Norðanfari - 13.10.1883, Qupperneq 1
I
MitBWARI.
_____ - ■ ■■ »1 —U. -í» - : "•'> —i. • ' ’• T»„ ! -H r -•’-T
22. ár. Akureyri, 13. oktöker 1883. \r. 43.—44.
3Iín fósturjörð ástfcær.
í.
Mín fósturjörð ástkær með faniískáutið bjaít
ei fjölbreyttar rósir pig klæða,
jeg veit að pú margsinnis hirtir oss bart
er helkulda stormarnir æða,
en vei sje peim ættlera, vei peim, sem fér
á Yesturheims náðir og útskúfar pjer.
2.
|>ín ægileg hrímpakin ísjöklaböníl
hver einasti sonur pinn kennir,
og óvininn gráa frá grænlenzkri strönd,
sem grimmköldum örmum pig spennir,
en vei sje peim ættlera, vei peim, sem fér
á Vesturheims náðir og útskúfar pjer.
3.
f>ú elskaða fósturlapd norðurhafs riégg
átt napurri ótíð að verjast,
en sjerhverjum einlægum íslenzkum segg
er ótíðin livöt til að berjast,
’og vei peim, sem duglaus til Vesturheims flýr
'og við pjer í liættunni bakinu sriýr.
íslendingur.
Fössinn minn.
í.
Jeg veit, — én pangað leið er lörig —j,
hvar ljóð sín kveðrir aldinn foss,
og glymur hátt í gljúfrapröng
og gömlu bergi rjettir koss.
Hvað lengi hann að leggja var
sjer leið í gégnum björgin par ?
2.
Jeg veit pað ei, én Vænta má
liann verið hafi stundarbið
að liola sundur björgin blá,
sem beggja megin Standa við',
svo ægileg og afarhá
með ótal hillum til og frá.
3.
í grænni laut, sem grær par hjá
'og girt or hömrum allt í kring,
jeg margopt stóð og starði á
er straumhörð iðan syall í hring
'og steyptist fram af hamri há
eins hvjt og 'vetraririjöll að sjá.
4.
Af undrun hrifinn opt jég stóð
við iðufall að kveldi dagg
er brosti aptangeislaglóð
og gyllti brimhvítt öldufax
og ótal liti augað sá
í einu bregða strauminn á.
5.
Jeg. hlýddi á sætan svanahljóm
um sumarkveld á mararströnd,
og samanstilltan strengjaóm
er stýrði alvön snillings hönd,
en gamli foss í gljúfrapröng
’ey gladdist meir’ af pÍHUiri söng.
6.
Já ekkert ljet í eyrum mjer
jafn yndislega og niður pinn
og grátinn burt jeg gekk frá pjér
minn gamli vinur hinnsta sinn ;
pví auðnan ráða alein má
hvort optar fæ jeg pig að sjá.
8. S. 2.
Úr blaðinu «Leifur» nr. 6. 1883.
TIl L AND A MINNA.
Ástkæru landsmenn!
J>áð gleður oss mjög að vjer getum enn
á ný látið í ljósi skoðanir vorar í blaði á
voru eigin máli. Einkum er pað gleði efni
fyrir oss, sem utti möfg ár höfum véfið frá
skildir löndum, höfum valla nokkru ’sinni sjéð
landa, valla nokkru sirini heyrt «pað niálið
sem gleymum vjer ei». J>ar að áúki e‘r pað
gleðilegt vegna pess, að pótt yjer fegnir vild-
um sjá yður lahda, óg Mka pátt i fyrirtækj-
um yðar pá vérðhr páð að líkindum ékki
rnöghlegt um fá éin ár. Vjer getum ékki
Orðið ýður að miklu gagni saki'r fjarlægðár,
getúm ekki ráðlagt sakii' vanpekkirigar á ýð-
ar högum; eu péttá getum vjer gjört, vjér
getum gcfið yður skoðanir voráf óg hjer
lendra manna, Sem vjer höfum kynnst, og
sem hafa góða pekkingu ápessulandi. Jafn-
vel pótt vjer viljum hið bezta og pótt vjer fylgj-
um í mörgu skoðunum heztu manna hjer í
landi og á meðal yðar, pá getur oss yíirsjezt
sakir vaupekkingar. En vjér Vonum að pjef
takið viijann fyiár verkið, áð pjer dæmið ekki
hart um S'týls máta vörn, pví eptir svo niörg
ár «mjök erumk tfegt. tungu að hfærá», eri
vonum að pað, áem er véi ráðið verði að
notum.
J>egar vjer fyrst komum hingað vestur,
hugðum vjer fiestir, áð Vjer 'gáeturii lifað til
samans, að vjer, pótt vjer værum grænni en
grænir, gætuin byggt oss dálítin sælustað,
byggt oss lítið ísland. En á stutíum tíriia
sáum vjér skammsýni vrirá, ög pá fórri ménri
að tvístrast meir og minna, svo að nú ér
einn hópurinn í Dakota, annar situr en við
ísleridiugatijót, priðji er í Wmnipeg, fjórði
kringuiri Brandon, og einstakir menn víðs-
vegar. En pótt vjer liöfum tvístrast, er pað
ef til vill áf fara betra, pví pannig lærum
vjer fljótast allt, sem vjer purfum að nema
af hjer lendum mönnum.
