Norðanfari


Norðanfari - 10.11.1883, Blaðsíða 3

Norðanfari - 10.11.1883, Blaðsíða 3
r Ný túnasljettunartiíraun eptir Guðmund Hjaltason. I. J>ótt flestir virði andlega menntun nokk- uð, pá er pað samt óljóst fjrir mörgum, hvaða gagn hún gjöri, eða til hvers hún eiginlega sje. Sumir, já allmargir, álíta hana einskis- virði, nema hún geti veitt manni aðgöngu til embætta svo að maður purfi sem allra minnst að gefa sig við líkamlegri vinnu. Fæstir eru peir sem geta látið sjer detta í hug, að ein- mitt hin andlega menntun auki á- huga manns og efli verkhyggni manns svo mjög, að maður verði hæf- ari til líkamlegrar vinnu en ella. En petta er pó einmitt mark og mið allrar sannrar alpýðu menntunar og ef að hana skortir pað, pá er lítið gagn í henni. En hvernig fær hún «afrekað svo mikla hluti»? Jú með pví að vekja hjá manni sóma og sjálfsbjörgunarlund og petta gjörir hún mest með pví að gefa manni pekk- ingu á mannlífinu og náttúrulífinu J>ví mannlífið og náttúrulífið, eða rjettara, saga pess, sýnir oss, að einmitt peir menn, sem hófu og drifu mannkynið áfram og kenndu pví að sigra og nota náttúruna, hafa verið kjarkmenn og sjálfstæð- ingar. sem æfðu hæfilegleika sína meðiðni, hyggni og harðfengi og brúkuðu pá svo sjer og öðrum til gagns og sóma. Sje nú nokk- ur dugur í manni, pá fær maður löngun til að líkjast peim. Nú pótt hæfilegleikar manna sjeu ólíkir og pótt allir geti ekki orðið mestir pá gefst samt flest öllum færi á að sýna dáð og dug og jafnvel skara framúr hver í sín- um verkahring, eða pá að minnsta kosti að verða sjálfbjargaudi og sjálfstæður og njóta svo hinnar miklu og staðföstu ánægju sem sjálfstæðið gefur manni. |>ví sjálfstæðið er innifalið í að pe'kkja hæfilegleika og að beita peim á rjettan hátt. J>etta skal jeg sýna með dæmum. Einn finnur að hann er hæfastur og hneigðastur fyrir sjó- mennsku. Nú leggur hann allan áhuga að æfa sig í henni en gefur sig sem minnst hann parf við öðru til pess að dreifa ekki fram- kvæmdar afli sínu um of. Annar er hneigður fyrir jarðabætur. Nú leggur hann allan hug á að æfa sig í öllum verltum peim er par til heyra, en gefur sig aðeins svo mikið við öðru sem nauðvn oo skylda útheimtir. Þriðji íinnur sig hæfan fyrir bóklegar iðnir. Nú spyr hann sjálfan sig að, hvaða helzt bókfræði hann vill nema og leggur svo mesta stund á pað sem hann er hneigðastur íyrir. í öllu pessu ríður á að finua sjer fastan verkahring, fast aðalverk, fast takmark. J>ótt verkahringur pessi sje ekki nema púfnastykki °g aðalverkið sljettun peirra, pá er hann eins góður og hvað annað verk. Hann ]ýjr að sönnu líkamann meira, en sálina aptur minna en mörg bókiðn og hana málíka hafa fyr- ir aukaverk á hvíldartímunum og getur hún pá orðið eins notasæl eins og pótt hún væri aðalverkið. II. En hafi nú einhver fundið hjá sjer. að hann hafi löngun og hæfilegleika til að sljetta tún, pá riður á pví fyrir hann að æfa hæfi- legleika pessa svo að hann geti unnið verkið á Pann hátt að honum verði pað ]jett og Ijúft, pví pað er ekki nóg að maður sjái hvað gagnieg að túnasljettun er ef maður ekki get- — 98 — ur skoðað hana öðruvísi enn versta og sóða- legasta prældóms verk, sem várlá er gjorandi nema pað borgi sig