, börn peirra urðu öll kyn- sæl; er ættin írá Jóni biskupi orðin ein af peim stærstu og merkustu, af henni eru t. d. flestir afkomondur Odds biskups, afkomendur Páls prests á Upsurn Bjarnarsonar, Hjalta- línsætt, Finssensætt o. fl. 'o. fl. Af Langsætt var Gísli Hákonarson á Hafgrímsstöðum, frá honum er mikill og göfugur ætthringur, Árni sýslumaður sonur lians bjó á Hlíðarenda, frá honum er Illíðaiendaætt, hann giptist í ætt Hlíðarendamanna, sem konmir voru af Erlendi Erlendssyni, Narfasonar á Kolbeinsstöðum, en peir voru aflujmendur Ketils |>orlákssonar að haldið er eða af hans ætt; allir urðu peir Gíslasynir bræður Árna kynsælir mjög, Gísli lögmaður í Bræðratungu var sonarson Árna, frá honum var auk ijölda annara Jón biskup Vigfússon sem Stephensens- og Finsens ættir eru komnar frá, og margt annað meiri hátt- ar fólk. Ættiu frá Lopti ríka, er liún ein af peim stærstu,. par er Langalífsætt einn kynpátturiun af henni var Gissur biskup , Einarsson, frá einum bróðurhans, Jóni presti í Keykholti er Keykholtsættin, af henni var Einnur biskup, paðan erEinnsensætt og fleiri kynpættir; Torfi í Klofa var kominii frá Lopti paðan er Klofaætt, (til Torfa er rakin ætt peirra Tómasar Sæmundssonar og Jóns Sig- urðssonar); Jón á Svalbarði Magnússon átti Kagnheiði Ejetursdóttur af ætt Lopts, frá peim er hin mikla og merkilega Svalbarðsætt sem ' dreiíðist um land allt. Ættin frá Grími Pálssyni (Möðruvellingakyn), Gísli á Hafgríms- stöðum,— af Langsætt — átti Ingibjörgu dóttir Gríins, paðan er mikil ætt sem áður er sagt, ættmenn Magnúsar lögmans ríka voru einnig frá Grími og margt fleira stórmenni. Ættin frá Guðmundijl ríka Arasyni á Reykhólum (Guðmundarætt). Ættin frá Birni Guðnasyni, einn afkomenda hans var Torfi Jónsson sýslu- maður í ísafirði, sem Kirkjubólsætt er koinin frá. Ættín frá Björgólfi á Fitjum porkels- syni Vellings, Ásgeir prestur Hákonarson í Lundi og Loptur prestur þorkelsson á Húsa- felli voru sonarsynir Björgólfs frá peim er mikið kyn; Arngrímur lærði var dóttursson Lopts baðan er Vídalínsætt. Ættin frá Jóni lögmanni Sigmundarsyni, frá honum voru peir Guðbrandur biskup og Arngrímur lærði o. m. fl. Ættin frá Eggert föður Hannesar hirðstjóra (Eggertsætt) mikil og vel mennt. Ættin frá Einari Sigurðarsyni prófasti í Hey- dölum, synir hans urðu kynsælir, Oddur biskup og bræður hans, Ólafur prófastur í Kirkjubæ íTungu var einn peirra faðir Step- háns prófasts og skálds í Vallanési föðurönnu móður Stepháns prests á Hösknldsstöðum sem Stephensens- og Thorarensens- ættir eru komn- ar frá, og margir fleiri heldri menn. Ættin frá Ólafi Guðmundssyni prófasti á Sauðanesi, frá lionum voru ættmenn Bjarna á jpingeyr- um, og Högni Sigurðsson prestur á Breiða- bólstað í Eljótshlíð kynsæll maður, og forfaðir J>orvalds prófasts Böðvarssonar í Holti, sem kynsæll er orðinn. Ættin frá Jóni presti Guðmundseyni prinna á#Siglunesi, frá honum er margt göfugmenni komið á 18. og 19. öld (paráineðal Thorarensensætt og Stephensens- ætt). Ættiu frá fórði lögmanni Guðmunds- syni. Ættin Irá Jóni Guðmuudssyni í Ein- arsnesi (Einarsnessætt) fjölmenn, af henni er margt valmeuni komið. Ættin frá Hrólfi sterka (Hrólfsætt), af henni var þórður prestur á Völlum, faðir Páls amtm. ‘paðan er Mel- steðsætt, (Erá Grími kambun sem, fyrstur byggði Eæreyjar, er rakin ætt til Hrólfs sterka) Ættin frá Jóni Grímssyni í Kalmannstungu. Ættin frá Illuga presti Guðmundssyni í Múla (Illugaætt), frá lionuin eru nú einnig uppi margir meuti. Ættiu frá Páli preti á Upps- uin Bjarnarsyni. Ættin frá Hjálmari Erlends- syni (Hjálmarsætt). Ættin frá Halli Ólafssyni presti í Saurbæ Kolbeinssonar (Hallsætt). Ættin frá Lárusi sýslumanni á Möðruvöllum (Schevingsætt). Ættmenn Gunnlaugs sýslu- mans Bríems, og afkomendur (Bríems ættiu) Hallkellsætt, (af henni var Dr. Einnur); Ljá- skógaætt; Melaætt; Steingrímsætt; Bogaætt, Og fleiri mætti tilgreina pó hjer sje aðeins drepið á pessar lauslega. Væru pessar ættir allar raktar svo rækilega sem unnt væri, mundi framkoma ennú miklu fleiri ættleggir og pannig verða getið flestra eða allra peirra manna sem nokkurs hafa pókt nýtir. það er nú sjálfsagt að sem flestar ættir væru settar í ættstuðla og raktar pannig niðureptir, og