Norðanfari


Norðanfari - 13.10.1883, Page 3

Norðanfari - 13.10.1883, Page 3
— 90 — ins voru fátæklingar, sem naumast hefðu getað keypt neitt til muna af fóðurkorni handa skepnum sínum, og hefðu pví margir að líkindum hlotið að missa meira og minna af þeim, hefði ekki hinn ötuli og hjálpfúsi landi vor, herra Eiríkur Magnússon, komið upp hingað í fyrrahaust með gjafakornið, par eð ekki var um neina hjer að gjöra, sem hjálpað gátu um hey. J>að er því fullkomið álit vort, að ef hið optnefnda gjafakorn hefði ekki komið, pá hefði orðið hjer megn neyð og skepnufellir, pví sveitarsjóðir voru hjer hvergi að mun, til að kaupa korn fyrir, pó fáanlegt hefði verið. J>að má pvk með sanni segja, að gjafakornið kom á mjög hentugum tíma, og er pað ætl- un vor, að með pví haíi að mikluleyti verið afstýrt peirri neyð, sem vofði yfir, ogfinnum vjer pví fyllstu ástæðu til, í nafni sveitunga vorra, að pakka velgjörða manni vorum, meist- ara Eiríki Magnússyni, alla pá hjálp og góð- vild, sem hann með pessu hefir sýnt oss, og einnig öllum peim, er hafa átt pátt í að senda oss gjafa kornið. Ritað 25 ágúst 1883, í umboði hrepps- nefndanna í Öngulstaða, Saurbæjar og Hrafna- gils hreppum. H. Hallgrímsson, f>. Thorlacíus, M. Sigurðsson. í Norðanfara nr 37.-38., er grein sem á vist að vera svar uppá athugasemdir mínar í sama blaði nr. 23.-24. Höfundur byrjar á því að mjer ætti að vera kunnugt um, að úr mörgum hjeruðum landsins komi brjef og brjefkaflar út í dag- blöðum án pess pau sjeu undirskrifuð afhöf- undum. fetta vissi jeg líka áður, en pað sannar ekki annað en að fleiri sem rita í blöð dylja nafn sitt en höf. Jeg hafði held- ur aldrei sagt að pað væri hann einn sem gjörði pað; hann segir að jeg gjöri pað sama og er pað að nokkru leyti satt, en hægra hefði verið að finna hann hefði hann nefot sig pelmerking, sem hann og líka er, pví að þelamörk er ekki nema lítill partur úr öljum Hörgárdal. En þetta gjörir lijeðan af ekkert til, pví að liöfundur er fundinn. J>á kemur liann að lambgotunum, og eptir nokkra röksemda leiðslu og skilning skinsamra manna kemst hann að þeirri nið- mrstöðu, að allar lambgotur hafi verið dauð- 'vona; en jeg lield að mörg ærin hafi misst ilamb sem gat fætt pað, fyrir pá ótíð og óár- .an sem var um sauðburðinn. fá gjörir höf. Qíka svo vel að sleppa dauðu ánum úr tölunni. Loksins verður ályktanin sú, að pað raski lítið uðal reikningnum hvert reiknað er of hátt æður oflágt, og líklega eptir pví hvert reikn- að er rjett eða rangt; þetta er ný kenning en góð fyrir pá sein hafa reiknings færslu á hendi, 0g til dæmis að taka gjörði pað lítið dil í hrepps reikningi pó að skjátlast kynni um nokkrar krónur. ;Höf. segir að vorið 1881 þegar ærnar voru seldar á Vindheimum muni jeg hafa heyrt talað um tíundar viðbót hjá sjálfum mjer, jeg heyrði ekki talað um tíundar við- bót hjá oieinum manni hvorki mjer nje öðr- íum, pað sem liöf. pví hlýtur að meina með þessu mun vera pað: að eptir uppboðið keypti jeg nokkrar ær sem jeg ékki taldi fram á hreppaskilum par eð pau voru afstaðin, en seinna um sumarið fann jeg hreppstjórann og sagði honum frá kaupinu og að jeg vildi ekki teija pær