Norðanfari


Norðanfari - 26.10.1883, Síða 3

Norðanfari - 26.10.1883, Síða 3
Vjer fórum frá Quebec pann lta ágúst kl.3. f. m. komum til Montreal kl 2 e. m. dagin eptir, j)ar fengu vesturfarar dagverð ókeypis. þaðan kjeldum vjer kl. 4. e. m. og komum til Torento kl. 1 e. m. næsta dag á eptir. Jþar skiptist liópurinn í tvo flokka, 16 manns urðu par eptir, er ætluðu að vinna á járn- bruut par til peir hefðu fengið svo mikla peninga er peir gætu komizt fyrir til Winni- peg og eru peir pannig úr sögunni. Sá hópurinn, sem ætlaði Collingvood leiðina varð 0g par eptír, og var fyrir honum sænskur túlkur að nafni James Andersen, og hafði hann komið afla leið með oss frá Quebec. Hi pur sa. sem fór til Sarnía hjelt áfram við- stöðulaust og kom pangað kl. 2. f. m. pann 3. ágúst. £ar skildum vjer við hjer um 90 manna, sem fóru til Dakota og Minnesota. Vjer stóðum við í Sarnía hjer um bil 25 kl. stundir, par dóu og voru jörðuð 2 ungbörn, margir fengu par og læknishjálp meðan hin- ir litu eptir farangri sínum keyptu nesti til ferðarinnar yfir vötnin og bjuggu sig út að öðru leyti sem bezt peir gátu. - Um kvöld- ið var stigið í gufubátinn «United Empire» (Capt J. Robinson), pað er nýr bátur og sá stærsti og bezti, er gengur á vötnunum. Bát- urinn íór frá Sarnia kl. 4. f. m. 4. ágúst og vorum vjer á vötnunum 3 daga. í>á daga bar ekkert til tíðinda nema ef telja skyldi að eitt baru fæddist er dó pegar kom til Winni- peg. Earpegjar kváðu betur með sig farið á pessum bát, enn peir hefðu búizt við, enda var allt 'gjðrt fyrir pá, sem hægt var undir kringumstæðunum. Vjer lentum í Port Arthur að kvöldi hins 6. ágúst, og stoðnm par við i 7 tíma, par var iengin læknishjálp peim sjúku og hjeldum vjer paðan kl. 1 pann 8. s. m. Víða á leiðinni buðustvistir handa stúlkum, kaupið 10-20 doll. ura mánuðinn en að eins ein stulka varð eptir í Port Art- hur. Mönnum var og boðin járnbrautar- vínna, en engir tóku pví boði fyr enn hjer Af 450 vesturförum, sem hingað komn fóru 50 til Nýja íslands, hjer um bil 10 til Selkirk, 25 fóru með herra John Taylor út á járnbraut og nokkrir fóru austur á braut. og var peirn lofað 2 doll. á dag, hinir fóru til vina og vandamanna sinna hjer í bænum. Undir eins og peir fslenzku vesturfarar, Sem á eptir koma, fara fra Englandi, veiður hraðfrjett send uin pað liingað og verður pá sami túlkur sendur á móti peirn. Ur brfefi frá herra trjesmið Sigurði Bjarna- syni á Broddadalsá í Straudasýslu. «Miklar pakkir ætti meistari Eiríkur Magnússon skilið af oss ísleudingum fyrir komu sína með fóðurbætirinn, pví að jeg er sannfærður um, að fóðurbætirinn, var sú heppilegasta gjöf til landsins, eins og nú er a- staðt. Já íslendingar, ættu ekki einungis að pakka meistara Eiriki Magnússyni með orðum heldur og líka í verki, ekki sizt pegar menn eru nú búnir, að sjá og heyra. hvörsu doktor Guðbrandur Vigfússon hefir viljað leika E. M. út og pjóð sína í hallærismáli pessu. |>að má sannast á Guðbrandi, að «sjaldan er gott oflaunað nema íllt komi á mótb, hann vill gjöra beztu menn pjóðar sinnar að lygurum hvað harðindin snertir, og reynir til að gjöra flest íllt, er hann megnar einum bezta manni pjóðar vorrar E. M. Hann Guðbrandur, er búinn að gleirna pví, pegar hann á skóla ár- um sínum fór