Norðanfari


Norðanfari - 04.09.1883, Síða 1

Norðanfari - 04.09.1883, Síða 1
22. ár. Aknreyri, 4. septcmker 1883. Nr. 39.—40. Lciðijctting. í <Norðanfara» nr. 33.-34. (26. júlí 1883) í ritgjörðinni <um kirkjumál» eptir L. H. bls. 69 3 dálki er misprentað: víkja frá hinum evangeliska eiðstaf, en á að vera: víkja frá hinum óevangeliska eiðstaf. Sömuleiðis bls. 68, 3. dálki samningar- mönnum fyrir snúningamönnum. Sömuleiðis bls. 70, 2 dálki 5. línu «og» falli burt. Samkvæmt fundarályktun frá 31. maí 1882, var á Ekifirði haldinn fundur út af bindindismálinu 14. júní 1882, og mættu á peim fundi fulltrúar peirra, sem nú skal greina, frá hinum fjórum bindindisfjelögum á Austfjörðum: prófastur síra Daníel Halldórs- son, Halldór Árnason, Guðmundur Sigurðs- son og Jón Pálsson frá bindindisfjelagi Keyðarfjarðar, Jón Davíðsson og Elís Eiriks- son frá bindindisfjelagi Norðfjardar, og síra Jón Bjarnason, Jón Sveinsson og Lárus Tómasson, frá biudindisfjelagi Seyðisfjarðar, eins og á Brekkufundinum í fyrra pótti. ekki ástæða til að kjósa sjerstakann fundar- stjóra. Upplýstvará fundinum, að bindindisfjel. í Fáskrúðsfirði hefði aldrei komist á fót, og að bindindisfjel. á Völlum væri ekki lengur til, envonværi um, að par yrði stofnað nýtt bindindisíjelag. Upplýst var, að í bindindisfjelagi Beyð- íirðinga væri nú 91 manna, i bindindisfjelagi Norðfirðinga 122 manna. í bindindisfjelagi Mjófiirðinga 20 manna, í bindindisfjelagi Seyðfirðinga 116 menn fullorðnir og að auk 30 börn í bindindi. í hinum bindindisfjelög- unum éru enn engin börn fyrir innan ferm- ingu, og vantar enn að breyta peirri ákvörð- un (samkvæmt ályktun Brekkufnndarins í fyrra) í lögum Norðfjarðarfjelagsins, að heimilt sje, að taka ófermd börn í fjelagið. Upplýst var, að Keyðlirðiugafjelag á sjóð 227 krónur 33 aura og Seyðlirðingafjelag sjóð 220 krónur, en Norðfjarðar- og Mjóafjarðarfje- lög eiga nú sem stendur engan sjóð. Sjóður Keyðarfjarðarfjelags liefur verið aukinn með «tombólu»; sjóð Seyðisfarðarfjelags á að auka á sama hátt á yfirstandandi sumri. Sampykt var, að pegar bindindismaður flytur í bygðarlag annars fjelags, skuli hann úr pví skoðaður laus við fjelag hans, sem verið hefur, en tilheyrandi fjelagi pess bygð- arlags, er hann flytur í, nema pví að eins, að haun beiðist pess, sjerstakra ástæðna vegna, að heyra til hinu upphaflega fjelagi. Upplýst var, að lögum allra fjelaganna, nema Norðfjarðar, hafi síðan í fyrra verið hreytt í pá stefnu, að gjöra pau hver öðrum líkari í öllum aðalatriðum. Sampykt, að hvert einstakt hinna 4 fje- laga, láti hin fá afskript af lögum sínum. Sampykt að næsta ár verði saineiningar fundur fyrir bindindisfjelög Austurlands hald- inn á Seyðisíirði 14. júní. Sampykt að hvert einstakt af fjelögunum fái afskrift af fundargjörningi pessum og að hann verði látinn koma út í einhverju tíma- riti. Bóltafrcgn. Almenn kirkjusaga frá upphafi kristninnar til vorra tíma. Höfund- ur: Helgi Hálfdánarson. 1. hepti. Rvik 1823. [1—160 bls. 8°]. Verð 1,50 a. Víst er um pað, að íslendingar póttu til forna góðir sögumenn á sínu eigin máli, og pað svo, að hið litla, sem enn er eptir af ritum peirra, pykir standa jafnfætis söguritum hinna auðugustu og fjölmennustu pjóða bæði að fornu og nýju. En er útlend kúgun hafði flækt landið í viðjur sínar, smá dó og hin forna vandvirkni og aðgætni, og með peim málið að nokkru leyti. J>ó voru ávallt einstakir menn, sem brugðu fyrir eins og stjörnuhrap, en peir hurfu fljótt, svo lítið bar á, eins og pað. Síðan Sturlunga hina gömlu og Oddverja leið má varla heita að nokkurt verurit hafl samið verið á íslenzka tungu i sögu pjóðanna, pangað til kom fram á pessa öld og pað töluvert langt. Mannkynssaga Páls Melsteðs liggur nú fyrir sjónum manna allt fram til Napóleons fyrsta, og vonandi er að endirinn komi von bráðar, allt til vorra tíma. Al- menna kirkjusögu getur naumast heitið að vjer höfum sjeð á vora tungu fyrr enn nú á pessu ári, pó að lítið en velsamið ágrip sje til aptan við Horster eptir náfrænda pess manns, er birt hefír nú petta fyrsta hepti almennrar kirkjusögu. Tökum oss pá í hönd, lesari góður! pessa nýju bók síra Helga. All- ir sem nokkuð pekkja pennan höfund, vita að vandvirknari mann getur ekki fengist. Og okkur