Norðanfari


Norðanfari - 20.08.1883, Side 3

Norðanfari - 20.08.1883, Side 3
— 78 — kom fram í því verki — sem kverretna — eins oghinn nýtasti og bezti drengur. Blessuð sje minning bans! |>ú fagri meiður fallinn ert, 1 fangið pinnar móður; Og starf pitt varð í slryndi skert Af skæðum værðar bróður. En lifir önd á himni hrein Frá börmung leyst og kvíða, Og minning pín sem gullskær grein Hún grær í brjóstum lýða. Vjer pig kveðjum vinur kær Með virðingu og trega, Manndyggð pín hjá skötnum skær Hún skín svo tignarlega; £ú efndir störf og æru og trú Að andráns degi ströngum, Og höndin preytta hviidist nú Er heillum stýrði löngum. J>ú liði pínu lágst ei á; Að iýða trausti kenndur, Og marmara fegri mönnum hjá J>inn minnisvarði stendur: Hann er dyggð sem právalt pú Á pessari sáðir jörðu; og hennar greinin gæða trú, Á grjóti blómgvast hörðu. J>ú sýndir vinum vinardáð, Og varst peim æ hinn sami Og hjörtu gladdir pungu pjáð, Er prengdi sorg og ami. Drottni æ pú trúðir traust Og tilbaðst hann í anda; ---------— Hann var pín borg og verja hraust, J>jer veitti í trú að standa. J>ú öðlaðist pann heilla hug í hugarstyrkleik nægum, Að enda fagran æfidag Með andlátssvefni hægum ; Hans aptansól á andlit pitt Sló engilfögrum roða, Er sorgardægur sýndi stytt Og sælli tið nam boða. Og vjer pig kveðjum vinur kær, Með virðingu og gleði; Líf pitt allt var skuggsjá skær, Er skýrlega sýna rjeði: J>ann auð sem rið ei eyðá kann, Er ávalt heldur blóma; Og ætíð lýsir heimi hann Með helgum Guðaljóma. J. M. Frjettir innlendar. — Úr brjefi úr Patreksfirði 23. júlí 1883. *Tíðarfarið á vorinu var mjög kallt allt fram 3Tfir fardaga; snjóaði sífellt pá er nokkur úr- koma var. En frá fardögum til pessa tíma liefur yfir höfuð verið liin æskilegasta tíð, hlýindi og góðviðri; en fullmiklir purkar hafa verið fyrir harðlenda og purra jörð, svo að slíkum túnum lá við að vera farin að brenna um daginn; en pá kom dálítil væta. Grasvöxtur verður víst góður á öllu raklendi, bæði túnum og engjnm, en harðlendi verður miklu lakara. Sláttur var almennt byrjaður hjer fyrir viku. Eiskiafli varð á vorinu í lakara lagi, pví að vísu var nægur fiskur fyrir framan af vorinu, en pá voru slikar stöðugar ógæftir, að pað varð ekki að notum, en er veðráttan tók að stillast, liætti að fiskast nærri eins vel. B j a r g a f 1 i eða fugla- og eggja- tekja úr bjargi varð aptur í bezta lagi, pví að purviðrin eru einkar hentug til pessa. Um verðlag á varningi, er enn ekki víst, svo jeg læt pað óumtalað að sinni. Heilsufar fólks í vor allgott, að eins hefir gengið nokkurt kvef um tíma, og barnaveiki stungið sjer niður; úr henni hafa látizt fáein börn í vetur og vor. Lungnakvef gekk og töluvert fram á vor, en mun nú að mestu eða fullu afijett. Sauðburður gekk vel; en tóa lagðist á lömbin, hjá sumum og var ill til varnar, pví af tóum er hjer aragrúi hinn mesti. Helzt liún við í Látrabjargi og víðar, en lógun henn- hefur eigi vel tekist undan farin ár.» — Úr brjefi úr Reykjavík, 1. ágúst 1883. «Hjeðan almenn tíðindi lítil, blöðin færa pau; staðviðri og góðviðri næstliðin mánuð, hitinn 10—12 og mest 14 stig á R., allvel sprottið gras og nýting. Aflalítið. 24. f. m. sofnaði Teitur Einnbogason dýralæknir, hægt og ró- lega út frá pessu lífi^, í dag var hann jarð- sunginn. Húskveðjuna hjelt dómkirkjuprest- urinn og síðari ræðuna i dómkirkjunni, enpá fyrri Jakob prestur Guðmundsson írá Sauða- felli, allar ræðurnar voru ágætar, er hæfðu eins merkum manni og Teitur sál var. Jarð- arförin var fjölmenn og sungið á lúðra. í Kaupmannahöfn hafa gengið mildir hitar og afarmiklir í Ameríku. Gripasýning iðnaðar- mannafjelagsins á að byrja á morgun kl. 4 e. m., og opnar landshöfðingi hana. Árni Bjarnarson prests að Júngvöllum Pálssonar, andaðist 30. júní mæstliðin á ísafirði, merkur maður og vel að sjer um margt, hann hafði flutt pangað fyrir nokkrum árum til sonar síns; hann byggði fyrrum nýbýlið Eellsenda í J>ingvallasveit, síðan bjó hann í Brautar- holti á Kjalarnesi og síðast í Hvammkoti. Brá par búi og fluttist til Reyjavíkur, var um tíma lögreglupjónn (1876).» — Úr öðru brjefi úr