Norðanfari - 13.10.1883, Qupperneq 2
hefir pjóðinni verið að fara fram, pótt seint
gangi. Nú hafa íslendingar alþing og all
frjálsa stjórn, einnig nokkra skóla, og fáeinar
umbætur hafa verið gjörðar í búnaði, svo sem
betri byggingar. jarðabætur, vjelum brúkað
lítið eitt af o. s. frv. En samt sem áður má
heita að ísland standi í stað, eða sje að
verða meir og meir á eptir öðrum pjóðum
sem taka slíkum undra framförum á ári
hverju.
Vjer skulum fyrst líta á kirkjulíf vort
heima og bera það saman við pað, sem hjer
á sjer stað. jpað er sagt að íslendingar sjeu
siðsamir, en vjer vitum líka, að peir hafa
•ekki eins miklar freistingar í sínu fátæka
landi eins og hjer, og par, sem engin freist-
ing er, par er engin dyggð. Kirkjan hefir
- einnig verið undir ríkisstjórn, og pannig hefir
almúginn átt lítin pátt í völ presta sinna, og
par af leiðir skeytingarleysi og trúardofi. Enn-
. fremur, par sem er að eins einn trúarflokkur
jipar er ekki eins mikill áhugi eins og par,
<^etu mönnum greinir á, pví pað vekur at-
hygli og alvoru. Hvaða líf er í kirkjunni
.,,h.§}P!.a i samanburði við pá ópreytandi vinnu
1 bæði á Englandi eg hjer S Ameríku? J>ann
lærdón, pá atorku fjær og nær, pað stórfje,
sem Jngt er i sölurnar til að uppfræða menn
f og .lgiðji menn i kristnum og heiðnum lond-
um á. xÍEtta leið? Uppfræðing á meðal vor,
, er langt £ eptir pví sem er í pessu fylki
, eð^austip- í Bandaríkjunum, par, sem hverju
1, iharni er ^nnt að minnsta kosti (5 ár í 4
mánuði á, áiá) skrift, lestur, reikningur, mál-
.fræði, landafjtcði, saga, uppdráttarlist og söng-
^rfist., | h^rrj(4bekkjum pjóðskólanna, er kennt
rnargji, fleira^ §vo sem bókstafareikningur (alge-
bra), mæling^æsði, efnafræði, eðlisfræði, og
verzlunarfræði e. s. frv. Jæssu næst eru
lærðu skólarnir ; á peim eru kennd tungumál,
töluvísindi, náttippxdsindi, bókmenntir, (Lit-
era nre) sönglist, o. s. frv. J>ví næst koma
Akademien eða. Qollegate Institutos, og á
peim er. kennt hið, sama, nema hvað peir
fara lengra.
Hæzt af öllu er^pjóðar háskólinn, pangað
koma menn frá , öllpa hlutum landsins og
frá öðruni löndum. hæzta stig (Degres)
er B. t. eða M. a. m^igtari í vísindum.
(Niðurlagtígíðar).
Um sullavfijkiiia.
L Um liinar Jögboði,iu varúðarreglur
gegn sullayeiJýpni.
Áskorun frá Janfljækni.
J>ví miður mun svo yera víða hjer um
land, að pegar slátrað er á ha-ustin eru hund-
,um lofað að vera á blóðveUipum og hirða
par ajls konar úrgang af. slátrinu; par á
meðal jeta peir í sig sullina túr sauðkindinni
og geta par með orðið hætfulegir mönnum
með pví að peir geta síðan fengið af hund-
.unurn hina háskalegu sullaveiki.
Til pess að Jeitast við að .gtemrna stigu
fyrir veiki pessari leyfi jeg uýer að brýna
íyrir mönnum fyrirmæli .tilskipunarinnar frá
25. júní 1869, um hpndahald ijEelundi, eink-
um 4. gr., er lfljóðgr pannig:
„Skyldur er hver .sá, sem Jætur slátra
skepnu, cr sullir finnast í, að grafa jiegar í
stað slátur það, sem sullmengað er, að með-
töldum hausuin af höfuðsóttarkindum, svo
Ajópt í jörð niður, að hundarnir gefi ckki
fiáð þvi, eða að breona það. Brot gegn á-
Jcvörðun þessari varða 1 til 5 rd. [2- 10 kr.]