hjer um sveitir líkur förumanni, og páði greiða og peninga af bændum; en mig væntir hefðu peir pá fyrir fram sjeð, að göfuglyndi sitt við Guðbr. miðaði til að magna hann svo, að liann síðar gengi berserksgang gnagandi skinnskjöldinn svo, moti hinum bezta syni lands vors (að peir pá hefðu tekið minna til að gefa Guðbrandi. J»að má vera hvöt fyrir íslendinga, að vera ekki otörir með gestrisni við suma enska ferðamenn, er fara hjerum, hversu peir leggja út petta fagra einkenni pjóðar vorrar «gest- risnina*, að hún muni spretta meiia af pví, að nóg sje til af óllu enn af maunkærleika. Ýmislegt. 6, Nokkur orð um stjörnufræði og stjörnur. (Eptir Pál Jónsson.) fllai'8, liin fjórða jarðstjarna, er 30 miljón mílna frá sólunhi. Hann hleypur braut sína á 678 dögum, en dagurinn á honum er 24 st. 37 mínútur. Hann fær helmingi minni hita og ljós en jörðin, og sólin sýnist hálfu minni paðan en hjer. Mars er hjer ura bil 6 sinnuin minni en jörðin og átta hlutum ljettari. J>vermálið er 928 mílur. Sökum fjarlægðarinnar hafa menu ekki getað sjeð fjöll fyrir víst á Mars, en lianu hefir gufu- hvolf líkt og jörðin. Við bæði skautiu eru ísflákar miklir. er aukast á vetrum en minnka á sumrin. Arið 1S77 fann maður að nafni A. Hall, að Mars fylgja tvö tucgl. Meðal fjarlægð annars peirra frá Mars er 1290 en hins 3230 núlur. Næst fyrir utan Mars eru mörg smá- stirni (Asteroides) sem áður er getið. Meðal- fjurlægð peirra frá sólu er frá 42—80 miljónir mílna. Nú eru fuudin full 200 af pessum litlu jarðstjörnum og eru pær allar nefndar í almanakinu. fmsir liafa getið pess til að pær sje brot úr gömlum hnetti, sem haíi sprungið sundur, Jupitcr er næstur fyrir utan smástirnið. Pjarlægð hans frá sólu er yf'ir 104 miljónir mílna, og hún sýnist 27 lilutum minni pað- an en frá jörðunni. Jupiter er hjer um bil 1400 sinnum stærri en jörðin, og er hann stærstur allra jarðstjarna í sólkerfi voru, Jpvermál haus er^ 19,183 mílur. Jupiter gengur braut sína kringum sóliila á hjer um bil 12 af vovum árum, og er pað eitt ár hans En prátt fyrir hina feykilegu stærð snýst hann um möndul sinn á 10 stundum, svo dagurinn á Jupiter er meíra en helmingi styttri en hjá oss. Jupiterer aðeins 343 hlntum pyngri en jörðin og hlýtnr pví efnið í honum að vera ákaflega ljett. En svo er pyngdin raik- il við yfirborðið, að menn ættu jafn eryitt með að ganga par,eins og ef menn bæru hjer tvo fullórðna menn og eitt barn á bakinu. Möndull Jupiters stendur hjer um bil lóðrjett á brautarfletinum; en af pví leiðir að par er lítill munur á leugd dags og nætur og lítil árstíða breyting. í sjónpípum hafa menn sjeð margar dökkar randir á Jupiter, er liggja hjer um bil samhliða jafndægrahring hans. J>ær eru sífeldum breytingum undirorpnar, og ætla menn að pað se einskonarskýjabelti, og lega peirra orsakast af snúningshraða Júpiters. Júpiter fylgja fjögur tungí; eitt er jafn- stórt okkar tungli, en hin mikið stærri. Renna pau braut sína með ótrúlega miklum hraða; hið innsta á l3/4 degi, en hið yzta á 16 dög- um 17 stuudum; er pó braut pess 30 sinn- um lengri en tungls jarðarinnar. A Jupíter verða á einu ári hans yfir 4,000 tunglmyrkv- ar og næstum pví einsmarg.ir sólmyrkvar. JSaturnus er 191 miljón inílna frásólu. Gengur hanu braut sína á 