Reykjavík, 3. ágúst 1883. «Iðnaðarsýningin handiðnamannanna í Reykjavík var opnuð í gær kl. 4 e. m. af landshöfðingjanum yfir íslandi, eptir að sungið hafði verið kvæði ort af stúdentsefni J>or- steini Erlingssyni. Sýningin er haldin í hinu nýja barnaskólahúsi bæjarins og á að standa yfir í 14 daga. Nýdáinn er Teitur Einnbogason dýra- læknir og járnsmiður áttræður; atgjörfismað- ur mesti og fjölhæfur mjög, var einhver elzti borgari Reykjavíkurbæjar. Einnig er nýdáinn Steinn Steinsson prestur í Árnesi í Stranda- sýslu, var fluttur hingað suður sullaveikur með síðasta strandferðaskipi.» — Úr brjefi úr Skagafirði d. 1. ágúst 1883. «Tíðin yfir höfuð góð, grasvöxtur í sveitum góður, en hjer við fjallsíðuna bágur; fiskiafli á Skagafirði góður pá síld er til beitu. Fyrir nokkru síðan er Guðmundur J>orsteinsson, smáskammtalæknir dáinn, og nú nýlega Sig- ríður Halldórsdóttir, kona Jóns Benidiktsson- ar frá Hólum, bæði úr lungnabólgu». tJr lirjefl frá Kaupmannahöfn sem dagsett er 3. ág. 1883. Jeg er fyrir skömmu kominn heim aptur frá J>ýzkalandi, fyrst var jeg í Berlín, svo í Dresden í Saehisk Sweitz, svo aptur í Dresden, Leipzig og 3V2 dag í Harzfjöllum, síðan aptur í Berlin, Stettin og svo heim. J>að var mikið skemmtileg ferð. Kólera æðir á Egyptalandi, og er búin að drepa par margar púsundir manna. Eyrir 2 dögum, er hún komin til Smýrna, ogbreiðist svo liklega út um allt. Hinn 28. júlí p. á. skeði ógurlegurlegasti jarðskjálfti í ískia í Italíu, í hverjum að fjöldi húsa hrundu til grunna eða sukku i jörð niður og 4000 manna biðu bana auk grúa fólks, er meira og minna meiddist og iimiestist. KYÆÐI sungið við hyrjun iðnaðarsýningar í Reyjavík 2. ágúst 1883. Lag: Eyjafjörður finnst oss er. Áfram kallar eylíft hljóð Allan heiminn, hverja pjóð: «Eflið framför, eflið dáð, Einnig djörfung, prek og ráð». J>etta eitt, getur greitt göfgum pjóðum blómga slóð; J>að má færa fögur gjöld: frelsi, heiður, gull og völd. Heim til vor við heimsins skaut Hefir rödd sú greitt sjer braut, Til að vekja land og lýð, Lipta hug að fegri tíð. Hvað oss hjá hulið lá, Hvað vor dugur orka má: Fræðsla sú er fyrsta spor Eram á nýtt og betra vor. Meðan allskyns óvægt stríð Eyðir byggð og pjakar lýð, Meðan íjártjón heptir hönd, Hafís girðir fósturströnd: J>á er fátt fram í átt Flug sem beini vængjum hátt; Aðeins gegnum ís og praut Eygir vonin fegri braut. J>ótt vor framför, pótt vor list J>yki lítil allra fyrst, J>á á Alberts ættarströnd Enn pá marga snillingshönd, Sem oss má sæmdir fá, Sýnir bezt Iivað íand vort á, Yelcur framför'fjör og dug Frjálsra drengja prek og hug. £. E. Askoriui. (Aðsent). Nú á seinni árum er íarinn að vakna mikill áhugi hjá mönnum á að skoða ýmsar stöðvar hjer á landi, sem getið er um í sögunum, og sem að einhverju leiti eru merkilegir fyrir fornfræði vora. J>að er auðvitað, að til pess að skoðun geti fram- farið á pessum stöðum og nokkurt gagn verði að pví fyrir vísindin, pá verður pjóðin að eiga pá njenn, er bæði hafi tíma og hæfilegleika til pess. Sigurður Yigfússon fornfræðingur hefur lagt mikinn áhuga á slíkt og varið til pess miklum tíma, en hann hefur líka fengið til pess .styrk af opinberu fje. J>ótt Sigurður sje vafalaust duglegur fornfræðingur, pá er pó auðsætt, að einn maður getur ekki rannsakað alla pá staði, sem pörf væri á að rannsaka. J>að er pví mjög lofsvert, pegar aðrir menn, sem hafa hæfilegleika til pess', taka sjer fyrir hendur að ljetta undir með honum, og pað án opin- bers styrks. Nú höfum við lieyrt að einhver ónefnd- ur maður hafi í ágústmánuði í fyrra sumar ferðast austur á J>órsmörk til pess að skoða hana, og af pví par er sögulegur staður, svo sem „Snorrariki11 með rúnamyndum, er fáir hafa rannsakað, og líklega fleiri forn- menjar, pá viljum vjer skora á liann að skýra frá ferð sinni pangað, pví pað mundi verða sannarlega íróðlegt og ef til vill til töluverðs gagns fyrir vísindin. J>að er auð- vitað að slíkur maður, hver svo áem hann nú er, hefur ekki farið pangað erindisleysu, svo tortókt sem leiðin er, par sem bann

x

Norðanfari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.