hefja pá á öllum helztu ættfeðrum verða peir pá hverjir útfrá öðrum sem jafnliða eru í ættinni; það sýnist að óseliju meiga láta pá ganga par úr sumstaðar, til rýminda, sem ómerkari eru, gkki pó svo að sleppa peim til fulls, heldur geta peirra í neðanmálsgreinum, svo fullskiljanlegt yrði. þar sem nýjar ættir hefjast yrði par að hætta á pessurn stað, en byrja par aptur á öðrum flokki á eptir. þó hið sama hlyti optar en einusinni að koma fram, mætti pó stytta pað með pví að brúka tölur eptir pví sem haganlegast pætti, svo vísa mætti í einum flokki til annara, par sem bæri saman, ættir hefjast, eða koma saman o. s. frv. svo greinilegt samhengi fengist. Ennfremur ætti að rekja ættir ýmsra merkis- manna uppeptir svo langt í alla ættleggi sem efni fengjust til, — eins og Jón Ejetursson hefir gjört í Tímariti sínu — lielzt nútíðar- manna, og helztu ættfeðra, að pví leyti sem kunnugt er um pað; Sama er að segja um ýmsa fornaldarmenn, að rekja ætt peirra til forfeðra peirra í Noregi eða annarstaðar, sem margir voru stórhöfðingjar. Mörgum er hug- leikið að vita meira um ætt sína enpeirgeta átt kost á, en væri ættfræðisbók til, svo full- komin sem óskað er eptir, gætu alpyðumenn fræðst mjög um ætt sína, margir liverjir, einkum ef peir vita sig vera afkoinendur eða í ætt við einhverja heldri háttar menn, með pví að skygnast eptir ættum peirra. það er ekki ætlandi nema velfróðum og áreiðanlegum mönnum að semja ritgjörð pá sem hjer er um að ræða, hann yrði líka að hafa við hend- ina, allar pær bækur sem ættartölur finnast í, til að rjetta sig eptir, er pað víst mikið safn; Bók sú hlyti að verða nokkuð stór, engir mundu þó hika við að kaupa hana sem nokkurs meta sögulegan fróðleik. XIIX XIX-8—. F r j e 11 i r i n n 1 e n d a r. Ur brjefi úr Broddaneshrepp í Strandasýslu, dagsett 7 maí 1883. «Til aprílloka var hjer lieldur hretasamt, en nú er komið sunnanblíðviðri og mikið orðið leyst af gaddinum. Alstaðar hefur pessi vetur víst mátt heita veðuráttugóður, pó hjer í Strandasýslu væri víðast mesta jarðbönn, en fyrir hinar höfðinglegu og mannkærleiks- fullu gjafir útlendra pjóða, fellir víst enginn fjenað sinn. Hið fáa, sem á varð sett af skepnum, og fólk víða fyrir pað sama, kemst af án pess að taka út liungur, pó er í Arn- essókn, fólk farið að leggjast í kreppusótt af mjólkurleysi og harðrjetti. Taugaveiki tekur fyrir stöku bæi hjer, og liggur fólkið lengi og pungþ en fáir deyja. Sjera Steinn Steinsson í Árnesi hefur legið Icngi og liggur enn í gigtveiki; hann sendi eptir meðölum til landlæknisins, og er sagt, að honum sje heldur í apturbata af peim. Ekki var skip Thorarensens komið pegar síðast frjettist, svo útlit er fyrir að sigling komi seint á Stranda- flóa sern fyrri, 2 skip er sagt að sjeu komin í Stykkishólini, og lauslega frjett, að rúgur sje par á 18 kr., bankab. 24 kr. tunnan, kaffi 55 a. pd., candís 45 a. Hjeðan úrsýálu ætla nokkrir til Vesturheims í vor, er peirra lielztur óðalsbóndi og homöpath Sigurður Gíslason á Bæ á Selströnd í Steingrímsfirði.* Ur brjefi úr Bjarnanesi í Austurskaptafells- sýslu d. 20. maí 1883. Tíð hefur verið góð í allt vor par til út úr uppstigningardegi, kom fremur grimmt bras, sem mikið hnekkti grójiri. Skepnuliöld eru 1 sumum sveitum ekki góð og sumstaðar falla sauðkindur, úr pest; mest munu brögð að pví í Oræfum. Aflabrögð voru víða frem- ur góð í pessurn sýsluparti, par sem peirra varð leitað. Heilbrigði má heita almenii. Verzlunarskipið komið á Papaós. Úr brjefi úr Laxárdalshrepp í Dalasýslu, dag- sett 5. maí 1883. Vetur var nú í petta sinn eptir óskum og pörfum manna æskilega góður, svo útlit er fyrir að fjenaðarhöld verði góð, pað er lika orðið af of fáu að missa, pví bæði var selt og lógað í haust svo að allvíða eru um og rúmlega jarðarkúgildin, lifandi af sauðfje, hross hafa mikið haldizt, kýr fáar og gagns- litlar vegua skorts á góðu fóðri. Ejenaðar- höld hafa verið hin beztu, en efnahagur stend- ur almennt mjög tæpt. Framtíðar útlit er pví mjög ískyggilegt, pví sveitarpyngsli, eru ofan á aðra tolla, sem alltaf fara vaxandi ó- j bærileg, og styður margt innbyrðis að pví, j að hjer eru að vakna hugir manna til burt-

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.