bregst pað heldur ekki, pá er vjer les- um pessa byrjun kirkjusögu hans, sem tæpast mun vera l/e hluti af allri bókinni. |>að er satt, að pað er tæplega hægt að segja fallega frá fyrstu tímum kristninnar, enn pó er pað ' svo, að lesi maður rækilega petta hepti,—eins j leiðinlegir og sumir viðburðirnir, sem vand- ! virkur höfundur ekki getur sleppt, pó í sjálf- j um sjer eru—, pá eins og laðast pað tíl að lesa sig; pað hefur mjer að minnsta kosti orðið. Málið er alveg blátt áfram og eintalt eins og talað er, eins og er á öllu pví, sem síra Helgi gerir, pó aðfinningasömum mönu- um (Puristum) sumum pykir hann jafnvel stuudum fara oflangt í pví. Enn ekki mun petta finuast víða í pessari bók. J>að er pví tæplega hægt annað enn ráða hverjum peim manni, er nokkru lætur sig skipta sögu trúar sinnar yfirhöfuð, að lesa pessa bók, og ósk- audierað höfundiuum auðnist að koma henni út allri til euda; mundi hann pá hafa gert kristnum íslendingum parft verk. Hinn ytri frágangur bókarinnar (o: pappír, prentun og prófarkalestur) er sjerlega góður, og verðið (o. örkiu á 15 aura) má, eptir pví sem á stendur, heita gjafverðu u/T. 83. X. — Höfundur nokkur er auðkennir sig með «42», hefur í Nf. 21. bl. tekið til máls gegn öðrum höfundi, er ritað liafði í 11. bl. «J>jóðólfs» um skoðanir á trúar- og kirkjumál- efnum. Segir hann, að sá höfundur ráðist á trú og kristinndóm með hneykslanlegum orð- um. jþetta er misskilningur. Er pað að ráðast á trú og kristindóm, ef menn finna eitthvað athugavert eða áfátt við kenning kirkjunnar eða stjórn? Maður skyldi halda, að greinin í Nf. væri eptir ofurlítinn páfa; svo ráðríkur er höfundurinn og ófrjálslyndur oghugsunar- laus. J>að er sem hann ímyndi sjer, að kirkj- an hjá oss sje algjör og málefni hennar purfi engrar íhugunar við. Hann ætti pó að hug- leiða, hvorn pátt guðfræðingarnir hafa átt og eiga í framsetning og útlistun lærdómanna og konungarnir í valdboði alls fyrirkomulags stjórnar og laga. Má maður virkilega reiða sig á, að pessir menn sjeuóskeikulir? Er pað að ráðast á trú og kristindóm, ef inenn leyfa sjer að efa, að pessir háu herrar geti verið óyggjandi leiðtogar mannlegrar sálar um aldur og æfi? Eða — ef menn vakna til meðvitundar um, að pörf sje á nyrri «refor- mation*, pörf sje á pví að færa kirkjuna nær anda og líf'i hins mikla meistara vors og drottins, er pað að ráðast á trú og kristindóm?. En pað er satt: höf. vill ekki hafa skynsemina með í verki og pá heldur ekki liugsunina. Honum skilst (af pví sem ráða er), að kristindómurinn sje ætlaður til að brjóta á bak aptur skynsemína, pótt hún sje mannsins meginnáttúra; fyrir pví vill hann ekki líða hugsunarfrelsið í trúarefnum og paðan af síður málfrelsið ; hann eránægð- nr ef konungurinn hugsar og stiptsyfirvöldin og kennararnir á prestaskólanum. Hann hefur lært af byskups brjefinu frá 15. apríl f. á. , að hlýðnin sje fyrir öllu og pað að hlutirnir mælist vel fyrir. Hins gætir hann síður hverja ávexti vjer berum vorrar löngu og blindu hlýðni, pótt peir ávextir sjeu bersýni- legir í andlegum doða og rænuleysi voru, hræsni vorri og hálfvelgju. J>að er gild setn- ing, hvar sem stendur, að peir eiga að ráða, sem ábyrgðina hafa. En peir sem hjer ráða, peir sem í andlegum efnum ráða hjá oss ábyrgjast ekkert og geta, eptir hlutarins eðli, eklcert ábyrgzt nema sjálfa sig. Tfir- völdin geta boðið og skipað og sent pappírs gagn sitt út til allra landshorna, en vjer, v j e r berum afleiðingarnar. — |>ar sem höf. bregður um «ósvífni» og «gaspur», pykir slíkt eigi svara vert; hann hefði purftaðbíða með vandlæting sína, par til er skegg hans væri betur vaxið. Eigi verður heldur tekin til greina varúðin gegn pví, að «ætla aumri skynsemi of hátt», fyr en ef höf. sýnir tak- markið, sem hin «auma skynsemi» má komast að. Sýni höf. með einu orði, að frelsari vor halli á mannlega skynsemi eða vari oss við að nota hana eða setji takmörk fyrir starfsemi hennar, pá skulum vjer trúa honum og hætta að eiga undir skynseminni. Kveð jeg svo höf. í Nf. bróðurlega og sje ekki pýða að eyða fleirum orðum við hann. 43. Blöðin og alpýðumenntunin. i |>að hefur nú um langan tíma verið bæði ritað og rætt um pað, að alpýðu upp-

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.