29'/, ári Dag- urinn á honum er 101/, stund, eður lítið lengri en dagur Jupiters. Saturnus gengur næst Jupiter að stærð, og er bann 819sinn- um stærri en jörðin, |>vermálið er 16,376 milur. Efnið í Saturnus er mjög ljett, og pyngdin við yfirborðið er lítið meiri en á jörðunni. Saturnus er einn hinn einkennilegasti bnöttur er menn pekkja. Utan um sjálfan hnöttinn um jafndægrahring svífur í lausu lofti flatvaxinn, en feykilega víður hringur er virðist 1 fljótu bragði aðeins einu, en peg- ar betur er aðgáð, sjezt, eð hann skiptist í sundur i tvo eða fleiri hringa, er liggja hver utan yfir öðrum, í 15 ár sjá menn hring- inn allt af öðru megin, og í önnur 15 ár hina hliðina. En pegar Saturnus snýr pann- ig, að útrönd hringsins veit beint að jörðu er ómögulegt að sjá hringinn pví röndin er svo punn, Væru menn komnir í Saturnus, fengju menn margt skrítið að sjá, og harla ólíktpví sem hjer gjörist. Setjum svo að vjer stæðum á jafndægrabaug Saturnusar, pá liti hringur- inn út eins og belti er lægi yfir liiminn beint yfir höfði voru; en frá öðrum stað á Saturnus, nær öðru hvorju skauti hans, liti hringurinn út einsog bréiður bogi yfir liim- ininn frá austri til vesturs, og í 15 vor ár sæum við hanu sólu skininu öðrum megiu, en í önnur 15 ár dimman, En efvjerhugs- um oss nú að vjer stæðum á innri rönd hringsins, pá sýndist oss Saturnus beint yfir höfðum vorum eins og ákaflega stór hnöttur er fyllti meginhluta himingeimsins; en í austri og vestri sæjum vjer hringinn risa upp eins og há fjöll er hyrfu undir Saturnus um jafndægrahring, Auk hringanpa ganga og um Saturnus 8 tungl, Meðal fjarlægð peirra er frá 19,000— 499,000 mílur, og umferðar timinn er frá 23 stundum til 79 daga. Eranus gengur braut sína um sólu á 84 árum, Meðal fjarlægð hans frá sólinni eru 383 miljónir mílna; og hún sýnist 360 lilutum minni paðan en frá jörðinni. }mtt Uranus sje 60 sinnum stærri en jörðin, pá er hann aðeins 16 hlutum pyngri en hún, er pví efni hans mjög ljett. þvermál Uranus- ar er 7,255 milur. Enginn veit með sönnu um dagsnúning Uranusar, en að líkindum er hann mjög fljótur. |>að er álitið að möndull hans hallist mjög við brautarflötinn. ^ En af pví leiðir, að par hlýtur að vera mikill munur á árstíðum, pó fjarlægð sólarinnar breyti pví samt nokkuð. Uranus fylgja fjögur tungl, A'eftunus er yzta jarðstjarna sem enn er pekkt i sólkerii voiú. Hann fannst 1846 Höfðu gtjörnufræðingaP áður tekið eptir pví, að Uranus varð fyrir nokkrum hrakningi (Perturbation) af hinni rjettu braut sinm kringum sólina, er hlaut að orsakast af að- dráttarafli annarar jarðstjörnu er gengi fyrir utan hann og togaði hann nokkuð af leið*. Eptir pessum hrakningi reiknaði franskur stjöruufræðingur, Leverrier að nafni, bæði/ braut og afstöðu pessarrar ópekktu jarðstjörnu. *) Bess ber að gæta að pó sólin ráði mestu uni hrinftás jarðstjarnanna. pá hafa pær og töluverð álirif úver á aðra innbyrðis sökum aðdráttaraflsins, og hrekja hver aðra nokkuð af hinni eðlilegu braut sinni Tunglin gjöra og nokkuðaðpví að lirekja pær jarðstjörnor dáUtið af leið. er pau ganga um. Verða stjörnnfræðingarnir að taka tillit tii alls pessa er pe.rreikna út braut einhvenar jarðstjörnu,

x

Norðanfari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.