^ekt, og ía;r sá annan helming seklarúiiiar
pr upp Ijóstrar, en sveitarsjóðurinn hinn“.
— 89 —
|>að mundi eflaust hafa borið góðan á-
vöxt, ef lögum pessum hefði verið beitt með
fullum strangleika þau 14 ár, er pau hafa
verið í gildi. En sem kunnugt er hefir pað
ekki verið gert, og var sjón sögu ríkari um
pað t. d. hjer í Reykjavík i fyrra haust.
En vitaskuld er, að góð viðleitni yfir-
valdanna til að framfylgja lögunum er hvergi
nærri einhlýt. Almenningur þarf að taka í
sama strenginn með fullri alúð og alvöru, og
er vonandi og mikillega óskandi, að menn
láti sjer segjast, pegar rækilega er brýnt fyr-
ir þeim, hver ábyrgðarhluti pað er, að -sýna
hirðuleysi eða skeytingarieysi í pessu éfni.
Grein sú, er hjeraðslæknir, dr. med. J. Jón-
assen hefir nú ritað í blöðin par að lútandi
á pvi skilið, að henni sje vandlega gaumur
geíinn.
Keykjavík 28. ágúst 1883.
Seliicrbcck
II. Fáeiu orð um sullaveiki hjer á landi.
í>að er alkunnugt, hversu algeng sulla-
veikin (meinlætin, innanveikin, lifrarveikin)
er hjer á meðal vor og er sárgrætilegt til
pess að vita, að íslendingar skuli alls ekkert
hirða um að stemma stigu fyrir heuni, prátt
fyrir pað, pótt margopt sje búið að brýna
fyrir peim, hver sje sú eina og sanna orsök.
Jeg tek pað upp aptur, pað er sárgrætilegt,
já, hörmulegt, að vita til pess, að dags dag-
lega má óhætt gjöra ráð fyrir, að einhver
sýkist af veikinni.
Jeg hefi fengizt svo mikið við pennan
sjúkdóm, að jeg get af eigin reynslu talað um
hann betur en nokkur annar maður, og í
hvert skipti, sem jeg hefi haft tækil'æri til
að kryfja lík sullaveikrar manneskju, hryllir
mig við að hugsa til orsakarinnar. J>að er
hörmulegt að horfa upp á allar þær pjáuing-
ar, sem þeir líða, sem verða fyrir pessum
sjúkdómi, og pað er pví hörmulegra, sem
pað er optast fólk á bezta aldri, sem kippist
burt.
Hver er orsökín?
J>að eru hundarnir; pað er frá peim,
sem bandormur sá eða partar afhonum (egg)
berast inn í manneskjuna og verða par að
sullum, og sannarlega getur petta orðið með
mörgu móti, sem jeg við annað tækifæri bet-
ur skal skýra fyrir almenningi.
Hvaðan fá þá liundaruir þessa háska-
legu bandorma?
]>eir fá þá af því að jefa í síg sullina
úr sauðkindinni.
Hversu óttalegur ábyrgðarhluti er það
pví eigi fyrir sjerhvern af oss, að hafa ekki
hinar mestu gætur á pví, að liundarnir ekki
nái til að jeta í sig sulli úr kindunum.
Hver sá, sem er í pví svo ófyrirgefanlega
hirðulaus, að fleygja sullum, þegar kind er
slátrað, burt frá sjer, í stað pess að gæta
peirra nákvæmlega, pangað til peim er komið
í forina eða peir eru grafnir í jörðu, hann
getur, ef til vill, haft pað á samvizku sinni
að hafa orðið til pess, að verða bani annars
manns, ef til vill, bani barns síns eða nán-
ustu ástvina.
Er petta ekki óttaleg tilhugsun?
Landar góðir!
Hugleiðið petta og pað alvarlega.