betur og fljótar en öll önnur vinna. En pannig munu margir álíta hana og ekki parf annað en að spyrja flesta vinnumenn að, hvert peir ekki heldur vilji vera við tóvinnu, smíðar, sjómennsku og fl. heldurenn að böðlast i blautu flagi pó pað sje ekki nema dag og dag i senn. En jeg lái peim petta ekki: Eins og púfnasljett- un hefir verið unnin og borguð hing- að til víðast hvar er varla von til að aðrir gefi sig við henni en peir sem ekki kunna aðra vinnu. Erviðleik- inn við hana er fyrst og fremst illu verkfæriað kenna. Plóginn vantarnátt- úrlega víðast hvar og óvíst hvert Læg, svo stöddu að koma honum við víða. En pað er torfljárinn! já pað er einmítt h a n n sem gjörir sljettunina svo erviða og illa: Hann preytir mann mjög einkum í bak- inu. Bogrið með hann reynir á fötin og slítur peim fljótt og gjörir pau óparflega óhrein |>ökurnar verða ofpunnar og visna lremur og ræturnar skemmast um of. Pælingití verður erviðari, pví pykkar og seigar rætur sitja en eptir í flaginu. Jeg sjálfur brúkaði toríljáinn fyrst pegar jeg fór að sljetta, enn jeg varð svo heppinn eiuusinni (pað var íýrsta haust- ið sem jeg sljettaði á Bægisá 1881) að haun bilaði. Tók jeg pá upp á pví að skera ofanaf með járnspaða eða vatnsveitinga skóflu. I fyrstu fannst mjer petta seinlegt, en pegar jeg fór að venjast pví, pá fannst mjer aðferð pessi heldur enn ekki hægri og fljótlegri, hægri af pví að eg gat sem optast staðiö npp- rjettur í stað pess að purfa að bogra með Ijáaum; fljótlegri af pví aðjeg preyttist minna og purfti færri hvíldir og gat haldið lengur áfram í einu. Auk pessa fann jeg að föt mín slitnuðu miklu minna við pessa nýju aðferð. Enn fremur urðu pökurnar pykkvari grasrótin spilltist minna og moldin varð minni og lausari að pæla. Með pví að venja mig við spaðan hafði jeg sigrað einn aðal erviðleik- ann við sljettunina. En nú var ept- ir að sigr’a annan: Eins og aðrir fleygði jeg pökunum af handahófi einhvernveginn í búnka jafnótt og jeg skar pær upp og pegar jeg svo fór að tyrfa jtir, varð jeg opt lengi að leita að hent- ugum pökum á penna eða hinn stað í flag- inu. |>á fór jeg að reyna til að hafa allar pökur jafnstórar og pað gekk lítt skárra. En allt í einu datt mjer í hug, að leggja allar pökurnar í röð er jeg skar pær upp svo að jeg aptur gæti lagt pær niður i röð. En ekki varpetta nóg: Jeg fór pví að skera pær upp í r ö ð u m og síðan að leggja hverja upp- skorna pökuröð ofan á aðra og síðan pegar jeg lagði yfir flagið, tók jeg hverja pökuröð- ina af annari og lagði hana par sem hún áð- ur iá. Jeg fann strax að petta flýtti svo fyr- ir mjer að jeg nú sljettaði 11 □ faðma í staðinn fyrir að jeg áður sljettaði 7—8 □ á dag með gömlu aðferðinni. En svo dutt mjer líka í hug að f i n n a nýja fyrirskurðaraðferð. Aður pegar jeg risti með torfljá, skar jeg ýmist fyrir með honum eða pá með grasljá. J>etta fannst mjer mjög preytandi. Nú pegar jeg fór að brúka spaðann pá stakk jeg fyrir með honum og steig á hann við hvert stungu far, þetta var hægra, en nokkuð seinlegra. J>á datt mjer í hug að fara að pikka spað- anumniður ótt og títt án pess að stígaá hannog pannig að skera f y r i r m e ð h o n u m. En fyrst varð mjer pá fremur hætt við að