sem fullgildar par eð pær voru pað ekki, sem margir munu muna, hvað hann og fúslega sampykkti, var pví ekki að undra pótt jeg gjörði mig ánægðan með pá gjörð, sem okkur kom báðum sam- an um. Höf. segir að pó jeg hafi stundum komið á hreppaskil pá liafi jeg ekki skilið allt sem talað var, pað getur verið jeg hafi ekki æfin- lega orðið samdóma öllum peim kenningum sem höf. framflutti, vildi höf. ekkisegja mjer hvað pað hefur verið sem jeg ekki hef skilið par? Frjetta söguna — sem ekkert kemur málinu við — um þelmerkinginn sem hafi komið dubbaður með eitt dúsin í höfðinu er höf. svo kallar, mun sumum kunnugum pykja að hefði setið betur á öðrum en honum að færa í letur, en hann mun kalla pað «hyggi- legt». Ekki veit jeg betur en að pað sje í al- mennu máli kallað svo: að maður hafi fengíð lán við verzlun pegar hann fær umlíðing á verð borgun pó hann ekki borgi pað í sömu mynd heldur með öðrum aurum, en þar um getur hvor haldið sinni meiningu. |>að er furðanleg vanhyggni af hrepps bændum, að hafa ekki höf. í hreppsneínd til að fyrirbyggja pá eigingirni og ójöfnuð sem að hans áliti á þar að eiga sjer stað. Ekki hef jeg getað leitað álits annara um grein höfundar, eins og sýnist að hann hafi gjört um mína gr. en jeg þykist vita að mörgum muni pykja hún ekki allómerk. Fyrnefndur pelmerkingur. Meðferð á líkum hiuna dánu hjá ýmsum þjóðum. (Niðurlag). í Lundúnaborg hefir verið reynd brennslu aðferð, sem er íundin upp af Henri nokkrum Thomson í Luudúnum, og sýnist hún full- nægja öllum kröfum. Áhöldin eru her- bergi eður rúm, sem gjört er af steini eður járni, hjerumbil 7 fet eður 3*/2 al. á lengd en 5 fet eður 2V2 al. á breidd; undir góif- inu er eldstæðið, en gólfið er allt með göt- um og standa smá logar upp um pau öll þegar kindt er. Líkinu er hleypt inná petta gólf og dyrunum síðan lokað, er pað alveg brunnið eptir hjerumbil 55 mínútur og orðíð umbreitt i dálitla hvíta öskuhrúgu sem varla er pyngri en um 5 pd. Hlutað- eigendur taka svo ösku pessa í krús, ýmist til að geyma eður grafa i vissum stað. í nýju Jórvik í Ameriku, var íyrir fá- um árum stofnað stórkostlegt brennslufjelag, sem skuldbindur sig til að brenna hvern pann, sem er fjelags maður, að honum látn- um, pó með þeim fyrir vara, að hlutaðe g- andi hafi svo ákveðið fyrir dauða sinn, og að ættingjar hans hafi ekki móti pvi, eru og strangar reglur um, að engin sje brennd- ur skoðunarlaust, sem ekki er dámn af náttúrlegum orsökum. Askan af líkunum, er afhendt ættingjum eður vinum hins látna, sem pá geta gjört við hana pað er peim sýnist. það er nú á þessum timum orðið álit fiestra lækna í öðrum löndum, að kirkju- garðar eða grafreitir geti verið mjög svo skaðvænlegir fyrir heilbrigði manna, og að frá þeim muni að nokkru leyti vera upp- runanlega komnar fiestar stórsóttir, sem ganga yfir lönd og lýði á ýmsum tímum, og pað pykir sannreynt, að skæðar drepsóttir svo sem Cólera og fleiri, hafi jafnaðarleg- ast í stórborgum drepið langflesta i kring- um eða nálægt við kirkjugarða. Líkbrennsla hefur pvi fengið mikið álit til og frá í ýmsum löndurn, pó er nú enn sem komið er, ekki gott að segja hvað úr pessu verður framvegis, hvert pað nefnilega deyr ut aptur eður pað — sein allar líkur eru nú til — ryður sjer svo til rúms, að lik- brennsla komi í staðin fyrir greptrunina. 