En íremur, pótt vjer nú töium enska
tungu og sjeum kunnugir öllu hjfer, og pekkj-
um enskan hugsunar hátt, pá ér pað víst áð
í oss heíir livorki pjóðernis ást, nje ást á
tungu vorri útdáið, heldur lifir enn í brjóst-
um vorum brenuandi élska til hinnar snæ-
földnu fósturjarðar, en ef, til vill er heitari
ástin til landsbræðra vorra.
Á hverju sumri sjá'um vjér dálítinn hóþ
leggja leið sína vestur til yðar, fýlgjandi
dæmi forfeðra vorra, peir köma «austan um
hyldýpis haf hingað í sælumiar reit» og reisa
«sjer byggðir og bú í blómguðu dalanria
skauti» pað er nú ekki lengur hætt við
kæru landar! að ösis verði álasað fyrir rækt-
arleysi eða skort á áetfijarðar ást, pví flestír
kannast nú við, að hvérjum er heimilt að
lifa par, sem honum líkar svo lengi sem
hann skerðir ekki rjett náunga síns, að mað-
urinn er ekki skapaður fyrir jö'rðína, heldur
jörðin fyrir manninn, og að pað ér skylda
vor, að efla hamingju sjálfra vor og annara
svo 'sem 'rinnt er. þessvegna, ef einri staðuri
er hetri en annar, eitt land öðru betra, pá er
oss ekki einhngis frfálst, nei, pað er vor hei-
lög rikylda til sjálfra vor, til vandamanna
vorra, til pjóðar og eptirkomenda, að flytjá
pangað.
Fyrir pessa skuH heíðrum vjer landnáih
forfeðra vorra'; peir yíir gáfu ættjörðu sína
heldur, enn að tapa frelsi sínu; peir silgdu
um öll höf, stofhúðri ríki a Erakklandi, rjeðú
yfir Sikiley ög éptir hálft annað hundrað ár,
urðu drottnar yfir Bretlandi mikla og settust
pár að, svri að af peim er hin gofuga Engla
pjöð áð nokkru leyti sprottin. Hetju andinn
fór með peim hvervetna, hinn óbifandi hugur,
og ópreytandi ákafi yíir vánn állar prautir, peif
breyttu hinu kalda íslandi í hetju land, og
síðan í visinda land. |>eir voru Grikkir
norðurlanda: á f’rðni settu peir á stofn pjóð-
veldi, sem blómgaðist um 300 ár, óg á peim
tíma voru íslendirigár hin menntaðasta pjóð
í Norðurálfu. Hið hrjóstuga land gaf peiiri
frelsi póirra háfleygi liugur brauzt í gegnum
allt; á súmfrim fóru peir utari og öfluðú
sjér fjar og frægðar, svo peir voru aikunnir
fyrir sigurfrægð sína.^ Hið almenna frelsi
Vakti stjórnaranda, og Ísleridírigar urðu stjórn-
vitringar norðurlanda. Kristindómur blíðkaðí
hina sterku hugi, éfldi merintun og vísindi’,
peir urðú éagriafræðingar norðurlanda. Allt
var sprottið af Mrium mikla frelsis anáa, sem
Vaknaði pegar pjóðin tók sjer bústáð í hinú
riýja laridi. Hið sama másjá af SÖgu Grikkja,
feómverja og Amérikrimaöria; pegar landið
er gott og pjóðin vaknar til frelsis og framá
verður húil mikil og voldug. Ekkert er fegrá
enn lýsing á íslandi eptir lávarð Dufferiri
liinn mikla vin íslendinga.
En pegar pjóðveldið leið undir Jök og
annir stjórnarinnar voru lagða'r útlendingum
á herðar,- pegar Island missti frelsi sitt, pá
dofnaði pjöðarandinn. Um pað bil komu
einnig hallæri óg drepsottir, óg aftóku mik-
in hluta pjóðarinnar. Síðan um miðja 13'.
öld, hefir pjóðin legið í dvala og verið hnepþt
jnni af hafís óg kúlda, harðindum og óstjórn.
J>áð virði'st sem pjóðar aridinn á méðán liúri
var ung óg frjáls, hafi vérið sVö heitúr áð
liann hafi vermt loftið, brætt ísin og gjört
ísland að paradís, eri vjer hljótum að gætá
pess að sögurnar voru samdar seint á 12 óg
13. öld og höfundarttir munu líkt óg vjer,
hafá litið úndrunar augum á hið umliðua.
Eptiri sögúnum pá var pjóðvalda tíð íslands
gull öld, og ísland unaðsheimúr, én pegar
pjóðlifið dó, pá var ekkert tií að mótstanda
árásum tímans, nema kriátilegt polgæði og
pað, sem eptir var af préki fórfeðranna. Með
siðabótinni röknuðú menn dálítið við, enn
valla meira enn til bálfs, jáfnvel ekki í kirkj-
unni sjálfri. Síðan rim tíma siðabótarinnaf