pikka skakkt, pó vand- ist jeg smámsaman við pikk petta svo að fyrirskurðurinn varð Ijettur og miklu fljót- legri en áður. Lengi var pað vani minn að taka stórt stykki fyrir og skera fyrir hverri einustu pöku útaf fyrir sig, en nú sá jeg að pess purfti ekki við nema suinstaðar. III. Nú vil jeg gefa stutt- yfirlit yfir aðferð pessa í heild sinni. Jeg telc fyrir púfnastykki sem er 40 □ faðmar á stærð. J>að er 16 faðmar á lengd og 2l/j faðmar á breidd. Nú gjöri jeg 10 fyrirskurði eptir pvi endilöngu og skipti pví pannig í 9 raðir; hver röð er rúmlega l1/* fet á breidd. Nú tek jeg fyrir fyrstu röðina og sting eður pikka fyrir hverri pöku jafnótt og jeg tek hana upp með spaðanum, nema par sem þúfuhlíð er ,par sting jeg eður pikka fyrir eins mörguin pökum eins og liggja í þúíuhlíðinni og svo renni jeg spaðanum undir hverja pöku fyrir sig og tek hana svo upp á honvwn með 1 eða 2 handbrögðum En par sem jeg sting fyrir pökunni jafnótt og jeg sker hana upp, pá stiugjeg 2 stungu- för sitt nær hverjum enda hennar og priðja stungu farið í miðju og með þvi lypti je(r pökunni upp og sker svo ójöfnur innanúr henni með 3— 4handbrögðum, eðagjöripað seinna. Nú legg jeg allar pökur fyrstu rað- ar i beina röð á þúfurnar hjá, síðan miða jeg hverja við aðra og sker innanúr peim pykkv- ari; par til parf fá handbrögð. Síðan sker jeg upp næstu röð og legg svo ofan á pá fyrstu á sama hátt og svo framvegis unz 5 raðir eru komnar. Hinar 4 raðir legg jeg eins niður öðru megin flags. Hver þaka er rúmt hálft annað fet á lengd og lábreiddog 3—4 þuml. pykk. Nú fer jeg að pæla, og pá tek jeg fyrst góðu moldina ofanaf þúfna- kollunum (pað er að segja, ef að moldin par er betri en í lautunum) og legg hana í hrúgu á vissum stað. Síðan sting jeg með spaðan- um stóra hnausa, ef jarðvegurinn er hentug- ur til pess, en myl pá ekki fyrr enn jeg er búinn að stinga allt flagið, Lautirnar pæli jeg stundum, en þó ekki dýpra en svo, að púfan sje pæld jafndjúpt þeim og sje púfan liá, pá pæli jeg hana 2 og 3 sinnum unz jafndýpi næst, pví á því ríður að allt flagið sje pælt jafndjúpt því annars myndast púfur. J>egar nú svo allt flagið er orðið pælt, pá geng jegyfir það og myl hvern Ivnaus með spaðanum eða trje- skónum. Síðan er ösku dreift yfir hið mulda flag og blanda jeg henni svo saman við moldina. J>areptir tek jeg'liverja pökuröð eptir aðra og legg hana par sem hún áður lá svo ein röðin fellur við aðra og ei þarf að laga pökurnar til að velja úr peim af pví allar hafa sama snið, sömu stærð og sömu legu í búnkanum. Eptir að jeg heflagt eina röð, stígjeghana a 11 a i e i n u, en aldrei hverja þöku jafn- ótt. Aldrei ber jeg sljettuna með neinu bar- efli og sjeu ójöfnur á, eða komi þær seinna pá slæ jeg P*r opt niður með rnínum járn- uðu trjeskóm. En stundum legg jeg mig endilangan niður á sljettuna og pá get jeg sjeð allar misjöfnur. Sjái jeg nú bungu, pá tek jeg þökurnar þar upp og tek svo mold undau þeim og legg hana svo undir þökur þar sem laut er. J>etta er fljótgjört og er miklu betra og happasælla en að berja hung- urnar, því þó að þær lækki við það þá harn- ar og þjappast moldin undir þeim og verður i

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.