1 Kaupmannahöfn hefir nýlega verið stofuað fjelag tíl að fá þessu framkomið í Danmörk, en ekki viturn vjer livort pað er en tekið til starfa að nokkrum mun. Ý m i s 1 e g t. 6. Nokkur orð um stjörnufræði og stjörnur. (Eptir Pál Jónsson.) Venns er 14V2 miljón mílna frá sólu. Hún gengur braut sína á 225 dögum; en dagurinn á henni er hjer um bil 23V3 stund- ir. Venus fær nálægt hálfu meiri bita og Ijós en jörðin, en er lík henni að stærð, efni og þjettleika. J>vermálið er 1640 mílur. Merkuríus og venus eru nefndar hinar innri jarðstjörnur, sökum pess, að braut peirra liggur fyrir innan braut jarðarinnar. Menn hafa pókst komast að pví, að báðar þessar stjörnur hafi háfjöll, og um þær liggi gufuhvolf líkt og jörð vora. Jörðin, hin þriðja jarðstjarna, er að meðaltali í 20 miljóna mílna fjarlægð frá sólu Hún hleypur bra'ut sína á 365 dógum 5 st. 48 mín. en dagurinn er 23 st. 56 mín. 4 sek.* Jörðin er nokkuð flöt við heimskaut- in, en svo eru og allar hinar jarðstjörnurnar meira og minna. Milli skautanna er hún 1714 mílnr, en um jafndægrahring (miðjarð- arlínu) er hún 1719 mílur í þvermál. Allfc yfirborð jarðarinnar er um 9,260,510 □ míl- ur; rúmur einn fjórði hluti pess er purt land, en hitt er allt sævi pakið. Á austur helmingi jarðar er 2’/4 sinnum nieira land en á vesturhelmingnum; meiri eru og lönd við norður skautið en suðurskautið. Tunglið, liinn tryggi förunautur jarðar- innar, hleypur braut sína um jörðina á 271/2 degi, og dag snúningur pess er jafulangur. Kallast sú bnatthreyfing bundinn snún- ingur; og er hann einkennilegur fyrir hina svo nefndu aukahnetti (tunglin). Meðal fjar- lægð tunglsins frá jörðu er 51,800 mílur. Mundi gufuvagn með fullum flýti' purfa ná- lægt einu ári til pess, að komast pangað frá jörðunni. þvermál tunglsins er 469 mílur; það er 50 sinnum minna en jörðin. Tunglið er lijer um bil helmingi Ijettara en jörðin. Eullorðinn maður mundi ekki vega meira en 16—20 pd. í tunglinu, svo er lítil pyngdin við yfirborð pess. Vöxtur og þverran tunglsins orsakast af því, hve mikinn hluta að vjer sjáum af peirri hliðinni, er sólin skín á. Nýtt tungl snýr allri björtu hliðinni frá oss, en fullt tungl snýrhenniað oss. Sólmyrkvar verða pegar tunglið er í beinni stefnu milli sólar og jarðar, og skyggir á hana alla eður nokkurn hluta hennar. En tunglmyrkvar verða, pegar jörðin gengur á milli tungls og sólar, og skugga jarðarinnar ber á tunglið. *) þessi dagur, sem hjer er talinn, er nefndur stjörnudagur, en sóldagur er dálítið lengri eða 24 st. Setjum svo- að vjer teljurn að dagurinn byrji á há- degi, pegar sólin er hæst á lofti; og nú snýst jörðin einn snúning; en að svo gjörvu, sýnist oss ekki sólin í hádegis- stað; lieldur verður jörðin að fara dálítið af næsta snúningi sinum til pess, að sólin komist liæst á loft pann dag. En sú er orsökin til pessa mismunar, að jörðin breytir á hverjum degi dálítið af- stöðu sinni frá sólu á allri brautinni.

x

Norðanfari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.