Sjerhver húsbóndi ætti nú í haust, peg-
ar slátrað vcrður, með hinum mesta strang-
leika að heimta, að öllum sullum sje fleygt
í forina eða þeir grafnir í jörðu, svo hundar
nái eigi í þá, og engum hundi ætti með
nokkru móti að líðast, eð korna par nærri,
sem verið er að slátra, pví með pessu móti
má takast að bjarga mörgu dýrmætu manns-
lífi. J>eir hundar, sem nú þegar hafa í sjer
pessa bandorma, eru möunum mjög hættu-
legir, og liafið pví hina mestu vartið á, að
láta hundana eigi komast að vatnsbólum
eða vatnsfötum og ef til vill eitra vatnið;
forðizt að láta pá sleikja innan matarílát eða
koma nálægt peim, eða láta þá vaða innan
um allt húsið, og forðizt að láta börnin vera
að leika sjer að hundunum.
Hugsið útí það, að hjer er ef tif vill
hinn skæðasti óvinur á ferðinni.
Jeg orðlengi svo eigi pessar línur, en
vona og treysti pví, að pær pó kunni að
verða til pess, að sem flestir gefi pessu mik-
ilsvarðandi máli gætur.
Jeg mun síðar í haust gefa út hinar á
gætu athugasemdir eptir Dr. Iirabbe með
nokkrum viðauka, og mun þeim verða útbýtt
ókeypis á sem flest beimili á landinu.
Dr. J. Jónasscn.
í 109 blaði «Eróða» er fyrirspurn til
hreppsnefndanna í Eyjafjarðarsýslu frá meist-
ara Eiríki Magnússym í Cambridge um pað,
bvort pað sje satt, sem einhver ónafngreindur
Eyfirðingur hefir í brjefi einu sagt, «að í Eyja-
firði sje engin neyð og hefði ekki orðið petta
ár (1883) pó engar gjafir befðu komið frá
útlöndum; gjafirnar í petta sinn sjeu aðeins
til pess, að sumir jeti í vetur meira en peir
hefðu ella gjört, eu verði jafnfeitir eptir á
sumarmálum*.
Vjer álítum að pessi ummæli Eyfirðings-
ins um ástand manna hjer sjeu svo illgirnis-
leg og fjarri öllum sanui, að þau sjeu ekki
svara vexð; en íyrir 'tilmæli hr. Eiríks vilj-
um vjer skýra frá ástandi manna lijer í Eyja-
firði, eins og pað var á næstliðnum vetri,
eptir pví sem vjer vitum bezt.
Eins og kuunugt er, var heyafli manna
eptir sumarið í fyrra óvanalega rír, og urðu
menn pví að fækka skepnuin sínum venju
framar, en allur þorri bænda svo skyldugur
kaupmömium fyrir korn hauda mönnuin og
skepnum næstú tvo vetur á undan, að hið
lógaða fje, sem í kaupstaðinn var látið, lirökk
ekki til að borga skuldir bænda par; eu af
pessu leiddi að kaupmenn voru eðlilega ófúsir
á, að lána út korn til bjargar skepnutn inanna,
en pessi litlu bey svo stórkostlega skemd (og
á nokkrum sföðum eyðilögð af bruna) og um
leið svo óholl, að naumast hefðu skepnur á
peim lifuð, nema með nokkurn korngjöf, og
allra sízt gatu kýr sýnt nokkurt gagn án korn-
gjafar, enda reyndust hey langtum mikilgæf-
ari en nokkrum manni gat fyrir fram til
hugar komið. Af pessu er auðsætt, að al-
menningur gat ekkí áu korns verið handa
skepnum sínuin; en hvaðan hefðu menn get-
að í'engið pað hefði ekki gjaíakornið komið
til hjálpar; Að vísu voru hjer 1 kaupstaðn-
um talsverðar byrgðir af kornvöru, en pær
mundu hafa hrokkið skammt á leíð, handa
mönnum og fjenaði; enda höfðu allflestir
bændur, eins og áður er ávikið, mjög lítið
lánstraust hjá kaupmönnum, sem nærri má
geta eptir liina miklu skepnufækkun, og það
pví framar, sem pær skepnur, sem á vetur
voru settar, voru í mesta voða, ef veturinu
liefði ekki orðið eins mildur eins og hann
varð, og gjaíakornið komið mönnum til styrktar.
Hvað skiptingu á gjafakorninu viðvíkur,
pá var hjer í Eyjafirði viðast viðhöfð su aðal-
regla, að láta pá fátækari að mestu njóta
gjafanna, og sumir af peim efnaðri gáfu út
aptur pað litla sem peim í fyrstu var skipt.
Aliur fjöldi peirra manua, sem naut korns-